Norðanfari


Norðanfari - 08.04.1872, Qupperneq 4

Norðanfari - 08.04.1872, Qupperneq 4
fiá oss aflnn. Vi?) vœnnn matarlaus og lík- lega í hori og hungri út af dánir, efvjerhei?- iim ekki höndlun vib þá, því þeir gefa oss opt góí> kaup, en stjórnin bjargar oss ekkert; hún teknr einungis tolla sína og tíund, og lætur svo vera. Ltíinu veriur þó maiur ah bjarga í lengstu lög. Megum vib ekki drekka lijá dónunum frönsku og fá góian mat hjá þeim f tilbót eins og abrir ; vjer heyrum sagt, ab herskipastjórarnir bjóii út til sín höf&ingj- nnnm hjer á Iandi og þeim þykir engin minnk- un heldur ab þyggja þab. I>ó þcir drekki dónarnir uppi í baum hjá okkur, diekki mjólk og eti kjöt, eöa livab annab vjer höfum ab bjóba, þá gengur þar ekkert borb fje til. Vib veitum þeim þab, sem við eigum, enn enga annarlega peninga eba opinbert fje. þ>ab þurfa engir tollar ab leggjast á til at> bæta oss upp þá gestrisni, og hvorki ykkur nje Dön- um kemur þab neitt vib“ ? Svona er nú lýsingin af afskiptum Frakka og íslendinga. Hún er ab sönnu ljót, en hún er sönn, og þó eru nú yfirmennirnir eba berskipa stjórarnir ekki hvab beztir, því þeir munu líkir vera embættisbræbrum sínum, er þú Noröanfari lýsir í Londonarbrjefinu. þab er eblilegt, því bábir eru af sama bergi brotnir og bábir hafa lært í hinum sama skóla. þeir svíkja sína eigin stjórn, sem heCr gefib þeim þab „instrux“, ab vernda rjett Islendinga. þeir láta sfna menn ásælast lítilmagnann verjulausann, án þess þeir sjái vib því, þó ab þeir hæglega geti. þeir virba einkis vor fslenzku yfirvöld, og vilja upp á katólskan hátt forlíka allar synd- irnar meb veizlum og krossum. þú heldur nd kann ske, ab þetta sje allt á enda meb Napo- leoni þribja, en jeg er ekki á því meb þjer. þeir þurfa sannarlega-ab ganga gegnura hreins- unareldinn, ábur eno þeir verbi góbir. rNeme- sis“ verbur ab taka til Frakka f annab skipti, og 6enda þcim Ðanton, Marat og Robespjerre, 151 ab ryfja burt þcirri óöld, sem hvorki er trygg konungi nje föbur landi, sem ruplar jafnt vini sem óvini, innlenda og útlenda, því þar eins og alstabar verkar þjób og Btjórn til skift- is hvab á annab, og gjörir ekki annab enn gjöra hvort annab verra enn þab ábur var Nci ! Frökkum hefir ekki farib fram síban f 8tjórnarbyltingunni miklu í trúnje tryggb, ráb- vendni, ósjerplægni eba sibgæbi. — því sem þú vfkur ab oss, Nf. minn ! um gjafir Frakka lil vor í vorum náverandi bjargarskorti, svara jeg þannig : Abur enn þeir verba gjafmildir, verba þeir fyrst ab verba rjettvísir eba láta hvern hafa sitt. Annars fer þeim eins og þjófnum sem stal hangna saubarfalli, og gaf svo eigandanum dálítib af því aptur ab borba. [ Ilann fjekk enga þökk fyrir, og Frakkar ættu ekki heldur ab fá þær hjá oss fyrir gjafirnar, því þeir hafa tekib frá oss þab, sem miklu er meira virbi, og gefa oss aptur svo sem einn munnbita af andvirbinu. Ab endingu samsinni jeg þjer fullkomlega í því, ab þab er ekki til neins ab -atyrba ó- vini sína eba bibja þeim bölbæna — en jeg vil þó minna þig á þab — þvf ske má, ab einhverjir Islendingar atyrbi Frakka, og þegar maburinn sjer engin úrræbi til ab reisa rönd viö af eigin kröptum, þá