Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.11.1872, Blaðsíða 2
or&nlr henni svo samvaxnir, ah þeir geta ekki annaS sjeb, enn hún sje íslandi holl, eins og þeir vilja vera sjálfir, því mun þaS líka satt a& tilgangur þeirra mun „ab mibla málum“, en eitthvab af því áímrtalda, líklega helzt hib sí&- asta, ræ&ur a&fer&inni, og þar lendir vi&, aö öll „málami&Iunin11 ver&ur byggb á þessum grundvelli: Sá sem er minni máttar, skal, þú hann hafi á rjettu aí> standa, selja hinum sjálfdæmi. Binn þarf ekki a& slaka til í neinu verulegu. þa& Iítur svo út sem þeir telji þa& sjálf- sagt, a& Ðanir noti sjer ríkismuninn vi& oss. Vjer skul- um samt ekki trúa því, fyrr enn vjer tökum á, a& Dan- ir hafni sannleikanum, þegar þeir sjá bann, og þeir hljúta þú smátt og smátt a& opna augum fyrir honum. En ef þa& endilega hlýtur svo a& vera, a& Danir svipti oss rjett- indum vorum, þá mun vor hlutur líti& batna vi& a& gefa samþykki vort til þess, og þannig um leiö svipta sjálfa oss drengskapnum. Ritaö á Su&urlandi vori& 1872, ' Nokkrir alþý&umenn. GANDREID DR. HJALTALÍNS. Motto: Det si'er Ðe nokt Hr. Sören- se?i, meti De mener det ikke. Dr. Hjaltalín segir sjer standi á sama, þútt níö- greinin hans um raeiri blula alþingis í Rerlingatí&indum haustiÖ 1870 (17. núv.) kæmi út á íslenzku, en haldi& þi& þa& sje alvara hans, piltar gú&ir? Hann sem laum- a&i þessu þokkalega fústri 'sínu inn f bla& í Danmörku, sem hann vissi, a& varla nokkur ma&ur sjer á íslandi, a& minnsta kosti ekki upp til sveita, og svo þegar þa& kemur samt fyrir augu landa hans í Nf. 13. júlí f. á., ver&ur hann svo aumur, a& hann fer og snýkir sjer út eins konar prestsse&il hjá einum stúrmiklum íslenzkum (og dönskum?) málfræ&ingi um, a& þý&ingin sje „ekkl alls kostar rjett e&a nákvæm“. Rjett eins og þa& sje nokkur rjettlæting á bakDaginul — þegar jeg sá harmagrát Dr. J. II. út af þessu í Nf. 30. des. f. á., datt tnjer í hug, a& eitthva& kynni a& vera satt í því, a& þý&- ingin væri ekki nákvæm, þvíhver getur ætlast til a& ma&- ur sje a& sía úhro&ann me& hveitisáldi. Svo fúr jeg, og bar nákvæmlega saman þý&ing mína við frumritife, og af því a& lesendur Nf. munu fæstir eiga kost á a& sjá þa& nr. af Berlingi, sem greinin stendur í, leyG jeg mjer a& setja hjer þá sta&i úr henni, þar sem helzt eru líkur til, að Ðr. H, hafi eigi þútt or&in alveg þrædd, og geta þeir þá dæmt um, favcert þeim er „viki& aflei&is, me& því aö láta þau vera svæánari í þý&ingunni en í frumritinu“. þyki mjer sú a&ferö Iangtum árei&anlegri en að snýkja mjer út presísse&il, eins og Dr. H., þú jeg geti fengi& þá 10 fyrir 1. . . . spille Ilovedrollen . . . rá&a lögum og paa Althinget . . . lofum á þinginu . . . . . . undergrave al Subor- . . , uppræta alla hlý&ni og dination og Autoritetstro undirgefni undir lög og em- der i Landet . . . bættismenn hjer á landi . . . . . . tjene et vist Parti cgoistiske og hadefulde Pla- ner mod en ordnet Bcsty- relse af dette Land . . . . . . uden skjulte egoistiske Planer mene det ærligt med . . , . . . Alths. upolitiske Frem- færd . . . . . . sty&ja sjerplægnisfull heiptráb eins flokks gegn reglubundinni landstjúrn hjer. . . . vilja því vel af einlæg- um hug, en búa eigi yfir sjerplægnisfullum Iaunráö- um . , . . klaufaskapur alþingis ... 