Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 5

Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 5
^ "PPsett í búfiunum. Fjeb er hjer eins og nyrfera mik- a mörliti& og ullarsnöggt, því miklir voru þurrkar í sum- h enda var fjeb veilct fram eptir öllu sumri“. I haustib og veturinn, þá fjárskabarnir urbu mest- f * Múlasýslunum og hjer fyrir noröan, mæltustum vjer 1 1 blafii þessu, af menn sendu skýrslur yfir skepnur P*r, er fennt höföu, hrakizt í ár, vötn efa sjá, efa á J'nan hátt deybst efa drepizt úr hor, af pesti, veikindum, ysutn, dýrbýtir efa vantaf af fjalli efa orfib ab falla eSna fófurskorts ; en þessari ósk vorri hefur svo af kalla Eriginn gautnur verib gefin. , Næstlifinn vetur og vor, var enn brynasta astæfa til ® samdar heffi verif slílcar skýrslur og ábur er getif, 'llr allt fjártjónib, sem þá varf, sjer í lagi í þingeyjar- J8|u, er varf þar í nokkrum hreppum svo storkostlegt, aíl sumir urfn af kalla sauMausir. Nú leyfum vjer oss 6n ab skora á hlutafeigandi sveitastjórnir hjer í Norfur- nP ^usturamtinu, at> þær vildu gjöra svo vel og unna ?.?8 í blafið Norfanfara skýrslum yfir hvaf margt at) 11 hver hreppur, hefir misst af hverri skepnutegund yfr sig, 0g m ef hvaba móti frá því t. a. m. í fyrra aUst og til þess nú í sama mund. Slíkar skýrslur ætti árlega semja yfir land ailt, og senda þær síban blöbunum, Cna láta prenta þær sjer á parti, ebur í landshagaskýrsl- Utlum fyrir hverja sýslu eba amt. Jafnframt þessn, þykir oss eiga vib, ab geta þess, vjer höfum fengib uppteiknun frá hreppstjóranum í |ri'afnagilshrepp Kristjáni bónda Kristjánssyni á Espihóli 'Eyjafirbi, yfir saubfje þab, sem í fyrra vetur og vor Sem leib drapst þar af pesti og öbrum veikindum, og 6aintals er 396 saubkindur á 27 heimilum. ^ Einnig höf- nm vjer fengib skýrsiu ór Greniabarstabasókn í Helga- Etatahrepp og þingeyjarsýslu, yfir saubfjármissirinn þar ■u*stl. vetur og vor, úr pesti og hor, og eru þab: 55 ær, 10 saubir yngri og eldri, 79 veturgamalt og 182 vorlömb. ^fan á skepnumissirinn, sem árlega verbur meiri og minni aul« venjulegra útgjalda, bætast hin árlega vaxandi sveit- Urþýngsli, er búendur, sem nokkru hafa getab miblab, varla atla nú ab geta risib undir, t. d. er nú sagt ab sjera ^fagnús Jónsson prestur á Grenjabarstab eigi ab svara til 'feppsins, sem ómaga framfæri, 1116 fiskum = 558 áln- um sem til poninga reiknab eptir verblagsskrá 23^ sk. í ltvmja alin, verbur 136 rd. 57 sk., og þó er útsvar sjera Penidikts prófasts Kristjánssonar á Múla, sagt ennmeira; “ánn á nú líka ab sögn töiuvert í fasteign og má ske fieira gangaridi fje en sjera Magnús, og vart nokkur bú- andi eins margt í allri þingeyjarsýslu. þab væri annars 8®man ab vita hver fjárríkastur er í hverri sýslu? Ab kalla í allt haust hefir veburáttan verib óstillt mjög og opt úrkomur, ýmist regn eba snjófall. Abfara- hótt og fram á dag daginn cptir 24 þ. m.. var hjer stór- firíb landnoiban og fannkoma; fennti þá fje sumstabar, en fátt til daubs Alltaf er aflinn sagbur hjer ytra á firbinum. þá ný sýld eba kolkrabbi er tií beitu, annais lítill. Uin siimii mundir og kolkrabban rak hjer innfjarb- arádögunum, höfbu rekib 14 tunnur af honum á Siglufirbi. 