Norðanfari


Norðanfari - 03.09.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 03.09.1872, Blaðsíða 2
afvaxamli tillag til Tslands, a& menn gátn cigi trúaf. afc fjárkrafa gæti komií) úr þeirri ált, jafnvel þó menn hefíiu nokkrum sinnum ajeí) stjúrnina kannast vi& þetta, og því voru kröf- ur han3 brennimerktar svo sem „villausar*. Bo&um þeim, er danastjórn bauí) Islendingum 1865 í fjárhag»málinu og stjórnarskipunarmál- inu, var hafnab af alþingi, sem óaíigengilegum ; en þegar stjórnin frarn lagbi loksins 1867 frnmvarp, er virbist fara í frjálslegri stefnu, þá tók Jón Sigurfesson og meiri hluti þingsins því meí) mikilli stillingu, og þá var lagfur, ab því er sýndist, nýtilegur grundvöllur til samkomulags miili alþingis og hins danska konungsvalds, en allt gekk af göflunum í ríkisþinginu danska. Dönsku blö&in veittust nú sem ákaflegast aí) Jóni Siguríssyni, og 1869 var gjörb tilraun, fyrst ab aptra því, a& hann yrbi kosinn til al- þingis, og svo vib þingsetningu ab ógilda kosningu hans ; en hvorttveggja mistókst, og hann var enn sem fyrri kosinn til forseta á þessu þingi, þar sem umrœ&urnar um stjórn- arbótina iirbu jafn árangurlausar og fyrri, vegna þess hvab danska frumvarpiíi var óab- gengilegt. A alþingi i fyrra sumar hjelt Jón Sigurfc8son og meiri hluti þingsins uppi þjóí- rjettindum Islands gagnvart lögom dönsku stjórnarinnar 2. jan. 1871, er miba til þess aí) innlima Island i Ðanmörku. Aí) haturþab, sem hinn svo kallaíi þjóblegi og frjálslyndi ílokkur í Danmöiku haf&i fengib á Jóni 8ig- urí)8syni, mundi aukast og eflast vií) þetta, var eigi meira en vi& mátti búast, enda hef- ur þa& sýnt sig meb mörgu móti. f>egar litiö er á þab, hve mikib a& Jón Sigur&sson hefur starfab og miklu afkastab, 8em rithöfundur um stjórnarmáliÖ, sem alþingis- ma&ur, sem ötull hluttökuma&ur f vi&bur&um samlanda sinna til a& ná stjórnfrelsi og ö&rum framförum, þá hljóta menn a& undrast, a& hann skuli hafa baft tíma til a& starfa mjög mikib annab a& bókmenntum og vísindum. Vjer höfum þegar nefnt hi& íslenzka tíma- rit, er hann stofna&i: Ný , Fjelagsrit (28. árg. ganga), í þeim hefur hann samib hinar beztu og efnisríkústu ritgjör&ir, sem bera vitni um djúpsæa þekking á stjórnarhögum og búna&ar- efnum Islands á fyrri og síbari tfmum. og þar sem hann fyrir kostgæfilega rannsókn margra óprenta&ra skjala hefur skýrt margt hva&, er á&ur var óljóst. „lJtil varningsbók“, sem hann hefur rita& af miklum kunnugleika, gefur yfirlit yfir atvinnnvegi og ávexti Islands. Hann var skjalavöríur fornritafjelagsins í Kmh. frá 1847 — 1865 og sá fyrir fjelagií) um ágætlega vanda&ar útgáfur á Islendingasögum (þar á me&al Landnámu, sem engin gó& útgáfa var á&ur til af); til annara verka, sem fjelagib hef- ur gefib út, hefur hann lagt ýrnsar ritgjör&ir. Fyrir Árna Magnússonar stofnunina hefur hann a& mestum hluta sjeb um útgáfuna á Snorra- eddu 1. og 2. bindi (nema latinsku þý&inguna, eem er eptir Sveinbjörn Eigilsson); einnig hefur hann tekib þátt í útgáfu Islenzkra ann- ála. I fjelagi vi& háskólakennara Svein Grundt- víg hefur hann gefib út Islenzk fornkvæ&i. Enn fremur hefur hann, ásamt me& forstjóra hinnar íslenzku stjórnardeildar, Oddgeiri Stephenssen, safnaÖ og gefib út me& styrk af opinberum sjó&í „Lagasafn handa Islandi", mjög nytsamt verk í 16 bindum. I hinu íslenzka Bók- menntafjelagi, sem hann hefur verib forseti fyr- ir, vakti hann nýtt