Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 19.03.1872, Blaðsíða 3
sumarií) þurt og Iieitt, g6b grasppretta ; bæbi í sumar og vetur hafa verib jangtum þægilegri en gott ár á íslandi. Selveibin í vetur, sem leib var í betra lagi. Hákarlaveibina vil jeg helzt ekki neitt tala um, því jeg svitna af gremju þegar jcg hugsa mt> hvornig mefc hana er farib hjer, Seinna meir um þaí>, cn samt fá þeir æbi mikib afhákalli. fljeban frá 69.° 13‘ norfcl. br. og 55° 30‘ v. I., er annars ekkert aí> frjetta, ncma hjer um daginn kofn hingab gufuskip nPálar“ frá Amerfku stjorn- inni, sem átti afc fara og f«5r f heimskautsferb. þab á aí> vera burtu í 5 ár ; á því voru 52 menn, og ætlar sömu leib og Franklín; annab skip kom líita meb mat handa þeim, þab var hjerum 400 lesta stort. Maturinn var lagb- «r hjer upp í ötrbhöfn. Heldur þú ekki ab þeSBÍ átgjörb kosti fáeina skildinga ? “ ÁVARP FRÁ IIÚNVETNINGI: Fögur brún á frelsisbjarma fmnst upp runninri vorri drútt; vjer þvi skuluhr hdt ei haiiria, harla löng þó væri nótt, ánaubar- sem- hlekliir hjeldu haitbr'i voru skefjum í; þrek og dug ei þjóbar felldu, j>ab mun lifna 'vib á ný. „Grána“ fremst í gnoba (lokki, geysar nú um salta dröfn; getur enginn btibarbokki bannab Iienni nokkra höfn. Hún í fögru frelsislelbi feta vann ab Danagrund; Drottinn ltennar götu greibi, svo geti hún aptur sótt vorn fund! Ilollar lifna hagsumbætur Ilúnaþings um víba byggb; komin er á frjálsa fætur fjelags verzlun lögum trygb, nú sent alltaf dag frá degi drjúgri framför getur náb, skörungsstjórn því skortir eigi, skynsamleg og forejál ráb. Pjetur fannst á framkvæmd laginn, fór því sendur Norveg ab, oss ab búa bezt í haginn Björgvinar í háum stab; bann ab sumri — vjer þess vonum — völduni ltingab stýrir knör; árnum beztu heilla honum, heilög gæfan beini för! Oss þab gjörir eflaust veita ómetandi fje og lib, eigin krapta ef náuni neyta og Norvegsbúa skipta vib, sameiningar- beztu- bandi bindast vorii frændasjót «g endurnýa ógleymandi okkar fornu bræbrahót. Fjelagsandi frjáls og gófur farsæld eílir voia mest; skilib eiga liæstan hróbur hlybni, trú og fylgi bezt höldar þeir, sem bug meb djörfum, liafa’ ab slíku unnib skást, ekynsemin iivar stýrir störfum Studd af iielgri þjóbarást. Munum þab, ól nnintim bræbur! manndómskappar voru hjer Ilver var öbrum helzt nástæbur, hjer um sagan vilni bei'; cf storræf i átti vinna, eba laga-sóknir há, cinnig sá, sem máttiminna minnst á sínu pundi lá. Fylgjum dæmi febra vorra! frelsib rækjum líktog þeir! Keppum vibur kaupmanns þorra! kúgun enga þolum meir! strjuka látum steindar skeibur, storbarbands um kaldan hyl; flytjum síban fje og heibur fósturjarbar vorrar til. Vorum frægu forvígsmönnum fylgjum vel og sýnum dáb, er meb dug og drengskap sönnum djörf ei spara hyggnisráb; höldum saman, sundrum ekki! sjáum, hvab er naubsyn brýnl Engin tálbob okkur blekki, okran þar til gjörvöll dvín. Verurn