Norðanfari


Norðanfari - 17.05.1872, Blaðsíða 3

Norðanfari - 17.05.1872, Blaðsíða 3
■— 51 — Sifeijum og „Pilritanarnir0 leituSu til Massa- chusetts og Connecticuts kiettdttu stranda. þess ^raustu synir hjálpulu til afc fresta falli iiins sustlæga rómverja ríkis meí) þv! afe ganga í hirt>li& Miklagaríis keisara; hjálpufcu Hræreki til ab koma fótum undir Garbarlki; hjálpubu Göngu-Hrólfi til ab vinna Normandi og setja þar konungsætt, sem seirina vann England, komu upp konungsríkjum og Ijetu eptir sig Uienjar um mál sitt á írlandi og Skotlandi; byggbu kirkjur og bæi í Grænlandi; og voru fimm hundrub árum fyrri til ab finna leib til ttieginlands Ameríku en Columbus. Engin þjób, jafn fámenn hefir eins mikl- ar bókmenntir og Islendingar. Tala hinna prentubu bóka er margar þúsundir, og tala óprentabra bóka, sem eru geymdar í bandrit- fitn í hinum opinberu bókhlöbum Norburálfunn- ar, er ab minnsta kosti eins mikil. Bókmennt- ir þeitra eru heldur ekki útleggingar, eins og opt er hjá minni þjóbum, og næstum æfinlega hjá nýlendu þjóíum ; en eru þar á móti næstum alveg frumritabar. Ab undantekinni biblíunni, og nokkrum gubfræbislegum bókum. Hómcr og einum eba tveimur öírum gullaldarriturum, Milton, Ivlopstokk, Pope, köfium úr Shaks- peare Byron og Burns, hefur mjög lítib verib islenzkab af bókmenntum annara þjóba. Hin- ar nýju bókmenntir íslendinga, einkum á þess- ari öld, eru aubugar ab skáldskap og skáld- verkum. íslcnzkan kastar ljósgeislum á enska máliþ. í fyrndinni voru tungur þessar svo nátengdar hvor annari, ab vjer getum hæglega ímyndab oss, ab greindur Engil - Saxi og greind- ur Islendingur, þá hafi skilib nokkurn veginn hvor annan. Sibar rneir hafbi Islsnzkan mikil áhrif á Enskuna, einkum á norblægu málísk- Urnar, svo ab orb scm koma fyrir hjá Burns úr malískum þcssurn, sem strax eru aubskilin fyrir þá, sem kunna íslenzkuna. þrátt fyrir þab ab Islenskan er svo mjög áríbandi fyrir enska fræbimenn, hefur hún þó hingab til verib lokabur fjársjóbur fyrir þá. Meban málfræbingar Norb- urlanda hafa orbib víbftægir fyrir ransóknir sínar í norrænum fornfræbum — meban ab þjóbverj- ar hafa komib laglega ár sinni fyrir borb til ab nota sjer þau — vissu Englendingar svo lítib, hve ríkuleg uppskera beib þeirra, ab þeír verba taldir á fingrunum, sem þangab til seinustu 10 árin hafa gefib íslenzkunni Uokkurn gaum. En nú er nýr lími upprunn- inn á Englandi. Rit Laíngs, Dasents og Thorpes um íslenzkar bókmenntir eru farin ab velija athygli manna á íslenzkunni. Allan þenna tíma — og enn þann dag í dag, þegar Islenzkan opnar aublegbar námur fyrir alla málfræbinga af germönsku kyni, eins og um hinar fyrri aldir, þcgar ab hinir íslenzku fræbimenn voru sagnaritarar allra germönsku nágrannaþjóbanna — flýtur hib æruverba ey- Iand á hinum gráleitu öldum lengst út í Norb- urhafinu, jafn undravert fyrir náttúrufræbing- inn og heimsspekinginn. Hinn fyrri sjer þar ötl náttúrunnar í myndum, sem hvergi eru til annarstabar; hinn síbari sjer þar fá menna þjób, sem um næstu þúsund ár liefur haldib skildi fynir tungu sinni, bókmenntum og sibum þrátt fyrir örbugleika og mótspyrnur, sem mannlegir kraptar aldrei fyr hafa sigrazt á. í Norbanfara nr. 11 —12 er prentabur kafli úr skagfirzku brjefi dags. 6. f. m og er þar mebal annars minnst á verzlanirnar okkar. f>ab er sannariega fróblegt ab fá frjett- ir af því hvernig verzlanin gengur bæbi ut- anlands og innan, en þá ríbur líka á ab allt sje rjett hermt. því mibur hefir verzlanin á Skagafirbi ekki verib svo hagstæb næstlibin ár 8em óskandi væri, en þab eru öfgar ab „þab mætti vera sönn ánægja ab Hofsós væri eybi- lagbur“ því færstir eru svo vörubyrgir á sumr- in, ab þeir geti þá keypt allar naubsynjar sínar til vetrarins, eins og reynslan sýnir á hverju ári. þannig kom löluvert af kornvöru í Hofsós í septembermánubi næstl. haust, og segir brjefritarinn ab þab hafi verib gengib upp um veturnætur, samt var þá nokkub eptir af korn- mat þó sumt af því væri lofab t. d. 10 tn. hrepp- 8tjóranum í Hofshrepp, ab mestu leyti til láns handa „amningjunum á IIöfbaströnd“ og sumt ætlab öbrum fátæklingum þar f sveitintd, en fact- orinn í vetur treindi þeim meb því ab selja þeim skeppu og skeppu1 Hinsvegar væri þab sönn ánægja ab sem flestir væru svo efnabir, eine og brjefritarinn virbist ab vera, ab þeir gætu sætt hinum betri prfsum á sumrin, því töluverbur kostnabur leggst á þær vörur, sem ekki verba seldar fyrr enn ab vetrinum, en eins og nú stendur á, eru fasta verzlanir naubsynlegar og hefbu margir fátæklingar orbib ver staddir, ef kornvaran hefbi ekki komib í Hofsós í haust. þab er ekki heldur ab öbru rjett sagt frá, ab Hofsós hafi verib alls laus ab naubsynjavöru og þar hafi hvorki fengist spíta nje borb, því 1) þó factorinn á Hofsós ab undanförnu hafi stökusinnum tekib upp á sig þá fyrirhöfn ab selja „aumingjunum á Höfbaströml11 pott og pott af korni, eptir því sem þeir gátu keypt þab, þá lýsir þab því ab þar hetir búmabur „rábib rfkjum“ eins og þab líka hefir komib sjer vel, og þó hann hvab verb snertir fyllti 8 -kildinginn þá virtist þab ekki vítavert Margur fátæklingur vill heldur kaupa fyrir 8sk pott af korni enn pund af ljelegu kjöti af sumum sveitungum sfnura. bæb! kom salt meb haustskipinu og líka feng- ust þar steinkol ab minnsta kosti frarnan af vetrinum, trjávibur hefir þar verib ár frá ári af ýmsum sortum og enn er þar talsvert af borbvib, svo vonandi er ab á fleiri líkkistum þurfi ekki ab halda fyrst um sinn. f>ó tó- vinna sje hjer ekki vöndub, auk þess ab hún er helzt til of lítil, þá er þab ekki satt ab verb á vctlingum hafi verib 4sk. í vetur. Tóbak hefir fengizt hjer vibstöbulaust ab þessu. Hvab Hofsós verzlanina ab öbru lcyti snertir, má geta þess, ab þegar skip kom þangab vorib 1871, var hjer orbib almennt bjargarleysi, og Ieitubu því margir þangab til þess ab fá matbjörgðfyrir sig og sína án þess ab hafa mebferbis nokkurn gjaldeyri; þab var því ekki um annab ab gjöra fyrir þá enn bibja kaupmanninn ab lána sjer; tók faktorinn þá vonum framar vel á móti þeim og lánabi þeim þarfir þeirra upp á sumarprís meb því skil- yrbi, ab þer verzlubu meb hálfu meira af vör- um en þeir tæki út fyrir og sumir fátækling- ar, sem höfbu litlu innleggi ab lofa, en daublá á meiri matbjörg enn svo ab þeir heíbu tvö- falt vörumagn fengu lánib móti því ab verzla þar meb þær vörur sem þeir hefbu. Hvernig ætli ab almenningur dæmi um þessa abferb faetorsins ? Jeg kalla hann undir þeim kring- umstæbum bjargvætt sveitarinnar, því þab gat engin skyldab hann til ab Iána fátæklingum jafn ábyrgbarlaust og verbur þvf eigi neit- ab ab þess konar lán á kornmat ab vorinu, eru gjörb af mebaumkun eba góbmennsku. Sumar- verzlunin gekk þar síban eins og annarstab- ar fribsamlega, nema hvab sú raun varb á, ab 8um vorlánin gutdust ekki. Iijer var í gumar verzlab uppá 40 sk. prís á ullinnl og svo er verbib á henni f reikn- ingum frá lausa verzlun Clausens á Saubár- krók og er því ekki tiltökumál, þó hib sama verb sje í reikningunum frá verzlunarstjóran- um f Hofsós (hann heítir ekki H. Clausen), og er þó meiri von um uppbót vib Ilofsós verzl- anina. frab var annars all merkilegt, ab þó þab sje bæbi vanalegt og eblilegt, ab lausa- kauprnenn veiti betri kjör enn hinir föstu, þá