Norðanfari - 03.06.1872, Blaðsíða 3
laus ^egar mala þarf, tr hún flutt ab
hjdlkistunni tölul. 4) og fest þar meb 2
skrúflyklum, taka þá saman höfufchjólib
(a tölul. 4) og kvarnarhjóliö (e tölul. 5)
og hreifist svo kvörnin.
6. Myllnukvörn.
Tilhögunin er aö öllu leyti eins og á þeirri
sem nú var frá sagt; þessar kvarnir eru
1 alin í þvm. 9 þml. þykkt samanlagíar,
nálægt 180 pund á þyngd efri steinninn,
rúgtregtin á henni tekur J tunnu korns.
Tannhjól hennar er } alin í þvm.; hún er
laus meh öllu tilheyrandi sem hin kvörn-
in, en er færö og fest me!) sama hætti hins
vegar a& hjólkistnnni þegar mala á í henni.
Inn undir bábar þessar kvarnir ganga 4
mjölkassar, sem hylja umbúninginn um leib
og þeir taka vib mjötinu er fcllnr allavega
nifcur met) kvörnunum.
Kornib er látií) nibur um göt á Iopti húss-
ins í rúgtregtarnar.
Unglingur getur stundab bábar kvarnir
þessar þegar mala þarf, og flutt þær a&
og frá raeí) öllum þunga þeirra.
7. Hjólsög meb tilheyrandi uppsetning:
a, Sagarbla&ift er 23} þml., útlögí) tekur
hún rúma línu af trje; hún er í þar til
b, smíbuöum bekk sem er á hæb 1 alin,
breidd J alin, lengd 1 alin 20 þml. Sög-
c, in er fest met> fleygum á rendan járnás
sem er á þykkt 1} þml., á lengd 1 al-
in. Hann liggur á steyptum járnbökk-
um í mibju bekksins (b). Á ö&rum enda
d, hans er járnvariö trjehjól, 13 þml.
þvrn., 4 þml. þykkt. Sagarbekkurinn er
víba járnlagbur til styrktar og fyrir sliti.
e, þvert yfir enda bekksins (b) liggja k varb-
ar meb línumörkum frá skurbarpunkti
sagarinnar út ab hlibumhans; fram meb
f, kvörbunum til beggja enda liggja gröp
þvert yfir bekkinn.
g, Ofanyfir bekkinn er hleypt trjegrind
í mót sem eru á hlibum hans; hana má
taka af þegar.meb þarf. A endum trje-
fa, grindarinnar eru samslags grópog (f).
e2, og kvarbar sem (e).
Yflr mibju sagarblabinu er f grindinni
umbúningur fyrir skrúflykla er stybja ab
blabinu ab ofan; til hlibar er umbúning-
ur til ab mýkja og kæla meb sagar-
blabib þegar sagab er. Milli bekksins
og grindarinnar eru 10 þml. á hæb en
á lengd er hún sem bilib milli grópanna
á (f), eba 1} alin, breidd hennar er sem
á bekknum (b), er hún hvílir á,
Til hliba blabinu liggja á röndina eptir
h, bekknum 2 fjalir 9 þml. á breidd 1
Áframhald sögunnar: „Orba sinna skyldi
engi mabur váljúgur vera“.
Og þab vantafi lítib til ab Ernst ljeti uppi
launungarmálib — ab hann væri einn þeirta
®em hcfbi lofab Pjetri gamla húsinu. En hann
bar sig ab þegja þvf hann vildi ab glebin af
húseigninni, kæmi kallinum óvænt og ab fleiri
nytu hcnnar en hann einn.
Pjetur gamli spurbi þá Ernst um hag
hans og atvinnu og fjekk nú ab vita ab mób-
hans var fátæk og hetdur bágstödd.
*Hafbu þolinmæbi" I gagbi kali vib sjálf-
an s'g, Bef vinir mínir, hinir ungu, efna orb
sín, þá uiun jeg eigi einn hafa not af húsinu
litla, heldur hjáipa aumingja ckkjunni eins og
jeg hjálpafi forbum manni hennar“.
Eitt kvöld, er þeir komu í nánd móíur-
borg Ernst, veik liann ab húsinu, sem hann
®tlabi ab kaupa, leiddi, Pjetur inn í garbinn
°6 sagbist eiga erindi vib húsbóndann.
Pjetur spurbi hann, hvort hann yrbi lengi
ab tala vib bóndann ; því ef þab yrbi, sagb-
ist hann ætla ab leggja sig útaf á hálmdys,
sem var þar í einu garbshorninu, því hann
væri orbinn uppgefinn ab ganga
Ernst sagbi hann mætti hvíla sig og þeir
ehyldi ekki ónába hann stundarkorn.
alin 16 þrol. á lengd. þær ná á kvarb-
i, ana (e) og eru festar á fjögur járn
knje beygb ab neban. þau liggja milli
grópanna (f og f n) og færast í þeim
ásamt meb fjölunum ab og frá sagar-
blabinu, en eru fest vib þab mark á
kvörbunum, er útheimtist meb þar til-
heyrandi 8 skrúflyklurn, eptir því er saga
.. á þykkt í hvert skipti. þessar stubn-
ingsfjalir afstýra um leib ásamt grind-
inni (g) þeirri hættu er ella stæbi af
blabinu.
