Norðanfari - 13.07.1872, Qupperneq 4
— 74
Ilringreri, Jóhannes Jóhannsson frá Hóli og
Lárus Kristjánsson á Bakka“.
llr brjefi a& sunnan dagsett 20 júní 1872.
„Síra Fr. Eggerz í Skarfcsþingum hefur
sagt af sjer, og þvi voru Skar&sþing í Ðala-
sýalu metin 401 rd. 58 sk. auglýst laus 28.
f m ; uppgjafapresturinn nýtur § af hinum föstu
tpkjum þess. 21. f. m. var Vatnsfiörbur af
konungi veittur prófastisíra þórarni Kristjáns-
syni ÍReykholti; Reykholt metiö 588 rd. 7 sk
var því auglýst 11. þ. m.“.
Tífcarfarib og skepnuhöldin. 9. júní næstl.
fór ve&uráttan a& batna. en þó einkura er kom
fram í mi&jan mánti&inn og sí&an hefur veri&
sannarleg öndvegistíb og nú horfur á því, a&
grasvöxtur ver&i í me&allagi ef eigi betri.
■Sl.epnu.ækkunin er í sumum sveitum or&in
mikil, einkum á sumum bæjum í Reykjadal,
Kinn og Bár&ardal og vib Mývatn. Af fjenu,
sem búi& var a& reka fyrir hrctib fram til af-
rjefta, er sagt a& Bár&dælingar'hafi tapab á
þribja hnndra& fjár, er sumt fenti, sumt drap
dýrib og sumt fjell af hor. Mývetningar höf&u
og mist talsvert. þó tekur lambadau&inn yfir
þvi að hann hefir gengib meira og minnanálega
yfir allar sveitir og a& sama hlutfalli er mál-
nytubresturinn. Nokkrir eru farnir a& byrja
slátt. Ví&a hjer fyrir Nor&urlandi, er nú sagð-
ur kominn meiri og minni afli af fiski, og frem-
ur vænn, einkum þá síld er til beitu Fá há-
karlaskipin voru hjer seinast inni a& leggja
upp afla sinn, voru þau þá búin a& fá frá 2
og allt a& 8 tunnum lýsis í hlut.
Úr brjefi d. 1. þ. m. frá einum af farþegj-
um gufuskipsins ^Jóns Sigur&ssonar“ millum
Reykjavíkur og Grafaróss. Föstudaginn. hinn
28. júní 1872, kl 7 f. m. lag&i BJón Sigur&sson“
af s,a& úr Reykjavík og me& honum voru 46
farþegar, þar af nefnum vjer 2 Englendinga
Burton frægan mann og ví&förlan, sem nú
fer&ast hjer um til a& sko&a landið. Hann
hefir farið vífca um heim og er or&inn merki-
legur fyrir rit sín og lan.dalýsingar; hann er
skozkur a& ætt og mælt er a& hann kunni 18
tungumál; hinn Englendingurinn er fylgjari
hans. Sænskur kaupmaður Svenson a& nafni
me& 10,000 í dönskum peningum til a& kaupa,
ull fyrir hjer á landi og Gy&ingur einn Jakob
a& nafni líka sænskur með mikifc afpeningum,
sem ætla&i a& kaupa hrosshár og mannshár.
Síra Guttormur Vigfússon frá Asi í Fellum,
nyvíg&ur til Ríps f S*agafir&i, vitja&i nú brau&s
síns. Auk þessa voru skólapiltar með skipinu
bæ&i til vestur og nor&urlands. Og svo ýmsir
a&rir úr Reykjavík og þar í kring. „Jón Sig-
nrðsson“ kom sama daginn kh 4. e. m. vi&
á Stykkisholmi, lag&i þar upp vörur hjelt svo
þa&an á laugardaginn um morguninn kl. 11.
f. m. til Flateyjar og dvaldi þar 6 tíma til a&
afferma nokkufc af vörum. þa&an bjelt hann
til Isafjarfcar, og kom þangafc á sunnudag kl,
3. e. ra., þar lá hann ti| kvelds og skipa&i
upp vörum, sífcan hjelt hann til Bor&eyrar og
kom þangafc á mánudag um mi&jan dag, þar
lá hann til þrifcjudags kl. 2 e, m., þH hjelt
hann til Grafaróss og kom þangafc kl. 2. f. m.