1. þ. m sigldi skonnertbrigg BFrederik“ skipherra Sehou hjeban á liemieib til Kmh. þá verib var lijer ab ffainan ab segja frá ferbum skips þessa í sumar millum la'ida, gieymdist ab geta þess, ab „Frederik“ tafbist hjer fyrstu ferð sína (af 4) 11 daga utan vib iagís hjer á firbinum, ábur en lianu gat náb höfn á Akureyri. og svo fér liann lijeban eina ferb, inillum utanferba sinna, til ^kagastrandar. Mælt er ab Borbeyrarfjelagib uni því ilia, sem von er til, hvab endasleppar urbu ferbir ,,Jóns Sigurbssonar“, n8 ab ekkert kom fjárkaupaskipib frá Englandi til fjelags- ins. Húnvetningar og jafnvel Skagfirbingar, höfbu þegar Verib búnir afe safna sáman mörgum hundrufeum fjár, er t»eir bifeu mefe í illveferum og fannkomu viku efea lengur, n8 máttu svo reka allt bcim aptur svo búnir. Fyrir hestasöluna í sumar, einkum í Húnavatns- og Skagafjarfearsýslum, eru nú peningar sagfeir venju framar gangi í vifeskiptum manna, og þau fyrir þafe niiklu lif- legvj og lifeugri, en afe undanförnu, enda hefir nú heyjast Jfir land allt mefe bezta móti og heyin komin mefe góferi nýting undir þak; svo áttu líka nokkrir vcstra talsverfear fieyfiiningar. Haustlömb fást nú ekki fyrir minna en 2 ‘~-3rd.- jafnast 15 mrk. Víbast hvar kringum Húnaflóa, Var í sumar og haust sagbur heldur lítill aíli af fiski, en aptur betri á Skagaströnd af heilagfiski og skötu. Austanpóstur Níels Sigurbsson, sem öllum cystra og fiicr nyrbra, er afe gófeu einu kunnur fyrir einstakan dugn- sirin og áreifeanlegleik, og búinn er afe vera póstur á 8eytjánda ár, er nd 52 áva gamall aptur orfeinn póst- nr millum Eskifjarfear og Akureyrar póststöfeva; og kom hingaö úr ferfe þessari 28. f. m. heill á hófi; haffei hann vestari hluta leifearinnar fengife verstu ilivefeur og ófærfe, og fönn sumstafear ókleyfa t. a. m. yfir Tungu- heifei, svo hann varfe afe fara í kring Tjörnes. þ>afe helzta sem frjettist mefe honum afe austan, er f brjefköflunnm hjer afe framan. Sendimabur amtmanns vors austur á Djúpavog Indrifei Sigurfesson, er og kominn aptur ; hann haffei farib yfir Mývatnsöræfi þar sem Níels varfe afe fara Hólssand og ofan í Axarfjörfe, Níels póstur á afe fara hjefean austur aptur um næstu helgi og norfeanpósturinn hjefean 5. þ. m. __ þafe hefir frjetzt hingafe, afe sjera Olafnr prófastur Pálsson á Melstafe, hafi nú í suraar ásamt Melstaöarkirkju- sóknarfólki útvegafe sjer Orgel í nefnda kirkju. Annar- stafear hjer á landi vitum vjer eigi til afe Orgel hafi kom- ife í kirkjur. en Vifeeyjar- og Reykjavíkur-kirkjur. Vjer ímyndum oss, afe margar kirkjusóknir hjer á landi sjeu eins fólkríkar og efnngar, sem Melstafearkirkjnsókn, óg þeim eins mögulegt afe útvega sjer Orgél í *ínar kirkjur, og þar á mefeal Akureyrar kirkjusókn. FRJETTIR FTLEIIBAR. Vefeuráttufarife, uppskeran og skepnuhöldin í Dan- mörk í apríi, maí, júní, júlí, og ágúst, 1872. Apríl hófst mefe hráslagaveferi og kulda, sem afe eins stófe nokkra daga, sífean kom gott vefcur, og eptir þann 20. sannkallafe sum- arvefeur; afe eins 2 nætur í mánufcinum var frost. Ur- koman yfir höfufc lítil ; seinast í mánufeinum komu mikil skrugguvefeur, fyrst á Jótlandi, síban á Eyjunum