Norðanfari


Norðanfari - 03.09.1872, Blaðsíða 4

Norðanfari - 03.09.1872, Blaðsíða 4
— 86 — Skattar og útgjöld manna fara mikiö eptir því livar inenn túa, eí)a hvaöa störf og iín þeir stunda, t. a, m. nýlenda menn sem hin.ga& koma og setjast hjer a&, gjalda enga skatta liin fyrstn árin, og sí&an a&eins iítilræfi. Yf- ir höfub liefur allt sveita fólk lítil útgjöld en þar á nióti hvíla þau miklu þyngra á stata- búnm, þa& er a& skilja á þeim sem hafa sölu- hú&ir, liva&a nafni sem nefnast, eta verksmitj- ur eba því um líkt. þelta er þó mest hjer í Rio, en í liinuin minni bæjum og fyikjum, er þaí) töluvert Uegra. þab dýrasta hjer í Rio er húsaleigan (en svo mun vera í flestum stór- um borgurn) einkum á þab sjer stab í þeim hluta bæjarins, sem llestar eru sölubú&ir og verzlun, cn í hiuum pörtunum og í nánd vi& bæ- inn, er liúsaleigan minni e&a lægri. Optast cr húsaleigan borgú& lijer á mánaba fresti, og þetta er venjan í flestunT vi&skiptum ö&rum, a& menn kaupa, selja og borga a& mánu&i li&num. Ilúsaieigán fer eins og á&ur er geti&, eptir stö&u og stær& hússins, og nemur því ver&i frá 20 til 500 milreis um mánu&inn. Sá sem býr í einhverju iiúsi, sem eigi nær 50 milrei8 um mánu&inn, og eigi liefur neinskonar sólubú& opna e&a verksmi&ju, geldur engan skatt, en nemi húsaleigan yíir 50 milreis, þá borgar hinn sami í skatt 3g um ári& af allri húsaleigunni, en eigandi hússins geldur 5g um ári&, en búi enginn í húsinu, þá cr ekkert goldi&. Allri verzlan og störfum er skipt í fjóra flokka, og lieyrir þá þessi e&a hin verzlunar- grein efca i&na&ur undir þann og þann flokk; cptir því er húsaleigan greidd, sem ma&ur hefur storf sín í, frá 5 til 20g af hverjum 100 rd. um ári& Auk þessa er og skattur á vöru — og i&na&artegundum, sem stígur frá 5—200 milreís um árifc, þa& er a& skilja, þeir sem borga 200 milrcis og 20g eru stærstu vcrzlun- arhús e&a því um líkt, en iiinir sem borga 5 milr, og 5[j, erti handi&namenn og smá sölu- bú&ir o. s. frv. Daglaunamenn, sem starfa a& óvandhæf- ustu vinnu t a. ni. a& vegabótum, jámbraut- um og þvf um líkt, liafa í laun, a& fæíi í reiknu&u, frá 2—3 m'rlreis um dáginn, en hand- verk8menn 3—4 milreis og jafnvel meir um daginn. Vinnufóik hjer t Rio hefur venjuleg- ast í kaup um mánu&inn 20 til 30 milreis, og er þa& mikill munur e&a út á voru gamla íslandi, og hafa þetta jafnt kvennmenn sem karlmenn ; þannig getur opt ein gó& og trú vinnustúlka, fengifc hjer í Rio 30—50 milr. um mánu&inn, en mesíur er iijer þó mismun- urinn á því, liverri afcbúfc kvennfólk sætir, þa& er ólikt því sem er, efca hefur átt sjer dæmi me&al vor flestra Islendinga; matbjörg er hjer í Rio fremur dýr, en þó jeg ætti a& fara a& telja þa& verb ujip t. a. m. hvafc þa& og þa& kostar, þá gctur enginn hjer f Rio reitt sig á þa&, því fyrir utan borgina og upp til sveit- anna, svo og í fylkjunum, er þa& allt ö&ruvísi, sumt er þar me& svo lágu ver&i a& undrum gegnir. Jeg vii a& cins geta þess, a& hjer í Rio getur ma&ur fcngi& fæ&i keypt hjá iiús- bændiim fyrir 1 milreis um daginn, a& frá teknu rúmláni, en í veitingahúsum kostar allt frá 2 — 5 milreis um daginn. Fiskivei&ar