fjör og hóf fjelagib me& sinni ötulu stjórn til mciri þrifa og yfirgrips- meiri framkvæmda. I mörgum ritnm, sem komib hafa á prent frá fjelagi þessu, hefur hann átt töluverfan þált (t. a. m. Biskupasög- uro, Prestatali, Safni tll Sögu Islands); en hi& merkasta og yfirgripsmesla verk hans ver&ur — 84 - þó Fombrjefasafnib, þegar hann hefur Ioki& vi& þa&. Sú sameining af gáfum og mannkostum, sem Jón Sigurfsson er gæddur, gjörir hann jafnt prú&meni i sem mikilmenni. Fjelítill og af fámennu þjóffjelagi kominn, hefur hann afrekab flestum meira um dagana, og mun þess lengi sjá menjar á korr.andi tímum, því hann hefur vaki& og glætt anda frelsis og framfara iijá þjó& sinni, er um margar aldir var kúgub og þjá&. þa& sem hefur gjört hann svo mikils metinn hjá löndum hans, er ekki einungis hinar fjölhæfu gáfur og dæmafái dugn- a&ur, heldur fullteins mikib þa&, a& hann er svo hreinskilinn og vanda&ur ma&ur. Mót- stö&umenn hans hljóta jafnvel a& bera honum þa& vitni, a& honum ver&i aldrei viki& frá því, er hann álítur satt og rjett a& vera, hvorki me& fjemútum nje fagurgala, hylli nje heiting- um. Auk þessa er hann í mesta mátavi&feld- inn ma&ur, og vi&mót hans vekur traust hvers manns, svo er þa& hreinskilnislegt og drengi- legt. þa& sty&ur og me&fram a& því, hve miklu hann ræ&ur á alþingi, a& hann er mælskumab- ur hinn mesti. Hugsunin er ljós og minniö ágætt, enda hefur hann flestum fremur gáfu til a& taka skýrt fram abalatri&i hvers máls, þá er hann Ðytur erindi, og a& vera stuttorb- ur og gagnor&ur. Kœ&ur hans eru snjallar og öflugar, og í þeim lýsir sjer hin göfga um- vöndunarsemi fö&uriandsvinarins. þá er menn sjá hinn frí&a og þrekna mann standa á þingi, er þa& hverjum au&sætt, a& hann er skapa&ur til a& vera þjó&höf&ingi, sem hefur köllun til a& vera talsma&ur rjettinda og hei&- urs ættjar&ar sinnar. Um heimilislíf Jóns Sigur&ssonar skuluna vjer geta þess, a& hann ári& 1845 gekk a& eiga Ingibjörgu Einarsdóttur, sem almennt er hei&rub og elskub og. honum í alla sta&i sam- bo&in, Hann á heima f Kaupmannahöfn, og landar hans, sem hafa dvalib þar lengur e&a skemur, hafa jafnan a&hyllzt hann og unnt honum, enda hafa þeir og ætí& mætt hjá honum hreinskilinni hluttekning og öruggri a&stob bæ&i í or&i og verki. þess þarf varla a& geta, a& hann, svo vinsæll ma&ur og vel látinn af alþý&u manna, hafi þegib margan vott um vir&ing og þakklátsemi landa sinna Vjer getum þess einungis hjer, af þvf þa& snertir oss Nor&menn a& nokkru leyti, a& landi vor, Bergslien, hefir mótab myndafhon- um, sem landar hans hafa látib höggva út f marmara og á ab standa f alþingissalnum f Reykjavík. Sama myndin, gjörb úr gipsi, hefir verib fær& honum vi& hátí&legt tækifæri. Marm- aramyndin er sem stendur á kjörgripasýning í Kaupmannahöfn. Jóni Sigur&ssyni er enn eigi farib a& hnigna á nokkurn hátt, og þess er óskandi, a& hann geti enn f mörg ár starfab til gagns og hei&— urs fyrir ættjör&u sfna. Hamingjan gefi, a& þessi afbrag&sma&ur fái a& lifa þa&, a& sjá sjálfur þvf takmarki ná&, er hann befir helgab alla krapta sína — lausn hinnar íslenzku þjó&- ar úr öllum þeim fjötrum, sem hamla frjáls- um og e&lilegum framförum hennar. BOTNSVOGAV0RÐURINN SUMARIÐ 1872 og VARÐNEFNDIN í BORGARFJARÐARSÝSLU. (Ni&urlag). Undirskrifa&ir menn úr var&nefdinni f Borg- arfjar&arsýslu hafa verib í dag staddir a& Reyk- holti og bar þór&ur á Leirá þar þa& npp, a& yfirvar&ma&ur