Norðanfari


Norðanfari - 11.05.1872, Side 2

Norðanfari - 11.05.1872, Side 2
— 46 — þaí) ekki ná neinni átt, aJ landií) geti heitií* sjerðtakt ríki. En þótt aib yfir stjórn Bandaríkj- anna tjábi sig þannig fúsa til aí> taka ísland inn í sitt frjálsa ríkjafjelag. þá áleit hún sig enganveginn geta keypt landib viþ verii af Danmörku eins og Alaska af Rússiandi, því hún kvaíist ekki þekkja nje vita betur, en aö Island, þetta gamla lýbveldi vœri sjerstakt sam- bandsríki Danmerkur, en ekki eign hennar. Og mjer er nær ab halda aí) Danir hafi kom- izt í bobba, þegar þeir áttu ab skýra Ame- ríkumönnum frá þeirri „rás vifburíanna* sein hefii gjört Ialand at> eign og undirlægju Ðan- merkur. þar á móii lítur svo út eins og þeir þykist mega bjóba OS3 allt, af því vjer eruin minni máttar. þeir segja aíieins vib 083 : .,þjer skulub vera partur af voru danska veldi, en ekki sjerstakt sambandsland; vjer bjófcum og skip- um þannig fyrir meí> lögum vorum, og þjer skul- u& beygja svfrann undir vorn vilja ogvor lög“. Allur ágreiningurinn um stjórnarbótar- málib milli Islendinga og dönsku stjórnarinnar er f raun rjettri sprottinn af því eina atriöi,aí> stjórnin vill ekki annab heyra, en ab vjer sje- um partur af hinu danska þjó&fjelagi, eí)a Danaveldi, en ekki sjerstakt, íslenzkt þjófcfjelag efca veldi (Stat), eins og vjer álftum, afc vjer höfum verifc, sjeum og hljótum afc vera f sama skilningi eins og hvert af Bandaríkjunum fyrir vestan svo f Amerfku, er sjerstakt veldi, og á hinn bóginn Noregur fyrir austan oss, En eins og hver lifandi mafcur hlýtur afc sjá, er þetta fyrsta undirstöfcuatrifci alls málsins. Hvorki mjer, nje afc ætlan minninokkrum öfcrum Islend- ingi, gæti komifc til hugar, afc láta sjer þykja til- bofc og frumvörp stjórnarinnar ófrjálsleg, ef þau væru byggfc á rjettum grundvelli — ef þafc væri satt, afc vjer værura partur af þjófcfjelagi og veldi dönsku þjófcarinnar. Nei, væri þetta svo, þá væri tilbofc stjórnarinnar mjög mannúfclegt, þá væru Iögin frá 2. jan. 1871 gófc, ogengum heffci víst komifc til hugar afc mótmæla þeim. En mefc þvl vjer sjáum elgi betur, en afc Is- land sje sífcur en ekki partur af veldi hinnar dönsku þjófcar, heldur þar á móti mörghundrufc ára gamalt sjerstakt veldi, sem þannig hefur jafnfullkominn rjett til afc stýra og sjórna sín- um íslenzku efnum og málum eins og Ðanir sínum dönsku, þá er allt öfcru máli afc gegna. Fyrir þessar sakir er fyrsta greinin í lögun- um frá 2. jan. 1871 ranglát mefc öllu og engin von til afc vjer samsinnum hana nokk- urntíma, enda er þafc eiginlega hún, sem Islendingar allir mótmæla einum munni, nema þifc, þessir fáu minnihlutamenn, sem hafifc kvefcifc upp úr mefc þafc, afc Island væri eins dönsk ey eins og t. a. m. Fjón efca Borgund- arhólmur o. s. frv. Mjer er nú og hefir jafnan verifc óskiljanlegt, hvernig þifc hafifc getafc kora- izt til þessarar nifcurstöfcu, því svo langt veit jeg ekki einu sinni nokkurn danskan mann hafa farifc. Afc öfcruleyti sýnist mjer þessi iær- dómsgrein f spurningakveri minnihlutans svo fráleit, og satt afc segja vitlaus, afc jeg nenni ekki afc eyfca um hana fleirum orfcum. þú telur þab víst, afc vjer heffcum náfc miklu frelsi, ef vjer hefíum gengifc afc stjórn- arfrumvörpunura 1869 og 1871, og þú lætur sem þig fur*|i á þvf, ab alþing hefur ekki gengib afc þessum kostum, sem stjórnin setti, en þar hjá geymt landinu rjett til fullkomnara fyrirkomulags sífcar. Já, þafc heffci nd verifc mikifc frelsi, efca hitt, sera hafzt heffci upp úr þvf, afc samþykkja lög er gerfcu Islendinga afc parti af þjófcfjelaginu danska, og lögfcu þá þannig formlega undir yfirráfc Dana, sem eru margfalt