Norðanfari


Norðanfari - 14.02.1872, Síða 3

Norðanfari - 14.02.1872, Síða 3
nianna vorra, aíi þeim þykir náíugra ab sifja f kaupstab heldur en basla vib búskapinn því — eins og segir í einu tfmariti voru—: „þab er svo embættislegt ab halla sjer upp ab stúl- brúbunni og segja kona lát þú gribku vora ganga til búbar og kaupa þab sem mitt hjarta girnist“. þessar ástæbur ætlum vjer nógar, og mætti þó fleiri tilfæra, til ab sýna aíi báB- um sýslunum ber hinn sami rjettur til aí> eiga atkvæbi ab þessu máli, og hin sama naubsyn fyrir þær bábar útheimtir þaí>, og þab er furía ab hinn núverandi sýslumaiur, sem hcfir sókt um sameininguna, skuli ekki hafa leitab at- kvæba sýslubúa sinna um 'hana, og þab því fremur sem hann veit, ab hann er vellátin af Mýramönnum, en Borgfirbingar hafa opinber- lega þakkab honum fyrir cmbættisfærzlu, mann- ÚB, og fl. og gat hann því vænzt þess, aí) at- kvæbi þeirra fjellu honum f vil. Vjer sem þessar límir ritum, erum í flokki þeirra sem áiítum sameiningu Mýra-og Borg- arfjarbarsýslu ekki óiieppilega eba ótiltækilega í sjálfu sjer, úr því Hnappadalssýsla var frá skilin Mýrasýslu, ef nokkrar abrar kringum- stæírnr hefBu nú verib til stabar því til stufcn- ings, og ef rjetti íbúanna hefbi verib fullnægt og hinna naubsynlegu skilyrba gætt, en þó einkum þess skilyrbis, at) bústabur sýslumanns- ins sje fast ákvefcinn á þeim stab sem öllum gegnir bezt; þab er ekki nóg þó lionum sje — sem vjer höfum frjett — gjört ab skyldu aí) búa á hentugum Stab, ef þab er ab öbru leyti óákvebiö hver sá stabur er, því sitt líst hverj- um um hvab hentugur stabur er, og sýslu- mabur getur kallab þab lientugan stab sem hann vill helzt. þetta þarf því ab fastsetja, og um þetta ætti fbúar beggja sýslnanna ab koma sjer saman, ásamt meb sýslumanni ; vjer ætlum ab bústabur hans ætli ab ákveb- ast annabhvort í Stafholtstungum, í Mýrasýslu eba í Bæjarsókn f Borgarfjarbarsýslu, á ein hverjum þeim bæ er næst liggur Hvítá — þab teljum vjer smámuni ab metast um á hverjum Hvftárbakka hann situr — þetta er þab at- ribi málsins sem vjer álítum ab fbúar beggja sýslnanna ættu ab heimta fast sett um alla tíb, en ab öbrum kosti afbibja sameininguna meb öllu. Ritab í nóvcmberm. 1871, Nokkrir bændur í þverárþingi. HM KUNNUGLEIKA FORNMANNA í ’ NORÐURHÖFUM. (Franitiald). Eins og menn fóru frá sybstu byggbarlögum á Grænlandi austur fyrir landib til veiöiskapar, eins fóru nrenn þó líka f sömu erindum úr meiri hluta austurbyggbarinnar og úr allri vesturbyggöinni svo langt sem þeir komust norbur meb landinu ab vestan, og þangab sóttu þeir einkum rekavibinn. þannig fóru hinir fornu Grænlendingar á hverju ári norbur eptir Baffinsflóanum, og þar voru tvær Mafnkendar veibistööur, sem hinir harbgjörvu sjómenn vitjubu til sumar eptir sumar, og hljóta þeir því ab hafa verib gagnkunnugir um þess- ar slóbir. þessar veibistöbur hjetu Greipar og Króksfjarbarheibi, en einu nafni voru þær kallabar Norburseta. þab lítur út eins og mönnum liafi þótt karimannlegt ab fara þessar ferbir, en ekki svo háskalegt. Sveinn skáld, sem líklega hefir verib uppi um 1100, kvab ðrápu um norburferbir þessar, hún var köll- Ub Noröursetudrápa, og er eru enn til brot úr henní þar segir svo: Tóku íyrst til fjúka Fornjóts synir ljótir. þá er bireifar ófu Ægis dættr ok tættu fais vib frost of alnar fjaligarbs rokur harbar. Mönnum kemur helzt til hugar Mellvilleflóinn, þegar menn lesa þetta, og svo mikib er víst, ab stabir þeir sem bjer voru nefndir, hljóta ab hafa verib fyrir norban Diskoey, er hinir fornu Grænlendingar köllubu Bjarney, og til hennar töldu þeir 15 daga róbur úr hinni vestari byggb; því þab er sagt hiklaust, ab