allir einum huga; engin spari fje nje mátt, þá mun eflaust þetta duga, þótt ab sumir orki smátt. Tvídrægninnar illann anda alveg reka skulum brott, okk^tr hag, sem opt rjeb granda; af honum sjaldan leibir gott, S, J. J. KAFLAR ÚR BRJEFUM. Úr brjeíi úr Skagafirbi dags. 29. febr. 1872. Jeg æ(Ia ab skýra ybur frá, ab á Víbimýri, var 21. f. m. haldinn hlutaveltufundur (lombóla), og sótiu hann á annab hundrab mans. Illutum til hlutaveltunnar var skotib saman af frívilj- ugum gjöfum sveitarmanna, og varb tala þeirra liátt á þribja liundrab nr. Flestir hlutirnir voru smávcgis munir af ýmsu tægi, en þó rri’argt hvab þokkalégt'og mjog fátt einkis virbi, og sumir lilutir yfu dal; allt var dregib upp af tombólu gestunum, kostabi f>ó 16. sk. ab draga, en engir núll mibar voru hafbir, því ab vibsem stofnubum fyrirtækib vorum hræddir um ab þeir mundu kvekkja óvant sveitar fólk, sem í fyistu eigi hefbi Ijósa hugmynd um slíka nýbreylni. Auk kostuabar fjekk stofn- unin nær 40 dölum. var þó inngangur í húsib eigi seldur, enda álti þab eigi vib. Fje þetta er ætlab ab verbi eign Seiluhrepps og áformab ab haga því á þann hátt, er sem fljótast og mest gætu orbib arbberandi fyiir sveitina. þessa fundi virbist mega -ílíta naubsynlega til ab lífga og glæba hib daufa sveita iíf tii fjelagsskapar og framkvæmda, sem al!t er enn í ofmikilli deyfb og doíiii’ileik mebal vor Skag- firbinga, sem ab mínu áliti, eru nú orbnir ept= ir bátar bæbi Ilúnvetninga og Eyfirbinga, í góbum og nytsömum franikvæmdum. Ur brjcfi úr sömu sýslu dags 6, marz 1872. „Frjettir eru fáar, kvefsóttin gengur hjer nokk- ur; vebursæld hin blíbasfa, en jarbleysur fyrir svellaiög í Hofstabaplázi og Vibvíktir- sveit, og þab svo, ab lrross bafa libib þröng, en f framparli Skagafjarbar, má heita öríst, og eins fram til dalanna; fjárpestin hefir verib skæb hjer I Skagafirbf í vetur, einkum í Blönduhlíb, þab er sagt hún sje búin ab drepa fullt 60 (70)á Merkigili, og eins íGröfá Höfbastönd, og 30—40 á nokkrum bæjum í Akrahrepp (3 kindur befir hún drepib fyrir mjer). þessar frjettir fáib þjer meb ferba- mönnum og abrar langtum fleiri, því nú er ckki annab ab flýja enn á Akureyri sjer til lífsbjargar, því Hofsós er eins og hann liefir * fyrri verib, síban um vetumælur alls laus nerna kaffi rnind ef svo mætti kalia á 36 sk. og púb- ursykur á 24 sk., ckki fæzt þar surnar nje vet- ur spíta nje borb í Ifkkistu, þab lftur því út fyrir, ab megi fara ab grafa lík hjer án líkkistu. þab rnætti mörgum hjer vera sönn ánægja ab Ilofsós væri eybilagbur, þá kúguíu þcir, setn þar rába rfkjum, ekki lengur fáfæka meb vetr- arsöiu sinni, þá þeir seija pott af korni fyrir 8 sk. etur 2| pt. fyrir smábandssokka, (tunnan 12rd.) aumingjunum á Höíbaströnd, er ekki geta kostab ferb til fjærliggjandi höndlunarstaba fyrir fátæktarsakir. Frá H. Clausen á Hofsós komu út reiktiingar frá næstl. sumri þannig: hvít ull 40 sk