Norðanfari


Norðanfari - 25.05.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 25.05.1872, Blaðsíða 4
pláfs, hcfir verií) Iiaglausí sífan í seinustu vikn sumar8 og til þessa dags, heyin hrakin skemmd og Ijett, og urhu því fjarska uppgangssöm, þegar beitin brást svona alveg, sem menp ý hjer nm pláts almennt reiba sig svo mikib á“. — Úr brjefi frá Mývatni dags 8. maí 1872 „þ>aö er gleöilegt ab sjá þat) í blöfcunum. hvab veturinn sem næst leib befir látib sunmm mönn- nm blíólega, bæÓi innan lands og utan, en þess heíir enn þá ekki verib getiö. svo jeg hafi sjeó, hvab grimmdarlega hann hefir lagst á Su&ur-fiingeyjarsýslu, a& minnsta kosti austur- hlutann; því þegar binn 22. — 24. október f. á. skall á meb svo hastarlegum fanrikomum, aö fje fennti sumstaóar og menn urbu fyrir töluverbum skaóa af því, og frá því allt til þessa dags, liafa veriÓ hvíldarlaus har&injli og sumstaöar alveg jaröbönn; aó vísu var snöp víöa fram af) jólum, og í fremstu byggb til fjalla góti jörf) þann tíma, og aptur sumstaf)- ar komu afarlitlar snapir á þorranunt, sem hjeldust til sumarmála, en sífian hefir keirt fram úr, mef) sífeldum bleytu moksturs hrítum. Nú er því alveg jartbönn hvar sem til spyrst í þessum 4 austurhreppum sýslunnar nema fram á afrjettardölum Bártdælinga, og er þangaí) búib aó reka hátt á annaf) þúsund fjár; muna menn þess eigi dæmi, a?) geldsautir ekki hafi ná& hragf i úr jörb í ortlögÓum útbeitarhögum, þegar háifur mánutur er af sumri. Heyföng voru í haust almennt mef) meira móti, svo fáir heffiu trúab, ab þvílík vandræbi mundti dynja yfir á þessu vori, sem nú eru orbin, ílestir eru á nástrái og sumir líka fyrir kýrnar, svo skepnur eru í þann veg ab falla af hungri, og í þessari sveit hlyti þab ab vera fyrir nokkru, ef einstöku menn hefbu ekki hjálpab um hey og tekib fje, og er fremstur þeirra Jón bóndi Jónasson á Grænavatni. Kornib á Húsavík, sem herra þ Gudjolmsen svo góbfúslega lán- ar, og virtist vera sú eina hjálp er vænta mætti, næst ekki vegna úfærbar og snjókyngi“. — Úr brjefi af Melrakkasljettu, d. 16. apríl 1872. — „þann 13 þ. m. rak hval á Sigurí- arstöbum á Sljettu 36 álnir á lengd; hann var. nokkub skemmdur, fengust af honum 300 vættir, en mest var þab rengi. Alls hafa ab þessnm degi fengist 84 selir í nætur, þar af 54 í Hraunhöfn, 22 á Ásmundarstöbum 7 á Hrjótnesi og 1 á Haufarhöfn*. Mörg af hákarlaskipunum eru nú komin aptur úr fyrstu leguferb sinni, og fieiri þeirra meb lítinn afla; þeir sem ber.t öflufu og vjer höfum frjett af, eru þessir: Edilon frá Garbs- vík á skipinu Hring 130 tunnur lifrar, Magn- ús á Oddeyri á skipinu Svanurinn 80 t, Jón Gubmundsson á Ákureyri á skipinu Hafsúlan 53 t. og þorsteinn á Grítuhakka á skipinu Ulfur 44 t. Edilon frá Gartsvík hafbi hitt vib hafísinnþ rísiglt selaveita gufuskip frá Nor- egi, og haibi skipsljóri þess tekib löndum okk- ar mæta vel, og gefib þcim ab skilnabi ^ tunnu af jarbeplum, ^ t. af braubi, nokkur pund af emjöri og nokkub af góbu munntóbaki, 2 pd. af púbri og 2 rifíilbissur, og óskabi jafnframt, ab fleiri af Islendingum vildu heimsækja sig. Norbmenn eiga jafnan rniklar þakkir skildar fyrir mannúb sína og velvild oss til handa. Skipstjóri gufuskipsins sagbi Edilon, ab fjelag lians ætti 9 selaveitaskip, er bjer