ogsein- ast á Borgundarhólmi Víbast voru horfur á góbum sáb- vexti og afbragbs góbar á grasvextinum. Fjenabur gekk vei undan vetrinum, því flestir kostubu kapps um ab gefa skepnum sínum kjarngott og mikib fóbur. Gagnib af kún- um varb ab sama hlutfaili, sem mefe þœr hafbi verib far- ib. Saubburburinn gekk afe óskura. Skepnur vorn yfir höftife heilbrigfear, nema afe kýr Ijetu sumstafear kálfum. pegar í nraímánufci var grasvöxturinn orfcinn svo mikill, ab menn varia mundu slíkan ; grasib hafbi eins og c.Ui& upp úr jörbunni, er menn tileinkubu því ab veturinn hafbi verib góbur og vorveburáttan einkar hagstæfe. Skepnur voru í bezta útliti og seldust eptir því vel. A einstaka stafe bar á bráfeasótt í saufefje og miltisveiki í svínum. Yfir júním. var vefeuráttan fremur óstöfeug og ólík í hinura ymsu hjer- ufeum, en yfir höfufe þó heit; þó var kvartafe um frost á nóttunni í nokkrum sveitum á Jótlandi, en aptur sum- stafear nokkrar úrkomur. Allt graslend: var þá orfeife furfeulega vel spottife; heyskapurinn byrjafci því snemma í júním , grasife var samstafear orfcifc svo hrikalegt afe skepn- ur ijetu illa vifc því. Heyskapurinn varfe niikill og ekki til margra ára jafngófcur, einkum af smáraheyji Kýr mjólkubu afbragbs vel, en srajö'r ab sínu ieyti minna, t. a. m. fjekkst ab eins eitt pund af smjöri úr 36—40 pund- um af mjólk. Hib svo kallaba bænda smjör seldist 24, 20 sk. pundib og minna og jafnvel ab þafe gengi ekki út, í júlím., eins og júnf, var veferife óstöfcugt, en hit- amir þ'ó alltaf, svo afe uppskeran var allri venju framar þá komin áleibis. Sumstafar þóttu úrkomurnar nægileg- ar, aptur á Eyjunum og Jótlandi kom mánufeum saman varla dropi úr lopti, sem haffei mikil áhrif á sáfcvöxtinn. Sumstafcar var mjög frjósamt aptur annarstabar mikia mibur t, a. m á Borgundarhólmi. Vegna iiitanna, og þurkanna var sem grasifc svifenafei svo hagskart varfc fyr- ir skepnur, einkum í Vardeyjar sveitunum á Jótlandi, skepnum varfe því afe gefa inni. Róguppskeran efea korn- skurfeartíminn hófstyfir land allt eptir 20. júlí. Uin þær mundir voru liitar og þurkar miklir, svo kornifc var þeg- ar flutt í liús, sem var fremur mikifc afe vöxtum, þó hveitio afe sínu leyti væri enn meira. Ekki mjólkufeu skepnur, jafn- vei t júlí sem júní, sem bæfei kom til af lakari högum og svo því, afe hitarnir voru svo miklir , og um leife hækk- afci verfeife á mjólk og osti. þafe er talib venjulegt í Ðanmörk afe ágústm. sje votastur allra mánafea ársins, o" afe á eptir komi hvassvifcur, en í sumar höffeu stafe- vRirin, hitarnir og þurkarnir haldizt , og aldrei neinar frátafir; annirnar höffeu því yfir uppskerutímann verife miklar, en þó eigi hörgull á vinnufólki og þafe ekki verife dýrkeyptara enn afe undanfórnu. Uppskeran er afc v?8rt eigi sögfc eins ríkugleg og fyr voru horfur á, eigi afe sife- ur er hún þó sögfe yfir allt, vel í mefcallagi, þó hún sumstafear væri afbragfes gófe, þá er hún aptur annarstab- ar mjög lítil t. a. m. á Borgundarhólmi, sem varla var þar helfmingur vife þafe í mefcal ári Yfir alta Danmörk, varfe afe kalla ekkert vart vife jarfeeplasýkiua, skepnur voru

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.