á mi&vikudaginn, þar lagfci hann upp þa& er
eptir var varanna, og fór svo þafcan aptur sam-
dægurs til líeykjav. kl. 8. e. m. Hann á ab
koma tvisvar ef ekki þrisvarsinnum í sumar
enn á nefndar hafnir. Von er hingafc í þess
ari efcanæstu viku, á danska herskipinn Heim-
dalli, sem sagt er að muni dvelja hjer nokkra
daga til þess me&al annars afc æfa 30 foringjaefni.
18 júní þ. á. var haldinn hrossamarkafc-
ur á Vífcimýri f Skagafirfcj, 0g annar daginn
eptir á Reykjum á Asum f Húnavatnssýslu.
A Vífcimýri voru keypt 123 hross, þar á me&-
al mörg tryppi tveggja og þriggja vetra; hross-
>n kostufcu upp og ofan 13 — 15 specíur, e&ur
alls hjer um 1722 speeíur. 24. s. m. var
haldinn fjelagsfundur Húnvetninga, og var á-
kve&inn 60 sk. prísá hvítri ull en mislitri 44 sk.
kaffi 36-40 sk. sykur 26—28 sk., rúgur 9«
rd. baumr 12 rd. grjón 13 rd. Hlutabrjefa
upphæð fjelagsins, er nú sög& komin yfir 20,000
rd., og á fundi þessum höfðu bæzt vifc mörg
hlutabrjef, e&a svo a& tugum skipti. í laus-
um frjettum hefir þafc borist hingáfc, a& u»
ætti afc vera or&in 66 sk. á Skagafifci.
9. þ. m. kom Daníel pdstur Sigurfcsson a&
austan; mefc honum frjeítist, a& vefcurátta þar
heffci verifc miklu votvi&rasamari heldur en hjer
og stundum stórrigningar; horfur á grasvexti
f ^etra lagh Skepnuhöid allgóð einkum f
Fjör&um, lambadaufci mikill til sveita. f Seley
rjettgó&ur afli af heilafiski (fli&ri) og hákarli
Vegna rigninganna, er kvartab yfir miklum
skemmdum á vörpum. í Seyíisfirfci er tals-
ver&ur fiskiafli komin á land í vor, afþvfhann
byrjati svo snemma, en upp á sífckastifc þótti
hann heldur mishittur. Hákallsaflinn hepnast
þeim miklu mifcnr. Hvalaveifcannafcurinn Bott-
elmann frá Ni&urlöndum á skipinu sNor& Caper„
haffci eigi verið búinn a& ná neinum þeim
hvölum hann haffci í vor unnifc á, en einn
þeirra haffci orfcib landfastur í Mjóafirfci, varfc
mönnum a& því þar hinn mesta búbót, þvf
hvalfangarinn áskildi sjer af hvalnum a& eins
skotmannshlut sinn, en landeigendur ogskurfc-
armenn hlutu allt hitt ; gat bann sjer mecal
þeirra, hann átti hjer vifc afc skipta, gófcann
oifcstýr. Skozkur jarfcepla lausakaupmafcur kom
í vor á Seifcisf. og seldi tunnuna af þeim á
4\ rd. en tók óþvegna ull og eins svarta á 3
mrk. pundifc. Einn kaupmannanna á Seifcisf
er byrjafci á fiskverzlun, eins og fýrir vestan
og sunnan, sem menn hyggja gott til. Kaup-
mafcur Sveinb. Jakobsen er búinn a& stækka
hussttt nærri um helming, svo þa& lítur út sem
hann ætli afc stafcfestast þar framv., sem mönn-
um má þykja vænt um. Eystra var hvíta ullin
ekki orfcin nema 56 sk. Póstskip kom hvoruga
ferfcina næst á undan á Berufjörfc, sem þó er
sagt afc stjórnin hafi ákvefcib, en þa& stendur
eigi ætífc sem stafur a bók, þafc sem hún segir,
,blessunin“ og margur hefir fyr og nú narrast
Kand. Oddur Gíslason er a& kaupa eystra
fyrir þá ensku kýr og fje, sem á að flytja
hfandi út og væntir hann gufuskips á Beru-
fjörð 10. þ. m. Olivarius sýslum. ætlafci um
þann 20 þ. m. ab selja buslób sína vib opin-
bert uppbofc og sífcan fá sjer far me& póstskipi
heim tii Danmerkur, átthaga sinna og em-
bættis í Rönne á Borgundarhólmi. Kvef og
kígbósti er eystra en á gangi, svo bæ&i deyja
börn og gamalmenni á stangli.
