Norðanfari


Norðanfari - 03.09.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 03.09.1872, Blaðsíða 1
á Srurlur kfiupendum koslnad- arlaust; vent árg. 2'fi arkir 1 rd, 32 sk., einstiik nr. 8 sk si>luJaun 7. hrert. NOIUUMABI. Auglýsintjar eru teknar i L/ad- id fyrir 4 sk. liver lína. Vid- ankab/öd ern preutud á kostn- ad hlutadcigenda. 11. ÁR. AKUREYRI 3. SEPTEfflBER 1872. M 3T.-38. POIÍSETI HINS ÍSLENZKA ALIANGIS, JÓN SIGUIiÐSSON. (Eptir þjúliblaliinu norska, „NorskFolkeblíd*? l.júní fvor). Nú þegar Islendingar o|' NÍr'ímcnn eptir svo margra langra tíina aSskiInaíi falra aptur aI> umgangast hvorir a&ra, ætlu'm vjer, afc leé- findum vorutn muni þykja mikils um vert aí> sj5 mynd1 af 'Jdhi Sigurbssyni, alþingisforseta og nafnkunnasta og mesta menta Islendinginú á tímum. Jt5n SigurSsson, sem kominn er af hinum beztu séttum á Islandi, er fæddur 17, júní 1811 á Eyjri viö ArnarfjörS, elba Rafns- eyri, f Isafjafbaraýslu. Fáíir hans, síra Sig- uríiur Jónsson, velmetinn mafeur, var prófast- ur í vestari hluta Isafjarbarsýslu. Hann kenndi ®jálfnr hinu® gáfaíia syni sínum og útskrifabi hann 1829 Eptír þab varíi Jón skrifari hjá Steingrfmi biskupi Jónssyni í Laugarncsi, ein- hverjum hinum frjálslyndasta og fjölfrðbasta manni á Islandi, og hafbi þar vií) skjalasafn biskupsins gott tækifæri til aí> kynna sjereina Etitina á hÖgum ætljarbar sinnar. Ári6 1833 fór hann til Dantnerkur, og eptir aí> hann haffi tekib fyrsta og annaí) lærdómspróf meí) mikhtm heibri, fór hann a?) stunda binn mál- ffæbislega og sögulega embættislærdóm. Jafn- framt lagfei bann sig kostgæfilega eptir þekk- mgu á fornöld Noríiurlanda, einkum sögu ætt- jarbar sinnar, og meb því hann þá þegar án cfÁ ílj 'hVerír^iö eigrh'/é^a æTlunárvcrV síffvarT leitafeist hann vií> aí> kynna sjer rækilega allt ósigkomulag Islands, bæbi á fyrri og síbari límum, enda notafci hann meb mikilli ibjuBemi s'<jalasöfnin í Kaupmannahöfn ; og afleibingin af þessu varS sú, aí> hann hætti vi& ab taka ooibættispróf í málfræ&inni og snerist aíi öíru ®tliinarverki, sem var ólíkt yfirgripsmeira og erfi&ara en ætlunarverk skólamannsins; hann ^setti sjer a& starfa eptir bezta megni a& ffamförum ættjar&ar sinnar — aí> endurfæí- ,ng hennar eptir margra alda neyíi og áþján. þegar vjer skulttm nú gefa lesendum vor- ttm stutt yfirlit yfir afskipti Jóns Sigur&sson- ar af stjórnarmálefnum, þá veríium vjer fyrst a& minnast lítiíi eitt á þa& sern á undan var gengi&. Hann byrja&i eigi fyrstur manna; hann hjelt fram því, er þegar var byrja&. Eins °g á&ur var getib, kom hann til Kaupmanna- hafnar 1833. Júlí byltingin var þá búin a& Vekja hina undiroku&u krapta þjó&anna í Nor&- Urálfu; undiraldan af þessu haf&i borist til ^anmerkur, þar sem hún kom þvf til lei&ar, a& rú&gjafarþingin voru stofnu& 1831 og var undir- rút þeirrar hreifingar, er leiddi til stjórnarbótar- innar 1849. Ekkert var e&lilegra en a& hinar ólg- at)di frelsishugmyndir flytlist einnig me& Isiend- lngum þeim, er stundu&u lærdóm sinn í Kaup- n'annahöfn til hins fjarlæga Islands, hins elzta a&seturssta&ar frelsisins á Nor&urlöndum. Einnig Var hin frjálsa stjórnarskipun Noregs og þær framfarir landsins, sem stó& í sambandi vi& hana, farnar a& vekja athygli manna í Dan- a/örku, Island haf&i í margar aldir fremur en ‘mUkurt annab land f ríki Danakonungs var&- veut