væri oll, en iítib búin ab afla, og hann sjálfur meb rniniista móti ebur ekki nema 1300 seli. Um sumarmálin hafbi hafísinn fært Grímseyingum mikib af afspikubum selskrokkum, af hverjum þeir gátu ábur enn fsinn rak aptirr frá, náb 300. þrír fjórbu af þessari tölu voru af kóp- urn en hitt af eldri selum. Enn fremur er og tjáb, ab óbalsbóndi Sigurbur Stefánsson á Steindyrum, sem er skipstjóri á bákarlaskip- inu Sæbjörgu (er ábur bjet Sölivet) hafi fundib dauban hval undan Langanesi, ognábafhonum hjer um 114 vættum af spiki og rengi, en eigi getab sökum ofviburs og stórsjóa náb meiru «g sjer f lagi þess vegna, ab hann fjekk eigi .snúiö hvalnum vib á þá hli&ina sem búib var ab skera af honum. I næstlibinni viku hafbi bafísiun verib kominn upp a& Grímsey. Brigg- skipib Hertha, er snemma í vor átti ab vera komin til Skagastrandar, og menn voru liálf- vegis farnir ab telja frá, sást bjer um daginn sigla vestur meb og um leib varb náb tali af skipstjóranum, er sagbist vegna íss í vor hjer nor&an fyrir landi, hafa orbib ab hleypa vestur fyrir, en þá þangab kom, ísinn og svo land- fastur; hann varb því enn a& bverfa frá og til baka, og'^var nú kominn þetta álei&is. Eins og ábur er ávikib, kom lijer nyrbva 9.—12. þ. m. góbur bati svo ví&ast grynnti mikib á gaddinum og sumstabar kom upp næg jörb; aptur kvab enn í sumum^ sveitum hjer nyrbra vera ab kalla jar&Iaust enda í ytri hluta Bárbardals, Kinn og fremri liluta Iíeykjadals. Ab þessum dögum libnum, gekk aptur f kulda ' og 'harbvifur, sem enn ab nýju hefur hert á skepnufækkuninni, og horfur á því, ab hún ver&i ærin, og lambadau&i stórkostlegur. Auk þessa er sögb mikil deyfb, vanþrif, sótt og veikindi í saufpeningi, svo hann dregst npp og drepst, enda í fullum boldum og frá nægu fóbri. Líka er kvartab yfir því, ab heyin hafi eigi a& eins verib mikilgæf heldur og óheilnæm, er menn kenna öskufalli, er vart varb vi& í fyrra eptir fráfærurnar, og þá leiddi af sjer talsver&ann málnytu missi. Menn bafa og tekib eptir því á stöku 8tö&um, ab grúi af smá yrmlingum eba pöddum ýmislega litnm, hafa sjest í beyi og á mönnum, sem bafa farib meb þab. „A Kindilmessu f vetur’bar svo til, ab Magnús nokkur Magnússon, — Magnússonar skálds, 8em íyrrum var ýmist á Laugum eba Magnússkúgum í Hvammssveit — lagbi af stab úr kollaíir&inum og ætlabi þá um daginn sub- ur yfir svo kalla&a Steinadalsiieibi, er liggur milli Kollafjar&ar og Gilsfjarbar; vebur var mjög Í3kyggilegt, og gekk tipp í bleytu kafald er fram á daginn kom, en maburinn fremur ó- skarpgcrbur, og þess utan hafbi honum á&nr verib mjög villuhætt, og vinglabist strax yfir höf&inu, ljet iiann svo strax fyrir berast þarna norban til á hei&inni, eba netanvert í svo köllub- um {lórarinsdal. þarnalá hann úti I kafaldinuá 5. dægur, gat hann þó loks skrei&st yfir heib- ina, og ab bæ þeim, er Brekka heitir í Gils- firbi, var hann þar 17 dægur í vatni, unz Bjarni breppstjóri í Höfn í Hvammssveit sótti hann þangab meb öbrum manni, og ætla&i a& reyna ab flytja hann ab heimili hans, Ásgarti þar í sveitinni cn vegna -þý&vinda, sem um þa& bil gengu, var ekki fært yfir Svínadal, svo hreppstjórinn varb ab láta fyrir berast meb mann aumíngja þennan, á Hvoli í Saurbæ, veiktist hann þá mjög, meb sótt og órá&i, ab einungis