Norðanfari


Norðanfari - 03.06.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 03.06.1872, Blaðsíða 4
tekjum landsins. En af því þa?> kom upp Iijá öllum fuiidarmöiinum, að þeir heföu hcyrt hver um sig, marga sveitunga sína vcra á þeirri meiningu aö ganga í samtök ab kaupa ekki þessi tolluöu vínföng, af verzlunarmönn- um núna árlangt fyrst um sinn, og þessi skoð- mundi vera mjög svo rík og alvarleg mcöal alþýöu, aö vart þyrfti nema Iivatamenn til að koma samtökunum á, þá þútii bezt hlýöa, ab fundnr þessi byrjafi þessa tilraun nú þegar. Var þá stungiö upp á ab kjósa menn í nefnd til ab rita nm ofangreind málefni í alla hreppa tlúriavatnssýslu og fela nokkrum mönn- um í hverjum hreppi málefni þetta til fram- kvœmdar, og kvá&ust fundarmenn skyldu styrkja málib í sínum hreppum ásamt nefnd- um er fundurinn kaus til þess. Af framansögbu sjest nú í hverjum til- gangi samtök þessi eru gjörb, en þau geta því ab.eins komist á og þýtt nokkub, ab mest- ur hluti sýslubúa, jafnt konur sein karlar, gangi í þetta, einkum hinir helztu menn; og ekkert sýnir Ðönum betur hvernig þjóbviljinn er í etjórnarbótar- og fjárhagsmáli voru, sem sumir rengja svo mjög. Ef áform þetta lukk- ast, vonum vjer ab fleira muni eptir fara, því þab er svo líkt fyrirtseki Ameríkumanna þeg- ar þeir hættu ab kaupa tegrasib ab Englend- ingum, (sem getib er urn í Franklínssögu) og sýnist ab hafa verib eitthvert fyrsta spor til hins happasæla freleis þeirrar voldugu og far- sælu þjóbar; þetta er iíka ebliiegt, því ekkert sýn- ir betur andlegt afl hvers einstaks manns en ab hafa krapt tii ab framkvæma þab, sem skynsemin og sarinieikurinn sýnir þeim ab gjöri þá frjálsa Nefndarmenn þóttust eigi þurfa ab fara fleiri orbum nm þetta málefni, en skorubu á þá cr þeir sendu brjef sín, um ab ganga í þessi samtök núna fyrst árlangt, og fá til þess svo marga sem þeir gætu þvingunarlaust; og jafnframt óskubu ab þeir sem vildu ganga í þessi samtök byrjubu þau þegar fyrstu skip kæmu í vor; nefnilega ab kaupa ekkert af þelra áfengu drykkjum, sem tollur er lagbur á, frá þeim umrædda tíma og til sama tíma 1873, Ab lyktum óskabi nefndin ab henni væru sendir sem fyrst nafnaiistar yfir þá menn og kon- ur, sem f framangreind samtök vilja ganga. — Allir abrir íslendingar, ætlu og ab feta í fótspor þessarar lofsverbu tilraunar Húnvetn- Inga meb því ab kaupa alls ekkert af drykkju- vörum, eigi ab eins tollsins vegna, heldur og til þess ab taka fyrir hálsinn á ofdrykkjunni, sem er, eins og syndin, rlands og lýba topun“. Hitst. VORHIJGVEKJUR eptir Riskup Dr. P. Pjetursson. Hingab til hefur oss vantab licntuga hús- lestrarbók frá páskum til Hvítasunnu. þessi vöntun mun eflaust hafa ollab því ab, því mibur, helzt til víba er farib ab leggast af ab lesa í heimahúsum þenna tíma árs ebur þá alltjent frá sumármálum. Or skorti þessum hefur nú biskup vor bætt meö vorhugvekjum þeim er komu út í haustib var, og ná yfir tfmann frá páskum til h vítasunnu, svo ab nú eignm vjer eptir hinn ágæta og starfsama höfnnd auk prjedikana hans hugvekjur tii húslestra frá veturnótlum til hvítasunnu. þessi flokkur