þa& er sagt, a& þá er sjera þórarinn í
Reykholti heyr&i a& honum væri veittur Vatns-
fjör&urinn, hafi hann fari& norfcur þangað til
til a& skofca braufcifc, en eigi litizt þar sem
bezt á sig, og haft vi& orfc, a& segja sig frá því.
MANNALAT,
24. maí þ. á. Ijezt í Reykjavík, einn af
lærisveinum lær&a skólans, er hjet Jónas Triggvi,
einkasonur sóknarprestsins sjera f>. þ. Jónas-
sens á þrastarhóli, eptir 11 vikna sjókdóms-
legu af tæring. Han|i var sagfcur mefcal hinna
efnilegustu lærisveina skólans afc gáfum og
gjörfuleik, vandafcur og si&prú&ur, og votta
þa& me&al annars eptirfyIgjandi Ijó&mæli, sem
°rt eru af stúdent Ólafi Björnssyni, dóttursyni
sjera Hannesar sáluga, er var prestur á Ríp.
f
ftórOarson Jdnassen,
hag: För graven vetlnens stöv skal gjemme.
Vor æfi’ er blöndufc beiskum tárum
og braut vors lífs er afarmyrk,
en bæfci í glefci’ og sorgum sárum
þu sendir Ðrottinn öllum styrk.
Ó, veit oss fafcir vel afc strífca
og vel a& bera’ hinn þunga kross,
og þfnum vísdómshögum lilýfca,
því hvafc er betra fyrir oss ?
þig höfum vinur Ijúfi látifc,
er Iffsins sól þín fegurst skein,
þig höfum syrgt, þig höfum grátifc,
og helgafc þjer vor sorgarkvein ;
en vor er jafnan veikur kraptur,
ó von, þú líka’ ert breyting há&,
og hjer þafc sjáum aidrei aptur,
sem eitt sinn daufcinn hefur ná&.
þú varst oss kær, þú varst svo gófcur,
þú varst oes öllum glefci’ og von,
vjer áttum engan betri bró&ur,
og betri kýs ei Iandi& son ;
en vonin dó, þú varst a& falla,
og vjer þig hryggir kve&jum nú,
ó, styrk oss Drottinn, styrk oss alla,
a& stöfcugt lifum þinni’ f trú.
þig dimmar moldir grafar geyma,
er grátibrostin augu sjá,
en andinn sveif til sælli heima,
og sínum Droítni lifir hjá.
Ó hugga Fafcir, föfcur grátinn,
ei fjekk ei kvatt hinn góða son,
því braut er horfinn hann og látinn,
sem hans var einka glefci og von.
0ndverfclega f næstl. júním. andafcisl át
taugaveikinni, ein af dætrum sjera Jóns pró'
fasts Hallssonar á Miklabæ, ungfru Sigrífcui
rúmt tvítug a& aldri, gjörfuleg, afbragfcs gáfufc og
vel menntufc og mönnufc hjer í landi og erlendis.
Eptir fárra daga sjúkdómslegu Ijezt verzl-
unar þjónn Frifcrik Arnesen á Eskjufirfci 26
ára. Um hann er sagt í brjefi d 1. þ. ni.
