Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.01.1873, Blaðsíða 3
hent konunginum og því siíur dönsku stjóminni ef>a nokkrum ötrum löggjafarvald og fjárhagsráö íslands, og þess vegna á þjó&fjelagib sjálft aí> sjálfsögöu þessi rjett- mdi og vald, og þarf engan um þau af> bi&ja a& gjöf. Oss vantar einungis aí> skipa þessu valdi, sem vjer eigum, naefe skynsamlegum og eölilegum Iögum, og þetta megum vjer ekki láta lengur ógjört, því mefian svo hagar til sem nú hagar, verfia engin gild Iög gefin, og landib sekkur æ nieir og meir nifur í lagaleysi. þaf) væri af) ætlun vorri eitt hib fyrsta og helzta, sem þjóSvinafjelagib ætti af> gjöra, nf) koma hagkvæmari og tryggilegri skipun á þetta mál, ábur en þúsund ára afmælisdagur þjófiar vorrar rennur uPp, svo vjer getnm þá haldiö gle&ihátífi en ekki sorgar- hátíb, eins og vjer hljótum af) gjöra, ef vjer eigi getum á&ur hafif) oss upp úr þeirri svíviröing eybileggingarinn- 3r, sem vjer erum nú sokknir nifiur í. En þaf) er ekki gott af) vita, hvort síra þórarinn í Görfium álítur þaf> eiga vif), af> þjó&vinafjelagif) gefi sig Vi& þeBsu máli, Hann fer í fyr nefndri grein sinni nokkr- ntn or&um um fjelag þetta, og segist þó ekki þekkja þa& n& neinu. Reyndar kemur fleslnm mönnum ö&rum betur, a& þekkja eitthva& til þeirra hluta, sem þeir ræ&a e&a rita um, en síra f>. er ekki bundinn vib þa& ; hann þarf ekki þekkingar vi&, hann þarf a& eins ímyndun og trú. Og hverju trúir hann þá um þetta þjó&vinafjelag , sem hann þekkir a& engu? Hann les sjálfur upp trúarjátn- iugu sína í þessu efni, og er hún svo látandi: „J e g Vil trúa hinu bezta, trúa því, a&þa& (þjó&vina- fjelagib) sje eins gott og betra enn Feníafje- Iagi&“. — þetta Feníafjelag, sem klerkurinn talur um, er mor&ingjafjelag á Irlandi, og hlýtur hann a& álíta, ann- abhvort eptir þekkingu, e&a þá trú, a& þa& sje eitt af hin- Um beztu fjelögum, er hann kann a& nefna, þar sem hann álítur þjó&vinafjelagi& nokkub svipab því, og trúir þar hjá hinu bezta um þa&. Út úr trúarjátningu klerksins er engan veginn au&ib a& fá a&ra skynsamlega þý&ingu en þessa; og ortin vir&ast a& benda til þess , a& hann sje Peníafjelaginu talsvert handgenginn, þar sem honum ver&- br helzt fyrir a& mi&a vi& þa&. Síra þórarinn telur margt upp, sem hann álítur heyra til sannrar þjó&vináttn, ög tiefur hann þar a& mörgu leyti rjett a& méla; en bann telur ekki allt, þa& er sannar- lega margt eptir, sem hann sleppir. Hann segir: „Vís- indi og menntun ver& jeg a& álíta a&alskilyr&i fyrir allri þjó&vináttu og þó um þa& væri a& ræ&a a& vinna Iandib hndan konunginum“. þetta er nú sjálfsagt gott, en þó Ver&um vjer a& ætla, a& dygg&ir og mannkostir sjeu enn þá nau&synlegri í þjó&fjelaginu, ef annarshvors skyldi án vera. TÖkum veraldarsöguna og lesum hana ofan í kjöl- inn, sjáum svo hvort af þessu tvennu hefur verib þjó&- fjelögunum til meiri og sannari efiingar. þa& sem klerkurinn hjalar í grein sinni urn svíns- flesk og annab þesskonar er svo lagab, a& vjer viljum eigi tala neitt um þa&. „QJÁLPAÐU þJER SJÁLFUR, f)Á MUN ÐROTTINN IIJÁLPA þJER“. þessi or& ættum vjer íslendingar a& hafa jafnan hugföst og eigi sízt um þessar mundir. Vjer erum svo iengi búnir a& sjá, a& vjer þurfuin hjálpar vi&, og vjer erum svo lengi búnir að leita hjálpar hjá ^stjórn vorri, án þess a& þa& hafi nokkub upp á sig; til þess erum vjer búuir a& ey&a tíma og fje, og þó stendur allt vi& 'sama, e&a breytist a& minnsta kosti eigi til batna&ar. t>a& er e&lilegt þó a& vjer leitum oss trausts hjá stjórn Vorri, því stjórnin er til þess a& vaka yfir velfer&þegn- anna, til þess a& meta skynsamlegar bænir þeirra og gjöra þær rá&stafanir, a& þjó&in megi ná