Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1872, Qupperneq 1

Norðanfari - 11.05.1872, Qupperneq 1
Senrhir kaupendum kostnad- orfaust; verd drg. 26 arkir 1 i'd. 32 slc., einstök nr. 8 sfc, söfulaun 7. fwert. \0HIH\F1RI. Auglýsingar eru teknar i blad- id fyrir 4 sk. hver lína. Vid- aukabföd eru prentud á kostn- ad hlutadeigenda. 11. ÁR. AKUREYRI 11. MAÍ 1872. M 2Í.—22. í 19.—20: bla&i „þjótiólfs* er út kom 18. marz næstl. stcndur rKafli úr brjefi um st jó r n arb 6 tarm ál ií>“ , og kve&st ritstjúri blafesins vera brjeískrifarannum samdúma í ýms- atriíium, en getur þess um leib, ab hjer komi fram einn úr minna hiuta alþingis, og dragi sverb sitt úr slibrum til þess ab verja, eba berj- ast fyrir skobunum þess flokksins í múti meiri hlutanum. Lýsir svo ritstjúrinn yfir því, ab hann vilji gjörast skjaldsveinn þessa forvígis- manns minna hlutans og láta hann berjast í skjúli sínu. þetta þjúbúlfsbrjcf sýnir sig reyndar og dæmir sjálft; én meö því oss hefir borizt í hendur annar brjefkafli, sem einmitt er svar upp á þjúbúlfs brjefib, álílum vjer vel til fallib ab taka hann upp { blab vort. KAFLI ÖR BRJEFI UM STJÓRNAR- BÓTARMÁLIÐ. 1 •— — þjer er háifilla vib, abjeg skuli vera ab skrifa þjer um stjúrnarbútarmálib eg úska Svars f^á þjer. þú segir ab þjer sje íarib ab Þykja þetta mál næstum því eins feibinlegt eins og klábamálib. — Mjer kom sízt til hug- ar þegar jeg skrifabi þjer, ab þú mundir svara nijer á þessa leib. Jeg gat ekki íinyndab mjer ab nokkur af hinum fáu sonum okkar elekulegu ættjarbar og sfzt þú, mundir þreytaBt ®vO fljútt ab hugsa og tala um eitt hib mcsta velferbarmál hennar. Er þab þá fyrir eintúm leibindi, ab þjer minnihlutamenn viljib taka tneb þökkum hverjura þeim kosti erdanastjúrn býbur oss, jafnvel þú kostur þessi ef til vill hrjúti um þvert úyggandi þjúbrjett vorn og landsrjett? Jeg fyrir mitt ley.ti vij bibja Gub þess af öllu mínu hjarta ab lá'ta mjer aldrei leibast ab hugsa og tala ura velferbarmál þessa blessaba lands, þar sem jeg er borinn °g barnfæddur, og ab starfa þab lítib mínir veiku kraptar megna landi mínu og þjúb til hagræbis, þab getur ekki orbib nema lítib, þab veit jeg vel, en „kornib fyllir mælirinn“ ef vjer allir viljum hib sama og látum oss ekki leibast ab starfa í hag ættjarbarinnar, þá mun Gub gefa oss sigur um síbir. þegar þú ert búinn, vintir minn, ab stynja °g andvarpa yfir leibindum, Og svo ab drag- ast á vib mig ab svara mjer þú fáeinum orbutn, þá byrjar þú á því ab núa mjer því um nasir, ab jeg sje ekki samhljúba sjálfum mjer í skob- Uí> minni á þessu stjúrnarbútarmáli. Sjálfsagt Cr þab, ab þú gjörir þetta meb þeirri húgværb °g stillingu sem þú ert svo orblagbur fyrir, e>nkum í þjúbúlfi, og hans vitnisburb í þeim efn- Ut« rengir líklega enginn. Jeg tek líka þéssa hógværu áminningu þína meb þökkum, og varb glabur vib, þegar þú lofabir ab reyna til ab ®yna mjer fram á hvar meinlokan væri í skob- un minni. En annab hvort er, ab þú hefur ekki tekib á öilu sem þú hafbir til, eba eitt- hvert úttalegt skiiningsleysi hefur gripib mig, Nokkub er þab, ab mjer hefur ekki, þú jeg lesib brjef þitt þrem sinnum aubnazt ab 8kl|ja hyar jeg væri úsamkvæmur sjálfum mjer f skobun minní á stjúrnarbútarmálinu. Rjett