Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 1

Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 1
SenJur kangtettditm kostnad- wlaust; verct éry. 26 arkir 40 sfc , emstök: nr. 8 sfc ^lulaun 1. hvert. Auglýsingar eru teknar i blad~ id fynr 6 sfc. hner Itna. Vid- atikaílöd eru preritud á lcostn* ad hlutadeigenda. *1. ÁH. AKUREYRI 2. NÓVEIEBER 1872. M 45.-46. ®slands norður- og austuramt. Fribriksgáfu 22. októberra. 1872. I þóknanlegu brjeB frá 7. þ. m. hafib þjer herra Htatjóri 1 sem fyrsti sáttamaíiur í Akureyrar sáttaumdæmi amtinu frá aí) vafi ljeki á, því, hver ntí væri tak- tt8rk tjefcs sáttaumdæmis, og ab hvorki í sáttabókinni nje ! skjöltim þeim, sem sáttaumdæminu fylgja, væri ab finna ^et ab lútandi upplýsingar og þess vegna leitab amtsins 8rlausnar hjer um. Af þessu tilefni læt jeg ekki hjálíba þjenustusamlega ^ Sefa yfcur til vitundar, a& amtib hefir meö brjefi frá l4' Október 1853 til sýslumannsins í Eyjafjarlarsýslu á- ^vaRab, ab kaupstaburinn Akureyri ásamt Eyrarlandstorf- Untli) samt Kotá og Naustum skuli framvegis vera sátta- ^æmi útaf fyrir sig, og meb því engrar breytingar í ^es8it tilliti mjer vitanlega nokkrtt sinni hefir yerib æskt, ^Ut n,jer rjettast ab s'ómu ákvörbunum verbi fylgt fram- Ve?is og leibir þab þannig af sjálfu sjer, ab Oddeyri heyr- l( ttidir sama sáttaumdæmi, og fel jeg y&ur á vald a& auglýsa þetta í bla&i y&ar ,Nor&anfara“ e&a á annan hátt, et ybur mætti þykja hagkæmari. Christiansson. (Ni&urlag). #Rrjefkaflinn“ segir a& „fæstir af bændum skilji stjórn- 8,b6tarmáli& til hlítar“. þa& mun satt, a& fæstir munu skilja ^o&ánir stjórnarinnar og minna hlutans í því máli tíl hlítar, tví þa& ætlum vjer ab sje ómögulegt. En hina Islenzku slto&un skilja víst flestir, hún er svo einföld. Vjer erum ^ki a& stæra oss af mikilli stjórnspeki, og ekki er hun °Ss me&fædd — enda naumast minnahlutanum heldur — 6t| lesib höfum vjer blö&in og alþingistí&indin á þeim l'ofiim vjer jafn gaumgæfilega atbugab ástæ&ur beggja ^lotanna, og sannfæring vor hefir styrkzt vi& þa&. þeir et0 a& vísu til á me&al vor, sem hvorki lesa nje hugsa ne'tt um þjó&málefni, en þeir eru a& fækka, sem betur fer' Og þab er hvorttveggja a& þeir munu vart beiddir ®lt rita nöfn sín undir bænarskrár, enda mundi þa& ekki 8uga, því slíkir eru vanalega tortryggnir og einþykkir fara varlega me& nöfn sín, sem líka er rjett gjört af þeim. ^'jefkaflinn gefur oss raunar me& dæmi sínu heutugt rá& tll þeBs a& fá nöfn einstakra manna’undir ritgjör&ir: nl. a8 smeygja inn klausum, sem persónulega eru þeim í hag. ^v°na kænlega smeygjir hann sjerinní þjó&ólf me& þvi a& sjer tilefni til a& tala þingkosningar ináli herra Jóns ®uílmundssonar. Au&vita& var, a& þa& mundi duga, en 6v>n er raunar a& þess hef&i þurft , því þó þjó&ólfur ^Vkist vera þjó&bla&, hefir hann nú seinustu árin sannar- komib fram „berandi kápuna á bá&um öx!um“ í ^i^narbótarmálinu, og sagt til beggja hlutanna, líkt og , áttdur sálugi: Bþi& hafið hvorugir rjett fyrir ykkur*. el80r þjó&ólfur, a& þetta sje hin rjetta a&ferb til a& ra8a hugi manna saman og færa málefni þjÓ&arinnar á- e'bis? Kærir hann sig ekki um þa&? E&a hver er s‘jórnarbótar pólitík hans? vjer vitum þa& ekki. Hitt er f atl8um Uppi a& ef nokkub yr&i ályktab um þjó&viljann f Yestut Skaptafellssýslu af þingmanna kosningunni þar — fiem tæpt mun vera — þá yr&i þa& naumast Jóni