Norðanfari - 07.08.1872, Blaðsíða 2
76
sjálfir dr krafstrinum), þá líggur í augum uppi
ab kjör vor veibaverri en ekki betri eptirleibis,
en beimska er ab hugsa sjer, ab abrar þjóbir
skipti sjer af málum vorum, og þó einstöku
raddir hafi látib til sín heyra okkur í vil, þá
munu Danir h'tib láta sjer fyrir brjósti brenna,
ab nota sjer þab, ab vjcr Islendingar erum fá-
menn og fátæk þjób, sem engu getur af sjer
hrundib, og þó sumir hafi hreyft því, ab Ðan-
ir, af ótta fyrir ab brennimerkja sig i augum
annara þjóba, muni vægja til við oss í stjórn-
arbótarmálinu, þá meigum vjer þekkja þá of
vel til þess ab halda, ab þeim verbi skotaskuld
tír því, ab fegra má! sitt svo fyrir sjálfum sjer
og öbrum, ab samvizkutetrib verbi rólegt.
Ab vísu erum vjer ntí meb lögum 15.
apríl 1854 leystir tír verzlunaránatið þeirri,
er vjer komumst í vib samfjelag vort vib Dani,
og erum farnir ab reyna ab taka upp hinn
ágæta sib forfebra vorra, ab sækja naubsynjar
vorar sjálfir til útlanda, eba meb öbrum orbum,
menn eru farnir ab gjöra tilraun til innlendr-
ar verzlunar, en þab er farib ab sýna sig, ab
lög þau, er leystu af oss einokunina, ekki eru
einhlýt, til ab koma á þyí verzlunarfyrirkomu-
lagi, er vera mætti landi og lýb til verulegra
heilla, því land vort er of fátækt til ab geta
hænt abrar þjóbir til ab verzla hjer til muna,
en Danir eba hinir dönsku kaupmenn kunna
einmitt ab nota sjer fátækt vora til ab aubg-
ast á. þeir hafa nefnil. staðib í sambandi sín
á milii erlendis, og meb samkomulagi get-
ab haldib títlendu vörunni í svo háu verbi,
sem þeim heíir líkab, en innlendu vörunni
þar á móti í lágu verði, svo vjer höfum, þrátt
fyrir löggjöfina, verib kógabir í verzlunarlegu
tilliti. En ef tilraunir þær, til innlendrar
verzlunar, er ntí eru gjörbar lukkast, mundi
hagur lands vors án efa nokkub batna, því
innlend verzlun er eina mebalib til, að eíla á-
liuga landstnanna á, ab efla atvinnuvegi vora,
kvikfjárrækt og fiskiveibar, — um akuryrkju
er ekki ab tala, þab hefir margföld reynsla synt
.ab hón ekki þrifist hjcr —. og vanda vörur
eínar betur, en vib hefir gengist ab undan-
förnu, því meban hinir dönsku kaupmenn
hafa alla verzlunina í höndum sjer, og geta
eins og ábur er ávikib meb samtökum þröngv-
ab ab oss í verzlunarlegu tilliti, meb uppskrúf-
ubu verbi a títlenduvörunni sera ofan ( kaup-
ib stundum er skemmd eba óekta (eftergjoit),
er eblilegt ab íslendingar, eins og þeim hefir
verib borib á brýn, láti sjer annara um ab
hafa vöru sína sem mesta, en ekki setn vand-
abasta, og rætizt því einungis á kattpmönnum
hib forna „ab syndin þrengi sjer millum kaups
og sals“. þab er á hinn btíginn harla hæpib, ab
þessar tilraunir til innlendrar verzlunar heppnist.
Kaupmenn eru ekki svo skyni skroppnir, ab
þeir sjái ekki, ab ef inlend verzlun kemst
á muni veldi þeirra hnigna, og neyta því
allra vopna til ab hnekkja slíkum tilraunum ;
menn máske rckur minni til, hvernig kaupntenn
fyrravetur reyndn ab koma hinu nafnkunna
eGránufjelagi“ fyrir kattarnef, og hver veit
hvab þeim kann ab takast erlendis í því
tilliti. Og þó ntí innlenda verzlunin skyldi
standast árásir þær , er kattpmenn kynnu
ab veita henni er henni samt ekki borgib;
því ef nú harbindi koma, sem búast má vib,
um næstu aldamót eins og opt heíir áb-
ur vibbórib, og meón miésa þéning sinn;
hvab verbur þá af innlendu verzluninni ?
Svarib liggur beint vib; oss yrbi ekki veitt
lán erlendis, en vjer kæmumst í gömlu hlekk-
ina, og tír þeim mundum vjer aldrei komast,
því um leib mistum vjer þann snefil af kjarki
og samtökum, sem enn eldir eptir af hjá nokkr-
um. Hvab ibnab vorn snertir, þá erúm vjor
eins i því tilliti á eptir tímanum og í öðrum
efnum, og er þab bæbi ab kenna strjálbyggi
lands vors og satngönguleysi vib abrar þjóbir,
sem og ódugnabi landsmanna og fátækt, því
þó einstöku menn bafi silgt til útlanda og
lært eittbvab nytsamlegt, heíir þab alit ortib
ab engu þegar hjer heíir koniib.