ákallar hann vana- lega æbra cba andlegt vald og bibur þab ab hjálpa sjer Trúmaburinn segir þá meb Gub- mundi byskupi Árnasyni, er verib var ab hrekja hann : „dugi þú nú Hvítakristur ; eigi má jeg nú lengur, auminginn minn“, en hinn sem annaíi hvort er trú minni eba vill ekki taka sjer Gubs nafn ( munn meb heiptarhug, hann raular vísu þessa sem algeng er um Austurland: „Vandra þeir um vatnib salt, vondir fara’ ei góbs á mis, þab eru fjandans franskir allt; fari þeir nú til h........“ FRJETTKR IMLEIDAR f Frjetzt hefir hingað, að hið gúð- íræga valkvendi hösfrú Þórvör Skúla- dóttir, kona sjera Magnúsar Jónssonar á Grenjaðarstað, sem lengi hefir verið veik í vetur, sje látin, og munu margir harma (ráfall liennar. 2. þ. m., nm háttatíma, kom noríanpóstnr Magnás Hallgrfmsson aptnr ab snnnan hingaö í bæinn; hann hafbi fariÖ úr Reykjavík 2i. f. m. AÖ snnnan og vest- an, er ab frjetta gúba tíb og snjóleysor allt norbnr & Yxnadalsheibi. Fisklafli Jafn og góbnr í flestnm veibi- 6töbum sybra; fremur lítiil fiskiafli nndir Jökli í vetur, og eins hákarls afli, en vib fsaljarbardjúp góbnr afli. Stein- kol ern fundin f fjallsskribu í landi jarbarinnar Hreba- vatns f Mýrasýslo; þan eru sögb all gób og selt fyrir & hestinn. Ekki haflr skriban enn orbib kömiub, svo menn viti hver grurgb þar sje fólgin. Póstskiplb Diana hafbi komib til Reykjavíknr 11. f. m. og verib 11 daga á leibinni. Stiptamtmallnr vor Hilmar Finsen, er bobabur tll Kaupmh. af rábherra Krieger lil þess ab ræba nm nýtt fyrlrkomulag á póstgöngunum og fleirn. Yflrdómsforseti etatsráb Th. Jónassen, er settnr á meb- an til ab gegna stiptamtmanns embættinn. Olivariusi sýslumanni í Suburmúiasýsln, er veitt bæjar- og hjerabs- fógeta embætti á Borgundarhólmi, en cand. jnris J. Á. Johnsen, settnm sýslum. 1 Húnavatnssýsln, veitt Vest- mannaeyjasýsla. Fyrrnm dómkirkjnprestnr og prófast- nr sjera Olafur Pálsson riddari af Dbr. á Melstab, er kvaddnr til prófasts í Húnavatnssýsln. Klanstnrhólar meb annexinnni Búrfelli vorn anglýstir 17. f. m. Sá sem fær branb þetta á ab búast vib ab verba settnr til ab þjóna Ulfljótsvatnssókn um lengri eba skemmri tíma. Braubib er metib 320 rd. 76 6k. Meb þessari póstskips- ferb höfbu komlb 12 lagabob og rábherra- eba stjórn- arrábstafanir; eitt af lagabobunnm er nm spítslagjald- ib >/, at. af hverjum 120 flsknm, sem saltabir eru, og jafnmikib af hvorri saltflskstnnnn, en */4 al. af hverjnm 120 flskum hertnm og 1 al. af hverri lýsistnnnn eba jafuvirbis af lifnr, en ekkert af hákarli. Tilskipnn um búnabarskóla á íslandi, og Tilskipnn nm póstmál. Bóin- sótt hafbi gengib í Kanpmaunahöfn í vetnr, 87 höfbo lagst en 7 dáib. Bólnsjúka manninnm sem kom meb kornskipinn Cito í vetor til Rv. og fluttur var ab Laug- arnesi, er farib ab batna. Fjárklábinn er ab koma upp á nokkrnm stöbnm sybra. Mælt er ab Englendingar hafl enn í rábi ab leggja frjettafleygir frá sjer yfir Is- land og til Vesturheims. Stjúrn hins fslenzka verzlnn- arsamlags í Björgvin heflr í rábi ab koma nú f snm- ar, gnfnskipsferbum millum Björgvinar og íslands; er gjört ráb fyrir, ab fyrsta ferb þess komist á f maím. Meb þessari póstferb frjettist ab