fjölmennari, og geta þannig ráfcifc öllu í þessu samfjelagi hvafc sem vjersegjum, f stafcinn fyrir afc vjer erum meb öllum rjetti sjerstakt þjófcfjelag, og eins lítifc háfcir hinni dönsku þjófc, eins og hún er oss. Afcal mark og mifc þessara sælu stjórnar- frumvarpa frá 1851 til 1871 hefur aufcsjáan- lcga verifc, afc iunlima Island í Ðanmörku, gjöra Islendinga afc einni deild dönsku þjófc- aritinar, gjöra Island afc hjáleigu Danmekur mefc sameiginlegri landeign, en varna landinu afc vera sjerstakt lögbýli mefc sínum eigin landa merkjum. Til þess afc koma þessu uppátæki sínu því betur fram, þó þafc annars sje Ðön um til einkis gagns, en Islendingum skafca, hefur stjórnin barifc þafc fram blákalt, afc Is land væri þegar fyrir löngu hætt afc vera sjer- stakt lögbýli og væri orfcifc dönsk hjáleiga; en vifc þetta hafa Islendingar aldrei viljafc kannast, nema minni hlutinn á alþingi, efca hinir svo köllufcu dönsku Islendingar. Út af þessu atrifci einu og engu öfcru er stjórnar- málsdeilan í raun og veru sprottin. Hlnir ís- lenzku Islendingar hafa ávalt verifc sjálfum sjer samþykkir f þessn, og samkvæmt því hafa þeir krafist, afc hafa sitt eigifc löggjafarþing fyrir sig, sína eigin landstjóm fyrir sig mefc ábyrgfc fyrir fulltrúaþingi þjófcarinnar, og sinn eigínn fjárhag fyrir sig undir nmráfcum þings sfns. Ðanir þar í móti hafa alls ekki verifc sjálfum sjer samkvæmir í þessum atriíum Fyrst þcir endilega vilja, afc Islendingar sjeu Danir og hvorirtveggja eitt þjófcfjelag, þá hlutu þeir, til þess afc vera sjálfum sjer samkvæmir afc halda því fram, afc Islendingar ættu ekk- ert löggjafarþing nema í sameiningu mefc Dön um, heffcu engan afcskilin fjárhag o. s. frv þessu fór líka danska stjórnin fram 1851, og þafc var sjálfn sjer samkvæmt, þegar hún skofc- afci Daamörku og Island tit saraans eins og eitt land, og Dani og Islendinga til samans eins *og eina þjófc, eía eitt þjófcfjelag. Nu cr danska stjórnin og ríkisþingifc danska búifc afc gjöra úr þessu einlægan hrærigraut. Stjórnin stendur á því fastara en fótunum, afc Danir og Islendingar sjeu eitt þjófcfjelag, eitt sam eiginlegt veldi, sem heiti „Ðanaveldi", en þó vill hún nú, afc þetta veldi skiptist I tvent mefc tilliti til fjárhags, löggjafar o. fl. Islendingar aptur á móti standa stöfcugir f sinni skofcun, afc þeir hafi jafnan verifc, sjeu og hljóti afc vera sjerstakt útlenzkt þjófcfjelag, sem naufcsynlega hljóti afc hafa sitt löggjafarþing, sinn fjárhág og sina landstjórn fyrir sig, afc sínu leyti eins og ættland vort og grannland Noregur, efca eitthvert af Iýfcveldunum í Norfcurameríku, efcaVínlandi hinu gófca. Margt er þafc enn í hinu merkilega brjefi, sem jeg vildi minnast á, en blafcifc er á þrot- um hjá mjer, svo jeg verfc afc nema stafcar afc þessu sinni. Ef Gufc lofar, skal jeg senda þjer fáeinar línur til framhalds vib alira fyrsta tækifæri. — — —• — FRÁ ALþlNGI 1871. (Framhald). Vjer höfum hjer afc framan, skýrt frá því, hvernig stjórnarskipunarmáli voru nú er koraifc, og vjer höfum leitast vifc afc taba fram þau atrifci, sem stjórnina og alþingi greinir einkutn á um, svo afc lesendum vorum megi verfca ljóst, hvafc því er til fyrirstöíu, afc mál- inu hefur eigi enn orfcifc ráfcifc til lykta. En þegar vjer skírskotum til alþingis má eigi skilja þetta svo, sem þingifc f heild sinni hafi verifc á annari skofcun en stjórnin í þessu tr.