fyrnefndir Hafs- botnar vib Svalbarb sjeu austur þaban, þab er ab skiija, ab þeir byrji gagnvart Greipum, hinni sybri veibistöbu. þetta svarar því ab vera nálægt Upernavík, og ab fornmenn hafi farib svo Iangt norbur eptir er ómótmæianlega sannab meb því ab á eynni Kingiktorsoak, svo sem 4 mílur í útnorbur frá Upernavík, hefir fundizt gamall rónasteinn, og stendur á hon- um, ab Erlingur Sighvatsson og Bjarni þórb- arson og Indribi Oddsson hafi rist á Iiann rún- ir laugardaginn fyrir gangdag (25. apríl) 1135. Um þessar BÍóbir viljum vjer því álíta ab Greipar hafi verib, og getum alls ekki verib á sama máli og hinir lærbu menn, er hafa gefib út „Grönlands historiske Mindesmærker“, og sem hafa hugsab sjer Grcipar miklu sunnar, fyrir sunnan Bjarney. þá er nú ab eins eptir ab leita ab hinni nyrbri veibistöbu, Króks- fjarbarheibi. Hinir sömu Iærbu menn hafa þótzt finna hana fyrir vestan Baffins- flóann vib Lancastersund, sem þá var nýlega fundib ( ferbum þeirra Ross’s og Parry’s. En vjer getum eigi heldur verib þeim samdóma í þessu ; þvf þó þab sje víst, ab hinir fornu Grænlendingar hafi einnig þekkt þá strönd, sem í íslenzkum ritum er ncfnd Furbustrandir, og þar sem frostib er talib ab vera svo mikib, ab þar megi eigi byggja. þá var þó eblilegra íyrir þá ab halda sig vib austurströndina, þeg- ar þeir fóru á hverju ári i ver, ef þab var eins aubveit; og á því getur varla verib neinn efi, mcb því hafísinn hefir sjálfsagt þá eins og nú hamlab meira skipaferbum yfir Baffinsflóann, heldur* en norbur meb Grænlands ströndinni. Vjer verbnm því ab leita ab „Króksfjarb- a r h e i b i“ nyrzt í Baffinsflóanum, i n n i ( s j á I f u S m i t h s - 8 u n d i, og þab mun ab iíkindum verba enn ljósara af því sem á eptir kemur, ab hennar er einmitt ab leita á þcim slöbvum, sem hinir tveir Vesturheimsmenn, Dr. Kane og Dr. Hayes liafa nú fundib aptur fyr- ir skömmu, og þar sem þeir höfíu vestursetu. Ef frásögn sú, er vjer skulum nú tilfæra, og sem vjer viljum einkum vekja atliygli á, er á- reibanleg — og engin orsök er til ab ætla ann- ab — þá liljóta hinir fornu norrænu Græn- lendingar jafnvel ab iiafa komizt langtum iengra norbur um þessar slóöir, en nokkur hinna nýrri norburfara hefir enn þá getab komizt; þeir hljóta jafnvel ab hafa siglt norbur í hib auba haf, sem nú er svo tíbrætt um, fyrir norban Smith-sund, hvort sem haf þetta nær út undir heimskautib eba eigi. þessi merkiiega frásögn er tekin úr Græn- lands annálum Bjarnar Jónssonar, og er prent- ub í „Grönlands historiske Mindesmærker“. Björn Jónsson hafbi, ab sögn sjálfs hans, tek- ib Iiana eptir Hauksbók, er hinn lærbi íslenzki Iögmabur, Haukur Erlindsson (dáinn 1334) hefir ritab. Grein sú, er hjer ræöir urn, er í rauninni sendibrjef, sem grænlenzkur prest- ur, H a 1 1 d ó r ab nafni, hefir einhvern tíma milli 1266 og 1271 skrifab öbrum presti græn- lenzkum, sem þá var oibinn hirbprestur Magn- úsar konungs Ilákonarsonar ( Noregi. Hauk- ur lögmabur, sem sjálfsagt hefir haft langtum fleiri skýrslur um þetta efni, en vjer höfum nú, hcfir aubsjáanlega tckib brjefib eingöngu inn í ritasafn sitt, vegna þess hann áieit þab fullkomlega áreibanlegt og mjög svo merkilegt. (Framh. síbar). FISJETTIBS IMHLEID4R 10. þ. m. bárust hingab þær frjettir, ab mebfram sjó á Langanesi, þistiifirbi og Sljettu væri snjólítib, jarbir því nægar og lítib búib ab gefa fullorbnu saubfje; aptur hart í Núpa- sveit, Axarfirbi, Kelduhvcrfi og um allann innri hluta sýsiunnar eba millum Reykjaheibar og Vablaheibar; einnig bafa hjer um Eyjafjarb- arsýsiu verib miklar jarfbannir þar til nú næstl. daga ab hjer hefir optast verib þýtt nótt og dag, svo snjórinn hefxr