af hugvekjum Bisk- upsins er líkur hinmn fyrri ab því, a& jafnan er einhver grein heilagrar Ritningar tekin til um» talsefnis, og þessvegna má í rauriinni lesa þær, jafnt á hverjum tíma árs sem er-, nema ef vera skyldi svo sem 6 htigvekjur cr leggja út af helztu atrifum úr upprisusögu Frelsarans. Hugvekjur þessar líkjast öbrum gubsorbabókum Biskupsins, er vjer allir þekkjum svo vel. Málib er hreint og vibhafnariaust, orbfærib Ijóst og liðugt, fagurt en látlaust. Ef nokkub er, þá finnst mjer höfundurinn vera í þessum liugvekjum sínum alvörufyilri, ebur rjettara sagt sibavandari óg strangari, en vPast í öbr- um gubsorbabókum sínum, og því get jeg í- myndab mjer ab hinutn eldii mönnum falli þessar hugvekjtir hans enn belur í geb cn hinar fyrri, þótt eigi þurfi á þab ab bæta. En þó finnum vjer hjer enn hib sama einkennilega ræbn- snib; hjer talar enn hinn sami alvörufulli og sibavandi kennifabir, sem ab vísu grípur eigi hegningar svipu iögmáisins til ab afhýbasynd- arann frammi fyrir dómstóii hins stranga ís- raelsgubs, er refsar mönnum í reibi og bræbi, en sem þó óafláfanlega abvarar meb djúpri al- vöru gegn girndum og ástríbum, sem kaldsinni og hugsunarleysi, gegn freistingum og tæling- um heimsins, sem tómlæti og þrekleysi í dyggb og gubsótla sem ælíb áminnir syndarann meb lielgri vandlætingasemi urn ab ibrast einlæglega, snúa sjer og trúa svo syndi/ hans verbi af- mábar; en sem ætíb jafnframt ávarpar hann meb kristilegri húgværb og mildi, bendir lionum til himins og leibir hann meb kærieikans liendi til nábar stólsins. Verib getur, því skal jeg eigi neita, ab herra dr. Pjetur sje ástundum eigi svo hrífandi, einkum þá er menn lesa hann í fyrsta sinni, sem vor ódaublegi mælsku- mabur meistari Jón. En jafnframt því er skynsenii vor undrast mælsku meistarans, dáist ab hinum jötunsterku snillyrbum hans, fellur í stafi yfir hinum óvibjafnanlega stíganda krapti í sönnunum hans og röksemdaleibslu, og vjer liggjum flatir í duptinu lostnir af þrumu- rödd hans frá Sínaí: þá finnur iijarta vort optlega hjá honum litla ebur enga hvíld þá minnumst vjer þess ab enda á dögum reibinn- ar „bjó Gub eigi í stormvibrinu heldur í vind- blænum“. Vjer förum því frá „meistaranum“ til „doklórsins“, því ab vjer höfum andlega þörf á eigi ab eins ab komib sje vib kaun vor heldur og ab þau sjeu grædd, skilningur vor þarf eigi ab eins ab (hrífast, heldur þarf og hjarta vort ab glebjast af voninni, styrkjast af trúnni og finna fullnægju í kærleikanum. Oss nægir eigi eingöngu ab heyra Gub á Sínaf fjaili bjóba: „þ>d skalt“, heldur þörfnumst vjer ab heyra Frelsarann á fjallinu prjedika um sælu. Fyrir því förum vjer æ meir og meir frá meistara Jóni til doktórs Pjeturs, því ab hann einn fullnægir jafnt hjarta voru sem huga. Eyfirbingur, FRJETTIR HVILEID4R. Úr brjefi úr þislilfirbi dags. 21. maí 1872 — „I hlákunni um daginn kombeztajörb lijer nyrbra, nerna á uppbæjum sveitanria (sem næst eru fjöllunum) þar Var fannfergjan fjarskaleg og jarblaust frá nýári; út vib sjóinn bezti vet- ur hjer, einnig á Langanesi og Sljettu". Ur brjefi úr Skagaf. dags 27. maí 