Norðanfari - 25.05.1872, Blaðsíða 1
i
*enrJur lcaupendnm kosfuatJ-
nr/aust; verd drg. 26 arkir
1 rrl 32 sk , einstölc nr. 8 sk,
s°lnlaitn T. hvcrt.
Atujhjsingar ei H feknar i hJad-
id fyrir 4 sk. hver Hna. Vtd-
ankablöd ern prenind á kostn-
ad hlutadeigenrla.
ft. ÁR.
Kafli tír brjefi frá Kanpmannahöfn.
Á þessum tímum leggur hver menntub
tjöb hib mcsta kapp á ab greifa fyrir sam-
Söngnm manna á milli meb gufuvögnum og
Rufuskipsferbnm, og álítur þab hib kröptug-
asta mebal til framfara og hægbar auka. þá
öina 8ön>u skobun höfum vjer Islendingar eÍHn-
'8 látib í ljtísi, eins og hinar mörgu bænar- |
8krár til alþingis sýna, og svo aptur tískir al- 1
tdngis til konungs vors um þab: ab reglu-
'figum gufuskipsfertum væri koinib á kringum
Island; en stjtírninni hefur víst ekki getab
skiliat ab þab gæti verib oss ab libi, sem hver
Önnur þjób álítur sjer fyrir beztu, þvf eklcert
l'efir verib sinnt vorum ítrekubu tískum í 12
ör. En nú hafa vorir norsku brætur í Björg-
v'tn fastrábib ab takast þab í fang er Btjórn
vor liefir álitib sjer eta oss ófært. Fyrir
8kömmu sítan hafa þcir sent hingab mcb frjetta
Heyginum svo látandi ort:
„Alþingisforseti Jtín Sigurtsson
Kaupmannahöfn,
5. dag marz mán. 1872.
Keypt til reglulegra Islandsferta, hib stóra,
®8*ta gufuskip „Carlsund“ fyrir 40,000 spec-
hir. — Látib Eggerz og atra Islendinga vita.
^skuin leyfis til ab láta skipib bera nafn ybar,
kins ótrauba forvígismanns fyrir rjetti og stíma
Islands — þab nafn, sem sambýtur hinum
lyrsta vegargreibi fyrir árdagskomu Islands“.
Hib íslenzka verzlunarfjclag í Björgvin
Johnsen. Troge. Krohn“.
þessu svarati herra Jtín Sigurbsson dag-
inn cptir á þessa leib:
„Hib íslenzka verzlunarfjelag í Björgvin.
Atlir fslendingar fagna allshugar gufu-
sldp8kaupunum. Gub gefi blessun og ham-
'ngju til sóma og gagns fyrir Noreg, Island,
öll Nortu rlönd. Nafngjöfin er virtingar meiri
Cnn svo ab henni verbi neitab, og er því þeg-
111 meb beztu óskum sveininum til banda, svo
®em vegargreibi til nýrrar, bjartari framtíbar.
Jón Sigurbsson*.
þab er nú aubsjeb, ab vorir norsku bræt-
"r byrja íyrirtæki þetta meira af velvilja til^vor
^slendinga en af hagsvon fyrir sjálla sig, og
'fitlum vjer ab virba þab vib þá bæbi í orbi
«g verki, og stybja af alefli fyrirtæki þetta,
svo þeir cigi líbi hjer vib mikib- fjártjón. þar
'neb styddum vjer eigi ab eins þeirra gagn,
l'cldur miklu framar vort eigib gagn, þvf þab
Cr óhugsandi, ab þeir haldi áfram gufuskips-
lerbum kringum Island í mörg ár, ef þeir
•"issa þar vib sttír fje, og sjá bersýnilega á-
l'ugaleysi vort ab stybja þeirra og vort sam-
c*ginlegt gagn,
Jeg álít þab mjög heppilegt af vorum
^orsku brætrum, ab láta skipib bera nafn vors
^gsta landsvinar herra riddara Jóns Sigurbs-
8°nar, þvf vonandi er ab landsmenn, þeir er
l'ann hefir starfab fyir alla æfi, og lifab fyrir,
beilsi nafna hans vingjarnlega þá haiui kem-
"r ab heimsækja þá f gótum erindum, og gób»
hug, ab efla þeirra eigib gagu, Nafnib
ab hvetja oss til ab taka vel í móti þess-
1101 ejófavandi Og sæhrakta „Jóni Sigurbssyni“
°S stubla til ab hann færi enga fíluferb tii
v°r, en þá ‘jætti vort eigib gagn einkum ab
koýa oss til ab leggja fram vora krapta, þar
aö auki ættum vjer ab sýna stjórn vorri ab
l'enni helir missýnst, ab tíhugsandi sje aíj-gúlu-
AKDREYRI 25. MAÍ 1872.
skip gapgi í kringum strendur landsins, og ab
hinar ítrekutu tískir vorar f því efni hafi eigi
verib í þankaleysi.
