Norðanfari


Norðanfari - 21.01.1873, Page 4

Norðanfari - 21.01.1873, Page 4
'GYLLINI-KLJENÓDÍ. II Jeg er konungkjörinn; Klefa bjartans í Hrikta líka björin Hvert einn eptir því Sem í Höfo þeir hvessa sig; þaíian ejerhvern sálarvind Soga jeg í mig. Til þess a& fórnarreykelsi mitt geti or&ií) ilmandi, veit jeg, a& mjer nægir ekki ab bera þa& fram meí) tung- unni einni saman; þafe veríiur og undir eins a& koma frá hjartanu. En ef þess skal ver&a auÖilb, þá hlýtur hjarta& a& standa opi& fyrir hinum danska anda, sem blæs óaf- látanlega úr Kaupmannahöfn hinga& til lands á gæ&inga sína og óskabörn. Nú er jeg or&inn einn gæ&ingurinn, eitt Ó8kabarni&. Hví skyldi jeg þá standa í móti andan- um ? Nei, þa& læt jeg mig sízt henda. Jeg «oga hann til mfn í líf og bló&, þanga& til jeg er or&inn s,vo dansk- ur undir hverju rifi, a& jeg framber úr sjálfum sjó&i hjart- ans þa& eitt, sem oríi& er til af dönskum áblástri ogþví hlýtur a& vera Dönum þóknanlegt. Til b+c í Nor&anfara. Aptur hefur þessi ókunni ritari, sem kallar sig b—j-c, lagt á sta& í Nor&anfara, til a& narta í mig, án þess hann enn hafi haft þa& mannshjarta ab segja til nafns síns. Hver er hann? Jeg skora á hann, ef hann hefur eigi raeira af merar en mannshjarta, a& segja til nafns síns. Jeg veit sannarlega eigi nema þa& sje þjófur og bófi, sem hafi hrætt ritstjóra Nor&anfara til a& taka upp fals- a&an artikula eptir mig, því a& falsa&a kalla jeg hverja þá útleggingu, hvar menn Ieggja a&rar meiningar í or&in en gjört hefur veri& í frumritinu. Hann þykist nú ætla a& hreinsa fyrir sínum dyrum, en hann má taka betur á því; þetta, sem hann nú bý&ur, er eigi anna& en kattar- þvottur. þa& eru einstaka almennar setningar rifnar út úr öllu samanhengi, sem engin getur sje& hvar heima eiga, og allra sízt sanna þær þa&, sera hann vill, a& þessar almennu setningar sjeu meintar til íslendinga yfir höfu&; þær geta raunar veri& meintar til allra sem vilja taka þær til sín, en þeir þurfa alls eig fremur a& vera ís- lendingar en Kínverjar e&a Japanesar. Hver, sem les setningarnar, sem b-j-c, upp ð mjög óærlegan hátt, hefur tínt upp úr grein minni, getur au&veldlega sje&, a& þær eru meintar til flokks eins e&a flokksforingja, en eng- um heilvita manni, sem les allan kaflann, getur dotti& í hug, a& þær sjeu meintar til Islendinga yfir höfub. þá er þa& og röng tilgáta herra b—|—c , a& jeg hafi ©r&i& svo aumur yfir því, a& jeg sá þessari grein kasta& á íslenzku, a& jeg hafi fari& a& snýkja mjer út attesti hjá einum kennara hjer. Nei þarna fer hann nú aptur villt- ur vegar mannskepnan. Jeg hef í útlenzkum blö&um optar en einusinni tala& langtum skarpara tll Ianda minna en í þessari grein , því a& satt að segja inniheldur greinin meira hrós en last um þá yfir höfu& a& tala. Allt aö einu er þa& röng tilgáta a& jeg liafi laumað kaflanum í Berlingi inn í þa& bla&, sem ekki sje lesib upp til sveita; þessi tilgáta ver&ur og a& falla af sjálfu sjer, þegar þa& er heyrum kunnugt, a& kaflar eru opt teknir í vor blöö úr dönskum blö&ura, og hjer var hcldur engu a& leyna, en margur ætlar mig sig, því aö hann er, eins og allir sjá, í einhverskonar laumuspili vi& mig, og máske vi& fleiri, þegar öllu er á botninn hvolft. Fyrir nokkru sí&an var tekiö fyrir a& snýkja hjer út peninga, sem sagt væri a& notast ættu til að rjetta mál Islendinga í útlendum blö&um. Skömmu seinna sáust grófustu skammarartikular í Bergenstí&indunum um ís- lenzka embættismenn nafngreinda, og þegar einn þeirra, sem sje herra biskup vor Ijet hefja mál út af þessu gegn ritstjóranum, kom hann (ritstjórinn) fram me& falskt brjef, sem átti a& hafa veriö skrifab hjer í Reykjavík, og haf&i sá ma&ur, er brjefib átti a& hafa skrifað, aldrei verið hjer í bænum. þetta eru allt sómasamlegar a&farir? En þa& mun nú eiga a& vera saklaust, þó íslenzkir embættismenn nafngefnir sjeu smána&ir f útlendum blö&- nm? Ekki satt herra b+c? þeir eiga nú lítinn rjett á ejer piltarnir þeir, f hi& minnsta