þegar nd þetta allt er borib saman vib
kjör þatt, er vjer megtim vænta í Yesturheimi,
þá komumst vjer ab þessari niburstöbu: I
stabin fyrir brjóstugt og kalt land, fáitm vjer
harla frjóvsamt land, meb mildu loptslagi, er
einungis bíbur eptir nokkurri tilhjálp af manna-
höndum til ab bera ríkulcgann ávöxt. I stab-
in fytir óhagkvæma og ógeðfelda einveldis-
stjórn í 300 rnílna fjarlægb subur í Ðanmörku —
vjer teljum hina innlendu stjórn hjer vonar-
pening — fáum vjer þjóbstjórn; vjer fáum
ekki einungis svo frjálsa stjórn eins og þá,
sem alþingi vort hefir verib ab berjast fyrir,
heldttr langtum frjálsari. I stabinn fyrir ab
vera hjer undirorpnir einveldi af ótlendum kaup-
'mönnum, eptirbátar allra þjóða hvab ibnab og
abrar framfarir snertir, og tins og utan vib
allan heiniinn fyrir satngönguleysi vib abrar
þjóðir og í latidinu sjálfti, komumst vjcr í
samfjelag vib þjób, setn er á svo háu stigi í
menntunarlegu og ibnabarlegu tilliti eins og
þjóbir þær er hyggja Norburálfuna, komumst í
land, sem jafnótt og þab byggist er lagt járn-
braulum og rafsegulþrábum, svo verzlun er
þar meb ótrólegu fjöri en ílutningar skjótir
og þó ekki kostnabar miklir í samanburbi vib
bjer á landi. Fyrir utan járnbrautirnar eru
iíka til abrir vegir víba í Vesturlieimi, sem sje
hin miklu og fögru ftkipgengu fljót, þar sem
fjöldi gufubáta sífelt er á ferbinni upp ogofan,
og svo gufuekipaferbirnar fram meb ströndunum.
Af 8amanburbi þessum virbist Ijóst, ab
vjer ekki mundum skipta um til hins lakara
ef vjer flytlum til Baudafylkjanna. f>ar á móti
álítum vjer óráblegra ab fara til Brasilítt, því
bæbi er þangab miklu lengra og loptslagib
miklu lieitara og óheilnæmara, sem haft gæti
skableg áhrif á heilsu vora íslendinga, sem
háiffrosnir erum af kuldantim hjer vib norb-
urheimskautib; svo eru og þjóbir þær, er Brasi-
líu byggja oss miklu ólíkari, þab skapfcrli og
atvinnuvegi snertir en þjóbir þær er byggja í
Bandafylkjunum, sem mest eru Englendingar,
írar og þjóbverjar, því Brasilía er mestmegn-
is hyggb af subrænum þjóbum, einkum Spán-
verjum og Poritugalsmönnum, — svo er og
stjórnin þar einveldisstjórn — . Eins og hjer
ab framan er drepib á, hefir nú á seinni ár-
urn mesti fjöldi Norbmanna flutt til Bandafylkj-
attria, og fýsir þá ekki þaban aptur heim til
Noregs aptur, og er þá iíklegt ab Islendinga
ekki fýsti aptur heim til hins auma kalda lands
vors, sem hin forna spá „af langviírum og
lagaleysi1 mun landið eybast“ sýnist eptir öll-
1). þab er víst ekki meint meb orbinu
„!agaleysi“ ab vanta muni lög á pappírnum,
enda er eklti hægt ab heimfæra þab til vorra
tíma, þareb svo ér mikib orbib til af lagaboð-
um — náttúrlega sumtim gráuni og móraub-
um, en sem kostab hafa landib ógrynni fjár
— ab vjer ætlum ab byggja mætti úr þeim
hró subur til Ðanmerkur, heldur mun hitt
meihingin, ab log þau, er til verbi á þeim tíma,
þá spáin rætist, verbi lagaleysa þab er verri
en engin lög, þareb ekki sje hægt ab hlýba
þeim vegna þess hve klaufalega þau sjeu
samin , og má heimfæra þetta til vorra tíma,
þareb sum þau lög, er út hafa ltomib á seinni
árum, eru þannig tír garbi gjörb, ab óhafandi
þykja. Máske lýtur þab líka til þess, ab laga-
leysa verbi höfb í frammi af stjórn landsins,
svo þegnarnir stökkva af landi burt meb-
fram af þeirri orsök, og liggur nærri
ab megi heimfæra þetta til vorra tíma, þareb
hin danska stjórn, ntí á hinum síbustu tímum,
hefir brotib lög á einstökum mönnum (sbr. af-
setningu B Sveinssonar, er samkvæmt hinnm
dönsku grundrallalögum, er Danir berja fram
um tfmanna teiknum ætla ab fara ab rætast
á. Norbmenn, sem vjer ætíb höfum álitib setu
bræbur vora og þeir aptur á móti sem bræð-
ur sína, hafa gefið oss eptiidæmi tilab breyta
eptir meb því ab leita þangab, sem landskost-
ir ertt betri, og jafnframt mælti þab vera oS3
hvöt til flutningsins ab hitta þá fyrir í Vest-
urheimi, þar eb þeir mundu erigu síbur verba
oss þar vinveittir en tieima í föbttrlandi sínu,
og tunga þeirra er svo náskyld tnngu vorri,
Vjer hefbum annars ekki átt ab láta Norb-
menn tvisvar þurfa ab gefa oss hvöt til að
leita burt þaban, sem oss ekki lengur er vært;
oss átti ab vera nóg ab minnast þess, ab Norb-
menn þeir er námtt Island, hrukku burt tír fob-
urlandi sínu sökum ofríkis konunga þar, t>g
mundu þeir, ef lifað hefbu á vorum dögum,
fyrir löngu stokknir hjeban, þótt ekki sje
hjer vopn ab óttast eba áreitingar konunga.