stórkanpmabur Fr. Gndmann í Knnpmh. væri búinn ab kanpa hjer hib svo nefnda iæknis hús fyrir 17S0rd., er haun ætli ab gefa bænnm (hjer) fyrir sjúkrahús Meb póstinnm kom 1—2 nr. af öbrn ári Heilbrigbistíbindanna eptír landlækni voru Dr. J. Hjaltalín, sem vjer álftnm mjög nppbyggi- leg og nanbsynleg fyrir sem flestheimili ab eiga. Einnig er „Tfminn“ ábyrgbarmabnr prentari Jónas Sveinsson, risinn aptur úr dvala sfnnm, sem fuglinn Föuix. Ur brjefl úr Húnavatnsýslu dagsett 20. marz. 1872. „Tíbin er allt af hin sama frostalftib og frostleysur og optast stilit, nema 7. og 8. var hjer norban hríb. Kvef- veiki meb lnngnahólgn, er allt af ab stinga sjer nrbnr og deyr nokkub af ungn fólki. 13. þ. m. beib nngnr mabnr, sem hjet Konráb á Hólanesi bana af byssn, sonur kanpmanns F. Hildebrandt, er sagt ab hann hafl lifab eptir skotib allt ab þvf 7 tíma? Skotib hafbi fyrst farib gegnnm manninn, síban gegnum hnrbina á húsinn hann var inni í og í lær á manni, sem þar stób fyrir framan dyrnar. þab þykir einnig tíbindnm sæta, ab nálœgt þorralokrtm drápnst 3 kýr á Gnbrúqarstöbnm i Yatnsdal úr miltisveiki, og skömmn sibar ör sömn veiki reibhe6tnr. Eigi vita menn meb vissn orsök til þessa, en ætlnn margra er, ab þab hafl einhvernveginn orsakast af hrosshúb, er flntt var þangab heim í snm- ar af pestdaubnm hesti, ab sunnan, er drapst á Gríms- tnngnheibi. f>ykir þetta þvf heldar geta verib, sem veiki sú er hesturinn drapts úr, virbist súttnæm, þ»t hestur sá er húbin var flntt á drapst strax þegar hann var heim komlnn og 2 hross önnur á sama hæ. Hross- húb þessi var röknb á Gnbrúriarstöbum, og þykir lík- legt ab eitthvab af hárínn kuuni ah hafa slæbst út í túnib, 6em þá var óslegih ; 3 nantgripir lifa enn á Gtib- rúnarstöbnm, og heflr eigi borlb á veiki f þeim. Læknfr J. Skaptason, heflr sett eiuhverjar varúbarreglnr íþessu tillitl. f gærkvöld hafnabi sig hjer vib Gæseyri, skonnert- skipib „Fribrik", skipherra Schon, frá þeim stórkanp- mönnum Gubmann og Höepfner. Ur 2. brjefnm, er vjer höfnm fengib og dagsett ern 6. og 12. marz þ. á.> er þetta helzt í frjettnm. „Yeturinn heflr verib hjer eins og 1868 óvanalega góbnr, aldrei meir enn 6° frost á R. og þab var eigi nema eiun dag, og eitthvab tvisv- ar, heflr komib snjór úr lopti, sem þó ekki varb dýprí enn ( skóvarp }>ab lftnr út fyrir ab nliin verbi í háu verbi í snmar, en hvab þab kann ab verba, ereiglgott ab sogja nm, en varla mnn þab hafa vortb hærra eon þab nú verbur“. „Nú heflr „verzlunarsamlagOt)" f BJörgvln keypt gufn- skip fyrir 80,000 rd. til ísiand-ferba. J>eir ætla ab kalia þab npp eptir Jóni Signrbssyni, bara þab verbi eins vinsælt mebal íslendinga og nafni þess“. (Framhaldib sfbar). Eiíjandi o(j úbyrjdaimaduv : IIj (i f fl J Óil S S 011. Akureyri 1072. 