þrifum og fram- förum tii allrar menntunar og hagsælda. Vjer eigum eigi a& hætta a& halda fram málstab vorum vi& stjórnina, vjer eigum a& treysta sigri hins sanna og rjetta og halda því einbeittir fram, hversu sem vjer eigum vi& ramman reip a& draga; vjer eigum eigi a& láta ótta fyrir fmönn- um hræ&a oss, eigi makindi e&a gunguskap neinn ginna oss til þess að Iáta af fyr en vjer höfum fengið rjettingu stjórnmáia vorra, og stjórn vor er komin úr höndum ó- kunnugra manna 300 mílur frá Islandi inní landib sjálft, því annab getur eigi rjett verib, me& ö&ru móti getur gagn ísiands eigi eflzt, a& ö&rum kosti ver&a Ðönum til ævarandi ósóma samskipti þeirra vi& oss. þetta er vafa- laust mikilvægt atri&i í þjó&Iegri fratnför vorri, en þetta atri&i er svo margrætt, a& jeg ætla mjer eigi a& hreifa því framar á þessum sta&, og meira a& segja vir&ist mjer þetta atri&i þjó&menningar vorrar hafa þa& yfirborb í öil— um ræ&um og ritum og þá sjálfsagt í huga vor Islend- inga nú á tímum, a& jeg er á gló&um me&, a& annab at- ri&i þjó&menningarinnar ætii a& falla í gleymsku og er þa& þó allt a& einu mikilvægt. þetta atri&i er hin innri menning, er hver einn getur unnib a& hjá sjálfum sjer og þarf a& vinna a& sjálfur, ef þjó&menning á nokkrn sinni a& fara í lagi og festa rætur; af því a& mjer vir&- ist þetta atri&i vanhirt, en mjer dylst eigi hversu þa& er mikilvægt, hefi jeg ásett mjer a& fara um það nokkrum or&um. Jeg hefi sagt, a& vjer ættum a& líta til stjórnar vorrar og leita trausts hjá henni; en vjer eigum cinnig a& leita trausts hjá sjálfum oss ; vjer eigum a& gæta þess, a& vjer erum menn. þa& gjörir ekkert til, hvert vjer erum vinnumenn, bændur e&a prestar, hvort vjer erum fátækir e&a ríkir; vjer erum menn fyrir þa&, allt a& einu og yfirvöld vor, allt a& einu og ráðherrar konungsins og — allt a& einu og konungurinn sjálfur. Fyrir þa& a& vjer erum menn, höfum vjer mörg rjettindi, en þá einn- ig margar skyldur. Hver sem er ma&ur me& viti, hefir rjett á því a& farib sje me& hann eins og mann me& viti, en skylda hans er þá einnig, a& haga sjer eins og ma&- ur me& viti, Hver ma&ur er einn li&ur í mannkynsheiid- inni, og hefir afmældan skamt bæfilegleika öðruvísi lag- a&an en nokkur annar ma&ur hefir, til þess a& efla me& velferð sjálfs sín og me&bræ&ra sinna. þess vegna þarf hver einn a& sjá, a& mikið er í hann varib , og a& þa& stendur eigi á sama, hvernig hann ver hæfilegleikum sín- um. Ef hver einn liggur á Ii&i sínu, hlýtur þa& a& ver&a ógert, er honum var ætlað a& gera, og það ver&ur hvers eins ábyrgðarhluti, því a& allt hir&uleysi dregur dilk ept- ir sig. Jeg tel þa& me& meinum vorum Islendinga, aö alþý&a manna hefir eigi haft glöggt skyn á mannlegri tign sinni, rjettindum sínum, og skyldum, er hver hefir af því a& hann er ma&ur. Oss hinum óæ&ri hefir verib svo tamt a& viija hafa oss undanþegna allri hugsun og framtakssemi; vjer höfum f öllu mænt til yfirvaldanna og stjórnarinnar; vjer höfum álitib a& lögin ættu a& bæta úr öllum misferlum, (sbr. löggjöfina um túngar&ahle&slu), og stjórnin ætti a& bera brau&ib oss a& munni, eins og hinar mörgu kornbænir bera vott um. þetta lýsir mjög fátæklegri sko&un á mannlegri tign sjálfs sín, eins og a& allur þorri manna væri a& eins gjör&ur til þess a& eta og sofa, og fáum a& eins lánað, a& vera forsjón allra hinna og eins og for&abúr. þessi sko&un ætti nú úrelt a& vera, og ætti a& vera búi& a& koma henni fyrir á ö&ru eina forngripasafni og rætt var um f „Nor&anfara“ bjer um ár- i&. þessi sko&un er ska&leg, af því a& hún setur ofmik- i& upp á suma, en heldur þeim hlífarskyldi yfir sumum, a&

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.