Norðanfari


Norðanfari - 07.08.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 07.08.1872, Blaðsíða 1
Senrfur kaupendtnn Iroslnacl- W'laust $ verd árg. 26 arkir 1 rd, 32 sk.y einstfik nr% 8 sk' söhi7aun 7. hvert. IOMNFARL Auglýsingar enl telcnar { HatJ- id fyrir 4 sk. hver Hna. Yid- ankallnd e’ ii prcntud á kostn- ad hlutadeigenda. 11. ÁR. Morgum fslendingum kynni a?> þykja frdíi- legt, ab heyra skofeanir sumra danskra manna "m stjórnardeilu þá, sem Islendingar og Danir hafa átt saman ntí um undanfarin ár, AB VÍsu verhur því eigi neilaB, ah allflesiir Dana eru harlla tíkunnugir málnm vorum og til- högunum hjer á landi, og fara þeir því flest- >r eptir ýmsum hleypidtímum og hluldrægni, er þeir skerast í mál Islendinga En þtí eru þeir nokkrir meBal Dana, er líta á mál vor meh sannsýni og öhlutdrægni, og vilja styBja aíi þvl, af) vjer fáum frelsisrjett vorn viBur- kenndan, og bætur á tjóni því, er vjer hnf- "m hlolife af völdum Dana. Svo sem dæmi þess viljum vjer taka grein nokkra, sem prent- nb er í blaMnu Heimdalli, ár 1872 nr. 72. Er ‘Jitín eptir danskan mann um stjtírnmála vib- skipti Islendinga og Dana, og hljtíbar svo: rOss Dönum hefir lengi verib brugbiB um þaB, aB vjer lækjum þaB, er títlent er, fram yfir þaB, sem eiginlegt er fyrir þjtíB vora, og er sá liinn forni áburBur aB mnrgu leyti á rökum byggBur. fiaB er eigi ætlun vor aB þessu 8inni, a& rannsaka, hvort vjer höfum jafnan átt þaB skiliB eBur eigi, heldur ætlum vjer a& gjöra oss skiljanlegt, a& vjer vir&um þaB hiB ótlenda a& vettugi, þegar svo ber iindir, a& eitthvert títlent þjóBfjelag ver&ur há& stjórn vorri. þegar þa& var í ráBi, a& hefja þjtí&erni Frísa, er jafn tílíkt er voru þjtíBerni, sem Su&ur-þjó&verja, og stofna hásktíla handa Nor&ur-þjtí&verjum, þá var þa& a& eins liaft í hinni mestu flimtan af vorri hendi. Vjer Ijetum Oss eigi skiljast, a& samborgurum vor- nra í ríkinu gæti leikiB htigur á, a& var&veita e&a bæta hi& einkennilega þjó&erni sitt; oss þtítti 8vo, ssm þeir væru or&nir á eptir tím- anum, er þeirhjeldu hinnm einkennilega klæ&a- bur&i sínum, og hugBum vjer, a& hin sjerstaka tnnga, er þeir töluBu, væri grein af vorri þjó&- tungu, er vanhirt hefBi veriB; var þa& ætlun vor, a& þeir yr&u í öllu líkir oss Ðönum, ef þeir a& eins fengju dálítinn snefil af menntun á höfu&bóli visinda vorra. En þetta var mis- skilningur cinn, og höfum vjer sífcan fengifc -sárt a& kenna af honum, og þó er hann nú enn jafn rótgróinn, sem fyr. Ntí er svo kom- i&, afc einnngis eitt títlent þjó&íjelag er háfc ríkisþingi voru, og virfcist nd, sem öll stí fyrir- litning á útlendum þjó&greinum, er áBur kom nifcur á mörgum í senn, komi sameinufc ni fc- ur á hinum ógæfusömu Islendingum, og sjer í iagi á formanni alþingisins á Islandi. í>egar litifc er á nafn Schleppegrells undir svari því, er prentafc er f vifcbæti vifc Dagbla&ifc töluli& 66, þá lei&ist hugur manns ósjálfrátt afc Sljesvík, er þafc er vi& bundifc í vorum augum mefc hinu sanna bandi skyld- leikans. En er vjer sjáum Schleppegrell þeyta Btjórnlegum bannyrfcum mtíti fulltrúa hinnar ís- lenzku þjó&ar, er býr í Ðanmörku, fyrir þá sök, afc hann reynir afc halda uppi rjettindum hinn- ar fámennu þjó&ar sinnar bæ&i í orfci og verki, og verja hana glötun, sem henni á allan hátt er btíinn, — þá hvarflar hugur vor lengra su&ur á vi& en til Sljesvíkur, og