áli; þvert á móti hafa þingmenn skiptst f tvo flokka, sem menn nefna k o n u n g k j ö r n a flokk- inn, og þjófckjörna flokkinn, sökura þess, afc f hinum fyrnefnda eru allir (6) bonungkjörnu þingmennirnir, og þrjár efca fjórar hræfcur þjófckjornar, sem velkjast á milli flokkanna, eptir því hvafcan vindurinn stendur á þinginu f þafc og þafc skipti, en f hinum flokkinum eru 15 — 16 þjófckjörnir þingmenn. I stjórnar- skipunarmálinn og enda í íleirum málum cru þessir ílokkar hver ofcrum andstæfcir, þvi kon- ungkjörni flokkurinn fylgir alveg skofcunum og uppástungum stjórnaiinnar, hversu reykul- ar sem þær nú eru, og fjarlægar þvf afc full- nægja þörfum og kröfum vorum. En þjófc- kjörni flokkurinn — sem afc vfsu er fjölmenn- ari, en veiklifcafcri — hefur allajafna streizt vifc afc halda í hemilinn á þjófcrjettindum vor-' um, og hvorki látifc hótanir, nje fagurgala hafa nokkur áhrif á tillögur sínar. þeirri spurningu hefur þrá8innis verifc varpafc fram, hvernig á því standi, afc allir þingmenn skuli eigi geta verifc mefc einum hug, og á einni skofcan, í þessu afcalvelferfcarmáli voru, en úr þcssari spurningu er eigi aufcvelt afc leysa. Enginn skyidi ímynda sjer, afc hinir konungkjömu þingmenn beri eigi eins gott skin á, hvafc landinu er fyrir beztu, sem hinir þjófckjörnu, því þeir bera þafc afc líkindum langtum betra, sökum embættisstöfcu sinnar, reynslu og þekk- ingar. Enginn skyldi lieldur efast um dreng- lyndi þeirra og ættjarfcarást, þvf allir eru þeir virfcir.garverfcir og vandafcir menn, hver f sinni stöfcu, svo sem alkunnugt er. Og hvafc er þá ( veginum? þafc er efclilegt afc almenningur spyrji þannig. Sje leyfilegt afc fmynda sjer þessháttar um jafn hálærfca og vitra menn, lætur líkindum næst, afc þeir misskilji alla jafna stöfcu sínaá þingi, en allir þekkja hv fc tómur misskilningur getur glapifc mönn- um syn, og leitt menn afvega, þegar hann gengur úr hófi. Annar vægari efca rjettari dóraur, hyggjum vjer afc naumast geti orfciö uppkvcfcinn um frammistöfcu hinna konung- kjörnu á þinginu. En hvafc sem svo um þetta er afc segja, þá er hitt víst, afc þessi tvídrægni f þinginu, mun hafa átt mestan þátt f þvf, afc stjórnar- skipunarmálinu er elgi komifc lengra á veg, en skefc er. fcvf vjer getum eigi verifc f efa um þafc, afc ef hinir konungkjörnu heffcu neitt at- gjörfis slns ogyfirburfca, til afc leggjast á eitt mefc þjófckjörnu þingmönnunum, til afc fram- fylgja rjettarkröfum vorum, og leifca stjórn- inni fyrir sjónir, þafc sem öfugt er og van- hugsafc, í því stjórnarfyrirkoraulagi, sem liún hefur viljafc innleifca hjer; þá mundi stjórnin hafa látifc sannfærast, og gefifc tillögura og ráfcum þingsins meiri gaum en hún hefur gjört. Ab vorri hyggju hvílir því mikil ábyrgfc, á hinum konungkjörnu þingmöonum, fyrir aí- gjörfcir þeirra í þessu máli, gagnvart oss og nifcjum vorum. Og þessi ábyrgfc hlýtur afc verfca enn þyngri og þýfcingar meiri, sökumþess, afc þessir menn eru brjóstmylkingar fóstur- jarfcar vorrar, og njóta mjólkur hennar og mergs f ríflegum mæli. Svo sem áfcur er sagt, hefur konungkjörni flokkurinn á þingi, alveg fylgt stjórninni f stjórn- arskipunarmálinu. Og nú á sffcasta þingi (1871) færfcizt hann í ásmeginn, og ritafci konungi ágreinings álit um málifc. Álitsskjal þetta stendur í sífcari parti alþingistffcind- anna 1871, bls. 634—36, og er þafc sann* arlega þess vert, afc menn lesi þafc mefc at- hygli, því þar kennir margra grasa. þar e> borifc smjafcurfullt hól á stjórnina, fyrir Þ«' 8mikilvægu rjettarbót“ I ? sem stjórnarskrár fruravarpifc hefir inni afc halda, og fyrir Þ8' wrjettindi“ 1 ? og þafc „hnoss“ I? sem oss me' því er gefinn kostur á afc öfclast. En svo ken1 ur getan á eptir, eins og vænta mátti, handi1 þjófckjörna fiokkinum; þar segir mefcal annar svo: „Minnihlutinn finnur einnig skyldu 8Íni afc lýsa yfir því áiiti, afc siíkar ískygg>leP

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.