Norðanfari


Norðanfari - 21.06.1872, Page 1

Norðanfari - 21.06.1872, Page 1
Sendur kaupendum kostncid- a,'laust; verd árg. 26 arkir * l’d. 32 sk., einstök nr. 3 sk. 5alulaun 1. hvert. MORMIFAM. Attglgsingar eru teknar i blad- id fyrir 4 sk. lwer líua. Vtd- ankallöd eru prentiid á kostn- ad hluta deigenda. ii. Án. þa& er bæ&i veríugt og skyldugt ab rninn- ast opinberlega látinna metbræbra vorra, þeirra, ',em á lífsleib sinni hafa verib, bæ&i sjálfum 8jer og ö&rum til gagns, sóma og fyrirmyndar, °? þessvegna eptirlátiö sjer frægan oríistýr. i)e8s vegna er þa& a& jeg leyfi mjer hjer me&, a& minnast me& fáum or&um helztu æfiatri&a 'áerkis prestsins síra Jónasar sál. Bjarnareonar f'á Ríp og Steindórs sál bró&ur hans. Síra Jónas sál. var fæddur á þórormstungu * Vatnsdal 9 sept. 1840, og eru foreldrar hans sáma lijónin Björn Gu&mundsson frá Ási . í Yatnsdal og Gróa Snæbjarnardóttir frá þór- etuistungu1. Síra Jónas ólst upp hjá foreldr- Utn sínum, og var þar hjá þeinr stö&ugt til 16 ára ald urs, nema hva& fa&ir hans kom honum a& Hnausum um 2 mánu&i veturinn ^856, til a& fá tilsögn handa honum sjer á þárti í dönsku máli ; því snemma bóla&i á því a& hann væri mjög hneig&ur til bókmennta. ^®sta haust var honum, miki& fyrir áeggjun kansellirá&s læknis J. Skaptasens komi& fyrir til Itennsiu í Glaumbæ i Skagafir&i, og var ht- n þar yfir veturinn, undír tilsögn stud: Jóns ■Jánssonar, nú prests til Dýrafjar&ar þinga. öyrja&i þá síra Jónas dálítib á Íatín u og fl. bl undiibúnings undir skóla. Vorib 1857, kom fa&ir lians horium — í fer& meb kanselli- rá&i J. Skaptaseri — su&ur til Reykjavíkur, er kom sjera Jónasi þá fyrir þa& sumar til kennslu hjá yfiikennara Jóni þorkelssyni. Tlm háustib 1857 var bonura veittur skóli, og dvaldi i hann íhonum þangab til vori& 1862, a& hann ötskrifa&ist me& 1. ein-kunn 92 tr., samtals 5 'vetur og ekki lengur, því a& vegna fátæktar fjekk hann leyfi iijá yfirstjórn skólans — ept- ttie&mælum Bjarna rektors — til a& vera aö- eins 1 ár f 4. ibekk2. 1) Gu&imindur Halldórsson bóndi í Ási, er sagt a& væri korninn af • Vatnshlí&ar Kár aysiursyni síra Sæmundar Kárssonar í Glaum- &®. Halldór fafcir Gu&mundar var sonur Bálfdánar bónda, sem lengi bjó á Trjestö&um f Hörgárdal, Halldóra lijet kona Gu&mundar í Asi mó&ir Björns, Bjarnadóttir frá Holti f Svínadal, Bjárnasonar á Hrafnabjörgum, Jóns- ®onar frá Ey&sstö&um, Bjarnasonar lögrjettu- •áanns á Eyvindarstö&um. Kona Bjarna lög- rjettumans varGu&rún, hennar fa&ir Árni Da&a- ®on lögrjettuma&ur á Stóruásgeirsá, og sí&ar a& Tindum í Húnaþingi, Mó&ir Árna var Kristín, kona Ða&a bónda Árnasonar Oddssonar eýslum. í Snæfellsnessýslu; þau bjuggu á Stóra- eyrarlandi í Eyjatir&i, hún var dóttir Jóns sýslu- manns á Grund Bjamarsonar prests á MelstaÖ Jónssonar biskups Arasonar. Gróa kona Bjarnar mó&ir síra Jónasar, er Jóttir Snæbjarnar bónda í