liggur þá eigi ann- a& beinna vi&, en a& sko&a Schleppegrell sem prussneskann ríkisþingroann í dönskum stakki, þá er hæfcast afc fulltrtíum Dana og einkum hínum þrautgó&u Sljesvílting Kryger, og þótti AKURETRI 7. ÁGÖST 1872. landrá&asök varfca greinir nokkrar, er Sljes- víkingar höffcn afc nokkru leyti ritafc sjálfir; voru þær í títleodum blöfcum, sjer í lagi frakk- neskum, og minntu þær menn á þa&, afc 5. atrífi Vmarfrifcarins væri loforfc eilt, erPrúss- ar eigi heffcu efnt. þeir, er hafa haft færi á afc sjá tilhlýtar, afc migmunurinn milli hinn- ar íslenzku og dönsku tungu, hugsunarháttar og lifnafcarháttar, er a& minnsta kosti eins sttír, ef eigi stærri, en mismnnur hins danska og þjtífcverska þjdfcernisblæs; þeir nmnu glögg- lega sjá, afc líkt er á komiB mefc þeim Jóni Sigurfssyni og Kryger; auk þess hljóta þeir, afc vifurkenna og játa, afc Scldeppegrell hefir farifc lengra í þjtífcernisfrekju sinni, en nokk- ur prtíssneskur „járn- og bltífcmafur* hefir leyft sjer afc fara; afc minnsta kosti böfum vjer enn eigi heyrt, afc Kryger hafi mefc stefnu sinni í stjórnarmálum or&ifc þess valdur, a& menn hafi af alvöru leytast vifc'afc svipta hann því, sem hon- um er naufcsynlegt til þess afc njóta borgmann- legra rjetlinda; og þrátt fyrir öll þau smánaryr&i, er þjtífverjar hafa látifc dynja yfir Danaþjófc, er þcir hafa yfir stigiB meB vopnum, þá hafa menn þó þar sy&ra í hjörtum sínum virt Kryger fyrir hitia karlmannlegn framgöngu sína. Köllnar-tífc- indin heffcu engan vegin getafc baldifc hinni drenglyndislegu stefnu sinni svo lengi, ef f>jtí&- verjar heffcu eigi fundifc mefc sjálfum sjer, a& þaB, er hinn einar&i Sljesvíkingur minnti þá á, átti viB gó& rök a& sty&jast, og ef ýmsir hinna miklu stjtírnfræfcinga í Bejlíp hef&u eigi end- ur og sinnum lækkaB sigur dramb sitt, og lát- i& lei&ast af hinum alvarlegu og einbeittu or&- um Krygers, til a& minnast þeirra Steins og Scharnhorsls og hinnar hörfcu baráttu síns eig- ins fólks vi& ofmetnafcarfulla og títlenda þjtífc. En ef vjer gætum a& því, hvernig Jtín Sigur&s- son heíur komifc fram, og hverjar tilfinningar menn hjer í Danmörku bera til hans, þá er eigi ngglaust, a& menn lei&ist til afc ætla, a& einhver varhugaverfcur sjúkleiki felist í hjarta þjófar vorrar. Auk þessa vitum vjer, a& all- margir mefcal vor bera mjög lftifc skyn á þafc, er þeir menn hafa talaB og gjört, er kenna sáran þessa stjórnartífrelsis, og þa& svo mjög, a& þeir enn í dag hafa íllt anga á Níels Ebbe- sen, og álíta hann ærifc tortryggilegan ofríkis- mann, er vjer í 8 ár höfum tregafc þafc, a& vjer erum eigi svo sjálfstæfcir, sem vjer á&ur vorum. Slíkir menn af hinni dönsku þjtífc hljóta sjálfsagt afc hafa þafc álit um Kryger, a& iiann geti þá og þegar orfcifc hegningar- húss-mafcur, og geti því heifcarlegir menn eigi haft samneyti vifc hann, og víst er svo a& þa& er einungis ætlun þessara dándismanna, er Sehleppegrell hefir lýst yfir, er hann reit grein sína mtít Jóni Sigurfcssyni. því mifcur er svo, afc of margir af oss hafa svo algjörlega verifc önnum kafnir f þvf, afc gá afc því, er fram færi fyrir sunnan þá, og hafa eigi sinnt ö&ru en því, a& losa hinn mikla bjálka ór augum þjtífc- verja, a& þeir hafa eigi gefifc sjer tíma til, a& hræra fiísina f voru eigin auga, a& því er til Islands kemur. f>eir hafa ætlafc a& htín væri svo lítil, afc htín hlyti afc hrökkva burt, þegar er vjer hnerrufcum, enda heffci þa& eigi næga verulega þýfcingu fyrir obs, hvort Island ,yrfci me& efcur eigi. Og einhverju sinni var svo aö orfci komizt í Ðagblafcinu, afc bygging Is- M 33.