Pyrir framan og aptan sagarbekkinn
k, liggja 2 rendar strýtur (kegler) af trje meb
hringum á af sama ; liringar þessir fær-
ast eins og fjalirnar (h) eptir mörkuf-
um kvarba frá skurbarpunldi sagarblabs-
ins til bcggja hliba, þær hjálpa til ab
halda þvf er saga á beint á sögina um
leib og þær velta í járnþolinmóbum und-
ir því.
þegar saga þarf er bekkurinn (b nr. 7)
meb öliu sem fylgir fluttur meb hjólib
(d) ab hjólinu (f tölul. 4) og lögb yfir þau
bæbi þar til gjörb 4 þm. breib reim af
hvalseymi, sem strengd er meb 2 skrúf-
lyklum í bökkunum (e nr. 4) og hreifist
þannig sögin í sambandi meb spjalda-
hjólinu.
8. Hjólsög hún er ab öllu minni, en hefir
líka uppsetning, blabib (a) er } alin þvm.
og tekur útlögb £ af línu trje; hún befir
járnvarab trjehjól og rcim 3 þml. á breidd
úr hvalseymi. Hún hefir stubningsfjalirn-
ar og allt þar til heyrandi nema ab ekki
er á henni grindin (g). þegar meb henni er
sagab er htín látin í stab hinnar sagarinnar
þess á milli er hún brúkub sem handsög
meb sveifum þar til og þunga hjóli. þess
kyns sagir eru mikib hentugar á verkstæb-
um. Meb því hún er miuni er hún hent-
ugri vib allt smávegis.
9. Rennibekkur hann er í allri iögun sem
venjulegir rennibekkir, hefnr spinnil, meb
trfssu á og patrónum fyrir trje og járn,
forseta og fl. í honum má renna allt sem
ekki er yfir lj alin, og 19 þml. á þvru.
þab sem stórhjólib er í öbrum rennismibjum
e»' skoruhjólib (f2 töluj^ 4) í honum, af því
og á spinniltríssu hans cr lögb ól af hval-
seymi og hreifist liann þannig í samein-
ingu vib höfubbjólin, eins og sagirnar,
þegar rent er. Hann er sinkum hentugur
í millunni þegar renna á þab sem mikib
afi þarf vib: svo sem svert járn eba gilt-
trje. þeas á milli má brúka hann meb
venjulegu rennibekkshjóli, sem ti! hans er
og er honum þá gnúib meb fæti; meb 2
skrúfum er hann festur ab sybri hlib hússins,
hann má bera undir hendi sjer meb öllu
ilheyrandi hvert sera vill.
10. Hverfisteinn.
1 alin. 4 þml. breidd 4 þml. þykkur. Ilann
er á vanalegan bátt meb veituás af járni,
þegar Ernst gekk inn f húsib, sá hann
ab auglýsingin, um þab, ab húsib væri til
kaups, var enn ótekin ofan.
Húsbóndinn sat enn á eikarbekknum,
eins og þegar Ernst heimsótti bann ábur.
Hann beilsaf i bónda og sagbi: „Húsib
er þá til en kaups“ ?
„Já, vinur minn I Mjer hafa ab sönnu
bobist kaupendur , en þó er allt óákvebib enn
um kaupÍH, svo þjer getib setib fyrir þeim, ef
þjer viljib“.
„Hvab á þá liúsib ab kosta® ? sagbi stúd-
entinn.
„Verbib er hib sama og var, eins oghús-
ib og garburinn.
Jeg hefi haldib hvorutveggju vib, semallra
bezt, þó jeg ætli au selja og fara hjeban ai-
farinn“.
„Eiga húsgögn og verkfæri a& vera tne&
í sölunni“ ?.
„Ekki hefi jeg ætiab mjer þab“.
„Viljib þjer þá selja húsib meb þessum
kostum ? Sje^svo, þá kem jeg meb kaupanda,
sem mun borga allt samstundis í gulli“.
Húsbóndinn tók þá liægri hendi um höku
ajer og studdi binni vinstri á knjeb, hugsabi
sig um og horfbi hvast á manninn, því hann
í járnbökkum, f stab sveifar er tríssa á
enda ássins. 01 af hvalseymi iiggur af
benni til skoruhjólsins (f2 tölul. 4), hann
snýst frá því á sama háttog rennibekkur-
inn. Helmingtir steinsins er út um hlib
hússins og fær þar á sig vatn þega stein-
lagt er. Hann er einkum hentugur til ab
rífa þab sem gróft er og má samt brúka
hann vib hvab sem fyrir fellur.