1872. — „Gránufjelagib varb þá fyrri til ab kveba upp betri sumarprísa, heldur en kaupmennirnlr> hvab sem þeir nú gjöra hjer eptir. því ættu þeir, sem nokkur vöruráb iiafa, ab láta fjelag' ib fá hjá sjer þess meira af vörum; þó þab þ'í mibur, eigi hafi verib venja ab undanförnu, ab þeir hafi fengib mesta vöruna, er fyrstir ha(a orbib til ab bæta prísana, heldnr þeir optast setib fyrir, er eptirbobin hafa gjört, en hinir látnir sitja á hakanum; sem drepib hefir nibur alla verzlunarkeppni og um leib bakab lands- mönnnm árlega margra þúsund dala tjóni“. Oss iiefir verib skrifab frá Englandi 12. apríl þ. á., ab þaban sje von á manni hingaö til lands í sumar, sem vilji kaupa, ab minnsta kosti 10,000 pund eba 125 vættir af ull, fyr- ir ávfsanir upp á Hambro stórkaupmann, gull eba silfur. Menn ættu því ab doka við, ab lofa eba selja ull sína og vita fyrst hvab Eng- lendingurinn vill bjóba í hana. þess er vert ab gela: ab þab er eigi fjárafla- löngun kaupmanna eingöngu ab kenna, ab þeir hafa nú liækkab verbib á tjöru, steinkolum, járni og fl , því erlendis hefir þetta mebal aun- ars liækkab mjög í vcrbi, sem kemur til af því, ab flest vinnandi fólk hefir í ýmsuradöndnm, í Evrópu einkum á Englandi og í New-York tekib sig sainan um, ab selja vinnu sína miklu dýrari en ábur, jafnvel hætt ab vinna, eba þá 'stytt vinnutíman, um fjórba part ebajafnvel allt aö þribjungi en sett upp sama kaup og ábur. þess vegna hljóta þeir sem vinnuna kaupa, aö selja ab sama lilutfalli dýrara þaö sem unnib er. 29. f. m. lagbi barkskipib Emma Aurvegne hjeban af stab á leife til Noregs, ab sækja timbur. Meb skipi þessu tóku sjer 3 aflönd- um okkar far, er ætla til Wisconsin, og heita Jóhannes frá Nesi ( Höfbahverfi, sonur sjera Arngríms sáluga Bjarnasonar, er seinast var prestur ab Ytii-Bægisá, Jónas Jónsson brób- ir prestsins sjera J. Austmanns á Halldórs- stöbum í Bárbardal og Jón Halldórsson vinnu- mabur frá Stóruvöllum í sömu sveit. Um mibj&n næstl. niánub rak fertugan hval skemmdan og mikiö skertan, upp á Arnarnes- reka í Kelduhverfi, er Múlakirkja í Abaldal á. 29.—30. f. m. skall bjer á enn eitt stór- hretib, svo víba kom mikil fönn, og sumstabar illkleyf; og nokkub af fje sem úti lág, fenntí eba hrakti tii danbs; auk þess sem skepnu- fækkunin með ýmsu mdti ööru heldur áfram, og lambadaubinn sem yfir tekur Lítiö sem ekkert aflast nú dr sjó; þaö virbist því, sein ab hinni almemiu velfarnan sje nú sýnt í tvo heimana, Fátt hefur frjetzt af hákallaskip- unum, jsem flest höfbu verib á liafi úti og mikil hætta búin, af ísnum og stórhríbinni er var austan landnorban, og einhver hin mesta meb snjókomu og veburhæb, fer í manna rhinn- um hefir um þennan tíma komib hjer. — Af því sem spritblanda kaupmanna er grunub um óheilnæmi, og jafnvel ab liún hafi átt ab bana 2 mönnum í Hafnarf. og 1 í Reyja- vfk þá er vonandi ab yfirvöld vor og læknar hlutist til um, að gjöra þær rábstafanir, er í þessu Ulliti álítast kynnu ab vera naubsynlegar. — I gær gekk sjera Gnnnar í Höfba á skíb- um á annexíu sína Grítubakka í Höfbahverfi, sem mun dæmafátt í sjöttu viku sumars. Eiyandi og