„þann mann veit jeg or&sælaslan allra þeirra
manna, sem jeg þekkti í þeirri stöfcu, 0g sakna
bans allir er þekktu. Viku á&ur dó Gunnar Bd-
asson á Hólmuni, efnilegur til munns og handa;
að honum var mikill söknafcur, því hann var
eím í mikinn, duglegan og vandafcan mann“.
1 J1*811' vil<u haffci barn er, er átti heiraa á
Litlu-Tjornum f Ljósavatnsskarfci drukknaö þar
í stórum læk efca lítilli á, bak vifc bæinn, sem
eigi var fundi& þá seinast frjettist hinga&.
AUGLÝSINGAR.
þarefc jeg hefi fengið syni mfnum Jacob
V. Havsteen í hendur verzlun þá, sem jeg
hingað til hefi haft, leyfi jeg mjer hjer með
að tilkynna mínum heifcrufcu skiptavinum og
o&rum, a& þcir hjer eptir verfci a& snúa sjer
tii hans í öllu sem vi&kemur verzlaninni, og
vonast jeg eptir afc mínir gófcu göralu skipta-
vimr syni honum hifc sama traust og velvild
sem þeir hafa sýnt mjer.
Akureyri 24 júní 1872.
J. G. Havsteen.
3- apríl þ. á. fann jeg á leitinu fyrir ut-
an Espihól í Eyjafir&i, áklæfci mefc nafninu
„Gu&laug Bjarnadóttir“, er eigandi getur vitj-
a& til mín, ef hann borgar fundarlaun og þa&
sem auglýsing þessi kostar.
Teigi í Eyjafir&i 29 júní 1872.
Gufcmundur Gu&mundsson.
Sökum annríkis og þess, afc borgun kem-
ur sjaldnast út í höjid, leyfi jeg mjer a& lýsa
því yfiri »& jeg. tek' eigl framvegis vasa-úr til
a&gjör&a nema borgun komi jafnhli&a. þau
úr sem hjá mjer eru, óskast tekin sem fyrst
og borgub vifcgjörb á þpim. Enn fremur mælist
jeg til, a& þeir sem um lengri efcur skemmrí
tfma hafa dregifc a& borga mjer fyrir afcgjörö
á úrum og fl. vildu gjöra það sem fyrst.
Akureyri 8. júlí 1872,
Frifcfinnur þorláksson.
Föstudaginn 6. september næstkomandi,
ver.,ur haldinn á Akureyri afcalfundur hins ey-
firzka Abyrg&arfjelags og ver&ur þá :
1. Framlagfctr reikningar fjelagsins fyrfr hi&
lifcna ár ásamt yfirliti yfir efnahag þess nú.
2. Tekifc til umræfcu hvert gjöra skuli þa&
a& lögum, a& fjelagsmönnum ver&i fram-
vegis borgab 4g árleg leiga af innstæ&u
þeirra f fjelaginu, og hvafca reglum þaö
skuli bundifc.
3. Nýir embættismenn fjelagsins fyrir næsta
ár verfca kosnir.
Akureyri 9 júlí 1872.
B Steincke,
27 f. m. fannst á þjófcveginum utan vi&
Naustalækinn, opinn vasaknífur, sem er geymd-
ur hjá ritstjóra blafcs þessa.
A hlafcinu fyrir framan verzlunarhús B.
Steincke á Akureyri, tapafcist 4 júní beizli af
hesti, mefc koparstaungum, (á afcra þeirra vant-
afci doppu), taumum staungu&um og saumufcu
höfufclefcri: Hver sem hefír verifc svo gófc-
viljafcur a& hirfca nefnd beizli er befcinn aö
halda því til skila til ritstjóra B. Jónssonar,
mót sanngjörnum greifcalaunum.
B, Benjamínsson.
FJARMARK.
Ný uppteki& fjármark Jóns Hanssonar á Bárí-
artjörn í Grýtubakkahrepp : Sneitf
aptan hægra gat, sýlt vinstra.
Brennimark Jónasar Hallgrfmssonar á Bakka
f Yxnadal í Skri&uhrepp: J ó n a s H-
Ktgandi og dbylydannadur : Bjöm JÓnssoH-
Akureyri 1872. RJ7. sTepTdn~s7o».