11. Handvinda af járni meb handsveif á.
a, I járngrind sem skrúfub er föst á nyrbri
b, vegg hússins liggur lítill ásmöndull
meb tannhjóli á og handsveif, ab tann-
C, d, hjólinu liggur k la p p i meb 81 ál f j öb u r,
hann fylgir tönnum hjólsins og spyrnir
á móti þungannm sem hafinn er á hverju
takmarki sem vill, frá þessum klappa
liggur armur, sem ab baki til heldur
klappanum frá hjólinu þeear nibur á ab
síga byrbin; vinda þessi vegnr meb 1 pd.
lögbu á handfangib 10 pd. upp,
e, Frá henni liggur járnfesti nibur a&
vatnsstokknum (c2 nr. 1) f járngrind, sem
er á vallta úr járni. Me& þessari vindu
má tempra 3: á kvar&a afl þa& seni
vatni& hefir á spjaldahjúli&, me& þeim
hætti sem á&ur er sagt frá. Á 6 sekúnd-
um má stöbva alt í hörbustu ferÖ me&
henni, en hleypa öllu í hreifingu og stö&va
á víxl þrisvar e&a fjórum sinnum á einni
mínútu, og er þetta svo Ijett verk sem
a& mala kaffikvörn. þessi vinda er vi&
hendina þegar maiaö e&a sagaö er.
(Niburl. í næsta bla&i).
Kafli úr brjefi úr Húnav.s. dags. 11. aprfl 1872.
— „Á fundi sem haldinn var í Hnausum í
gær vi&víkjandi verzlunarmálefni voru, kom til
tals hvernig hin danska stjórn fer me& oss
Islendinga; fyrst og fremst a& synja oss ura
svo sanngjarna stjórnarbót og fjárforræ&i, a&
mögulegt væri a& vjer gætum gengib a& því,
og þar á ofan gefiö út valdborin lög, móti
vilja alþingis og þjó&arinnar, hvar á me&al nú
eru útkomin lög um toll af áfengum drykkj-
um, sem alþing bau& a& fresta þangaö til al-
þing fengi fullkomin fjárhagsráö í hendur;
virtist fundarmönnum þa& liggja beinast vib,
ab hin danskastjórn legbi hvern tollinn af öbr-
um á landib, og stjórnabi svo yfir fje því er
þannig næbist af landinu unz hún gæti meb
þessu móti svipt oss því lilia tiliagi úr rfkis-
sjúbi, er hún nú þykist gefa oss af náb og
miskunnsemi, en stjórnabi síban landinu meb
því litla fje er hún gæti þannig náb frá oss
meb sögbum hætti, og varib fje þessu til a&
halda öllu verulegu f gamla horfinu, en hugsi
síbur um naubsynlegar endurbætur; en me&
þessu gæti hún stjórna& landinu a& nafninu,
án þess a& gefa okkur nokkra verulega stjórn-
arbót, me&an hun hefir fje til þess, án þess
þing sem hef&i fjárhagsráö geti ncitaö um
skatta eba skatta-áliigur; a& minnsta kosti
virbist þessi skobun liggja beinast vib, ef vib
sýnuin ekki þá litlu mótstöbu sem oss
er hægt og hættulaust a& framkvæma; en þa&
er a& kaupa ekki þetta tolla&a brennivín og
a&ra áfenga drykki, á me&an vjer fáum
ekki vald til a& stjórna tolli þeim, er á
það kynni a& ver&a lag&ur, og ö&rum
trúbi honum valla. „Er svo“! sagbi hann,
„komib þjer me& kaupatida" ?
„Jál sag&i Erust: Rá&ib þjer fljótt vi&
y&ur, hvað þjer ætlib a& gjöra I
Ef þjer viljiÖ selja húsiö me& þeim kost-
um, sem vi& höfum talab um, þá skal kaup-
inu verba lokib, ábur en ein stund sje li&in“.
„Jæja“ I sag&i bóndinn : „Hjer er hönd
mín. Jeg sel me& þessum kostum og rjetti
stúdentinum höndina ,,þá fer jeg strax inn í
borgina og sæki sýslumann" sag&i Ernst.
,,Mófcir mín á einnig a& vera vi& þegar
skrifaö er undir kanpinálann“. Ef gamli ma&-
urinn, sein liggur þarna, vaknar, me&an jeg er
í burtu, þá segið honum frá mjer a& jeg bibji
liann a& bí&a þangað til jeg kem aptur; Þa&
mun eigi standa á löngu“.
Ernst hljóp nú inn í borgina og ®jer
a& finna raóbur sína og fabma hana. Á lei&inni
til sýslumanns sag&i hann henni alla fer&asögu
sfna.
þa& vildi svo vel til a& sýsluma&ur var heima
Og fór hann þegar incb mæ&ginunum. Pjetur
gamli svaf enn. þegar þau komu a& Biómgerbi.
Ernst sagbi: „Vib skulum ekki vekja
hann. Hann þarf ekki a& vera vi&, me&an
kaupmálinn er saminn“.