ályrydaimadur : Björn JÓllSSOIl. Akurcyri 1872, B- M. S t cp h d n s s o n. Syslumabur var gamall og æfbur í kaup- málagjörbum svo hann þurfti eigi langa stund til aö semja skjaiiö. þegar kom aö þvf, er rita skildi nafn kanpanda, sagöi stúdentinn: ,Skrifiö þjer: Pjetur Schlieh" I Pjetur gamli vaknaöi í þeesum svifum, neri augun stóö upp og sagöi: „Ernst! Tíminn IfÖur! Nú e.r skammt til þess tíma er menn munu vænta mín'1. þá gekk Ernst út, tók í hönd bonum og sagöi : „Komiö þjer inn I menn vilja þjer sjeuö viö kaupmálanu, sem hjer er gjöröur “ ,,En mótiö, sem mjer var stefnt til ? segir kall“. „frjer hafiö nógan tíma til þess. Hjer þnrfiÖ þjer aö vera viö gjörning, sem kemur ybur viö 8jálfum“. Ernst leiddi hann inn í horn á húsinu, þar sem skugga bar á, og ljet ekki tnóöur sína sjá hann. f>ví næst fór sýslumaönr aö lisa upp kaupmálann. „Hvaö á þetta aö þýöa“ ságöi Pjetur gamli, þegar hann heyröi nafn sitt lesib í skjali, sem honnm kom ekkertviö. „Ernatl eru menn aö gjöra hjer spott að mjer ? Fyrir hvaö roun jeg kaupa allt þ*tta“? „Ernö þjer búnir aö gleyma, guöfaöir minn góöur! aö þjer eigiö skuldunaut í borginni? þeir hafa haldiö orÖ sín trúlega og faliö mjer á hendur aö borga húsiÖ ybar vegna“. AÖ svo mæltu tók Ernst fram peninga pyngju, Opnaöi hana og taldi þaban fram á boröiö 2,000 gyllini. „Hjer er þá andviröiö“ sagöi bann „fyrir hÚ8iÖ og garÖinn. Er Pjetur gamli nú ánægöur“. „Já meira en þaö“ sagöi kari „þú hefur þá verib einn af þeim, son minn! sem Iof- uöu mjer húsinu“, „Og hjer er móöir mín sem skipaöi mjer aö efna loforö mitt* „Veriö þjer velkominn til okkar herra Pjetur„ sagöi Katrín, „son minn áleit þaö helga skyldu aÖ halda loforö sitt viö aldraÖan þurfa- mann, þó hann vissi ekki hiö minnsta um þaÖ, aö þjer væruö velgjöröa maöur okkar. Jeg studdi þetta álit hans, hittallt hefir hann gjört“. „Jeg þigg þá þessa eign mjer til nota meöan jeg lifi, og þó meö því skilyröi aö jeg veröi hjer ekki einn“ sagöi Pjetur og tók í hönd Katrínar, „Húsiö er nógu stórt handa þrem vinum, og liggur svo nærri borginni, aö Ernst getur búið hjer og BtundaÖ eins fyrir þaÖ bókiönir sínar. Eptir minn dauöa skal alit vera ybar eign. Meö þessurn koBtum þigg jeg húsiö“. Nú þóttust þau öll fuli sæl oröin. Pjetur þakkaöi þeim mæöginum velgjörninginn við sig og þau iionum. Eptir iítinn tíma komu hinir stúdentarnir beim og voru þá fjelausir. þeir höföu eitt öllu sínu gróöafje í gjálífi og sbemmtununi en alls ekki af hrekkvísi. þegar þeir heimsóttu Pjetur gamla tók hann sem bezt á móti þeim, þó hann nú vissi aö þeir höföu lítils metiÖ aö efna heit sín. Um þetta leyti kom til borgarintiar furst- inn sem hjálpaöi Ernst, og fjekk nú aö vita aö beiningamaöurinn sern hann vildi efna heit sín viö, haföi verib gamall velgjöröamaöuf foreldra hans og guöfaöir Ernst, þó hann vissi þaö ekki. Hann kallaöi þá Erust til sín og og sagbi honum ab hanri skyldi njóta sem beZ* hinna 1500 gyllina og aldrei hugsa til ab borga þau. Nú var Pjetur gamli kominn um síbir 1 kyrrb og ró eptir margra ára vergang °S hrakninga.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.