Norðanfari


Norðanfari - 13.07.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 13.07.1872, Blaðsíða 1
Senilnr kaupemhcm krishiad- arlaust; verd dnj. 26 arkir l rcl 32 sh,7 einstnk nr, 8 sk' sölulaun 7. hrert. SÍOfiÐAMARI. Auglýsingar eru telcnar i hlad- id fyrir 4 sk. kver lína. Vtd- aukahind ern prenliid d kostn- ad hlutadeigeiula. 11. ÁK. AKDREYRI 13. JÚLÍ 1872. I. 31—3». f>a& er kunnugt lesendura „Norftanfara*, ab seint í næstliímum marzmánu&i kom út í blabinn grein eptir hinn nafnkunna kennimann og skáld, sfra Björn Hallddrsson í Laufási um hina nýju sáimabók, er prentuí) var í Reykja- vík í fyrra. I grein þessari sýndi síra BjÖrn stillilega og röksamlega fram á þab, hverja koBti og ókosti bókin helhi til a& bera ; hann afsakahi, svo sem frekast mátti veröa, hina ótaimörgu gaila, sem eru á öilum ytra bún- ingi hennar og hrósahi henni fyrir marga góöa eldri og nýrri sálma, er hún inni heldur, en setti þar hjá út á þah, aí) í henni væru inn- an um mjög margir sálmar, sem eigi væru svo úr garfci gjörbir, sem vera ætti. I stuttu máli: hann lýsir kostum og löstum á sálma- bókinni svo hreinskilnislega og rjett sem ver&a mátti f jafnstuttri grein. þessi ritdómur síra Bjarnar hefur aö ver&ugu verií) álitinn mjög sanngjarn og sannur af öllum óvilhöllum mönnum, þeim er vjer höfum heyrt minnast á hann, og sem skyn bera á þetta efni; hefur þeim þótt hann bera eins og gull af eýri af öbrum ritdómum, er komib hafa út í þjó&ólfi um hina sömu bók; enda ver&um vjer a?) ætla, af> fáir munu þeir menn uppi vcra nú á landi voru, sem hæfari eru til a& dæma um slíka hluti, en síra Björn í Laufási. Vjer Islendingar eigum tvo málshætti me&- al annara, er svo hljó&a: „Blindur er hver í sjálfssök* og „Sannleikanum ver&ur hver aárrei&astur“. fiessir ríiiálshÉfetéfí flugu oss í hug, er vjer fyrir skömmu sáum „athuga- semdir* nokkrar er síra Stefán a& Kálfa- •jörn hefur rita& um fyr nefnda grein síra Bjarnar í Laufási. Síra Stefán þessi hefur, eins og margir þekkja til, reynt a& koma fram sem mestur skörungur þeirra, er voru f nefnd- •nni sem undir bjó sálmabókina. þegar hann fær ritdóm síra Bjarnar, sezt hann ni&ur og skrifar móti honum Bathugasemdir1* sfnar, þær eru þegar prenta&ar í landsprentsmi&junni og a& sögn sendar ókeypis út um allt land í hverja sókn, sálmabókinni til varnar. En a& vorri hyggju eru athugasemdir síra Stefáns 8vo laga&ar, a& þær eru langtum betur falln- ar til a& ásaka en a& afsaka hana og sálma- bók hans; allur blærinn á þeim lýsir ótilhlý&i- legum hroka og skorti á stillingu og hógvær&. Síra Stefán segir t. a. m. a& grein síra Bjarn- ar sje „ví&ast hvar by gg& áskökkum grund- velliog hugsunarvilium*, þetta segir hann ,,muni hægt a& sýna og sanna“, en ein- hverra orsaka vegna hefur hann þó a& þessu einni hvorki sýnt nje sanna& þa&. Hann full- yr&ir f annan sta& „a& síra Björn hafi sannarlega ailan vilja á, a& vinna bókinni þa& mein, er hann megni inest“, enn fremur „a& samvizka hans Bjeöll á gló&um vegna safna&anna, af ótta fyrir, a& þeir taki hana fram yfir eldri bókina“, og margt anna& þessu líkt. Vjer vonum a& þessi dæmi, sem nú voru filfær&, syni nægilega, hvernig blærinn er á íu8jör& síra Stefáns, enda skulum vjer nú eigi taka fleira upp úr henni, me& þVf