UncJir a|yaldsstjórninni tungumál sitt og Þi<>&ar me&vitund, sent tengd var vi& mikla fornöld og ágætar fornaldar bókmentir, og sera t) I hinu norska bla&i er prentub mynd Jóns Sigur&ssonar. jafnt og stö&ugt sýndi í nýjum ritum, a& hún var eigi snau& af lífsmegni. I stuttu máli íslenzka þjó&in haf&i á ney&artímum sínum lifa& þjó&lífi sínu útaf fyrir sig, sem jafnvel sýndi undir hinni þyngstu ánaub, a& hún haf&i sínar andiegti og stjórnarlegu lífskröfur. A 18. öld reynir skáldib og náttúrufræ&ingurinn Eggert Ólafsson (f. 1726, i 1768) me& heit- asta og hrcinasta þjó&Iegum httgmó&i a& vekja landa sína til öflugra frankvæmda a& dæmi hinna frjálsu forfeíra, um lei& og hann held- ur fram hinu sjerstaldega þjó&erni Islands gagnvart hinu útlenda, etnkum hinu danska. Á öndver&ri þessari öld kva& Bjarni Thorar- ensen (f. 1786, f 1841) ltina íslenzku ætt- jar&íarsöngva sína, og frá 1829—1832 út gaf hinfi; .þjó&rækni Baldvin Einarsson tímaritib „Árniann á Alþingi“ um búna&arefni og stjórn- arefni. Á árunum 1835—1847 út gaf síra Tóma8 Sæmundsson, prestur a& Brei&abólsla& í Fljótshlí&, ásarat ö&rurn fleirum Islendingum (þar á me&al málfræ&ingnum Konrá&i Gísla- syni og skáldinu Jónasi Hallgrímssyni) tíma- riti& „Fjölni“, í frjálslyndum, þjó&Iegum, ís- lenzkum anda. Af þessu má sjá, a& hi& ís- lenzka þjó&armálefni var þegar komib talsvert á veg. f>a& var um þessar mundir, er Jón Sig- ur&sson tók a& gefa sig vi& stjórnarefnum. 5>ó menn hljóti í fulluip^mæli a& kannast vi& þýífngu þetrra rrianna, er nú voru nefndir, eins og fyrstu vegargrei&enda til frjálslegri framfara, þá hefur þó varla nokkur þeirra haft jafn marga hæfilegleika sameina&a, eins og Jón Sigur&sson haffci, til a& korna málinu Iengra álei&is. 1841 Btofna&i hann ásamt fleir- um Islendingum tímarit „Ný Fjelagsrit“, a& mestum hluta um stjórnarleg efni. I tímariti þessu, er hann hefur ritafc a& miklu leyti, hefir ltann teki& fram í mörgutn ritgjör&um skofcan- ir sínar um stjórnarhagi Islands og hversu au&s- uppsprettur þess megi nota ásamt ö&ru fleiru. þessar ágætu ritgjör&ir, sem jafnt bera vott um fö&urlandsást, kunnugleika og hyggindi höfundarins, eru efalaust eitthvab hi& ágæt- asta, er hinga& til heíir veri& ritab um mál- efni fslands, og hver sem vill kynna sjer þessi mál finnur þar bæfci maigbrotiö og vel út- skýrt efni. þa& verfcur eigi nógsamlega tekifc fram, a& hann talar jafnan mjög stillilega og án alls kala, þegar hann dæmir um a&fer& dönsku stjórnarinnar á fyrri og sí&ari tím- um. f>a& sem rnenn finna í ritum hans, er hinn frjóvgandi varmi fö&urlandsáslinnar, en engin ofsa gló&, sem ey&ir sjálfri sjer. En þa& er skiljanlegt, a& vissum mönnum hafi fallib þungt hinar ljósu og rækilegu sannanir. fa& má segja me& sanni, a& tímarit þetta lýsi í öllu verulegu framförum fslands hin sí&ustu 30 árin. þegar Island baf&i eptir hinni jafnt veg- lyndu sem rjeltlátu ályktun Kristjáns áttundá fengi& sitt nýja alþing, sem var sett jafnhli&a rá&gjafarþingunum í Danmörku, var Jón Sig- ur&sson kosinn til alþingismanns í ísafjar&ar- sýslu og fyrir þetta kjördæmi, hefir hann sífc- an verifc fulltrúi. Á alþingi, sem haldi& er anna&hvert ár, var& hann brá&lega mestu rá&- andi, og alþingi á honum mjög miki& a& þakka bæ&i fyrir þann þroska, sem þingifc hefir teki& Og fyrir þafc, a& hann hefir vaki& athygli þess — 83 — á yfirgripsmeiri málum, og svo fyrir hiutlöku hans í umræ&um einstakra mála; en hann var forseti þingsins árin 1849, 53, 57,65, 67,69. 