varb hann nærturmeb því ab eins ab dreypa á hann liátt á þribja sólarhring. Hreppstjórinn sem sýndi hina mestu röggsemi og drengskap vib tækifæri þetta, Ijet nú ekki bi&a, ab sækja hlutabeigandi hjera&slæknir Iljört Jdnsson í Stykkishólmi, er þá strax brá vib, og eptir a& hann hafbi skobab sjúkl- inginn, og álitib einsýnt, ab taka af houuiti bába fæturnar, um mjóaleggi, sendi hann ept- ir Olafi lækni Sigvaldasyni á Bæ í Barbastrand- arsýssýslu um nótiina sjer til a&stobar, og framkvæmdi hann svo þessa athöfn meb a&- stob hans á tveimur dögum, meb því ab vib Iiafa Klóróform, sinn fótinn livern daginn. Verk þetta heppna&ist svo a& stúfarnir voru algrónir innan 6 vikna, ab undanteknum 2 litlum of hyldgunar blettum á hægra stúfnum, og var þó maburinn hjer og hvar á kroppnnm ákaflega kostabur, me& sár á bakinu, og liol- grafib vinstra lærib og hægri rnjöbmin, og |>ess- vegna miklu veikari af sárum þessum heldur en af aflimaninni þessi vibbur&ur vona jeg a& a& sýni bezt hvab gób og hagkvæm læknaskip- un getur bjargab mönnum, einkum þá menn hera saman vib þetta, hinar minnstu skeinur sem geta orbib hanvænar þá enga læknahjálp er ab fá, og illa cr um þær hirt. Eins og þab einatt ekki hefir verib lagt í þagnargildi í hlö&unum, sem ófimlega hefur þótt takast lijá læknastjettinni og ö&rum embættis- mönnuin, eins virbist ekki sí&ur skytt ab geta um þab, sem fimlega tekst í læknisiistinni, og einkum þar sem annar eins persónuiegur dreng- skapur og mannúb er satnfara, því þessi okk- ar læknir, sýndi ekki einungis hina mestu embættis skyldurækni og alúb meb ab leib- beina og áminna, bæbi skriflega og munnlega, um hvernig haga skyldi abhjúkrun á mann- inum, beldur sendi honum a& gjöf neftóbak, og talsvert af Ijereptum, sera þurfti honum til naubsynlegrar a&hjúkrunar, og þar á ofan ekki sett upp nema eina 10 rd. fyrir ferb sína og fyrirhöfn, mjer fannst mjer því skyhlara ab gela vibburbar þessa, þvi heldur sem velgjörn- ingurinn og skyldurækni læknisins, kom frain án manngreinar álits vib sárfátækan mann, og þess vegna fagurt eptirdæmi fyrir hina a&ra lækna vora. Hvoli á sumardaginn fyrsta 1S72. Indri&i Gíslason, MANNALÁT OG SLYSPARIR. 13. dag febrúarmána&ar 1866, ljezt ab Barbi í Fljótum fabir prestsins þar sjera Jóns, Jón Gubmundsson Rögnvaldssonar ætta&ur frá Fornhaga í Hörgárdal 66 ára gamali, gáfa&ur mabur vel metinn og vinsæll. 20. marz 1872 dó á sama stab, ekkja nefnds Jóns og móbir nefnds prests Margrjet Jónsdóttir, fósturdóitir þjóbskáldsins sjera Jóns sáluga þorlákssonar á Bægisá ytri 76 ára, gáfukona, gubhrædd og lijartagób. þau höfbit átt sarnan 12 börn, iivar af 6 lifa. PCí 4. apríl dó á sama heimili úr Iungna- bólgu, Gutmnndur Stefán Jónsson (sonur opt- arnefnds prests) á 16. ári, efnilegur unglingur. Hann hafbi einkum stundab sagnafróbleik, en jafnframt lært dönsku, þýzku og ensku, allt lijá föbur 8Ínum 15. dag febrúarm. þ. á drukkna&i mabur ofan um ís á Hornafjar&arfljóti, er hjet Kristj- án Jónsson á Vindborbi á Mýrnm í Hornafii&i. Bergur .Jónsson bóndi á Krosslaodi í Lóni, varb úti í annari viku góú. Tveir menn fór- ust í snjóflóbi fyrir utan Ketilstabi í Jöktils- árhlíb, sem hjetu Sveinbjörn Vigíússon (járn- smibur) en hinn Sigfinnnr Sigvaldason. — 9. apríl þ. á. andabist