Norðanfari - 07.08.1872, Blaðsíða 4
— 78
hjer niímr. Sjá menn jia?> j)á opfasf livaf) þeir
hafa auBgast á stuttmn tíma, og þó fátækir
hafi veriö. ílversvegna skyldi þá eigi öörutn
noröurbiíum geta vegnab hjer vel?
þegar jeg ntí fer aö mir.nast á stjtírnar-
skipnn hjer, þá get jeg eigi annab sagt, en ab
htín sje frjálslynd nijög og gtíf). Henni er
einkum umliugaö um allar framfarir landsins,
og styönr og styrkir allt sem aö því lítur,
hvort heldur þaö rru innlendir eöur utlendir
sem eiga í hlut, Utlendir menn njtíta þegar í
flestum grefnum, hinna sömu rjettirida og hin-
ir innbornu ; en þá þeir hafa veríb iijer f landi
3 ár, öbla8t þeir landsrjett, sem innbornir Brasi-
iiánar, og njtíta þá sem þessir allra sörnu rjett-
inda Kosningum hinna þjtífckjörnu þing-
manna hagar svo til, ab allir Brasiliánar, sem
liafa atkvæbarjett, velja tír flokki hinna lærbu
og menntabri manna, svo og svo marga ; þess-
ir kosnu menn koina síban saman og kjtísa þá
er þingmenn eiga ab verba, og kallast þing
þeirra, Camara de depudatos. Kosningarjett-
ur þeirra gildirí 4 ár. Jiá er hin efri þingdeild,
sem kaflast Senat, en henni er þannig háttab,
ab þegar vantar einn eba fieiri menn á hina
lögskipubu tölu. kjtísa hinir ábtirnefndu þing-
menn, þrjá tír sfnum flokki, en síban velur
keisarinn einn af þessurn þremur mönnum, og
eetur í deildina, og kallast hann þá Senatdor,
cn þab er hár titill. Senatdorar eru þingmenn
þaban af svo lengi sem þeir lifa, eba geta
starfab ab þingsetu sinni sakir elli ebur heilsu-
lasleika. Laun þessara manna erti um árib
10,800 mílrís (mílrís er hjer um bil þab
sama sem einn danskur ríkisdalur) en laun
hinna þjtíbkjörnu eru 25 mílrís um daginn,
þann tfma er þeir sitja ab þingstörfum. 011
frumvörp til laga og málefna, eru fyrst borin
nndir þingdeild hin'na þjtíbkjörnu, og síban
undir hina efri (Senatdtírana), en hafi þab þá
orbib samþykkt f bábum deildunum, skrifar
keisarinn undir, og er þá síban orbib ab lög-
nm. Keisarinn velur sjer optast rábgjafa tír
flokki Senatdtíranna; iaun þeirra eru 12,000
milreis um árib. Stundum ber þab og til, ab
ciohver af þessum er rábgjafi Senatdor og
bæaretjóri ; þá eru laun lians 24,000 mflreis
um árib. Porstjtíri þjóbbankans hefur 30:000
mílreis um árib. o s frv. (Framh síbar).
Hib ameríkanska skip „Polaris* skipherra
Hall, cr í fyrra var sendur frá Bandafyikjun-
um f landaleit norbur í fshafi, og getih cr um
í brjefinu frá P. Tli. dohnsen, ab komib hafl í
fyrra til Gtíbhafnar á Grænlandi, neyddizt í vetur
1 marz næstl. , ab leita ianils vib Ðiskóey á
Græidandi, 8 dag febrtíarm. liafbi brostib á hib
inesta ofsavebur, svo „Polaris“ rakst á livort
fsfjallib af öbru, og vib þab kom leki á skip-
ib ; skipverjar liöfbu fullt í fangi meb, ab verj-
ast því ab skipib sykki ekkí, þar til ab þeir
höfbu náb umgetinni iiöfn. Hsettan varb svo
mikil, ab þeir urbu ab varpa fyrir borb hinu
mesta af matvselum sínum. Frjett þessi flutt-
ist tneb dönsku briggskipi, ervaretatt ÍÐisko
ásaint „I’olaris“, en sigldi þaban til Nýjafund-
lands. þrátt fyrir umgetnar raunir, hafbi [>0
vel legib á skipstjóra Hall og ekkert látib hug-
fallast, heldur treysti því, ab hann þeear gæli
haidib áfram landaleit sinni, og vonabi ab geia
verib komitin í næstkomandi september, heim
aptur til Nýjujtírvíkur, ef ab engar óvæntar
tálmanir kæmu í veginn. Meb tiliti til árang-
ursins af þessari íerb skipherra Halls, þtíttist
hann hafa styrkst í þeirri trú, ab fyrir norb-
an hafísinn hiyti ab vera. aubur sjtír. Eptir
sögn hins danska skipstjóra, höfíu skipverjar
á „Polaris“ drepib hval einn, og fundist í ein-
um ugganum á bonum ekutull, eins ab gjörb
og þeir sem vib eru hatbir í suburíshaíinu.