borgabi Popp ullina hjer 1870 ekki nema meb 32 sk. og Clausen meb 36 sk. en verzlanirnar f Hofsós og Grafarós meb 38 sk. Ab endingu get jeg þess, ab þetta er ekki skrifab af því, ab jeg hafi hjer í sveit heyrt góban róm vera gefin fyrtjebum brjefkafla, heldur tii ab fyrirbyggja ranga dóma af þcim sem ckki þekkja til. Ritab í ágÚ8tmánubi 1872. af Skagfirbingi. Áframhald sögunnar: ,,Orba sinna skyldi eingi mabur váljúgur vera“. Fiblan ybar hefir gjört mjer hann ab hátíbar- úegi. Jeg þakka Gubi þessa óvæntu glebi 1 Um kvöldib borbubu þeir saman. Morg- hnin eptir spurbi Ernst hann ab því, hvort hann ætlabi þá ab fara. Pjetur sagbist þurfa ab fara þangab sem tnóbir Ernst bjó. „þangab verb jeg ab koma“ sagbi haun „ábur þrjár sólir eru afhimni, þvf þar vona jeg menn vænti mín“ „þangab ætla jeg líka“ sagbi hinn ungi mabur. „Eigum vib ekki ab verba samferba ? Jeg get gert ybur gagn meb fiblu minni á Ieibinni“. »Jeg þygg bob ybar meb þökkum, sagbi Pjetur gamli. „þegar jeg er þangab kominn þárf jeg ekki lengur hjálpar vib“. „Hvernig stendur á því “? sagbi Ernst og Ijezt ekkert vita. „Fyrst skulum vib nu fara af stab“ sagbi Pjetur „og þá mun jeg segja þjer allt“. þeir borgubu nú fyrir næturgreiban og byrjubu ferb sína. Sagbi þá Pjetur gamli förunaut sínum allt um loforb studentanna, sem Ernst þekkti eins vel og hann. „Trúib þjer þvf þá“ sagbi Ernst „ab þess- ir ungu gárungar haldi heit sín vib ybur“ ? „þab gjöra þeir án efa“ sagbi kallinn „þeir hafa lofab því hátíblega gömlum manni“. „Mikils met jeg traust ybar“ sagbi Ernst „En ef þjer hafib trúab svo vel alla æfi ybar fögrum heitum manna, þá furbar mig eigi ab þjer verbib nú ab bibja beininga f ellinni". „Opt befi jeg prettabur verib“ sagbi Pjetur „þab kannast jeg vib en miklu optar hefi jeg svikib sjálfan mig. Meban jeg var ungur var jeg aldrei nógu gætinn eba forsjáll og datt mjer aldrei í hug, ab geyma neitt eba safna neinu. Hvab sem Ðrottinn sendi mjer, þab ljet jeg óbar aptur af hendi. Meb þessum hætli befi jeg ab sönnu hjálp- ab mörgum þurl'andi; en til þess þarf og for- sjá og hyggindi, þvf ab öbrum kosti verba mcnn á endanum þurfandi og verb ab lifa af annara miskunn“. Eptir þenna formála fór Pjetur gamli ab segja förunaut sínum æfisögu sína: Fabir hans var mikill hljóbfæraslagari og Pjetur hafbi lært sömti íþrótt og verib organ- leikari í mörgum stööum eba kapeliu meistari. En hann_ híiíbi aldrci unao lé"ngl~vio sáuia,~ fjörmiklar tilfinningar og sá unabur sem hann hafbi af því, ab reyna íþrótt sína á ýmsum hljóbfærmn, dróg hann frá einum stab til ann- ars. Aldrei var hann ibjulaus, en vann hvergi nema stuttan tíma f senn. Fyrir þetta höfbu margir gieymt honum og hann gleymdi sínum elztu vinum. „Og þó ætia jeg“ sagbi Pjetur „ab þa8 sje einn mabur til, sem minnizt mín, cf hann er en þá ofan jarbar“ „þjer minnizt þá einn- ig þessa sama manns“ sagbi Ernst. „Jál sonur minn,,I sagbi kall. „Minning þess, sem milli okkar gjörist, er ntjer alla t(8 eins og yndislegur áfangastabur á reikulli æfi- leib minni. þó var jeg hvergi í embættis þjón- ustu, cn á ieib til fursta nokkttrs ckki alllangt frá; því hann hafbi bobib mjer embætti. Jeg var á feife, og dagur kominn afe kvöldi, er jeg kom afe bæ etnum á Saxlandi og vildi fá þar náttstafe. Lítii stúika varfe á vegi mínum og leiddi hún mig beint til skóla meistarans í bænum. Jeg sá þegar, afe þafe var fafeir hennar, og var þafe vei tekife upp, sem barn- ife haffei gjört, afe vísa mjer þangafe. Enskömmu eptir afe jeg kom inn, fjekk jeg njósn ura, afe jtg vsr kominn á heímili eins mótlætis mans.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.