Norðanfari - 19.03.1872, Blaðsíða 2
hife hræbilega eldgos árih 1783, tóku menu aS
safna gjöfum, bæíii í Ðanmörku og öbrum
löndum, handa Islendingum, er mjög vorubág-
staddir. þrír fjórhu partar af fje því, er saín-
ab var íþessum tilgangi, voru gefnir f Noregi,
Svíþjóí) og þessu landi, en \ í Danmörku.
Fjeb var sí?an allt fengih í hendur dönsku stjórn-
inni, aí> hún kæmi því til Islands, en Islend-
ingar fengu eigi nema fjórja part þess; hitt situr
enn í ríkissjóbi Dana. Ef tíminn leyfti, gæti
jeg og sagt brjefritara yíar dágóía sögu af ö&ru
gjafa safni handa Islendingnm fyrir fáum árurn.
þaö er til þcss kemur ab brjefritari y£ar
segir, afc jeg muni fylgja Björnstjerne Björnson,
skal jeg ab eins geta þess, ab jeg hcfi eigi
sjeb neitt af því, sem hann hefir ritab fyrir
Island, Ybar o s frv.
Jón A. Hjaltalín,
RITGJÖRÐ,
eptir Fr, Eggerz um, hvernig bæta megi
kjör presta
Sá heíir ekki veibina,
sem ekki tímir ab væta Big.
(Nibtirlag).
b. Hentug mátulega stór jörfc og sem hag-
anlega lægi í prestakalli hverju, væri
keypt til ábýlis handa prestinum í braub-
inu, gæti ekki eínhver kirkju- eba Ijens-
jörfin, beinlínis eba á vixl, verib þar til
hentug, sem þyrfti nákvæmlega ab ab-
gætast vilb söluna, eins og hvort maka-
skiptum yrbi ekki í þessu tiiliti vib kom-
ib, ábur hún fram færi.
e. Ab peningar þeir, sern innkæmu fyrir góz
þessi í landinu, gæiu orbib arbberandi
fyrir prestana, annabhvert í landsj^bi,
ríkissjóbi, vib fasteignarkaup erlendis eba
hjá ýmsum mönnum og fjelögum , hlyti
ab vera komib undir rábi góbra manna
og mebferb alþingis.
3. Braubum, hvar naubsyn krefur, ætti, eins
og allareibu er byrjab, ab eteypa saman,
svo ab hjer um bii 120 prestaköll; yrbu á
landinu, eplir rjettri ílokkaskipun og hreinni
inntekt en hvar ekki gæti átti sjer stab, vegna
vegaiengdar, fjalla eba ófæra, ab einn prestur
þjónabi tveimur slíkum braubum, væri þab
þó ekki látib standa fyrir samsteypu þeirra,
meb þeim hætti, ab aístobarprestur þjón-
abi meb fyrir heiti í þvíbraubinu, hvar hinn
virkiiegi presfur ekki sæti, sem tæki þab-
an til launavibbóta svo mikib af tekjum sem
henta þækti. I þessum braubum er þab
einkum, ab abstobaprests þjónusta ætti ab
vera heiniilub, og hún fengist aubveld-
lega, þegar ábyrgbin af stab, kirkju og kú-
gyldum fjelli í burtu, og abstobarpresturinn
fengi fría bújörb og fyrirheiti um braub,
eptir nokkur ár, þó væri af lægsta flokki;
eins og veiting hrauba yrbi öllu skipulegri
þegar hún gengi frá flokki til næsta flokks.
þab þykir nú nokkurnveginn aubrábib, ab
meb þessari tilhögun og hún gæti mikib lagast,
væri lipurlega á haldib, mætti fást hin stórfeld-
asta og fulltryggjandi bót á kjörum prestajina,
þareb þeir yrbu ekki einungis lausir vib alla á-
byrgbina, lijeldu landskuldunum og hib geistlega
gózib stæbi eins eptir sem ábur í vebi fyrir braubi
þeirra, heldur kæmi cinnig inn peningar —
margar þúsundir ríkisdala — hvar af bæta
mætti og jafna braubin, þó ab jarbirnar vegna
kvabar er á þeim lægi, ekki seldust meb hálf-
vir'ri. Y7fir alll, yrfu bænda kirkjur á land-
inu, einungis meb þcim mismun, ab þar sem
prestar taka hálfar leigur af kúgyldum þeirra,
kirkna sem nú eru, þar tækju þeir landskuld-
ir af stöíuin og eignum þeirra sem vRbættust.