Og þar eb þetta hafi verib á þeim stöbvum,
segir Hal!, er engin Norbur-álfu ebur Ame-
ríku skip koma áiyktar tiann ab hvalurinn hljóti
ab vera komin hingab í gegnum Bjeringssund-
ib og hringinn í krjng heimsskautib. Til full-
viseu þesearar sinnar ályktunar, heldur skip-
herra Hall ennfremur, ab á viesum tfmum
hljtíti ab vera þar títrtílega hlýtt vebur þó
menn eigi vegna ísa en liafi getab komizt svo
langt nor&ur, þah er til ab mynda fullyrt, ab í ísn-
um hafi fundist ýmsar plöntur, er vaxi undir sub-
rænu himinbelti, og ab í mibjum janúar næstl,
hafi fundist trje, sem eptír nákvæma skobun
áleizt ab vera partur af sttíru birkitrje. þtí
er þab, en merkilegra, sem einnig er sagt frá,
ab skipherra Hall hafi alla nóttina hins 14
febrtíar í vetnr getab setib á þiljum uppi og lesib
og ekrifab og skofab feslinguna Allann jantíar-
mánub sáu menn mjög lítib til íss Á ntíttunni
Ijómabi himiuinn allur í norturljósum, skip-
verjar þtítlust aldrei hafa sjeb jafn fagra iopt-
sjón, eba nátttíruna íklædda slíkri dýrb.
Göngin undir Eyrarsund millum Danmerk-
lir og Svíþjtíbar. Enskur byggingameistari Ed-
wards dg stórkaupmabur Pedersen í Kaupmh.
liafa stítt til hinnar dönsku og sænsku stjtírn-
ar um ieyfx til þess, ab mega grafa göng und-
ir sundib millum Helsingjaeyrar og Hclsingja-
borgar. jxeir telja í bænaskrá sínni, sem á-
stæbur, ab slíkt fyrirtæki sje naubsynlegt mjög
fyrir verziun og samgöngur Norburlanda, og
eins ef ófribur sje eba herlibi þyrfti ab koma
frá ebur til Danmerkur ebur til Svíaríkis, en
einkum sje (yrirtæki þetta naubsynlegt til ab
efln flutninga frá hinum nýju koianámiim í
Skáney ; þau hjálpi og lil aö flýta ptíatgöng-
uniim, þá Eyrarsund sje tífært vegna hvass-
viburs eba ísa.
Fáizt ntí leyfib, sem menn eigi efa, á
þegar ab byrja á sttírvjrki þessu, sem Bret-
ar ætla ab kosta ab mestu leyti. Menn hafa
kannab sjáarbotninn, þar sem göngin eiga ab
liggja undif, og er hib mesta af leib þessari
sandhella, er sprengja á, enn þar sem botninn
ér lausari eba af leir, þar á ab þiija hvelf-
inguna meb járni. Eptir göngunum á ab
leggja járnbraut, og ftílk og farangur ab flytj-
ast á gufuvögnum, en vib bába enda járn-
brautarinnar, til ab koma gufuvögnunum ofan
á hana og upp af henni, á ab vibhafa vatns-
vjelar og hesta.