sígib og þar sem snjó- Ijettast er skotib upp hnjótum, en svellalögin eru svo mikil, ab skepnur varla geta komizt millum hnjótanna. í Skagafjarbar- og Húna- vatnssýslum, er víba sagt gott til haga. Ný- lega hefir frjetzt hingab ab 18 hafi fengist f hlut af fiski fyrir Ólafsf. Til hákarls hefir og verib róib úr Fljótum, Sigluf. og Döl- um og afiast 6—10 kútar lifrar í hlut. Frjetzt hefir ab sunnan, ab veöurátta sje þar gób og jarbsæld; kaupstabir þar enn alls lausir. Sama er og orbib í vestur kaupstöbunum. I vetur þá póstur kom ab sunnan, var á Skagaströnd og Hólanesi kornvara, kaffi, sykur brv. m. fl. sett upp, en hjer á Akureyri ekki fyrri en með nýári. Hlutir af físki f MiÖfirbi og HrútafirÖi frá því í haust og til jóla 200 minnst en 1400 liæst; á Skagaströnd 700; f Ólafsfirbi 800 og á nokkrum stöbtim vib Eyjafjörb hátt á annab þúsund, I Bólstabarhlib í Svartárdal hefir pestin drepib alis í vetur 80 fjár, og á Möbrufelli í Eyjafirbi 70. Úr brjefi úr Ilúnavatnssýslu dagsett næstl, jóladag,'er kom hingab 10. þ- m. „Ekkert get jeg sagt þjer í frjettum af Borbeyrarfje- laginu. Fundur var ab sönnu haldinn 22. þ. m., en menn fræddust þar, eptir sem sagt er, ailt of lítib um hib sanna ástand fjelagsins, þar eb forseti þess, alþingismabur P. Vidalín hafbi enga línu sjeb frá erindsreka fjelagsins P. Fr. Eggerz meb þessari seinustu póstferb, og komu þó brjef til annara, er gáfu lík- ur um, ab haun hefbi skrifab Páli, eins og hann og abrir telja efaiaust; þab er þvf get- ib til, ab brjefib hafi einhvernvegin niisfarist á póststöbvum sybra cba hjer nyrbra ; og væri bágt til þess ab vita, ef mönnum þeim, er pósttöskuna opna væri ekki trúandi fyrir þeim starfa, sem er svo áríbandi. Nú komu ab minnsta kosti nokkur brjef norban úr Skaga- firbi fyrir jólin, sem fara áttu hingab ( sýsiu, og mælt er ab tekin hafi verib úr póstskrín- unum á Mildabæ þegar póststjórnin fær nú þetta ab vita, eba ab einhver missmíbi sjeu á meb póstafgreibsluna, þar eba hjer, þá er von- andi ab hún póststjórnin gjöri sjer ailt far um, ab velja þá menn, er hún niá óhult trúa til aÖ opna töskuna eba skrfnurnar, svo óskil á brjefum eba sendingum komi sem sjaidnast fyrir. Úr öbru brjefi úr Húnavatnssýslu, sem dagsett er í næstl. janúarm. „Fjelag vort er á góbum íramfaravegi; þab á nú hjer um bil 10.000 rd. (seinni fregnir segja 15,000 rd) ( sjóÖi, og hefir ( árs ágóba iijer um bii 20 rd. af hverjum 100 rd. meb ölium þess barndómi, og búast má vib næsta ár, ab innstæba fje- lagsins vaxi, þvf ab nýir hluthaíendur fjölga dag frá degi. Rábgjört er ab Grafaróshúsin verbi keypt í vetur, og ab fjelagib sendi þang- ab skip ab vori og sumri, sem einnig reki verzlun á Saubárkrók til hægbar fyrir austur- hluta Húnaþings og Skagfirbinga vestan vatna, er f vetur eigi allfáir hafa lofab nýjum hluta- brjefum. Vjer vonum einnig, ab Pjetur okk- ar Eggerz komi snemma ( vor til Borbeyrar, ef (sar eigi hamla, meb skip til verzlunar þar, því ab vörur hans seldust «el ytra í haust og liann gat stabib ( góbum skilum vib lánar- drottna sína í Björgvin; og hefir þvf áunnib sjer gott lánstraust, svo hann gctur fengib næg- ar vörur, eptir því sem hann vill og meb þarf“. FRJETTIR ÍTLEIDAR. Fellivebrib á St. Tomas. Næstlibinn 21. ágúst kom á St. Tomas ( Vesturindium hib vofalegasta fellivebur, er eybilagbi þar ( bænum 400 hús; trjen meb rótum rifust upp eba brotnubu ;.,3000 manna urbu liúsvilltir, 28 dóu og helmingi fleiri voru fluttir á spftaiann, auk margra annara sem ekki komust þar fyrir, Svertipgar kjöru heldur ab hýrast kjnrrir f kof- um sínum. Hringiba ofviburs þessa, nábi þver-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.