óbalsbóndi Stefán Eiríks- son á Skinnalóni á Melrakkasljettu á 65 aldurs ári, albró&ir cand. theol. Magnúsar Eiríkssonar í Kailpmannahöfn og ekkjunnar húsfrúr Hildar á Krossi í Ljósavatnshr. en hálfbróbir Stefáns sýsiumanns Bjarnarsonar á ísafirbi. Stefán sálugi var me&al hinna merkustu bænda í þing- eyjarsýslu, og sannkallab valmenni, hans mumi því margir sakna, ekki einungis ættingar hanS og sveitungar, hverja hann styrkti og abstob- abi sem fabir, Iieldur og allir abrir, sem nokk- u& þekktu þenna góbfræga merkismann. 10. maí þ. á. fórst raa&nr ofan uin ís á Eyjafjar&ará, sem lijet Sigurbur Sigur&sson. 11. s. m. dó bóndinn Sigur&ur þorkelsson á Moid- haugnm í Glæsibæjarsókn úr hrjóstveiki og taugaveiki. Hann var tæpt 52. ára og einu meba! hinna beztu bænda þar í sveit. AUGLÝSINGAIÍ. Benidikt góbiir! livab veidur þvi? ab þú skilar mjer ekki Kjartansrímu, sem þn varst bebinn f.yrir vestan úr Skagafir&i í vetur, og lofabir ab koma meb gú&um skiluin til mín, gott þætti mjer ef þú vildir nú fara tii þes3 — ef þú á annab borb ætlar þjer þab —1 „vertu trúr yfir litlu svo verbur þú settur yfir meira“. J. J. Óskilalömb bo&in npp á Svalbar&sströnd í liaust 1871. Hvítnr lambhrútur me& mark heilrifa& biti aptan hægra hiti framaii vinstra, og hvít gimbur meö mark sílt og fjöbur fr; hægra biti aptan vinstra; mega rjettir eig- endur vitja andvir&is þeirra til mín. Sveinbjörn þorsteinsson. Nýlega fanst á Moldhaugnaliálsi, látúnsbúinn spans- reirspÍ6knr, sem geimdar er hjá Jónasi Ilallgrímssyni & Bakka í Yxnadal til þess eigaudi vitjar, borgar fund- arlaunin og auglýsingu þessa. FJÁRMÖRK. Fjármark. Gu&mundar Sigfússonar á Mö&ru- felli : Tvístíft aptan hægra og biti framan, Hvatt vinstra gagnbita&. Nýupptekiö fjármark Jónasar Stefánssonar á Egilsholti ÍRípurhrepp í Skagafir&i. Geirstýft hægra, Hvatt gagnbitab vinstra. Brennimark. j s t"s | Brennimark Júhanns Pjeturs Abrahamssonar á Hlíbarhaga í Eyjafir&i J P A S. Bangsi. A bæ einuin í Noregi, sat stúlka 12 ára gömul í fyrra snmar hjá ám og geitfje fö&ur síns. Eitt kvöld þá hún fór a& reka fjeb heim, vissi hún eigi fyrr til eu bangsi hafbi læbst út úr skógarneft einu og teki& forustngeitina. Stúlknnni þótti óskSp vænt um geitina, þvf klukka haf&i líka verib sett í horuib á heoni, og hngsar sjer a& bangsi skuli aldrei hafa hana. Hón hleypur ab honum meb tág í heudi og lemur hann ui» skrokkinu, en hann hjelt meb hrömmunurn um geitin® ab aptan og ljet eigi laust þab er hanu hafbi náb, held' ur en Grettir. þegar stúlkan sjer, ab þetta dugir ekki kastar hún táginni, tekur í geitina og togar af öll® afti. Fóru þá svo leikar, ab bessi Ijet iaust. Geitío hafbi komizt vib í krnmlum haus, svo hún gat eigi ve) geugib; reyndi þá stulkan ab bera hana og bisa henn* áfram. En bangsi suautabi á eptir fjenu og sýinlí6t líklegnr til ab vilja hafa eittlivab fyrir snúb si»n Stúlkan átti þá úr vöudu ab rába; húu rjebi þab sam11 af ab skilja geitiua eptir. þó sárt væri, og tók skúg^' renglu í iiönd 6jer og hljóp fram fyrir björninn og 6fl> til hans. Hami leit vib henni, gjörbi henni ekki ine‘a og gekk iun ( skóginn aptur. ^ Eitjandi u(j ábijnjdannadur ; BJ Ö m J.ÓD S S o llj Akureyri 11172. B■ M. Siej>hdnssa»'

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.