pundib, mislit 28 sk., sokkar 24 sk. hálfsokkar 14— 16 sk., vetlingar 6 sk., tólg 18 sk.; svona var sumarprísinn hjer. Enn nú í vetur til muna verri, svo sem sokk- ar 20 sk., vetlingar 4 sk., haustull 24 sk. þetta er bága verziunin, og þó helzt fyrir þá er ekkert hafa af sjó vib ab stybjast. FORS0NGVARINN GÓÐI. Abslobarmenn prestanna vib helgar tíbir verba nú ávait fleiri og fleirl, „Margarhend- tir vinna Ijett verk“ í hvívetna, og leysa þeir störf sín svo bezt af hendi, ab þeir sje held- ur fleiri enn færri. Mebhjálparar þurfa ab vera margir, því ab fafeir vor, byskupinn, hefir nú kvatt þá til húsvitjana; söngvarar þurfa ab vera margir, svo ab þeir geti sem bezt stutt hver annan, er þeir fara haltrandi á nýju sálmalögunurn endurbættu. Sveitungar mínir eru ekki á neinu flæbi- skeri staddir meb forsöngvara og mebhjálpara. Forsöngvarinn okkar cr ekkert mebaimenni, og er hann allt í senn, forsöngvari og mebhjáip- ari. þab þarf eigi nema ab sjá hann f svíp, til ab sannfærast um ab hann muni vera hinn skylduræknasti mabuT; því svo er iiann mag- ur, ab teija má í honum hvert bcin; enn þab kemur af því, ab hann hefir gengt embættis- skyldu sinni á liclgidögum meb dæmafárri eiju, og litla hvfld gefib sjer. Söngfróbir menn hæla honum lengst yfir alt; þeir segja ab hann kunni ab „lil!a“ , og margt fleira telja þeir honum tii ágætis, svo sem þab, ab hann kunni ab herba og lina hljóbsetninguna (breyta mol í dúr og dúr í mol) rjelt í sömu andránni. þab þarf ab fara vel meb þessa menn og þvílíka. f>ví hefir nú sveitarstjórninni hjerna þóknast ab útvega bonnm eiit af betri kotun- um hjer í sveitinni Eun sá liængur er þar í, ab gamli bóndinn sem þar býr, er þaul- sætinn, enn fara verbur hann hornreka fyrír slíkum manni. f>ab er lofsvert, hve sveitungar mfnir fara vel meb þenna snilling sinn. Mjer þótti bezt vib eiga, ab skýra frá því opinheriega Öbrum til eptiibreytnis; og ab endingu hvet jeg alia góba drengi til ab gjöra slíkt hib sama , og fara svo vel meb siíka menn sem þeini má sjálfum bezt líka; þeir eiga þab sannariega skilib, U. þAKKARÁVÖRP. #þess er vert ab geta sem vei er gjört.“ í fyrra sumar ílutti jeg btíferinm úr Bárbardal í þingeyarsýslu, ab Haga í Gnúp- verjahreppi f Árnessýslu. þegar jeg var Iijer kominn, mátti jeg heita frumbýlíngur, því jeg gat lítib flutt af búshlutum míntim. Urbu þá þegar margir af sveitungum míntim hjer til þess, ab rjetta mjer hjáipar hönd í ýmsan máta fyrir litla borgun, en sumir einga; En nú í haust, hafa þeir þó sjer f lagi sýnt mjer veg- lyndi sitt, meb því, ab þeir tóku sigsamanum ab gefa mjer 20 saubkindur, er vel mætti meta á 65 rd, meb þeim ummælum: ab svo vildu þeir minnast þeirrar abstobar erjcg ltefdi veilt Gnúpverjahreppsmönnum , þegar þeir haustin 1858 og 1860 komu norbur í þingeyarsj'siu, tii ab baupa sjcr fjárstofn eptir niburskurbilin

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.