þórormstungu Snæ- bjarnarsonar prests frá Grímstungu Halldórs- eonar bisknps á Hólum. Snæbjörn var bró&ir elra Sigvalda prests í Grfmstungu. — kona 8naebjarnar mó&ir Gróu var Kolfinna Bjarna- Jóttir frá þórormstungu Steindórssonar þor- 'ákssonar. Bjarni var bró&ir þorsteins föfcur Jóns landlreknis. þórdís kona þorláks var dótt- *r síra Björns þorsteinssonar á Stafcarbakka, var þórdís systir Jóns mó&urfö&ur sfra Bjarnar a Ból8tafcahif&. Gróa mó&ir Kolfinnu kona ^jarna í þórormstungu, var a& nokkru leyti eömu ættar og hann. Jón fræ&ima&ur í þór- 0rm8tungu Bjarnason, var bró&ir Kolfinnu og Gfóu konu sjera Sigvalda á&ur nefnds, samt Helgu konp Jósafats bónda Tómassonar á Stóruásgeirsá. , 2) Skólaskýrslu 1862—63, bls. 66- 68. Til þess menn eigi ímyndi sjer, a& hver Og einn geti vi&stö&ulaust fengifc slíkt leyfi,- læt jeg prenta hjer or& þau er jeg ávarpa&i þennan hinn lieifcvir&a lærisvein me& a& skiln- a&i, er hann var útskrifafcur: B0I1 breytni þín hjer, hefir verifc sem Ijóm- fögur fyrirmynd fyrir ö&rum piltum, því a& állir þejr kostir, er prýfca lærisvein, sýnast sameinast hafa hjá einnm þjer. þútt Vera kunni afc vitnisbur&ur þessi, er allir kennendur þfnir veita þjer samhuga, sje eigi mikilsverfc- uri sakir þess, hve nafns míos gætir líti& hjá AKDREYRI 21. JÚNÍ 1872. A sumrin var síra JónasætíS heima hjá for- eldrum sínum og vann a& heyskap og fl , og sýndi hann vi& þau verk — ekki sí&uren vi& bóknámib — frábæra elju, svo kapp hans fremurofbaufc heilsunni, semætífc varbeldur tæp. Haustifc 1862 fór síra Jóifes a& Hjaltastö&um til sýslum. E. Briems og kenndi bæ&i börnum hans sumum undir skóla, og tveimur ö&rum pilt- um undir burtfararpróf skólans, nfl. Benidikt Kristjánssyni, nú presti tii Skinnasta&a í Axar- firfci, og Tómasi Bjarnarsyni nú presti til Hvann- eyrar í Siglufir&i. Haustifc 1863 gekk hann á prestaskólann. En sakir heilsulasleika treysti hann sjer ekki a& halda þar áfratn lestri í hin 2 næstu ár. Fór hann þá um haustib 1864 a& Hnausum til Cansellir. J. Skaptasens, og kenndi þar næsta vetur 3 piltum undir skóla, sem allir fengu skóla næsta surnar og hlutu sæti^ í 2 bekk. Aptur veturinn 1865 — 66 var hann í Steinnesi hjá síra J. Krtstjánssyni og kenndi þar piltum. Hausti& 1866 fór síra Jónas aptur á prestaskólann, og útskrifí&ist af honum 31. ágúst 1867, me& 1. einkum 49 tr, Fór hann þá heim til foreldra sinna sem þá bjuggju á Geitbömrum í Svínadal —4 og mennta&i þar bræ&ur sína um veturinn — og var hjá þeim til þess veturinn 1868 — 69, a& hann fór til Bor&eyrar og kenndi þar börnum P. kaup- manns Eggerz og ýmsum piltum. þann vetur 10. febr. var honum vett Rípur prestaball, og var hann víg&ur til þess næsta vor. Fluttist hann þá þangafc ásamt foreldrum sínum — sem þá brugfcu búskap — og unnustu sinni íngi- björgu Eggertsdóttur frá Grimstungu í Vatns- dal1; giptist hann henni næsta haust, og