Sigvaldi hef&i gert sjer bo& nm a& hann hef&i ney&st til ab gera var&mann Eyólf Bergþórsson rækan, og a& hann ætla&i vör&inn ónógan, nema liann fengi 12 menn alls a& tölu í vör&inn. Eptir nokkrar umræ&ur komst nefndin a® þeirri ni&urstö&n, a& eigi væri mögulegt nje þarflegt a& útvega 2 menn í vör& auk þeirra 10, sem upprunalega á dngunum fóru í vf inn, en ab nefndin átti sjálfsagt a& útvega c iegan mann í sta&inn fyrir Eyólf Bergþórs Jn: sem yfirforinginn f ver&inum hef&i or&i& gjöra rækan. A& ö&ru leyti vill nefndin leyf* sjer ab skora á Sigvalda, a& gjöra allt mögU' , legt til a& láta vör&inn fara fram sem skipU' legast og bezt, meb því a& vör&urinn er árí&' andi áhugamál allra hluta&eiganda og sfzt* nor&urlands, og gjöri sjer allt far um sem lempilegast og bezt a& nota þá krapta, ef menn hafa útvegab í vör&inn, og a& leita til var&nefndarinnar, ef honum finnst einhver vandkvæ&i bera a& höndum, nema þau vand- kvæ&i a& bæta vi& fleiri var&mönnum en 10, er komnir eru, því nefndin sjer sjer eigi fært a& gera þa&. Reykholti 5 jólí 1872. Björn Eivindsson. þorv. Ólafsson. þ. Kristj' ánsson. þ. þorsteinsson. vi&staddur Eth. Jónassen. vi&st. Magnús Jónsson. Til yfirvar&manns sgr. Sigvalda Jónssonar. Samhljó&a frumritinu vottar: E. Briem. sýsluma&ur. þannig hljó&a var&nefndarinnar or& ; crt hvort þau eru öll sannleikur og á sanngirni byggb, um þa& vil jeg fara fám or&uin í binni sí&ari greininni. A&alefni brjefsins byrjar á því, a& jeg hafi gjört berra þór&i á Leirá bo& um, a&jeg „hafi ney&zt til, a& gjöra var&mann Eyúlf Berg' þórsson rækan“ ; en þetta eru ástæ&ulaus < sannindi ; jeg haf&i alls engin þess konar gjört herra þór&i; þvf þó mjer heföi virzt, a& Eyúlfur þessi væri ekki sem heppilegast val- inn var&ma&ur, þá haf&i jeg, og hef ekki enn, nokkra vissu fyrir því, a& hann væri ver kjör- inn í vör& heldur enn sumir a&rir var&menn, cr Borgfir&ingar hafa leyftsjer a& senda ; þeir hafa ekki á stnndum verib meira en rjett svona í me&allagi vandlátlr a&vali var&manna sinna, e&a útbúna&i þeirra; og þa& er eins og þa& sja óhugsandi, a& var&nefndin sjálf ótvegi og sendi þá menn f vörb, sern verba rjettilega rækif eptir fárra daga dvöl í ver&inum. Var&nefnd- in segir : a& „elgi sje mögulegt, nje þarflegt14 a& hafa nú fleiri menn f ver&inum en 10. í hverju cr fólginn sá ómögulegleiki hjá Su&ur' og Vesturamts bóum, a& þeir gátu nú ekkilagt til var&arins a& sínum hluta eins og þeir hafa gjört, móts vi& Nor&ur- og Austuramtsbúa ? E&a hva& hefur var&nefndin fyrir sjer f þvf, a& nú væri óþarfi a& hafa 12 menn f ver&in- um, eins og veri& hefur ? Er ekki var&lfn- an hin sama og' á&ur a& lengd og breidd? Og óefanlega hefur var&nefndin fyrirfram sje&, a& minnsta kosti sá ma&urinn f henni, sem tala&i þa& vi& mig á&ur en vör&urinn var sett- ur: a& bóast mætti vi&, a& hannyr&i nú erf' i&ari, en hann haffci nokkru sinnl áfcur vcri&i vegna þess, a& fje& haf&i runnið fyrirstöfcU' laust fram og aptur yfir var&línuna 3 næ®* undanfarin sumur. Ilvílík ósanngirni var þa> a& fækka var&mönnunum um 2 af 12? E&a var þa& sanngjörn áskorun til yfirmannsins * verfcinum, a& hann Ijeti vör&inn fara fram sem skipulegast og bezt, þegar har.n bæ&i var selt' ur of seint, og me& mannfæfcinni gjör&ur vinnanda verk sem a& sköpum færi ? Var&' 1) Iljer er a& Ifkindum ritvilla f brjefinU S. JónsBon.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.