hefur þú ab mæla þar sera þú heíur þab, eptir mjer, ab mjer þyki þab eigi von ab Islendingar viijj faflast á stjúrnarfrumvörpin, ®em ekki vilja ab stjúrn Islauds hafi ábyrgb fyrir fulltrúaþingi Islands. Eptir mínura veika skilningi og minni litlu þekkingu, er ábyrgb landstjúrnarinnar fyrir fulltrúnm þjúbarinnar einn hirningarsteinn undir frjálslegri stjúrnar- skipun í hverju landi og hverju ríki hvar sem -vera skal. Jeg hef stabib í þeirri trú hingab til, ab þetta væri reyndar almennt viburkennt, ekki einungis af Islendingum, heldur engu síbur af Dönum, og ekki einungis af bábum þessum þjúbum, heldur af hverri einustu þjúb, sem veit bvað frjálsleg stjúrnarskipun er. En þú ert, vinur, á annari skobun, þú segir: „hvorki hefur þessi á by r gb þ á þ ýbin gu, sem margir æt!a,og þab sýnir reynsl- an bæbi í Danmörku og öbrum lönd = um nje lieldur hægtab koma þessuvib í svo miklum fjarska frá Danmörku og naumast vib ab búast, ab Ðanir vilji, síztabsinni, sleppa Islandi al- veg Uubu meban þeir leggja fje til þarfa vorra“. Jeg ætla nú ab leyfa mjer ab minnast á þessa lærdúmsgrein þína, sera jeg hef undir= strikab frá upphafi til enda. þú álítur þá fyrst, ef jeg skil rjett, ab þab sje þýbingailitib hvort landstjúrnin í einhverju landi hefur nokkra á- byrgb eba enga af gjörbum sínum. Ertu þá ekki líka á því, ab þub sje þýbingarlílib, ab nokkur Iifandi mabur hafi í nokkrum hlut á- byrgb orba sinna og gjörba? Jeg tel svo sem sjálfsagt ab þú lálítir svo, af því þú ert æfinlega svo einstaklega samkvæmur sjálfum þjer, eins og allur minni hlutinn á alþingi. þú berb fyrir þig reynsluna bæbi í Danmörku og öbrum löndum, þínu máli til sönnúnar, en eitt hefur þjer þú lábst eptir, og þab var, ab koma meb nokkur dæmi til sönnunar, því þjer satt ab segja, sjá ekki mín augu af reynslunni f Danmörku og öbrum löndum ann- ab en einmitt hib gagnstæba vib þab sem þú sjer. þab er líkast ab þetta komi til af því, ab þú, eins og yfir höfub að tala rainni blut- inn á alþingi sjer alla hluti betur en allir abrir ekki einungis á fslandi, heldur og líka bæbi í Danmörku og öbrum löndumil þjer sýnist ekki liægt ab koma stjúrnar- ábyrgb vib hjer á landi af því þab er í svo miklum fjarska frá Ðanmörku. Hvernig stend- ur á því ? Geta ekki Í9Íenzkir stjúrnarmenn á Is|andi ábyrgst sínar fslenzku stjúrnarat- hafnir fyrir íslenzku fulltrúaþingi jafnt hvort sem lengra eða skemmra er hjeban til Dan- merkur. Eru ekki til enskar nýlendur eba hjálendur, sem liggja margfalt fjær Englandi en Island iiggur fra Danmörku og þú hægt ab koma þar vib ábyrgb innlenzkrar landstjúrnar fyrir innlendu fulltrúaþingi? Hvað getur þá verib þvf til fyrirstöbu ab þetta raegi einsvera hjer? þú segir enn fremur, ab naumast sje vib því ab búast ab Danir vilji síztab sinnj sleppa Islandi alveg lausu meban þeir leggi fje til vorra þarfa. þetta þykir mjer kynlcga mælt. Jeg sje ekki ab Island verbi neitt lausara vib Danmörku fyrir þab, þú landstjúrnin íslenzka ábyrgist gjörbir sfnar fyrir alþingi. Jeg veit ékki til ab neitt hafi losnab um sambandib milli Eng'lands og nýlenda þess í Vcsturálfunni og Eyjaálfunni, þú nýlendur þcssar, eba ef til — 45 — vill rjettara sagt sambandslöndin1, hafi fullt eins