voru samfarir þeirra gó&ar og ástú&legar því hún var honum mjög sambo&in. Börn eignu&ust þau engin. Bæ&i veturinn 1869 — 70 og eins 1870 — 71 hjelt síVa Jónas áfram a& kenna piltum undir skóla heima hjá sjer, því margir fölu&u hjá honum kennslu fyrir sonu sína, þar e& hann var bæfci ástundunar samur vib þa& verk, og til þess mjög laginn. í ágúst mánu&i 1871 var honum falifc á hendur a& þjóna Hvamms prestakalli á Laxárdal, og þar samlöndum mínum, þá veit jeg þó me& vissu, a& hann mun þig glefcja. Fjárhagur þirtn var svo krappur, a& þú máttir eigi framtialda námi þfnu ; veittum vjer þjer þá me&mæling vora, svo ab þú varst lög- um undan þegin, og hlauzt leyfi þa& hjá yfirstjóm skóla þessa, a& þú varst a&eins eptir eins árs dvöl í fjór&a bekk úiskril'a&ur ; hefir þú og eigi brug&ist von vorri, því a& næsta fá stig vantar á, a& þú hljótir opinber lofsorb, og hva& mundi þá orfið hafa, ef þú hef&ir dvalifc hjer lögstafab árskeib, og fyrir því megum vjer sí&ur harms bindast, a& þú svo fljótt hefir frá oss horfib ; en hvernig sem þetta er, hefir þú tekifc þeim frarnförum í kennslu- greinum þeim, er hjer eru kenndar, afc jeg veit eigi bvort nokkur hefir nokkrusintii betur ver- ifc a& námi búinn, er hann hefir skilifc vifc skóla þenna því a& þú ert gæddur stafgó&um náms- gáfum, er einkar vel eru laga&ar tilbókfræ&a; og þó a& 8VO kunni a& vera, a& gáfur þfnar nái eigi binu hæ&sta hvassleiksstígi, eru þær þó meir enn nóglegar til hinnar beztu og far- sællegustu framkvæmdar, á öllum almennum lílsBýslum, svo a& vjer erum þess full örugg- ir, a& þú munir me& nægilegum dugna&i, leysa af hendi hvern þann starfa er þjer verfcur á herfcar lagfcur, og a& þú munir jafnan var&- veita óflekkafc lof æfinlegs mannsóma, og óskutn vjer þess a& eins, a& hugur ættlands vors reyn- ist svo, ab slík sta&festa f gó&um hlutum megi hljóta ver&skulda&a hamingjugipt í lífinu*. B. Jónsson. 1) Hún er dóttir hinnar alkunnu sóma- og dugna&ar konu Gu&rúuar þorsteinsdóttur í Grímstungu og Eggerts bónda Jónssonar frá þóreyjarnúpi. Gu&rún er kona þrígipt og var Eggert hennar fyrsti ma&ur; annar var Stef- án Jónsson prests frá Gofctlölum, bá&ir sóma bændur og hinn þri&ji er merkis- og au&mafc- urinn Jón. Skúlason íGrímstungu, -67-- Aukablaö við M »».—30, var þa& sí&ast a& hann þýddi ogkenndi gu&s- or& frá ræ&ustólnum, því a& á heimleifc sinnl þa&an næsta dag 4. desember drukkna&i hann ásamt bró&ur sínum Steindóri — eins pg á&- ur er kunnugt orfcifc af blö&unum hva& sviplega skefci. — Síra Jónas sál. var heldur lægri en ( mefcai- lagi á hæ&, en þreklegur, framgangan ii&ieg og kurteis, bjartur á hár, ennib mikifc, rjó&ur og andlitsfallifc vel vi& sig. Hann var flestum mönnum glafclegri og fjörugri í samræ&um, og kryddafci þær opt me& vi&feldnum gaman- ýr&um. Eins var hin hversdagslega vifcbúfc hans Ijúf og ástú&leg. Hann var gæddur góí- um