Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1873, Qupperneq 6

Norðanfari - 08.01.1873, Qupperneq 6
ár, man ekkl afe fiskur faafi gengifa svo grunnt; þetta var í ágústsn, svo fáir gátu vegna heyanna sætt þessum bjarg- ræt)Í8vegi. Dáinn er Jón bóndi Eyjúlfsson í Hjar&arfaaga á Jökuldal“. Ur brjefi úr Gullbringusýslu dags. 30. nóv. 1872. „Frjettir eru fáar fajefaan, nema faifa einstakasta íiskileysi yfir allan Faxaflóa og þab í allt sumar, haust og þab sem af er vetrinum, og þar til gæftaleysi svo bjer lítur illa út fyrir bjargarskort f vetur; lítið í kaupstöbum af mat og hiti mikla afarverb á öliu; heilbrigfai manna gófa. Tíbin afbragfas gó& til 1. f. m., þá geríi vestu illvibur optast þann mánub út, me?) frostum og stormve&rum opt- ast nor&an, síban seinni hluta þ. m. hefir verib golt vetr- arve&ur. 26. þ. m. Iagfai skip úr Hafnarfirfai sem var sunnan af Vatnsleysuströnd, þegar það kom suírnr me& ströndinni rjeru þeir upp á sker í bezta ve&ri og heyrö- ust hljó&in tíl þeirra úr landi, skipi& sökk en 4 mönn- unum var& bjarga& en 2 drukknu&u; au&vita& er, a& þeir bafa yerib drukknir“. Ur brjefi úr Ey&aþingfaá d. 6. des. f. á. „f,a& er merkilegt a& jeg hefi hvergi sje& þess geti& a& í_ sumar 21. ágúst faeyr&ist bæ&i hjer á bæ og ví&ar fajer náiægt dynkir og ógurlegir brestir; þeir voru tí&astir um morg- uninn, og taldi jeg 30 frá því kl. 9 til 11 f. m Brest- irnir virtust a& vera hjer um nónsta& og lei&a til útsu&- urs, en þa& er hje&an í stefnu á Oræfin inn af Fljótsdal. Menn töldu víst, a& þetta væri eldgosa brestir, en ekkert hefir heyrzt um þa& meira“. Úr brjefi úr Brei&da! dags. 12. des. 1872. „Me& Allraheilagramessu setti ni&ur stórsnjó, en hann tók aptur upp a& mestu eptir Marteinsmessu, því þá gekk í þý&ur og rigningar nokkra daga, en eptir þa& fór tí&in a& kólna me& snjókomum og blotum; eptir A&ventu var& haglaust fyrir allar skepnur, er sí&an hafa sta&i& vi& gjöf. f>a& ver&ur skammt á millum slysfaranna á Ðjúpavog. Eptir veturnæturnár drukkna&i á vognum ungur ma&ur ógiptur Bessi a& nafni, frá Krossi á Berufjar&arströnd, efnilegur og velli&inn. þetta atvika&ist þannig: a& um kvöldtíma þegar hann ætla&i a& fara a& sofa, haf&i honum komi& eitthva& til hugar, sem hann, þurfti upp á fram á skip, er lág á vognum. Fór hann þá og ma&ur meb honum tóku bát, og lög&u a& skipinu, og fór sá upp á skipi& er me& Bessa heitnum var, og bjóst vi& a& hann kæmi strax á eptir, en þegar honum lengdi fór hann a& hyggja a& hva& tef&i Bessa, sá hann þá ekkert, og var& einldsvar; daginn eptir fannst Bessi heitinn undir skipshli&inni. Núna frjettist a& eitt af börnum kammerassessors Waywadt væri nýreki&, og er þa& anna& líki& af 10, sem fundist hefur, Báturinn er einnig ófundinn“. Úr brjefi úr Rei&arf. dags. 13. des. þ. á. „Ve&ri& hefir veri& mjög bágt þetta haust og þa& sem af er vetri, stö&ugt nor&austan átt og nor&an me& stormum ogógæft- ir einstakar, en þá sjaldan hefir