í áformi er ab ieggja frjettafleygir millum
Skotiands og Kanada, Danska stjtírnin hefir
því bobib foringanum á gufuskipinu Pyllu,
ab kanna nú í sumar grunn og lendingar á
ýmsum siöbum vib Pæreyjar og Island, þar
sem lilílegt þætti ab frjettþráburinn-yrbi lagb-
ur. „Norbur og ni?ur“. þjtíbverjar, Austur-
ríki8menn, Prakkar, Italir, Svíar og Rtíssar, liafa
tekib sig sainan um, ab kosta og senda nokkur
skip, til þess ab kanna sjtíleibina svo langt
sem ab komizt verbi fyrir ísum norbur ab
heimskauti. Sumif liefja ferb sína frá norbur
ströndum Spílshergen ; abrir Nowaja semlía og
og hinir þribju frá Tóbolsk í Siberíu Eigi ab
eins stjtírnendiir nefndra þjtíba og nokkrir aub-
menn, heldur og múgur og margmenni, eink-
um í Austurríki. hafa skotib fje saman til ab
kosta þessar norburfarir. Menn telja því víst,
ab árangurinn af þeim gjöri ár þetta mebal
hinna merkileguslu í sögu heimsins. Til ferbar
þessarar tiafa \ertt) fengnir veibimenn frá Týrtíl
og Leonhardt. hvalaveibamenn frá Græniandi,
skytar frá Tromsey og hreindýr frá Finnmörk
Panainaiifib. Menn liafa nú um mörg ár
lindan farin, verib ab gjöra ýmsar tilraunir til
a6 grafa skurb f gegnum þab, eba ab leggja
járnbrautir yfir þab, en hvorugt heppnast eba
getab náb tilgangi sínum, En nú eru tilraun-
ir þessar komnar svo langt áleibis, ab leggja á
6 sporaba járnhiaut yfir eybi þetta eba siakka,
sem aka má fermdum 400 lesta stórum skip-
urn epiir, hvaö þá smærri skipum. Gufu-
vagnarnir, sem skipunum á ab aka á, eru meb
240 hjólum hvpr. Til þess ab geta iypt skip-
nnum af sjtíntim upp á vagnana og ofan af
þeim aptur, nibur á sjóinn, á ab hafa vatns- og
gufnvjelar. Forgöngumabur þessa sttírvirkis
heitir Brunlens. Víba um lönd, er nú verib aö
safna hlutum eba actium til þessa stórvirkis,
sem gezkab er á ab kóstij'175 millitínir dollars,
og safnast brátt. Anbmönnurn þykir veg-
ur í því ab kosta fje til slíkra sttírræba, sera
þetta er, Suezskurbnrinn og göngm í gegnum
Mundíufjöll, þetta þrennt er ntí á tímum tal-
in hin mestu þrekvirki þjtíbanna, Göngin í
gegnum Mundíu fjöll eru 1| míia á lengd,
9 al. á hæb, og 11] al á breidd Járnbraut-
in í gegnum þau er tvöföld og gangvegur til
beggja hliba. Göngin eru 4,118 fet fyrir ofan
hafflöt, eins og Rimafjall millum Svarfab-
ardals og þorvaldsdals er á hæb. Púbrib sem
brúkab var til þess ab sprangja kletta og björg
þar sem göngin iágu í gegn, vog 25,000 vætiir,
en upphæb kostnafarins tii þess ab koma
göngunum í gegn 75 milljtínir franka eba
hjer um bil 25 miliítínir dala. Abur lá
jámbraut yíir fjöll þessi ebur Mont Cenis, er
eigi varb farin milium bæa á styttri tíma en
10 kiukkustundum, en lengst 16 tímum. Ntí
verfur farib á hálfri stundu gegnurn göngin
eptir járnrbautinni, frá Iialíu til Frakklands,
en aptur sje farib frá Frakkl. til Iialíu þarf
helfmingi lengri tima, því göngin eru þá öll í
fangib: Gröftur gangnanna sttíb yfir í 13 ár.
gatib á fjalliö komst á 26 desemb. eba á ann-
an í Jtílnm 1870
þab hefir vakib eptirtekt nátttírufræbing-
anna, ab allan næstl. vetur ab seinasta eldgosi
Vesúvíusar á Italíu, hafa því nær um ajlann
hnöltínn, verib meiri og minni umbrot og eld'
ur U|>pi í mörgum eldíjölluni, t. a. m. á hinn111
indversku eyjum Philippineyjunum 8. deseniber
f á., Sandwichseyjunum 5 jantíar, þ. á. Kíiatica"
fjallinu, Sehemacha. 28 jantíar, hinn skelli'
legi jarbskjáifti í Kaliforníu 26 og 27 ma1'2'
eybiiegging borgarinnar Antiochíu 3 apt'’
hvar ftírust yfir 2000 manns, jarbskjálftam,r
í ftaiíu og eldeosib tír Vesuv. 25—29 apríli
og svo jarbskjálftarnir og eld umbrotin á Htí?»”