og farsælum gáfum og var fræ&ima&ur mikill af jafn ungum manni; skáldmæltur var hann, þó lítifc bæri á því, og bera þess Ijósan vott eptirmæli sem hann kva& eptir skólalæri- svein Magnús S. þorláksson frá Undirfelli (sjá Nf. 10. ár nr. 42 — 43 bl. 86). Hann var árvakur mafcur í embætti sínu og kenni- mafcur ágætur sem hjelt fast vi& þann vissa og árei&anlega lærdóm, og var bæ&i fær til, og gjör&i sjer líka annt um, a& fræ&a í honum hina fáfrófcu, og sannfæra þá sem á mðti vildu mæla. Hann nam í æsku þann veg sem liggur til dygg&a og rá&vendni, og vjek ekki frá honum þegar hann eltist, heldur kenndi hann og sýndi me& dagfari sínu bæ&i ungum og gömlum, sem honum var falifc a& Iei&beina á lífsins veg. Hann kunni snemma a& telja daga lífsins og nota tímann vel, og lýsti þa& sjer strax á námsárum hans sem alls voru 8 vetur frá því hann fyrst byrja&i lærdóm undir skóla og þar til er hann útskrifa&ist af prestaskólanum; og hafa víst fáir sloppifc jafnvel á jafnstuttum tíma. Hann var reglu- og rá&deildar ma&ur og var þegar farinn a& sýna, a& hann f hinni borgaralegu stpöu mundi vinna fósítfer jörfcu sinni mikifc *gsgn-ef aldur heffci aukizt. Steindór sál. bró&ir síra Jónasar, sál. var fæddur í þórormstungu 18. marz. 1844. Ólst hann upp hjá foreldrum sfnum og var stö&ugt hjá þeim, til þess hann, ásamt þeim fór til bró&ur síns afc Ríp. Steindór var a& hæ& og vaxtarlagi mikifc líkur bró&ur sínum síra Jón- asi sái., en a& andlitsskapna&i nokkufc toginn- leitari og skarpleitari og sló ro&a á háralit hans. Hann var prý&ilega greindur ma&ur, vel duglegur til framkvæmda, og gott búmanns- efni. þetta sýndi hann Ijóslega, bæ&i í a&sto& sinni vib foreldra sina, og eins í því, hva& li&mannlcga og vel hann Ijetti búskapar sýslu og önnum af bróður sfnuin eptir að hann kom til bans Hann kom sjer hvervetna vel, og stóð yfir höfuð jafnvel í stö&u sinni og brófcir hans í sinni. þeseara ungu og þó merku bræ&ra, er því sárt saknafc, og þafc a& maklegleikum, af öilurn þeim, sein nokkur kynni höffcu afþeim. B. G. B. + Sjera Jónas Björnsson á Ríp drukkna&ur 4. desember 1871. Ó, æsku vin og bró&ir I býsna grimmur þig bani sótti nú og tára straumi fram veitti þungum. þa& er sem í draumi fæli mig nifcur feig&a vatna dimmur. Or& þitt rjefc fyrrura glefci tárnm græta, gu&sanda Iffgafc, mófc og döpur hjörtu, — Nú gjörir þögnin þaki undir svörtu ástvinar hvarma hryag&ar tárum væta. Skammt var þitt líf—En skylt er þess að gæta a& skaparinn fór þó vel a& sínu ráfci: hann í þjer kveikti fagurt ljós á lá&i, og Ijósinu skyldi vi&urværi bæta. Skil jeg nú Jónas, vísan drottins vilja frá veröld einmitt nú þú skyldir falla, því annars heims var æ&ra verk a& kæra : vissl þig drottinn vel sinn vilja skilja : til vegbgra embættis rjefc kalla. Nú ertu a& kenna — kenna bæ&i og læra. P. s.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.