ifka a& svo mun ver&a um sje&, ab flestum, sem vilja, gefist kostur á a& kynna sjer hana. Vjer vilj- um a& eins bi&ja aila gó&a og sanngjarna menn »& bera saman og lesa jafnframt grein sfra Bjarnar og grein síra Stefáns, svo þeim megi ver&a sem Ijósast, hverjum þeirra meiri hei&ur heyrir fyrir ritgjör& sfna. Og þó vjer eigi get- um vænt þess, a& efra Björn vilji svara jafn ótilhlý&iiega rita&ri grein, eins og þessi er, þá viljum vjer þó vona, a& hann vi& tækifæri gjöri svo vel, a& Ijá Nor&anfara til me&ferfcar nokkrar fleiri athugasémdir vi& sálmabókina nýju, en þær sem þegar eru komnar, því eigi mun skoita efni til þeirra. í þessu máli sæmir vissulega eigi, a& menn riti á þann hátt, sem síra Stefán hefur nú gjört, me& skætingi og útúrsnúningum, heldur hitt, a& allir, sem hafa köllun og hæfilegleika til a& bæta úr hinum mörgu og miklu göllum, sem veri& hafa á sálmakve&skap vorum og sálmasöng, leggist á eitt til a& koma á betra lagi f þessu efni, já, gjöri þa& í bró&uriegum fjelagsskap og kristiiegum kærieika innbyr&is. þeir sem eigi hafa nóga ge&stillingu tii aö þola, a& a&rir bendi þeim á yfirsjónir þeirra, gjör&u bezt í því, a& halda sjer frá þessari fiigru samvinnn, því bætt er vi& a& hluttekning þeirra f henni ver&i málefninu meira til hindrunar en framgangs. BLAÐAIIRUN. Jeg get ei dulizt þess, um !ei& og jeg les hina sí&ustu örk bia&sins B®ang'era“) a& íe8 sje eptir honum og þykir hann'. vera illa og ómannlega kvaddur, ef erwjinn sendir honuin , sæmri kve&jirj heldur en Jger&ar bögu þá, er hann vir&ir preutunar a& skilna&i, sem aldrei skyldi verifc hafa. Hafi þeir þökk og hei&ur, sem a& honum hafa unnifc. þeir hafa sýnt sinn einkar gó&a vilja, og framfylgt þeim vilja me& talsver&ri hcppni og talsver&um áhuga, og talsver&ri stiliingu, svo daufcans báglega sem þjó&in hefir þó lekifc í strenginn a& glæfca þessa lífsnæringu norfclenzka bla&sina. þa& er illa farifc, a& til annars bla&s vors Nor&- lendinganna streymir sá ritgjör&a grúi, a&margt hva& ver&ur í salti a& liggja; en hitt blafci& skuli ekki hafa til næsta máls, og verfca loks- ins afc hrökkva upp af á bezta aldri, fyrir á- hugaleysi landsmanna. Og me& því a& nú er a& fara eins um Reykjavíkur bla&i& nýja, sem bo&iö var og sem líkvænlegt var til alls hins bezta, og sömuleifcis um hi& vfsindalega tíma- rit yfirdómara Jóns Pjeturssonar, og Heii- brig&istf&indi landlæknis Jóns Hjaltalíns, þá er au&sjefc, a& þjó&in á enn langt í land a& mann- ast. Snaufc er hún au&vitaö af fje, en snaufc- ari þú af fró&leiksfýsn og framfararlöngun Keypt gætu menn blö&in — a& minnsta kosti tveir og þrír saman — ef ekki væri mikiö af þjó&inni f dvala. Vilja menn eiga þennan or&stýr : „Sofi& þjer nú þa& sem eptir er og hvílist“I Sofi hin nú lifandi kynslóö þa& sem hún á eptir iífdaga sinna, bla&asnaufc, bóka- snauö, þinglaus, rjettlaus, undir verndarskildi bins innlenda do&a og einræningsháttar, á bló&- velli hinnar fornu og nýju útiendu og innlendu ústjórnar. Skiljifc binni næstu kynslófc eptir þann hei&ur a& segja: „Nóg er komifc, standifc upp“, og jafnframt a& gjöra þá sögn a& sann- indum? þingeyingur. UM VESTURHEIMS FERÐIR. Eins og marga mun reka minni til, kom allmiki& uppþot í menn hjer nor&anlands, eink- — 71 — um