Norðanfari


Norðanfari - 26.03.1872, Qupperneq 1

Norðanfari - 26.03.1872, Qupperneq 1
Senr/ur kaupendum leostnad- ai/aust; verd árg. 26 arkir 1 rd 32 óVc., einstök nr. 8 sk. sölulaun 7. hvert. mÐMFARI. Attghjsingar eru teknar i hlad- id ftjrtr 4 sk. hver lina. Vid- ankablöd eru prentud á kostn- ad h/utadeigenda. 11. ÁR. NOKKRAR ATFIUGASEMDIR U rn sálmabók, út komna í Reykjavík 1 87 i J>ab mun víst eigi ofhermt, ab margir hafi verií) vib búnir aí) taka fagnandi hendi í móti hinni nýu sálmabók, er biskupinn 1867 fjekk tvo menn til ab undir búa, um leib og hann skrifabi út um landib eptír frumkvebnum sálmum og versum, er prófastar skyldu safna og senda honum lil bókarinnar. Messusöngsbók vor, sú er til varb uni næstlibin aldamótog síban hefur ahnennt tibkazt í kirkjitm og heimahús- um, átti lengi fram eptir misjöfnu láni ab fagna, og æ þótti hún hafa sína bresti eigi allsmáa nje fáa, þá bresti, sem jafnvel komu í ljós því fieiri og urbu því tilfinnanlegri, því fram- ar sem augu manna upp lukust á hinni seinni tíb til ab sjá þau lýti, er eigi ntega á vera nokkrum sálmi, svo framarlega sem hann skal geta lieitii hæfur til þess, sem hann er ætlabur. því alvarlegar þrábu menn þá og hina umbættu bók Hún verbur — hugsubu ntenn — svo rniklu betri og ab minnsta kosti Iau3 vib þá galla, sem alkunnir eru orbnir á sálmakvebskap ■vorum og eigi mega lengur svo búnir standa. j>Er ekki íarib ab prenta nýu sálmabókina®? »Er ckki nýa sálmabókin komin út“? Svo spurbu menn hjer nyrbra hvern þann, er ab sunnan kom, frá því um sumarib 1869, þá er frjettin sagbi, ab handritib væri til búib, og þangab til haustib 1871, er bókin sást fyrst á Norbur!?.neti, nýfágub úr prent^nibj unni t Reykjavfk. En hvab skal þá nú segja, þar sem menn þurfa eigi annab enn rjetta út hönd sína eptir þessu, er þeir áburþrábu? Hverju er ab fagna, cba hvab skal vib gjöfa? Svo veit jeg ab margir spyrja nú sjálfa sig og abra. Jcg spyr og hins sama, enda læt hjer þá og Rvar mitt upp kvebib meb nokkrum athuga- serndum, eptir því sem jeg kann rjettast ab ^yggja. I blabinu þjóbólfi hafa þegar tvær raddir látib tií sín heyra og bábar ámælt frágangi hinnar nýu sálmabókar. Önnur þessi rödd kom frá prestinum síra Stefáni Thórarensen ab Kálfatjörn, er sjálfur var annar maburinn f befnd þeirri, sem biskupinn kaus til ab undir búa bókina og laga. þab, sem hann á telur, bab eru ýmsar ófimlegar og eigi vandabar ab- Sjörbir organista P. Gubjohnsens vib handrit bókarinnar, eptir þab ab nefndin hafbi skilab bví úr sínttm höndum, og honum var falib ab *'l taka lög vib sálmana og bæta vib lögum, bar sem þeirra væri vant, en láta sálmana hlutlausa ab öbru Ritgjörb síra Stefáns um ketta efni stendur í 42.— 43. og 44. blabi t’jóbólfs næstl. ár, og hver, sem þá ritgjörb *ea meb nokkrum athuga, mun án efa játa, ab e'g' sje ab óþörfu kvartab utn þab, sem öbru Vfsi átti ab vera gjört og eigi sæntir ab hafa «vo búib. Hin Önnur röddin hljómar í 9. — 10. bl. þjóbólfs þ. á. frá ónefndum, en „háttvirtum höfundi“, sem ritstjórinn svo kallar af kunn- 'e|ka sínum. þessi hinn „háttvirti höfnndur“ %tur f fyrstu langt erindi 0g snjallt meb ,narg8 konar tölvisi til ab Banna þab, ab prent- "mibjan f Reykjavík gæti verib skablans, þó hókin væri seld vib miklu lægra