vík 17—19 april. Menn fuliyiba ab jarf>skjálB'
ar og eldeos fari nú seinni árin mikib í vi)*'1
I norburhluta Afríku, einkum í Trípóii**
er sagt mikib hallæri og hungur, sem orsakast
hefur af langvinnum þurkum Stjtírn Tyrkj*
hafbi því þegar sent þangab miklar byrgbir *'
korni til útbýtingar rnefal hinna fátækust"'
þtí tekur enn yfir hallæcib og hungrib í PerS'
íu, og hafa þtí verib sendar þangab afar mikh
ar byrgbir af matvælum, en lítib hrokkib
menn í Kendían í Persíu urbu uppvísir ab þó'
ab hafa slátrab 8 manns er þeir höfbu lag^
8jer til munns til ab sebja hungur sitt. Ept'r
þetta var en ab nýju farib ab safna gjöfu"1
um öll nálæg lönd. 11 apríl þ. á. hljóp eld'
ur í gufuskip eitt á fljtítinu Mississippi í Banda'
fylkjunum svo þab sprengdist allt í háa lopt, lOÖ
manns voru á skipinu, 60 af þeim libu þeg"r
bana, en 40 særbust og iemstrubust og suifif
þeirra til tílífis. I höfubborginni Jeddo í Japa'h
hrann í vor nokkur hluti heunar eba hjer unt
ein ferhirningsmíla ummáls; urbu þá 30,000
manns húsviltir. Frá Rio-Janeiro í Brasilí"
hcfir frjetzt, ab í vor hafi þar verib sífeld"r
rigningar, sem spillt hafi uppskerunni og oll'
ab dýrtíb.
30 f. m. hafnabi sig hjer barkskipife Eniif*
Aurvegne eptir 22. daga ferb frá KristjánS'
sandi í Noregi, fermt tinibri. Meb því frjett'
ist, ab Krieger, er var lögstjórnar rábherra,
væri ntí orbinn fjármálarábherra, en einhvet
Klein lögstjórnarrábherra, Jafnframt ko"'
þab ntí upp úr kafinu , ab stiptamtmaþui’
Hilmar Pinsen hafi 4. maí næstl. verib kjÖrintt
af konungi til landshöfbingja á íslandi, frá 1'
apríl 1873 meb 5000 rd. launum , 1200 rd. til
skrifstofuhalds, og í þokkabtít stiptamtmann*'
lnísib og jöröin sem þvf fylgir eptirgjaldsfrítt
Amtm. B. Tiiorberg, R. af Dbr, er og kjörin"
til þess ab vera amtmabur yfir Suburamtinu og
Vesluraintinu frá 1. apríl 1873 og á ab haf*
a?>setur sitt i Reykjavík mcb 2,400 rd. laun-
um í næstu 5 ár, en þaban af eiga launin
liækka um 200 rd. á hverjum 5 ára tíma, t'|
þess þau eru orbin 3,200 rd. Og þar ab auk'
eru honum ákvebnir 300? rd. ti! skrifstofuhaid"'
Hann og byskupinn eiga ab hafa sama starf*
á hendi, sem stiptsyiirvöldin ab undanförnu-
Erindisbrjef landshöfbingjans, er prentab í stjórn'
artíbindunum
Cand. júris J. A. Johnsen, sem hefir veri®
settur sýslumabur í Eyjafjarbarsýslu og Htína'
vatnssýslu og sem í vetur, 19. febrúar,
veitt Vestmanneyjasysla, en fengib laúsn fr*
henni, er nú 29. júní þ. á. veitt Suf tirmúla'
sýsla. en Vestmannaeyjasýsla veitt Cand- juri*
M M L Aagaard. Skólakennara Jtínasi Gub'
mundssyni í Reykjavík, er veittur Hítardalurinn>
4. þ. m. komu þeir sjera Daníel prófastur
og Magnús póstur ab sunnan aptur.
AUGLÝSINGAR.
— Óskita lamb. selt næstlibib haust af
hreppst. í Saurbæarhrepp: Hvíthornótt gimb'
ur meb marki, sýlt og biti aptan hægra; stífb'
ur helmingur aptan og biti framan vinstrf’
Rjettur eigandi má vitja andvirbis hennar tll
undirskrifabs. Öxnafelli 16. apríl 1872.
jþorsteinn Thorlacius.
— í næstlibnar 6—7 vikur hafa gengib hjer
í högum 2 tryppi, gráskjóttur foli og raufl
mertryppi meb sprett upp í nasir, bæbi 4 vetr"_’
tímörkub og tíaffext. Tryppum þessum heö
jeg lýst. en engin viljab helga sjer þau cb*
öbrum peir sem sanna ab jþeir sjeu rjetl'r
eigendur tryppanna, vildi jeg ab vitjubu þeirf"
til mín sem allra fyrst, og um leib greidd"
mjer borgun fyrir hagagöngu og hirbing trypp'
anna, og þab sem auglýsing þessi kostar'
Spyrj ist tryppin eigi upp fyrir 1 septernbe1
næstkomandi, þá verba þau seld vib opinber
uppbob, og ofanereindur kostnabur og hv"r
annar sem áfellur. tekin af uppbofsverbi þeirr"’
Asiáksstöbum í Glæsihhr. 19 jtílí 1872
Gnbmiindiir Árnason.
Eujanch uy (íby/ jdaimadur :
Akurcyri 1072, fí- M.
Björn Jónss"0)
Stepháns*0