í þingeyjarsýslu um árin 1864—65 a& fara a& brjótast í útflutning til Brasilíu, sem er f su&urhluta Vesturheims, og öll liggur í hitabeltinu. Fjúrir menn fóru um þærmund- ir þanga& úr þingeyjarsýslu, og skrifu&u raönn- um lijer á landi gó&ar frjettir þa&an sunnan, og hafa brjefkaflar sfrá þeim veri& birtir f blö&unum. Áform þetta til útflutnings, sem vera mun hi& fyrsta hjer á landi, a& undan- teknu því, er Ðanir sæilar minningar ætlu&u, af miskunnserai, a& kotra okkur ni&ur á hinum fögru og frjóvsömu Jótlandshei&um I I I — fór nú, eins og kunnugt er, út um þúfur, afc sögn af þeirri ástæ&u, a& ekkert fjekkst skipifc til flutningsins. þar e& fyrirtæki þetta gekk svona óhappalega, og margir, er ætiu&u sjer a& fara til Brasiiíu, voru búnir a& selja eigur sfnar, má ske sjer til nokkurs óhagna&ar, og sumir búnir a& segja lausum jör&um sfnum, ur&u menn, eins og Islendingum er or&ifc svo tamt, huglausir, af því fyrsta tilraunin ekki tókst. þannig hefir máiefni þetta, a& mestu leyti, legifc f dái þangafc til árifc sem lei& ; þá fcngu menn nýjar hvatir til a& íhuga mál þetta, þar e& nokkurs konar lofor& var birt í blafci þessu um afc flutningar fengjust ókeypis, ef nógu margir fengjust til a& skrifa undir skuld- bindingu tii a& fara, ef skip kæmi til a& sækja þá ; hva& nú árangurinn ver&ur af þessu, er oss ekki fullkunnugt En svo virfcist sem mesti óttinn hafi rokifc úr mðnnum sífcíin 1865? svo menn, a& minnBta kosti, eru farnir a& þora a& tala um útflutning til Vesturheims, því ári& sem lei& hefir veri& allmiki& rætt um a& flytja sig — ekki einungis til Brasilíu, lieldur og til Bandafylkjanna, sem eru í nör&urhluta Vesturheims og liggja eingöngu í hinu nor&- læga tempra&a belti. Orsökin til umræ&u þess- arar mun einkum vera sú, a& grein ur norsku bla&i me& fyrirsögn: »Brjef frá Ameríku“ sem norrænn ma&ur nokkur búsettur í Vesturheirai hefir ritafc (kafiar úr þeim hafa verifc birtir í blafci þessu) hefir verifc snúifc á fslenzka tungu, og útbreifcst nokkufc mefcal almennings. Brjef þessi eru annars f mörgu tilliti einkar merkileg (yrir lýsingar sínar á hinum sumpart úbyggfcu og líttbyggfcu landsfiákum í Bandafylkjunum, þar sem mesti fjöldi Nor&manna hin sí&ustu árin hefir tekifc sjer bólfestu, og háttum þeirra manna, er !andi& byggja. Lfka hefir komiö á prent í vetur í blafci þessu nákvæm lýsing á af- stö&u þsssa ógnar vííáttumikla og frjóvsama lands, einkum hva& snertir fylkifc Wisconsin samt loptslagi þess og helztu málma- og korn- tegundum, er þar finnast og í fyrra var greint' í Ganglera um sama efni. þrátt fyrir þetta eru menn efablandnir og órá&nir í hvert þeir eigi a& fara e&ur ekki til Bandafylkjanna, sem nú niun einkum takmarkifc fyrir ræ&um manna og ritum um Vest- urheimsfer&ir, og er þa& bæ&i vanalegum eljóf- leika og áræ&isleysi manna a& kenna sem og því, a& menn ckki gjöra sjer ljúst, hverju menn sleppa hjer og hvafc menn hrepp® þar> og viljum vjer því fara nokkrum orfcum um þetta atrifci og þá fyrst minnast dálítiö á kjör vor lijer á íslandi fyrr og nú, og sífcan bera þau saman vi& kjör þau, er menn mega vænia ef menn flytja sig til Bandafylkjanna í Vesturheimi. Allir vita af sögu Islands a& þegar for-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.