71, Sumarifc 1851 sat hann sem þjó&kjöwnn þingma&ur á þjó&fundinum (den konstituer- ende Forsamling), sem a& konungs bo&i var kalla&ur saman á íslandi til a& rá&gast um frjálslegri stjórnatskipun í laridinu. Eins og kunnugt er, var þingi þessu í mifcjum um- ræfcunum, eptir beinni skipun dönsku stjórnar- innar lileypt upp á hinn hro&alegasta hátt af kon- ungsfulltrúanum, Trampe^reifa, sem þá var stiptamtmafcur, og haffcir'hann sjer til fylgdar 25 hermenn danska me& hlaínar byssur. fetla átti líklega aö vera til þess a& skelfa þingifc, en var& einungis til þess, a& þingmenn urfcu betur samtaka í því a& mólraæla. þa& segir sig sjálft, a& Jón Sigur&seon átti sinn mikla þált í því, hve sta&fast og stilt þingib sýridi sig; hann var líka einn í nefnd þeirri, er all- ur þorri þingmanna (36 aí 42) sendi til Dan- merkur til þess a& færa Fri&iiki konungi sjö- unda ávarp me& óskum þingsins um stjórnar- bótina og umkvörtunum um þa&, er fram haf&j farifc. Næstu ár var hann óþreytandi í því a& Iosa hina íslenzku verzlun undan einokuninni, eins og hann líka frá fyrsta má segjast a& hafa unni& mest fyrir þetta mái, er bráfcum ávann sjer fúsa fylgd allra skynsamra og þjófchollra fslendinga, og mætti heldur eigi hjá Dönunr, þegar kaupmennirniir, sem verzla á Islandi,' eru frá skildir, eins mikilli mótspyrnu, eins og kröfurnar, í stjórnarmálinu. Islenzka verzl- unin var gefin laus vi& allar þjófcir frá 1. apr- íl 1855. Fyrsta stig til a& undirbúa þetta liaf&i Jón Sigur&sson þegar stigifc 1843, þegar hann í Nýjum Fjelagsritum haffci opnafc augu landa sinna og sýnt þeim hinar ska&Iegu afleifc- ingar einokunarinnar. Sífcan verzlunin var gefin laus hefur enginn mælt öflugar en hann me& því, a& verzlunarfrelsib væri notafc, og enginn látiö sjer annara um þetta. En þótt einokuninni væri af Ijett, þá hjelzt vi& þrefib um sijórnarfyrirkomu!agi& á Islandi. I Danmörku reyndu menn me& hnú- um og hnefum a& halda í sín ímyndu&u yfir- rá& yfir Islandi og Islendingum; og þegar nú þetta yfirherradæmi skyldi vísindalega gvund- valla og fast bicda, skrifa&i J. E. Larsen, há- skólakennari í lögum í Kaupmannahöfn rit- gjörfc „um Iandsrjettindi Isiands a& undan- förnu“, og gaf háskólinn hana út sem bofcsrit um afmæli konungsins 1855. þessu riti, sem átti a& sanna þa&, a& Island væri me& rjettu álitifc eins og landshluti, er fyrir Iöngu væri innlima&ur Ðanmörku, svara&i Jón Sigur&sson sama ár mefc annari ritgjörfc „um landsrjettindi Islands“, og hrakti hann gjörsamlega rit Larsens; enda ljet Larsen eigi framar neitt til sín heyra. 1861, þegar danska stjórnin ætlafci sjer me& því a& útkijá skuldaskiptin milli Danmerk- ur og Islands a& ná tiigangi sínnm í stjórnar- skipunarmálinu, var a& konungsbofci nefnd sett til a& atliuga fjárhagsmál Islands. I þessari nefnd var Jón Sigur&sson, og kom þar fram me& kröfur fyrir Islands hönd, bygg&ar á hinni sjerstaklegu stöfcu landsins og þeim skilningi, sem danska stjórnin haffci a& undanförnu haft á þessu efni, þa& er a& segja, a& Island ætti opinberar eignir út af fyrir sig og heffci sjer- staklegar tekjur. Menn voru frá danskri hálfu

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.