eru lijer skamt á veg komnar, og er lijer þó allt fullt af óteljandi fiskateg- nndum bæ&i í sjó og vötnum. þessu er hjer abótavant mjög, og eru þó engin úigjöld lögfc á fiskivei&ar manna, þvert á móti stjórnin styrkir þá eitthvafc cr stunda íiskivei&ar, a& minnsta kosti hjer í Rio, hvafc sem hún kann a& gjöra annarsta&ar, er mjer eigi kunnugt, Fiska- kyn er hjer svo margskonar og ýraislegt, a& mjer yr&i ómögulegt a& telja þa& upp e&a afc lýsa því, og sem eigi skildist nema me& uppdráltum e&a royndum; sumar fiskategundir eru svipafar þorski e&a ísu, heilagíiski, silungi, urri&a o. s. frv. Opt er hjer fiskur f Rio mik- i& dýr og a& eins haf&ur til eœlgætis, og kost- ar þá hvor og einn fiskur frá 1 til 2 milreis, þó eigi sje stærri enn scm mefcal þorskur á ís- iandi, e&a sem vænn silungur, og má þó ausa honum upp, nærrii því a& segja me& höndun- um, en lijer til vantar kunnáttu og vei&arfæri, Jeg hcfi opt hugsafc um, afc væri ísienzkir fieki- menn komnir hingafc, mundi brátt breyta um sýn. Menn geta ímynda& sjer þegar vötnin eru full me& allskonar fiskategundir, þá muni held- ur ekki vanta á landi, dýra-, fugla njeormateg- undir; já þa& væri hæg&arleikurafc skrifaum þetta heila bók. Hjer er fjöldi af óargadýrum t. a. m. ti- grisdýrum (Onca), eiturslöngum, höggormnm og apaköitum,sömulei&isaf ýmislegum ágætum dýr- umtil fæ&u, fuglategundumsvoþúsundumskiptir, af þessn öllu úir og grúir, sem gie&ur sig vi& lífi& og lofar skapara sinn! þa& væri mikil einfeldni ef menn^jétu slíkt fæla sig frá a& fara hingafc, a& hjer eru óargadýr og högg- ormar. Nýlendumenn, sem hjer setjast a& inn í skógnm, sem fullt er af slíku, liöggva fyrst skóginn og brenna hann þar sem byggilegt þykir til a& reisa inís, en vi& þa& fælast öll dýr í burtu, og sjaldan hefurheyrst, a& nokk- ur óhöpp hafi hlotizt af þessnm dýrum ; cn þó stundum hafi komifc fyrir luiggormabit, þá hafa menn rá& og me&öl til afc lækna þau. A daginn ber þa& sjaldan e&a aidrei vifc, a&' dargádýr e&a höggormar sjeu á flakki, en helzt á næturnar. Nýlendurnenn brenna því vita á nóttnnni fyíir húsum sínum, og geta þá veri& óhultir fyrir a& ekkert dýr gjöri þeim tjón. Jeg hefi sje& börn frá 6—8 ára gömul leika sjer a& smá höggorinum, ert þá Og espafc og sí&an drcpif ; spur&i jcg þau þá hvort þau væru ekki hrædd, en þau lilóu a& mjer. í nóvemberm. f. á. (27. sept) gaf stjórn- in þau lög út, a& allir svertingjgr, (Negros þrælar) skyldu ver&a frjáisir, a& li&num 25 ár- um hjer frá, en afc öll hörn þeirra, sem fædd- ust eptir nefndan dag, skyldu vera þegar frjáls, og stjórnin skyld a& annast nppeldi þeirra , en hinir, sem hafa verib þrælar e&a ófrjálsir, eru þab ,og verfca til þess í nóv. 1896* vinnísbþeiin þá svcrlaúgúr aldur. Menn §feia nú ft^yndafc sjer, a& sá ma&ur, scm á 3 efca 4 fi'úsund þræla, en hver þræll kostar hjer um bii 1000 mílreis e&a meira, (því hjer < Brasilíu eru ógn- ar stórir au&menn) mundi hafa orfcib þungt a& missa alia sína þræla í einu vetfangi, en me& þessu inóti tinnur hann minna til þess; landib hef&i komizt í brá&ina í inestu eymd og voiæ&i, bef&u þrælarnir allir í einu or&ifc frjáls- ir, því enginn