Gu&- mundssyni í hag. þar mun koma, a& þjó&ólfur mun sjá þa& á tölu kaupenda siuna, hvort nokkur þjó&vilji er til og hvernig hann fylgir honum. Allt hefir sín takmörk, og þá líka þolinmæ&i þjó&ar vorrar. þegar „brjefkaílinn“ fer a& tala um þingprestana, kom fram f honum hiægilegar mótsagnir : Honum þyk- ir von a& prestarnir Iei&ist til að fylgja alþý&unni, en í hverju eiga þeir a& fylgja henni ef bún helir engan vilja. Bþeir eru svo miki& upp á alþý&una komnir“ segir hann, „a& þeir þora ekki annab en a& tylgja því, sem þeim er sagt I að sje alþý&u vilji“. Prestarnir, sern um gangast alþý&una, skulu þá írúa betur ö&rum enn sjálfum sjer um þa&, hva& sje alþý&u viljilll. Ályktun hans tekur sig hjer um bil svona út: Straumur þjóðviljans er svostríb- ur, a& hann hrífur prestana me& sjer, þegar þeim er sagt, a& hann sje til, þó þeir hljóti a& vita, a& hann sje enginn til. Hvernig á a& skilja þetta ? Honum þyk- ir ekki líklegt að preatar hafi vit á stjórnarmálefnum, þar menntun þeirra fari í allt a&ra átt, Hún fer þð í þá átt, ab innræta þeim vir&ingu fyrir sannleikanum, og á því rí&ur hjer mest. Ágreinirigsatri&in í þessu máli eru mjög einföld og augljós, ef kastab er burtu öllum þeim ræfla- tusku vafningum, sem stjórnin og minni hlutinn hafa vaf- i& þau í. jþó sumir af prestunum hneig&ist a& minna- hlutanum, lei&ir ekki þar af a& þeir hafi haft betra vit á málinu enn hinir, ekki heldnr a& meira daubadá hafi ver- i& yfir þjó&viljanum í kjördæmum þeirra en hinna. Lík- legast er a& leita a& orsökinni í hvötum sjálfraþeirra, e&a þá íþví atri&i, sem „brjefkaflinn* óbeinlínis gefur tilefni til nl. a& byskupinn hafi hemil á þingprestunum, þa& er samt ótrúlegt. Seinast segir #brjefkaflinn“ a& tilgangur minna hlutans sje sa& mi&la málum“. Vjer vitum ekki hvert nokkrum hefir dottib þa& í hug fyrri. þa& eru margar og misjafn- ar meiningar manna um þa& efni, og getum vjer valla fallizt á neina þeirra. Margir halda a& tilgangurinn sje sá a& koma sjer í mjúkinn hjá stjórninni, til þess a& fá því heldur óskir sínar uppfylltar. En þetta þorum vjer a& bera af þeim. Oss er kunnugt a& þeir eru veglyndir menn í raun og veru, þó þeir beri ekki gæfu til a& láta þa& koma frain í þessu máii. A&rir halda a& þeir mis- skiiji stö&u sína á alþingi, og sko&i konungkjörin þing- mann eins og dálítin konungsfulltrúa, sem sje skyldur a& framfylgja öllum frumvörpum stjornarinnar. En þeir hafa sýnt, a& þeir álíta sig ekki bundna vi& þau. Enn halda nokkrir, a& þeir sjeu dau&hræddir um, a& stjórnin muni víkja þeim frá embættum án dóms og laga, ef þeir Ijeti anna& á finnast enn a& þeir sjeu einn andi me& henni. En ef stjórnin kasta&i þeira úr embættunum, öllum í eina hrúgu, þá væri þa& „saga til annars bæjar“, saga um alla Nor&urálfu, sem stjórnin ekki getur verib þekkt fyrir. Sá ótti er því trau&lega a&alorsökin, en vorkun væri, þó hann væri me&, því ekki er dæmalaust, a& þjó&hollir embættismenn hafi fengið þessa útreið, máske hinum tii vi&vörunar, þa& mun þykja ókvæ&i a& láta sjer detta í hug, ab Jjeir hafi ekki betur vit á málinu enn þetta; en ef vel er a&gá&, sjest a& þa& er f cngan máta óe&Ii- legt: þeií1 eru svo a& segja frá blautu barnsbeini upp- fóstra&ir í og me& þeirri „rás vi&bur&anna“, sem Danir hafa veriS a& bú.a til nú á sí&ustu tímum; þeir eru því — 107 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.