Eins og vandi hefir verib til ábur, hjeldu
íslendingar sern hjer eru, hr. riddara Jtíni Sig=
urbssyni veizlu þá hann kom frá alþingi, næst-
litib haust, en ábur hafbi einn ágætur norskur
| myndasmibur gjört gipsmynd af honum, sem
var sett í veizlusalinn. Htín er mjög haglega
gjörb, og er því f rábi ab höggva eptir henni
marmara mynd. þar voru ýms minni drukkin
og flntt tvö kvæbi, er þeir orktu skáldin herra
St. Thorsteinsen og síra Mattías Jokkumson.
Sú frjett hefir flogib;fyrir, ab stjórnin ætli
ab svipta herra riddara J. S. þeim 600 rd.
fjárstyrk, er liann hefir haft til ab gefa út
lagasafnib ísl. en þab er títrúlegt ab htín hagi
svo „perstínulega“ stjtírnarstörfum sínum, enda
mætti honum slíkt standa á sama , því þá
mundu íslendingar finna sjer skylt ab sjá hon-
um fyrir eigi minna fje en því er hann mis3-
ir fyrir þá skuld, ab hann hefir barist fyrir
vorum velferbarmálum. þab væri ef til vill
ákjósanlegt, ab hann eigi verbi tfma sínum til
lagasafnsins, heldur eingöngu til ab semja sögu
Islands, sem hann eflaust er allra manna fær-
astur til, þeirra er ntí lifa, og hefbi þar til fjc
af íslands sjóbi eba samskotum íslendinga.
KAFLI ÚR BRJEFI UM STJÓRNAR-
BÓTARMÁLIÐ
II
— — þtí segist ekki neita þvf, ab þab sje
„fögur hugmynd ab hugsa sjer ísland al-
veg íjálfstætt og öbrum í engu háb nema kon-
ungi einum“. Hvernig stendur þá á því,
ab þjer er svo annt um ab íslendingar gjörist
partur— og þá líka eMilcga aptasti partur —■
af þjóbfjelagi Ðana ? Mjer hefur jafnan þótt
nógu bágt til þess ab vita, ab vjer yrbum ab
btía hjer, eptir því sem hann meistari Jtín
kallar, á hala veraldar, þó hitt bætist eigi þar
ofan á, ab vjer gjörumst hali Ðanaveldis.
Og þtítt jeg aldrei liti á þetta mál nema frá
sjónarmibi Danmerkur, þá gæti mjer eigi sýnzt
þab vera til gagns fyrir hana ab hafa slíkan
hala; jeg ætla henni komi bezt, eins og hög-
um hennar er varib, ab hafa ekki þungutn
hala ab veifa. Ætli þab geti verib nokkurt
keppikefli fyrir Danmörku ab streitast vib ab
verba einskonar halastjarna? Mjer sýnist htín
ætti heldur ab kjósa, ab vera eins og jarb-
stjarna, og hafa Isiand laust og libugt í fylgd
meb sjer, eins og annab tungl, sem rennur
sína eigin braut; því halinu verbur henni
aldrei nema til trafala og vansa, en af tungl-
inu getur htín haft bæbi gagn og ánægju.
Og ( sannleika er Island hvorki nje gctur
verib partur af Danmörku, framar en tunglib
er partur af jörbinni.
Samt ert þtí svo gramur vib alþingi, af
því þab hefur ckki viljab segja já og amen
til þess,'ab Island skyldi vera hluti Danmerkur,
ábyrgbin af stjtírn lands vors liggja undir ríkis-
þingib f Danmörku og fram eptir þeim göt-
unura. Jeg get ekki sjeb, hvernig eptirlíking-
in þfn ura gtíba bóndann á hjer vib. Ætli
nokkrum btínda þyki_fyailtigjr2. byria £ iarba-
htílftierfyrír þab, þtí jörb lrans sje gjörb ab hjá-
leigu annarar jarbar, í stabinn fyrir þab ab vera
— 53 —
M S5.-86.
lögbýli ut af fyrir sig? Ætli Islendingar verbi
fúsari eba færari til ab koma á hjá sjer end-
urbótum í hinu marga, sem hjer þarf ab um-
bæta, þtí þeir sjeu gjörtir ab parti af danska
þjtíbfjelaginu, heldur en þó þeir fái ab vera
þjóbfjelag fyrir sig?