hef&i þá viijafc vinna neitt fyrir húsbónda sinn sein var, og þó há daglaun hefbu verifc í bo&i. jiá heffcu allir piöntu- og kaffiakrar orfcifc fyrst um sinn a& leggjast í aufcn, er hef&i orfcifc landinu og mönnunum a& hinu mesta tjóni, þ>a& var því mjög skyn- samlcgt af stjórninni, a& ákve&a þetta tímabil, því á því eykst fóiksfjöldinn og jafnframt hinir frjálsu vinnukraptar. Jmtta er nú ólík a&ferb til a& koma þrælunum úr ánaufc sinni, en sú sem höffc var í Bandaríkjunum f Nor&urame- ríkn, þar sem allt gekk me& bló&súthellingum, eldi og ey&ileggingnm. Jeg liefi þekkt nokkra hei&ursmenn, úr su&urfylkjum Bandaríkjanna, sem hafa komifc iiingafc, og höffcn fyrrum ver- i& stórríkir, já milliónaeigendur en núöreigar; þegar þeir minntust á a&ferb þá er Nor&ur- fylkjamenn höfbu framib á þeim, runnu þeim tár af kiniium. Menn búa sig nú nndir milda gle&i og fagnafcarhátíb til móttöku keisaranum og drottn- ingunni, sem væntanleg eru aptur hingafc heim fyrst í aprílm. úr Noríuráifuför sinni; en til dæmis ujip á þetta vil jeg geta eins: Kaup- mannaflokkur nokluir skaut hjer saman 30.000 milreis til þessarar hátífcar, en þegar búifc var, kom þeim saman um, a& stofna fyrir peninga þessa skóla einn, er skal vígjast og kennsla í íionuin a& byrjast vi& heimkomu og í vi&ur- vist keisarans og drottriingarinnar; mnn keisara líka a&ferfc þessi betur, en hef&i hinni greindu uj)phæ& eytt verifc a& óþörfu, því hann er hi& mesta Ijúfmenni og cinkar annt um ailar fram- farir landsins og þegna sinna A& þessara dæmum hafa margir afcrir gjört, þv! verfcur há- tí& þessi tignarleg injög. Læt jeg svo hjer stafcar nema a& þessu sinni en skal brá&um skrifa y&ur aptur meira. Kristján ísfcld, Rua de Catovelia nr. 29. BÓKAFREGN. Út er komib á prent hjer á Akureyri rIWý- ái‘SiióítÍ9Su sjónarleikur í þremur sýningum, saminn af Indri&a stnd. Einarssyni og fæst til kaups hjá undirskrifu&um, sem hefir sölu um- bofcib á hendi: Ritib er 5] örk a& stærfc, í litlu áttabla&abroti og kostar 2 mörk íkápu, en 40 — 44 sk. í bandi: Jiegar fer&ir og ýms atvik leyfa, mun rit þetta ver&a sent ví&sveg- ar út um landifc, til þeirra manna, sem heizt hafa fengist vi& bókasölu, svo sem flestum gef- ist kostur á a& aíla sjer þess. Um leifc og jeg lijer me& gef til kynna, a& rit þetta er komifc á prent, vil jeg leyfa mjer a& benda mönnum á, ab leikur þessi var í vetur leikinn af lærisveinum lærfca skólans, þrisvar sinnum í rö& hvafc eptir annafc, og voru áhorfendur alls nálægt 700. Leikurinn fjekk almennt hrós, og haf&i þau áhrif á menn, a& Reykja- víkurbúar skutu saman nokltru fje og fær&u höfundinum í þækldætisskyni fyrir hvc ágæt- lega honum lieífci tekizt a& semja rit þetta, og jafnframt til a& hvelja hann til a& halda áfr^>ni, ub semja þess konar skáldrit. (Smbr, J>jó&Ú'f nr. 9—16, 1S72). An þess a& fara fleiruui or&um um rit þetta, vil jcg þó vekja atliy^ manna á því hve nau&synlegt þafc er, a& styrkja þau ungmcnni vor, sem liafa mjög mikla fiæíi' legleika til einhveis vísindalcgs starfa, því a& launa vel hin fyrslu verk þeirra, S'O' þeir fái uppeldi sitt af þeim; en þa& verfcuf iielzt á þann liátt