verbi, heldur e"n á hana er sett. því næst undrast hann er dómkirkjupresturinn, sjálfsagt me& rábi AKOREYRI 26. MARZ 1872. og samþykki biskups, en þó án undan farandi samkomulags vib söfnubinn, skuli hafatilkynnt þab, ab hin nýa sálmabók verci höfb til söngva í Reykjavíkurkirkju frá byrjun þessa kiikjuárs. Slík rábstöfun þykir honum óverjandi vegna atkvæbisrjettar safnabarins (— þar hefor mab- urinn sannarlega rjett ab mæla —) og „meb þeim frágangi, sem á bókinni er “ Síban lýsir hann þessum frágangi. Hann finnur þab til af glÖgg- skyggni sjálfs síns, ab bókin sje prentub meb afgömlu og slitnu letri og fjórum leturtegund- um, er jafnvel megi dæmi til finna, ab allar skarti á einu blabi. En þessu næst minnir hann á þá galla, er síra Stefán Thórarensen hafbi um kvartab, og öll þessi lýti, er þau koma saman, virbast hinum „háttvirta höfundi“ svo mikil og megn, ab bókin sje óhafandi fyrir þeirra sakir, og þab eitt tiltækilegt fyiir biskupinn, ab ónýta allt upplagib af þessari hinni fyrstu útgáfu hinnar endurbætiu sálma- bókar. Svo harbsnúinn er hann, þessi hinn „háttvirti“ ritari þjóbólfs. En öllum skynugum dómendum og undir eins miskunsömum mun þó lítast, ab ástæbur hans sjeu allt of grannar til ab geta stabib undir svo þungu dómsorbi. Enda ýkir hann og drjúgum þab, sem hann hefur eptir síra Stefáni um þau spjöll, er sálm- arnir hafa á sig fengib í höndum organistans. Síra Stefán kemst eigi svo freklega ab orbi og því síbur hefur hann „sýnt og sannab, ab ýmsir sálmaruir sjeu breyítir og aflagabir frá því sem þcir voru, er þeir kömu frá sálmabók- arncfndinni, svo ab til stórl/ta sje, bæbi í orbaskipun og skaldskaparreglum.“ Hann fær- ir ab eins tii eitt dæmi, eina hending, sem orbib hafi fyrir óheppilegri breyting, en leggur ab öbru leyti engan dóm á breytingar organist- ans, nema segir, ab hann, sem nefndarmabur, hefbi hvorki viljab þiggja þab lof nje búa undir þeirri nibrun, Bem þær kunni ab útvega nefndinni. þá kemur og eigi síra Stefáni í hug, ab þeir gallar, sem hann á bendir, þurfi ab verba útgáfunni ab ólífissök, heldur leggur hann ráb til, ab úr þeira sje bætt, svo sem rjett var hugsab og skynsamlega frá hans sjónarmibi, er eigi væri meira í efni. En hitt kennir aubsjáanlega oflætis og fjarmæía, ab vísa bókinni á eld brennanda fyrir lúib letur og hjáleita töiuBtafi, fyrir smábreytingar á nokkrum versum í handriti nefndarinnar, fýrir fáeinar skakkar nótur, ringlabar lagatáknanir, eitt eba tvö lög nótusett tveim sínnum og ann- ab þess konar. öll þvflík missmíbi eru svo lítils verb og standa ab mestu til brába bóta. þetta eru þeir flekkir, sem kalla má ab liggi lausir''utan á hinni nýu sálmabók, neraa ef undan skal skilja breyt'ngar organistans á hin- um fyrstu versum nokkurra sálma. En þess- ar breytingar geta þó, ab ætlun minni, hvorki verib margar nje miklar; því þær munu varla ná til annara versa enn þeirra, sem sett eru undir nótur í bókinni, og þá þekki jeg þar á mebal eigi allfá óbreytt ab öllu frá því, sem þau voru mjer ábur kunn, og þrjú, sem Iítil- lega er breytt, en öllum til bótar þab sem þab er, svo organistinn ætti heldur þökk skilda en óþökk, ef þær breytingar eru af runnar brjóst- viti hans. þá eru eigi eptir nema ein fjögur eba firam vers, sem vera má, ab bann hafi vikib vib orbum í; en þó meb þvi kunni ab — 27 — M 13.