þab kynni í íljótu bragbi sýnast, sem
prestunum yrbi skabi húinn vib kúgylda söl-
una, en þegar abgætist bæbi ab full borgun
kæmi inn fyrir þau , sem ætti ab verba arb-
berandi og ab þau ern ef ti! vill, hib versta
átumein — eins og vibhald staba og kirkna
— í álnum prestanna, og liggja alltjend, þeg-
ar minnst varir undir tjóni , í fjársýkis- og
harbærum , þá virbist, ab öllu rjettskobuíu,
ekkert áhorfsmál, ab selja kúgyldin, annars
mundi fyrirstafan á því, kollvarpa sölu á
gózunum.
Ab vera svo rígbundinn og fast heldinn
langt á eptir tímans straumi, vib þessi orm
jetnu harmabraub á landinu, ab menn geti ekki
sjeb af þeim, en láta þó til annarar hlibar
ávallt tii sín heyra výl og harmatölur yfir
kjörum prestanna, er, ab vilja ná v e i b-
inni, en tíma þó ekkiab væta sig.
F. Eggerz.
ÚR NORSKRI BÓK,
sem ritub er 1870, fyrir þá , sem ílytja sig
til Bandaríkjanna frá Norvegi.
(Niburlag)
Af skýrslum þeim, sem komib hafa út
um smjörtilbúning og ostagjörb í hverju ríki
íyrir sig, má sjá, ab mebal þungi þess smjörs,
sem kýrin gefur af sjer um árib, heíir verib
þessi:
I Minnesota 1860 .... 72 pund.
- Wisconsin 1859 .... 56 —
- Iowa — .... 47 —
- Illinois — . . . • 42 —
J>ar semer gott fjós og góbur viburgjörn-
ingur, segjamenn, ab gób rojólkurkýr gefi af sjer
200 pnd. smjörs um árib ; í skýrslu einni um
dýra sýningar sjest, ab afbragfs kýrein hafbi
gefib af sjer 360 pd. um eitt ár.
£>ab er vel til vinnandi ab ala gjálfur lipp
fje í þessura rfkjum, svo sem sjá má af eptir
farandi mebalverbi á lifandi peningi í Wis-
consin 1867.
Hestur á 1. vetri, . . 48 doll.1 34 cent.
— eldri en 3. vetra . 149 — 4 —
Múlasnar á 1. vetri . . 48 — 83 —
— eldri en 3. vetra 162 — 32 —
Uxar á 1. vetri ... 10 — „ —
— eldri en 3. vetra .53 — 24 —
Mjólkuvkýr.................38 — „ —
Saubfje á 1 vetri ... 2 — 58 —
— eldra en 3, vetra .3 — 86 —
Svín á 1. vetri .... 4 — 62 —
— etdri en 3. vetra . . 10 — 83 —
Svínarækt er mjög stundub í öllum vest-
urríkjuntim. Mikill lduti af svínakjötinu geng-
ur í þarfir landsmanna sjálfra, meb því þab er
stöbugur rjettur vib allar þijár máltíbir hvers
dags; mjög mikib e.r flutt af því til Evrópu
árlega. Sem dæroi þess, hve mikib muni fást
af svínakjöti í Ameríku, má tilgreina, ab í
Chicago er á ári hverju slátrab nærtveimur
milíónum svína. I skóglöndnnum fæba svín-
in sig sjálf, án þess ab eigandinn þurfi nokkru
til ab kosta, þvíab eigi þarf annab, en sleppa
svínahjörbunum úí í skóginn, þar sem nóg er
af akorn og hverskonar hnetum, er svínin jeta.
þeir nýlendumenn, sem á grassljettunum búa,
fóbra svínin á Bmaís“ og súrri mjólk. Vana-
lcga vega svínin 300 — 400 pd. en mörg eru
þó þau, sem ná 700 pd,
Saubfjárræktinni hefir nú fyrst á
seinni tímnm mibab fram. Af hinum vestari
1) 1 doilar er sama sem: 1 rd 5 mk, og
6£ sk í vorum peningum; í honum eru 100
cents ; 1 cent er því sarna sem: 1|| sk.
ríkjum er Minnesota líklega bezt fallib til saub
fjárræktar, meb því ab þar eru afbragbs beiti-
lönd og lopt ekki saggasamt, og gnægb af
hreinu rennandi vatni, þab hefir og sannazt, ab
útlent fjárkyn hefir gefib þar af sje,- meiri
og smágjörvari ull, en í hinum sybri ríkjum.