Fyrsta greinin í trúarjátningu minnihlut-
an3 á alþingi er þessi: „Islendingar eru ekki
þjtíbfjelag fyrir sig, heldur hluti hins danska
þjóbfjelags, og Island er partur af landinu
Ðanmörku*. f>essi trúargrein er fundin upp
og fastsett af Ðönum, og enginn katólskur
mabur trtíir því fastara, ab páfanum í Rtím
geti í engri kenningu skjátlazt, heldur en minni
hlutinn trúir því, ab Danir geti ekki skeikab
frá sannlcikanum. þessu er aptur á móti
ekki þannig varib fyrir íslenzku þjtíbinni nje
meiri hluta alþingis. Allir íslenzkir Islending-
ar álíta ab Island sje engitin hluti Danmerkur,
lieldur sjerstakt land, og Islendingar enginn
hluti dönsku þjtíbarinnar, heldur sjerstök þjtíb.
Af þessari tílíku skobun er sprottinn allur á-
greiningurinn, rnilli Islendinga og Dana. milli
meira hlutans á alþingi og hins minna. Og
hvorir hafa rjettara ab mæla? Hvab segir
skynsemin? Hvab segir sagan? Hvab segja
útlendir og óvilhallir menn?
En þab erekki einusinni svo vel, ab Ðan-
ir og minni hlntinn vilji fylgja þessari trúar-
grein sinni. Væru Danir og Islendingar til
samans ein þjtíb og eitt þjtíbfjelag og Danmörk
og Island til samans eitt land, eins og Danir
segja, og eins og minnihlutamennirnir segja
líka, af þvf Danir segja þab, þá hefbi þetta
danska - íslenzka eba íslenzka-danska þjób-
fjelag allt saman átt ab njtíta sömu rjettinda
og sama stjórnfrelsis f öllum greinum. En
Danir hafa sýnt í verkinu, ab þab er f raun-
inni ckki meining þeirra, ab Islendingar og
og Ðanir sjeu citt þjtíbfjelag, heldur hljóti þeir
ab álíta, ab fslenzka raannfólkib — því þjtíb
vilja þeir ekkiláta oss heita — sje undirlægja
dönsku þjtíbarinnar, og þab er þá sannar-
lega allt annab, en ab vcra hluti hennar,
eins og þab er annab ab vera fjelagsbróbir
cinhvers, heldur en ab vera þræll hans. Ef
Danir kalla oss í alvöru hluta sinnar þjóbar,
hví skyldum vjer þá eigi — svo jeg taki eitt
dæmi af títal — hafa verib kvaddir til ab kjósa
mcb þeim konung, þegar konnngsættin gamla
var aldauba? Nei, af því Ðanir álitu ekki
f raun og veru Island hluta Danmerkur, held-
ur undirlægju og ambátt henuar, þá þóttust
þeir einir eiga ab rába,
Jeg verb ab segja eins og er, ab mjer
þykir þab kynleg hugmynd, sem þtí hefur um
frelsib, þar sem þú álítur þab vera mikib frelsi
fyrir oss, ab ríkisþing Dana sje æbsta yfirvald
vort, eba,' sem er hib sama, ab landstjtírniu
á Islandi skuli hafa ábyrgÖ gjörba sinna fyrir
rfkisþinginu danska, en ekki fyrir alþingi,
ekki fyrir fulltrúaþingi íslenzku þjtíbarinnar
sjálfrar, þetta er nú aubvitab sjálfu sjer sam-
kvæmt hjá þjer, úr því þú endilega vilt ab
Islendingar lúti undir Dani, en sjeu ekki full-
myndugt þjóbfjelag Fulltrúaþing þjtíbarinnar
er þjóbin sjálf, makt og myndugleiki þingsins
er ekki annab en makt og myndugleiki þjtíbar-
innar. þegar þú og abrir mínnihlutamenn
vilja, ab stjórn Islands lúti undir makt og
mynduglcika danska þingsins, þá er þab aub-