í y&ar a'"™"1 v»& hln- ir a&rir, er fyrir vcr&um, eigum nú samt bágt me& ^ skilja hvernig ísland e&a lslendingar eigi aö hafa nokk- urt gagn af slíkri a&ferö. A& hún sje ; mesta máta 6- ærleg og þrælsleg geta allir, sem hafa einhverja sómatil- finningu, sje&, enda er þa& grunur minn , að hún mutii eigi aífara gó&, er stundir lí&a. Allir, sem satt vilj» segja, ver&a a& játa, að okkar núverandi stjórnarlega á- stand er a& kenna meiri hlutanum á alþingi, og enguffl ö&rum, og þó ónafngreindir rithöfundar í blö&um vilj* klína aflei&ingunum af a&fer& sinni á a&ra, þá liggur þa& opi& fyrir öllum, sem sannleikann vilja sjá , a& þetta er gjört-af mannvonsku og illgirni einrii, og til þess a& menn skuli gleyma því, hverjum þa& í raun og veru sje a& kenna, a& sta&a vor er or&in, sem nú er hún. 1867 sagfci jeg skýrt og Ijóst á alþingi a& meiri hlutinn væri nú búinn- a& fara me& stjórnarmál vort; þa& gat hver beilvita ma&ur sje&, enda er það nú fram komið. Beri þeir nú skuldina, sem hana eiga, og láti vera a& klíaa henni á a&ra, sem saklausir eru. það getur enginn minna en jeg haldið af því ástandi er nú á sjer sta& á landi hjer; óeining og flokkadrættir geta aldrei leitt nema illt af sjer , og þa& er ómögulegt a& alþýía geti lengi verið ánægð me& alþing eins og nd er hagað me& þa&. Leiðarar meiri hluta þingsins, otu&u því nógu lengi fram a& stjórnin mundi aldrei „Octroyera“ stjórnarskipun upp á Íslendinga gegn vilja landsmanna, nú geta þeir rekiö nefi& í nótina með þa&. þeir trú&u eigi þeim er viidu þeim vel og sáu Ijóst h va& ver&a mundi, en nú hafa þeir líklega fengib trúna í höndurnar. A&- fer& Islendinga í kláfcamálinu og stjórnarbótarmálinu ét svo hraparleg, a& jeg hefði aldrei trúab slíku bef&i jeg ekki verib sjðnarvottur a& því, og jafnan hefur meiri hluti alþingis í bá&um þessum málum verið á þeirri sko&un, er ska&legust hefur or&i& bæ&i lyrir land og lý&, Deus meliora. Reykjavík 6. desember 1872. J. Hjaltalín. þjer hafið herra ritstjóri, óskað a& fá skýrslur um fjena&arfækkun vegna har&ærisins, sem gekk hjer yfir sveitirnar næstli&in vetur og vor, og vildi jeg ver&a viö þessum tilmælum y&ar, a& þvf er 8nertir Helgasta&ahrepp* Af aflei&ingum har&ærisins fjell hjer, auk venjulegra van- halda: 533 ær, 91 sau&ir, 787 gemlingar, 1731 vorlömb, 14 hross og 2 kýr. þa& virtist a& vísu, sem unglamba- dau&inn stæ&i ekki beinlínis í sambandi vi& fó&urskortinn, því þau sýktust og dóu eins hjá þeim fáu, sem höffcu nóg fó&ur; og ærnar í gó&u útliti, en þó mun hann, a& lík- indum, hafa stafab af tí&arfarinu og har&indunuro. Bráðapest og skitupest gjör&u hjer einnig vart vl& sig næstl. vetur, sem þó er óvanalegt í þessari sveit, og drápu þær 60 ær, 27 saufci og 166 gemlinga. Sje allur þessi fjena&ur reikna&ur til peninga, og þó með lægsta ver&i, þá verfcur samt tjónib hjer um bil 11900 rd. þar vi& bætist kostna&ur til kornkaupa, er brúkab var til fjena&arfó&urs, sem nemur mörgum hundr- u&um dala, og missis í afnotum þess fjena&ar sem af liffci, er ekki ver&ur metib til peninga. Af þessu tná rá&a hvernig hagur hreppsins er nú. f Hinn 4. nðv. þ. á. anda&ist á Kallsstö&um á Völlum þór&ur hreppstjóri Jónsson frá Sau&liaga í sömu sveit. Hann var sonur sjera Jóns sál. seinast prests á Kirkju- bæ (Jónssonar vefara á Kóreksstö&um, þorsteinssonar prests á Krossi f Landeyjum) og fyrri konu hans Mar- grjetar Hjörleifsdóttur (albró&ur Jóns vefara). þór&ur sál ólst npp og var hjá fö&ur sínum þangab til hann haf&i 7 um tvítugt. þá byrja&i hann búskap vorið 1867. og bjó me& rá&skonu. Næsta vor gelsk bann a& eiga yngstu dóttur presta-öldungsins síra Einars Hjörleifsson- ar (mó&urbró&ur síns) á Vallanesi, Bergljótu að nafni og bjó me& henni hjá tengdafö&ur sfnum 2 ár. Vorið 1870 fluttist hann a& Sau&haga, Vallaneskirkjujörb og bjó þar sí&an. Næsta vor var hann kosinn hreppstjóri í Valla- hreDn oe stunda&i rækilega þá köllun þangað til hann

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.