frjálslega stjúrnarskipun eins og þá, er meiri hlnti alþingis hefur mælt fram meb fyrit Is- lands hönd. Jeg veit ekki betur en allir Englendingar hafi þvert á múti álitið, og þab meb rjettu, ab sambandið vib England hafi ein- mitt eflst mikib, en ekki veikzt í neinu, síían Nýfudnaland, Prinz Edvards eyjarnar, Nýja Skotland, Nýja Brúnsvík og Kanada hafa verib gjörb ab sambandsrfkum, meb nokkurnveginn útakmarkabri sjálfsstjúrn2. En Englendingar og Danir eru tvær þjúbir, sem hafa mjög sundurleitar skobanir á stjúrnarefnum; og hvor- ir eru stjúrnkænni? Jeg held raunin sje ú- lýgnust í því tilliti. Hið enska ríki eykst og eflist ár frá ári, hib danska gengur æ meir saman. þetta held jeg þú hljútir ab sjá, jafn- vel þútt þú sjert minnihlutamabur, og minni- hlutirm sjái ekki súlina fyrir dönsku stjúrn- inni. Og trú mjer til, abferb sú, sem Ðana- stjúrn hefur nú um hríb beitt vib Islánd, er búin ab veikja sambandib milli Iandanna meir en þú ætlar, óg niburstaban verbur sú, ab þab slitnar von brábara, ef Island fær eigi þá sjálfstjúrn, sem þab eins og gamalt þjúbfjelag og fýbveldi á fyllstu heimting á. Hin eldgamla Isafold á f sannleika langtum fyllri heimtingu á sjálf- stjúrn heldur en grennland vort, landib ný- fundna sem England hefur lagt Undir sig meb herskildi og tekib af Frakklandi^ þar sem Ðan- ir hafa aldrei unnib ísland, og samband vott vib þá er eingöngu og alveg byggt á frjálsu samkomulagi frjálsra þjúba. Jeg veit annars ekki hvort þú skilur dönsku stjúrnina rjett, þar sem þú hfeldur ab henni sje sárt um ab sleppa Islaridi. Af því er AmeríkumenU nágrannar vorir segja og rita, er eigi langt síban ab danska stjúrnin Ijezt vera fús ab selja ísland og íslendinga alla í húp vib verbi til Bandarfkjanna. Yfirstjúrnin f Bandaríkjunum áleit cinnig ab sínum hlutá, ab þab væri mjög vel til fallið, ab Islendingar gengu f ríkjafjelag Ameríkumanna. Hún sagbi, sem satt var, fyrst og fremst ab Island gæti eptir afstöbu þess fullt eins vel orbib talib meb Vesturálfu eins og Norburálfu. í annan stab færbi bún þab til, ab Islendingar hefbi lang fyrstir allra Norburálfumanna fundib Vestur- heim, og væru f raun rjettri hinir elztu Vestur- heimsmenn. í þribjalagi sagbi hún, að Islend- ingar hefbu fyrrum í nokkrar aldir, meban hag- ur þeirra stúb meb mestum blúma, haft stjúrn- arskipun, sem f flestu tilliti hefbi verib mjög lík þeirri, sem Bandarfkin háfa nú, og ab Is- lendingar mundu því enn kunna slíkri stjúrn- arskipun vel, efns og hún líka mnndi vera affarabezt fyrir þá. Island er einnig núgu mannmargt tíl ab vera sjerstakt rfki í rfkja- fjelagi AmeríkUmanna, j)ú Ðönum flestum, og svo væntanlega ykkur minnihlutamönnum þyki 1) Meban Bretar gjöra nýlendur sínar eina eptir abra ab sambandslöndum meb mjog frjálsri stjúrnar skipun, þá streitast Danir vib í «f og blúb að gjöra sambandsland sitt, Island, ab nýlendu. 2) þetta eru engar öfgar, enda segir í búk, sem sjálf danska stjúrnin hefur gefib út: Ðe britiske Kolonier í Nordameríka udgjöre nu et Forþund (,,en Union‘‘j af Stater, der have en særdeles fri Forfatning og næsten fuldstændig Selvrcgering, kun under den engelske Krones Ilöihed og BcskytteUe,‘.

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.