þessa landnámsmenn teljum vjer forfebur vora,
cn annabhvort er um það, ab vjer ekki meg-
um teljast nibjar þeirra ef vjcr kúrum kyrrir
sem ltjarklausar liddur þar sem þeir hefbu
farib, eba hjer eptir verðum nefndir aubvirbi-
legir ættlerar. Máske mönnum líka þyki
minnkun að því, ab yfirgefa föðurland sitt ?
þetta væri eins hlægiiegt og heimskuíegt, og
til ab sýna aðsvosje, þurfum vjer ekki lengra
en til forfebra vorra, sem vjer svo mjög stær-
um oss af; þeim þótti engin minnkun ab því
að yfirgefa föburland sitt Noreg og flytja til
fslands ; oss ætti þá ekki heldur ab þykja nibr-
un ab því ab flytja til Vesturheiuis, sem gæti
orbið oss eins kært föburland og Ísland, cn
þar ab auki langtum betra og mttndu þá nibj-
ar Islendinga í Vesturheimi endurtaka þessi vísu
orð eins og af höfubskáldum vorttm : „þá komu
feburnir frægti, og frjálsræbislietjnrnar góbu,
austan um hyldýpishaf, hingab í sælunnar reit“.
Ltka sjáum vjer af mannkynssögunni, að þjób-
flutningar hafa átt sjer stab á öllum öldum
og hefir aldrei verib álitib nenta nátttírlegt, ab
menn leitubu þangaö sem betra er, enda mun
þab vera samkvæmt tilgangi Skaparans, ab
menn noti gjafir hans sem bezt, en þab skeb-
ur meb því ab yrkja upp hin óbyggbu löndin,
bæbi í Vesturheimi og annarstabar, þar sem
margfalt fleiri menn geta lifab á helmingi
minni bletti en allt Island er. þab er undr-
Unarvert ab jafn skarpskyggnir og stjórnvitrir
menn og alþingismenn vorir eru, ekki skuli
itafa sjeb þann veg, er öilum liggur opiun til
frelsis og fjár, setn sje ab flytja til Banda-
fylkjanna. þeim getur þó varla blandast hug-
ur nm, ab þar muni hægra ab efla hag þjób-
arinnar, sem hún kemst fyrir á janfstórum
bletti og 66 parturinn af Islandi, og væri þó
ekki þjettbyggðara en f Ðunmörk, cn þar sem
hún er dreyfð út um land, sem hæbi landslag
og póstgönguleysi gjörir að verkum, ab öll
veruleg samverkun er ómöguleg, og eru sam-
göngur og samverkun þó skilyrM fyrir fram-
förum allra þióba, þar þurfa þeir heidur ekki
ab jagast um ab fá þá stjórnarskipun, er þeir
hjer hafa verib ab berjast fyrir, en aldrei fá,
heldur er þab sjáfsagt þeir fái hana, eba
hverja aðra stjórn er þeir kjósa, nema einveld-
isstjórn. Minnihluti alþingis yrbi þó líklega
aldrei meb, þó abrir færi burt hjeban tii
Bandafylkjanna, og þab jafnvel þó meiri hlut-
inn fenglst til ab fara, þar hann vildi víst
ekki missa af 30,000 rd. árgjaldinu.
(Niburlag í næsta blabi.)
ab gildi hjer, átti ab afsetjast meb dómi þ. e.
dæmast frá embættinu, en var afsettur meb
úrskurbi o fl) og mörgum um þessar mundif
mun vera full alvara að flytja burt til Vesttirb'
til ab öblast þar þab frelsi, er hin danska stjóri1
synjar oss um. Spáin er því vlst þannig : „A*
langvíbrum og lagaleysi mun landib eybast .
(