—14. bafa smeygt sjer inn einhver lýti, þá hljóta þau ab vera smá og munu engum geta orbib til ásteitingar, nema nefndinni, sem ab vísu hafbi orsök til ab láta sjer þab mislíka, er heimildarlaust var rótab vib hennar verki. Ef hin nýa sálmabók eigi bæri meb sjer abra galla stærri og meinlegri heldur enn þá, sem taldir liafa verib f þjóbólfi og hjer er á vikib, þá væri vel yfir ab láta og þá skyldi jeg meb hjartans ánægju hvetja hvern mann til ab fagna meb mjer komu hennar. Ef jeg sæi hana, bókina sj álfa, skobaba sem and- iegt sálmasafn, er hafa skal í kirkjum og heimahúsum, ef jeg sæi hana í þessu tilliti, ab efni og orbum og allri sraíb, svo úr garbi gjörba, ab mjer þætti hún líkleg til ab geta náb þeim tilgangi hennar, sem biskupinn lýsir svo vel og rjettilega í formálanum, þá skyldi jeg eigi undir höfub leggjast, ab færa rnjer í nyt hib þriggja ára gamla Ieyfi stjórnarinnar og leita hib brábasta samkomulags um þab vib söfnub minn, ab taka bókina til hinnar opin- beru gubsþjónustu. En því er mibur, ab eptir því sem jeg prófa bókina nákvæmlegar, bæbi í einstökum greinum og heilu iagi, eptir því þykist jeg æ framar koma ab þeirri raun, ab stdrmikib muni til þess skorta, ab hún geti náb þeim tilgangi, sem henni er hugab. Ab vísu neita jeg því engan veginn, sem biskup- inn segir, ab sálmabók þessi hin nýa má heita aubug ab hjartnæmum og andríkum sálmum eldri og nýrri. Ed þab cr ekki nóg, ef húu þá ifka atiriars vegar er eigi svo snaub ab mein- göllubum og merglausum sálmum eldri og yngri; og þab þykist jeg ekki geta af henni borib, jafnvel þó eigi vilji jeg ab þessu sinni ganga í berhögg vib lifendur nje dauba meb því ab merkja þá sálmana, sem svo eru á sig komn- ir. Geti mönnum eigi komib á samt, ab lag- færa þvílíka sálma, ab því leyti sem sumir þeirra kunna að vera þess verbir, þá væri víst óskandi, ab þeir mættu orbalaust aptur hverfa í burt þangab sein þeir ábur voru, án þess ab jeg ebur abrir þuifi ab Iýsa ókoslum þeirra, og verbi þeir svo útlagar fyrir sannab- ar sakir. Eigi efa jeg heldur hitt, sem bisk- upinn og segir um bókina, ab „koslab hefur ver- ib kapps um, ab hún yfir höfub ab tala gæti samsvarab tilgangi sfnum og fullnægt andleg- ura þörfum safnafanna“. En til hvers er þab, ef kappgirnin hefur mistekizt og bókin er nú eigi til þessa fær ab öllu búnu? þá rætist hjer ab eins hib fornkvebna: »Gób meining enga gjörir stob“. Og, æ því mibur, mun ó- hætt ab segja, ab þetta eigi sjer stab um hina nýu sálmabók. Hún gctur ab mínu áliti meb engu móti fullnægt andlegum þörfum safnab- anna og þá eigi heldur náb tilgangi sínum, sem í rauninni er eitt og hib sama. því hver er tilgangurinn ? Sá fyrst og fremst, eptir þvf setn biskupinn kemst ab orbi, „ab lífga og glæba gubrækilegar tilfinningar í hjörtum krist- inna safnaba“. Til slíks ætlunarverks eru nú ab vísu margir og, ef til vill, fleiri enn færri sálmar í bókinni vel fallnir. En þá eru aptur í móti, svo sera jeg þegar hef gefib í skyn, abrir innanum þessa svo ólíkir. f>ab koma fyrir í þeiin svo herfileg orbatiltæki, eta hugs- anin er svo ruglub og reikandi, svo einkisverb og andvana borin, ab þeir hljóta ab deyba í

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.