-34. lands hef&i veriB mikifc glappaakot, afc því er fjárhaginn snertir; en ntí væri svo komifc, a& þessi hin fátæka nýlenda væri komin á vort vald.hvort sem þafc væri mefc rjettu e&a röngu, og yr&i htín því, afc láta sjer lynda, afc snífa sjer stakk eptir vorum vexti, og kunna oss þakkir ef vjer veittum henni nokkra eptirlekt, efca Ijeturn nokkufc af hendi rakna vifc hana. þetta sýnir, hversu tímannlega flestum Dönum fer, er þeir skipta sjer af málefnum Islands. A& tiltölu voru þa& a&eins fáir, er gátu sjefc, og enn færri, er vildu sjá, a& vjer me& þessu sýndum títlendum gesti f htísi voru vanvirfcu og misbufcum honum, og þafc þeim gesti, er vjer vorum skyldugir a& veita vi&ur- væri, mefc því a& vjer höfBum áfcur a& ofnámi fengifc kostnafcinn ríflega borga&ann. En sak- ir þessa er mjög hætt vifc, a& margir taki und- ir mefc Scheleppegrell og sláist í flokk mefc lionum. Fari þannig, samþykki stjtíru vor á annafc borfc dóm hans um íslendinga, og þá sko&un, sem liggur til grundvallar fyrir öllum ástæfcum hans, þá er stjtírnara&feifc Dana enn ver háttaB en stjórnarafcferB Prtíssa, og þá er- um vjer komnir enn nær hyldýpi þvf, sem oss er btíifc og sem svo er mikifc, a& vjer getum þá jafnvel eigi haldiB þeirri von, sem er á mtíti von og hin bezta huggun f kröggum þeim, sem vjer erum staddir í. Ef vjer eigi viljum gjöra oss seka f hinni sömu stjórnarrangsleitni, er Ðanir, einkum Slesvíkingar kenna svo sárt af, þá byrjar oss, a& þegja eigi lengur mefc þau orB, er heffcu átt afc heyrast fyrir löngu f „bvirfilvindsræ&um* sumra manna ; en þa& eitt hefir verifc þögn- inni til afsökunar, afc vjer vorum naufcbeygfcir til afc hafa hugann á hinni miklu stjórnar- framferB Nor&urálfunnar, og vorum lostnir af umbrotum hennar. Ntí erurn vjer lausir ér þessari ánaufc og þessum umbrotum, og þvf er vonandi, a& flestir flokkar þjó&arinnar endur- kvefci þessi or& og segi: Oss byrjar eigi a& breyta ö&ruvísi vifc íslend- inga, en vjer viljunj a& jþjó&verjar breyti vifc Danaþjtífc í heild sinni, og sjerí lagi vifc No r&u r-S I e s v f k i n ga. þ>a& ætti afc líkindum afc vera hifc fyrsta utanríkis- málefni, er Ðanir snerust a& á vorum dögum, afc veita hinni litlu þjtífc úti á eldeynni (íslandi) stjórnforræfci þafc, er htín hefir befcifc og bifcur innilega um. þjtífcin þar nyrfcra mundi feg- ins hugar leggja allt kapp á, afc yrkja land sitt, og mundi þafc þá mefcal annars geta bori& hetmingi fleira fólk, svo sem professor John- strup hefur nýlega sagt f fyrirlestrum sínum En allur máttur og vilji þjtífcarinnar er heppt- ur og ni&urdrepinn, sem hinna „ánaufcugu bænda* (Hoveri Bondens), er vita a& allur árangur af vinnu þeirra rennur f sjó& lánardrottna þeirra. (Framh. sí&ar.) UM VESTURHEIMS FERÐIR. (Framh.). þegar ntí bætist ofan á hin ríflegu fjártítlát Dana, afc stjtírnarbótin, ef nokkur verfcur, mun verfca þannig tír garfci gjörfc, aö allir verfca óánæg&ir mefc hana, afc undanteknum þeim, sem þykir allt gott af þeirra hálfu (þeir látast afc vfsu vera föfcurlands vinir, en bugsa í rauninni mest um afc hafa eitthvaö — 75 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.