n>e& rithöfunda, ab nienn kaupi vel rit þau er þeir gefa út, svo erfifc1 og annar kostna&ur fáist borga&ur. Ilöfundur rits þessa, útskrifa&ist frá Iærfca skólanum í sumar, hann er mannvænlego1 mafcnr og a& flestra áiiti efni í gott skáldl hanii er dóttursonur hins nafnkunna skálds'e? fræ&imanns Gísla Konrá&ssonar; hann hefirui1 þegar, a& loknu því starfi a& gefa út þett® frumrit sitt, hjer vi& Nor&urlands prentsmifcj' ’ una tekib sjer far til Kaupmannaliafnar, tij a& afla sjer þekkingar í þeim vísindagreinum, hann er mest hneig&ur til, svo vjer getuin haft gó&a von um a& hann auki bókvísinfi’ vor mefc fleiri ritum, ef honum au&nast aldut og þetta friim smí& hans launar sig. Akureyri 31. ágúst 1872. Frb. Steinsson. AUGLÝSINGAR. <5^** MÖrgum þækti þa& æskilegt, ef amU ma&ur vor, Ijeti fyrirfram birta bvenær póst' arnir eiga í hvort skipti a& byrja ferfc sín® frá Akureyri og su&ur í Reykjavík, og Eskjufir&i vestur á Akureyri og svo þafcan apt' ur austur. Einnig livers árs farskrá (Fartplan) póstkipsins millum Danmerkur og Islands og livar þa& í þessum fer&um sínum á annar- stafcar afc koma vi&. — í næstl. aprílm. týndist á lei&inni Stokkahlö&um a& Ví&irger&i í Eýjafir&i, pok* mefc skjófcu og hálfskeífu af korni; sá er fundiS hefur tjefca muni, er befcinn a& skila þeim til m Vífcirger&i 20 júlí 1872. Kristján Ólafsson. — f>a& er ranghermt í Norfcanfara, afc þa^ sem jeg skar af iivalnum, er jeg fann út af Raufarhöfn — hjerum 9 mílur undan landi —' hafi vegist 114 vættir, því a& þær voru aö* eins 97. Steindyrum á Látraströnd 12. ágúst 1872. Sigurfcur Stefánsson. — Fyrir skömmu sífcan fannst fyrir frarna11 Möllersnaustifc, poki meb ullarbelg í og tóniuin brennivfnskút, sem érgandi má vitja til n>ín þegar hann borgar fundarlaunin og þafc setú auglýsing þessi kostar. Akureyri 23. ágúst 1872. Jóhann Eyólfsson. — Á þjó&veginum fram undan prentsmifcj' unni, hafa einhverjir týnt poka, brennistykki og tappalausri pontu, sem ailt er gcimt hjd ábyrgfcarmanni blafcs þessa. — Mjer hafa nýlega verifc send nokkur exerfl' plör af Ijófcmælakveri, sem kallafc er: „Smá' munir“ epiir Símon Bjarnason Ðalaskáld, 24 bls. í 12 hlafca broti, prentafc í Reykjavík 1872, og kostar hvert exempiar í kápu 12 sk- Sömuleifcis liafa mjer verifc send nokkur exemplör af Kjaitansrímu, eptir ofannefndau höfund. Ríma þessi er í nefndu broti og 23 bB1 f kápu, og kostar eins og „Smámunirniru l^ sk þeir sem selja 4 exempl. af ofannefndm11 smákvcrum, fá hifc fimmta í sölulaun. Ritstjóiinn — Ef sá, sem jeglánafci Landaskipunarfræö' ina mína í skinnbandi, eigi vill heita óhein1' ildarmafcur ab henni, þá skora jeg á hann, skila mjsr hcnni sem fyrst aptur. FJÁRM0RK. Fjármark Elináar Jónssdóttur á Yztuvík. Bla®' stýft framan biti aptan hægra> Blafcstýft framan biti aplan vinstra' ----Baldvins þorkelssonar á Einarsstöö' um f Glæsibæarhrepp: Stúfrifa hægra gagnbitafc undir; hamarskor' vinstra. Leifcr jetting: í nr. 35 — 36 eliefta ár, 82 línu 18 afc nefcan 3 dálki, les tvfsj''1. Hiyaudi oy dbyrydarmadttr : BjÖTH JÓIlSSOj^ Akurcyri 1872. 11 M. S t cp hdu sso n. (

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.