Mabur nokkur í Ameríku, ab nafni Blanchard,
hcfir ritab um hagsmuni þá, scm samfara eru
saubfjárræktinni, og farast honum svo orb:
„þ>essi atvinna hefir á skömmum tíma orbib
citt af hinum arbsömustu störfum landsmanna.
I ríkinu Iowa var fyrir 10 árum ekki svo
margt saubfje, sem nú er í hverju amti (ebunty)
fyrir sig. þab, sem einkum ber til þess, ab
Iowa er svo vel fallin til saubfjárræktar, er
þab, ab eigi kostar meira, en 5 §, ab ílytja
ullina til sölustabaritis.
Ef þab er tilvinnandi, ab stunda saubfjárrækí
í Verniont (eitt af hinum eystri ríkjum), þar
sem hverjir 32 pottar (búshel) af mais kosta
1 doll., og hverjir 10 fjórbungar af heyi kosta
jafnmikib, og bithaginn ktjÆtar peninga, hve
arbsöm hlýtur þá eigi saubfjárræktin ab vera
í lowa (eba í öllum hinum vestari ríltjum), þar
sem maís er abal sábkornib, þar sem hver
mabur getur aflab sjer.fyrir ekkert svo mikils
heys, sem hann þarf, og þar sem hinir grös-
ugustu hagar kosta eigi neitt! Eptirhiiui nú-
verandi ullarverbi nmn árlega mega grreba á
hverri saubkind 2\ — 4 doll. Eigi því einn
búandi stóra sauba hjörb, verbur ágóbinn tölu—
verbur. og þab þeim mun meiri ab liltölu, sem
hjörbin er betur ræktub.
*
þeir af landsmönnum vorum, sem búib
hafa í Ameríku 7 ár og þaban af íleiri, hafa
ílestir komizt í áhyggjuiausa og frjálsa stöbu.
Enginn þarf ab bera kvíbafulla umhyggju fyrir
daglegu braubi og atvinnu skuldalibs síns.
H i b yrkta land veitir nægilegan
kornforba, kýrnar æribaf mjólkog
smjöri, svínin gnægb af kjöti. Eng-
inn er abþrengdur af sköttum og gjöldum, eng-
inn þarf ab kvíba fjárnámi eba skuldheimtum.
Eigi þekkjast þar sveitarþyngsli eba húsgangur;
börnum, sem misst hafa foreldra sína, veita
Ameríknmenn jafnvel fúslega inngöngu I hús
sín, meb því ab bver hönd, hvortsem er barns
eba fullvaxta manns, getur þar komib ab miklu
libi. En því má og vib bæta, ab, til þess ab
koma ár sinni svo fyrir boib, hefir nýlendu-
maburinn orbib ab leggja mikib á sig. Hjálpa
þú þjer sjálfur; svo hljóbar hib mikla
boborb, sem allir Ameríkumenn þekkja og fylgja.
Allir nýlendumenn frá Noregi hafa fylgt því
og þab fúslega, því ab þeir hafa sjeb, ab hver
áreynsla og hver svitadropi hefir fært þá nær
frjálsari lífsstöbu.
— UR BRJEFI frá fyrrum verzlunarsljóra
P. Th. Johnsen, er einhvcrntíma var hjer á
Akureyri, en nú sem skrifari hjá umsjónar-
manni einokunarverzlunarinnar í Góbhöfn á
Grænlandi, dagsett 1. sept. 1871. til herra
dannebrogsmanns umbobshaldara Th. Daní-
elsen á Skipalóni.
sMig langar til ab skrifa þjer allrahanda
ósköp hjeban nm Grænland og Grænlendinga
en mjer er þab því nær hreint ómögulegt meö
þessari ferb. Jeg er á skiifstofu umsjónar-
mannsins (Inspecteurens) og hefi verib þetta ár(
og get aldrei um frjálst höfub strokib , en í vet-
ur, ef jeg lifi til, skal jeg sluifa upp allt laust
og fast og 8enda þjer meb fyrstu skipum hjeö-
an. Mjer og konu minni líbur G. s. 1. vel«
Launin eru en lítil, en jeg vona ab þau hækkh
þetta ár hefir verib makalaust gott, eng'
inn snjór í vetur og cngin frost, hæbst 26 i