verift rói&, er afli ví&ast, helzt utarlega á fjör&um. Snjólíti& hefir veri& og jar&ir alsta&ar til þess fyrir hálfum mánu&i sf&an, gjör&i þá krapahrí&ar og frost á milli, var& láglendi ailt gadda& og sí&an setti ni&ur snjó, svo nú má heita jar&laust í hálfan- mánu& yfir allt Austurland. Ef þa& helzt lengi vi&, mun snei&ast um heybyrg&ir manna þótt miklar þættu ví&ast í haust. Nú hafa menn líka sett me& mesta móti á af fje, og fjárstofn manna me& álitlegasta móti; enda hefir brá&apestin gjört mjög Iíti& vart við sig. Skipið af Eskju- fir&i „Otto“, lag&i þa&an 24. nóvember, og var& þa& sí&- búi&, því seint komst þa& þanga&. Heyrt hefi jeg a& „Hjálmar“ mundi liggja enn á Berufir&i, og bí&i bjartari daga til að sigla nor&ur á Húsavík. Hann var víst nokkuð skemmdur er hann hleypti inn á Djúpavog í haust. Heilsa manna má víst heita gó& og engir nafn- kendir dái& hjer“. Úr ö&ru brjefi úr Rei&arf. d. 15. des. f. á. „Jeg man a& eins eptir 8 logndögum í 12 vikur“. Úr brjefi úr Fljótsdalshjera&i dags. 14. desemb. f. á „Hausttí&in var mjög óstillt og gæftir á 'sjó mjög bágar, svo haustaílinn var& lítill og ví&a enginn, þó afli væri fyrir. Opt rigndi býsna miki& og ýmist snjóa&i. I byrj- un þessa mána&ar snjóa&i miki&, og er nú or&i& haglaust a& öllu e&a mestu um allt Austurland, nema ofarlega á Jökuldal. En ‘jeg hefi frjett úr mörgum sveitum. í dag er a& byrja þý&a hva& miki& sem úr henni ver&ur“. Mikil skapraun hefir þa& veri& þingeyingum, a& vita Hjálmar liggja á Djúpavogi í ailt haust og fram í þennan mánu&, heldur enn a& hleypa me& matinn nor&ur til þeirra. • jþeir er voru á skipinu sög&u hita kominn í rúginn, og þa& var satt, en mjög lítill var hann nema ofan til. Skipverjar höfíu fengið hro&avc&ur 17. sept, hjer úti fyrir, svo allt vildi ganga úr skor&ura hjá þeim. þa&ve&urvar hjer óskaplegt' bæ&i á landi og sjó þa& stób austan og var stórrigning me&. Heilsufar manna er ví&asthvar Bkárra lagi þó stingur sjer ni&ur ska&leg lungnabólga, senr dey&ir marga gamla menn og nokkraunga, semá&urvoru vesælir fyrir brjósti“. — 22. des. f. á. kom nor&anpósturinn hinga& apfoí a& sunnan. — Skiptapi haf&i or&i& á Ilrútafir&i 10. s. W- me& 5 manns, er voru a& flytja sig heim úr fiskiverí austur yfir fjörfcinn. 3 af þeim sem drukknu&u , vorU systurbörn Ðaníels hreppstjóra Jónssonar á þóroddsstö&utö og 1 þeirra uppeldissonur hans, er lijet þorsteinn og fannst örendur efst í flæ&armáli; þa& er því haldi&, a& hann hafi bjargafc sjer me& sundi til lands, en örmagnast þegar ít land kom af þreytu og kulda. 