108 — . . . men de mangler aldeíes . . . cn þeir geta eigí det frie Overblik og de poli- i& á neitt úháðum augunk tiske Kundskaber, som ud- og skortir alla þekkingu a fordres til . . . stjúrnvísindum, en á þuSíU- hvorutveggju þurfa þeir ^ halda, sem . . . egoistiske Skraalere........sjerplægnir menn . . . . provindsiel Selvregjering. sjálforræ&i sem s ikatt- land. . . falske Ideer . . vitlaus hugarburíur. . . . aldcles forkært Politik . . . rammvitlaus a&ferð » fra Islændernes egen Side... lendinga sjálfra í stjúrus1' efnum . . . til Ödelæggelse . ... til tjúns og bölvunar Eina or&taki& í allri greininni, sem „ekkert samsvarar frumritinu“, er: „af öllu afli“, sem slæ&st hefur inu * af úgáti, en einmitt á þeim stað (bls. 61., 2. dálki, 4. líöU a& ne&an), þar sem þa& „skiptir „engu“ máli“. það er hvorttveggja, a&„ekki var um hvítt að velkja • úþrifapistilinn í Berlingi, enda vona jeg lesendurnir sjuU mjer samdúma, a& hann hafi ekki velkzt til sketnnjd* hjá mjer í þý&ingunni. „Illgirnis“-ámæli eru ekki takaná1 upp fyrir reiðum mönnum. „Falsara“-nafnið Iæt jeg leS' endurna skera úr, hvor okkar á heldur. Rausinu um fS®" lands ástina ásamt hinni afgömlu, gatslitnu þulu um „Ó^ konung“ o. s. frv. væri ú&s manns æ&i, a& fara a& svar3, Aö minnsta kosti ætti aö vera úþarfi fyrir slíkan mann, fara að setja á prent, a& hann værimesti ættjar&arvinur, þat sem hann vegna stö&u sinnar á svo gú&an kost á, a& sýn* ættjar&arást sína í verkinu, enda er ekki líklegt, að marg' ir efist um, að hún hafi knú& hann ttl, að sty&ja svo fast a& stofnun læknaskúla hjá oss, e&a til a& takast á hendirt svo vandasarat og umsvifamiki& embætti hjer í „Grímsey<< Danaveldis, í sta& þess a& sitja í sæld og næ&i ^ö hjÖI' kötlum „múðurlandsins(l)“, sem hann hefir sjalfsagt $ ko3t á, o. s. frv. — En einmitt þess vegna ver&ur mönö' um a& sárna þa& og blöskra, a& slíkur maður skuli Ia*a sjer ver&a þa& á, a& láta sjá sig í sveit tne& B. GrÖH' dal, Gísla Brynjúlfssyni og þeirra nútum. það lítur nú út fyrir, a& Ðr H. mætti úska, a& ganá' reiðar hans su&ur til Kaupmannahafnar haustið 1870 norfcur á Akureyri haustifc 1871 væru báfcar úfarna(' Ávaxtanna af sufcurrei&inni ætla jeg afc láta úgetifc. í'ð vifc Norfcanfara hlaupifc hefur rifjazt upp aptur minninS Berlingapistilsins, er varla getur verið þægileg, og í ann' an stað hefur hann au&sjáanlega ofreynt grei&vikni gúðs vinar, höfundarins a& prestse&linum. Dr. H. talar reyndar um höfund Berlingapistilsins * 3. persúnu, en í prestsefclinum stendur mefc berum orfcu®i a& I. H. (höf. í Berl.) og Dr. J. Hjaltalín sje ein oí sama persúna. þessi tvískipting á veru hans á því lí»' lega a& tákna tvo hami hans, fö&urlandsvinar-hamiö11 hjerna heima á Islandi, og gandreifcarhamin-n í BerlinS1' En slíkt hefur eigi þútt takandi til greina í þessum línuö1' b + c- HÁKARLSRAUP. Náunginn ef ney&ir þig nöprum klæfcast málalerla-hjúpi, hlauptu strax og hittu mig H Karlinn frá Unnþaksfjarfcardjúpi. Eg er mesti „advocat*

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.