11. M. S t ep h dnss on. fantur. Jeg gekk því inn eins og hinir hlæ- andi En síban hefi jeg aldrei verib í rdnni; því þab má geta nærri ab þegar jeg lofabi í nærveru svo margra manna ab efna loforb mitt þá muni jeg nú ekki vilja draga mig í hljeu. þá túk hinn þribji ti! máls : „Vjer er- «m þá allir komnir á sömu trú og laxmabur Ernst, hefir viljab koma inn lijá oss, ab vjer yibum ab cfna þab sem vjer lofubum karlin- um; og cr þab sem kom mjer á sömu trú allt eins einkeneilegt og þab scm þib sögbub frá. Nú vildu þeir vita hvab komib hefbi Frib- riki til vilja efna þab scm hann lofabi í gá- leysf — sagbist hann þá hafa fengib hugvekju um þab f 'svefni: „}>egar amma mín heitin sagbi oss börn- unum drauma sína og lagbi þá út, hldgnm vjer ab henni og Irúbum engu. En nú er jeg ortinn eins aubtrúa og hjátrúarfullur og hún var. Ef þjer vissub hvab mig dreymdi og þab tvisvar hvab eptir annafe! þafe var dltalegur draumur. Trúi jeg eigi afe Krjstdfer hafi verife dtlaslegnari í þrumu- vcferinu en jeg var í rúmi mínu. — því þafe- an eá jeg nifeur á götunni hörpuslagarann gamla, leika á hörpuna og ygldi sig hiæfei- iega. Hann var ailtaf afe stækka, þangafe til hann náfei upp í gluggann. þarna rjetti hann inn skölldtt höfubifc og handleggina, sern voru skinhorabir, þreif hljdbfærisskrínife niiit litla — en þab var orbib eins og kista — lauk því upp, kastafei mjer ofan í þab og bar mig, hvernig sem jeg hljdfeafei, yfir hærstu mæna húsanna í borginni. — Nú 1 nú 1 hlæib hlæife! svo sem þjer viljib; en jeg stend nú á því, ab þessi stafkarl er þess um kominn afe refsa 088, ef vjer svíkjum hann. Jeg vil eigi slofna mjer í þab. Hugsib yfeur því um einhver ráb, til ab frifea hann, meb því afe efna þeita alhtigaleysis loforb vort. Ekkert dreymdi mig livernig vjer ættum ab fara ab því“. Ernst gladdist af þvi, scm lagsmenn hans höfbu rábib af, þó honum líkafei eigi hvab kom þeim til þess. „Svo skal jeg nú scgja ykkur þafe“ sagfei hann, „afc jeg er búinn afe finna þafe, sem vife þurfum*. „Er 8vo“ sögfeu þeir? og voru bráfclátir afe vita hvafe hann hefbi fundife“. „Já, jeg befi fundib þafe sem vife þurf- um til ub efna ioforb okkar“, „Skammt frá borginni fann jeg í fögrum dal lítib hús, sem aldingarbur fylgir. þafe er afe öllu leyti eins og þafe hús, Bcm jeg ímyudafei mjer afe viö ættum afe geta keypt. þetta hús mundi Pjet- nr gamli láta sjer lynda vel. þafc er nú til kaups og á ab kosla 2000 gyllini“. Hinir æptu þá eins og í einu hljdbi og sögfeu : „2000 gyllini! Ertu genginn af vilinu“ ? Og Kristdfer tók til máls: „þetta er að vísu eitt, sem þarf tii þess, er vib höfum í rábi, ab finna húsib. En meira reife okkur á ab þú segfeir okkur, hvafea ráb vib ættum aö finna til þess, afc fá peningana, sem vib þyrft- um. þab þurfum vib þd ab vita fyrst. En í 8tab þess ab kenna okknr gdfe ráfc, þá talar þú um afe kaupa iiúk, ábur enn vifc eigum svo mikla peninga, ab vib getum keyp* eitt ark af stimplubum pappír*. „Heyrifc mig“l sagfci Ernst. „Jeg gct stungib upp á einu. En jeg vildi vita fyrst, hvort þib hafib talafe um þetta vib foreldra ykkar og hvort þeir mundu ekki hjálpa okkur til ab kaupa húsib handa kal!inum“. Einn af hinu11] sagfeist aldrei hafa orfeafe þetta, því hann heffcj verib bræddur um afc fafeir sinn rœki sig Þj burtu. Annar sagbist hafa minnst á þetta í*‘) fdstra sinn. Enn hann liefbi hlegib afcsjef0^ sanníært sig um, ab hann væri f engri sk°',c: vib gamla manninn og engin neytt hann tl‘ afe borga einn skilding. (Framh. síbar).

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.