4. des. voru 4 menn af Kjalarnesi staddrr sjólei&is í Reykjavík, og tóku a& sjef a& flytja 2 menn upp á Akranes, en þafcan á heimlei&' inni höf&u þeir drukknafc, er haldi& þeir hafi farizt í sro nefndu Músarsundi. Morguninn epíir fannst skipið rekið ásamt 2 árum og spriti fram á Skipaskaga á Akranesi. þá er Níels póstur lagfci hje&an austur um næstfa mána&amót nóv. og des. var komin svo mikil fonn, a& hann var& a& fara í kring Tjörnes, i Hann haf&i hest í eptirdragi, er sleit frá honum í svo nefndum Hallbjarnar- sta&akambi og hrapa&i þar ofan í fjöru til daufcs, og apt- ur á Ilólssandi var Níels nærri því búinn a& missa ann- ann hest af ófærfc og klakabrota, en þá er hann konr a& Hofteigi fjekk hann þar gisting og Ijet farangur og reifc- tígi sín nema pósttöskuna inn í skemmu þar á hlafcinu, en seint um kvöldifc þá út var komifc, var skemmari brunn- in að mestu me& því sem í henni var til kaldra kola. þar voru inni 70 borfc, meljurei&ver me& klifberum af 10 hestum, 5 hnakkar, hefilbekkur, klósög og fl , ska&inn var metinn hátt á þri&ja hundrafc ríkisdali. Niels póstur kom aptur a& austan hinga& 26. f m. haf&i hann alla lei&- ina a& austan fengið illvi&ur og illkleyfa færð. Af því, sem sú lýgi gaus hjer upp í haust a& Kristján Gu&mundsson ísfeld í Río-Janeiro í Brasilíu væri dau&ur e&a myrtur, þá viljum vjer segja þeim er mest hjeldu þessari sögu á lopti, a& vjer nú fyrir jólin, fengura brjef frá Kristjáni, sem dagsett er 16. júlí 1872, er vjer von- um a& geta rúma& í Nor&anfara á&ur á löngu lí&urásamt íleirum útlendum frjettum. __ Austanpóstur á a& byrja fer& sfna til baka í dag, og a& austan aptur frá Eskjulirfci 1. dag lebrúarmána&ar næstkomandi. Prestaköll. Veitt: Undirfell í Vatnsdal 13. sept. f. á. síra Sigfúsi Jónssyni á Tjörn. Reykholt 25. okt. f. á. síra þór&i þ. Jónassen á þrastarhóli. Mö&ruvalla- klaustur s. d. síra Jörgen Kröyer á Helgastö&um, TjÖrn á Vatnsnesi 26. s. m. cand. Jóni þorlákssyni á Undirfelli. Saurbær í Eyjafir&i síra Jóni Austmann á •Halldórsstöfcum. Oveitt: Hrepphólar í Arnessýslu (laust fyrir uppgjöf síra J. Högnasonar) roetið 274 rd. 72 sk. auglýst 2. f. m. Uppgjafaprcsturinn nýtur þrifcjungs af hinum föstu tekj- um brau&sins. Lundarbrekka í Bár&ardal, metin 238 rd. 68 sk. auglýgt 5. þ. m. 23. f. m. var síra Benidikt Kristjánsson í Múla kvaddur til prófasts í Su&urþingeyjar prófastsdæmi. AUGLÝSINGAR. Ay og gömul lcei dómslcver, fást nic aptur hjá B. Steincke •—■ Eptir bci&ni verzlunarmanns Pjetnrs Sæmundsens fyrir hönd skósmi&s J. S. Nor&manns í Christianíu, ver&a föítudaginn þann 31. yfirstandandi mána&ar kl. 12 á há- degi seld vifc opinbert uppbofc hjer á skrifstofu minnl þeim' sí&arnefnda tilheyrandi 8T4B3o hndr. úr jör&unni Stokkahlö&um í Hrafnagilshrepp, sem öli er 18T9ff hndr. með 2|- kúg. og 12 saufca landskuld. Heimildarskjöl, ve&- setningarvottorfc og söluskilmálar eru til sýnis hjer á skrif- stofunni. Skrifstofu Eyjafjar&arsýslu, 3. janúar 1873. S. Thorarensen. — Vi& áraskiptin ur&u fáir til a& borga mjer bla&i&, eins og mjer, sem hverjum ö&rum, liggi eigi á a& fá mín- ar skuldir greiddar á þessu tímabili. Jeg skora því á þá, scm jeg á hjá a& grei&a mjer þafc í þessum mánu&i. Etgandi og ábyrgdarmaditr : Bjöm JÓnsSOn. Akureyri 1672, B. M. Stephánsson,

x

Norðanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.