Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 26.02.1873, Blaðsíða 1
SentJur lcaupenclum kostnact- arlaust; verd drg. 26 arkir X rd. 40 slc.) einstcjfc nr, 8 sk. sðlulaun 7, hvert. Antjlysi.ngar eru teknar i hlad~ id fyrir 6 s/c. hver lína. Vtd- aukahlöd eru prentud á Icostn- ad hiutadeiyenda, 13. ÁII. AKUREYRI 26. FEBRUAR 1873.5 M .11-1«. BLAÐ ÚR SÖGU NOREGS. (Framhald). Á mefcan haffci stjörnarbátarverkinu verifc haldifc áfram. 12. apnl Var þegar kosin 15 manna nefnd til afc semja stjórnarskrárfrumvarpifc, o» is s m. samþykkti fundurinn nokkrar almennar frumgreirnr um skipt- ing stjórnarvaldsins og um trúarfreisi, prentfreisi, atvinnufrelsi o. s. frv. í þessum greinnm var ákvefcifc, afc stjórnari landsins skyldi bera kon- Ungsnafn, og tign hans ganga afc erffcum. Ýmsir voru þó mó.falimr konungstitlinum, o? 31 af þingmönnum vildu slá ákvörfcun um þetta at- rifci á frest, því þeir álitu, afc þjófcin heffci varia efni á afc lralda konung. í einu ldjófci var samþykkt, afc þjófcin, efca fulltrúar hennar, skyldu liafa löggjafarvaldifc og fjárhagsráfcin. 4. maí framlagfci nefndin stjórnarskrár frumvarp sitt í heilu lagi, og haffci hún vifc samning þess haft hhfcsjon ba;fci af stjórnarskrám annara landa, einkum Svíþjófcar , og jafnframt af frumvörpnm einstakra manna. Nefndarálitifc var þegar tekiö tii umræfcu á þjófcfundinum og rætt mefc svo miklum hrafca, afc því var lokifc hinn 11., en þá var þaö fengifc í hendur þriggja manna nefnd til afc laga þafc afc orfcfæri og skipun. þafc flýtti töiuvert fyrir, að menn gjörfcu sjer afc reglu afc semja einungis almennar ákvarfcanir, en sneiddu hjá þeim at- rifcum, sem minna kvafc afc, og sem mestar umræfcur heffcu oröifc um. þanni^ var ekkert út kljáfc um afcaismannastjettina nje um landvarnar- gkyldúna. Eins var skotifc á frest að ákvefca nokkufc um hin sjerstaklegu Eetlunarverk ófcalsþingsins og lögþingsins, þegar sú haffci orfcR mfcurstafc- ,an, og þó afc eins meö tveggja atkvæfca mun, afc skipta storþinginu í '>iessar tvœr deildir efca málstofur. Leifcrjettingarnefndin liaffci iokifc starfi sfnu 16. maf. frá var frum- varpifc lesifc upp á þinginu og samþykkt umræfculaust, og virfcist eins og þingmenn hafl lítinn gaum gefifc afc því, er nefndin haffci venfc alldjorf . afc brcyta ýmsu; vifc þetta tækilæri hvarf t. a. m. ákvörfcunm um truar- bragfcafrelsifc út úr grundvaiiariögunum. 17. maí var stjórnarskrain und- irskrifufc af þjófcfulltrúunum og konungurinn kosinn. Kristján prins var kosirm í einu hljófci til Noregskonungs; þó voru jiokkrir af þingmönnum, sem vildu slá konungskosningunnt á frest, og þafc var einungis fyrir þá sök, afc meiri hlutinn var svo ákafur í þvíaö fá kosningunni framgengt, afc nrinni hlutinn kaus prinsinn eins og hinir. í þessu efni vorn hjer um bil 16 roanns í minna blutanum. þegar at- kvæfcagreifcslunni var lokifc mælti forsetinn, Sverdrup: „Upp reistur er aptur hinn gamli konungstóll Noregs, er þeir Hákon Afcalsteinsfóstri og Bverrir sátu á og stýrfcu gamla Noregi mefc speki og mætti. Gufc varfc- veiti gamla Noregl“ Undir þessa ósk tóku allir þingmenn hátífclega. Nú sondi þjófcfundurinn þegar nefnd manna mefc ávarp til Ivristjans pnns og baufc honum konangstignina mefc hinni nýju stjórnarskipun. Fundtmnn fjekk afc vörmu spori þafc svar, afc prinsinn vildi fá nokkurn tima til um- hugsunav, en á uppstigningardag, 19. maí skyldi hann bæfci gefa svar og segja þinginu slitifc. f>ar hjá var samt fundinum gelib í skyn afc eigi þyrfti afc óttast neitun. Hinn ákvefcna dag kom Kristján prins inn í þingsalinn mefc ríkisráfc- inu og öfcru stórmenni. Ræfca sú er hann hjelt þar byrjafci á þessa leifc: Noregsmenn l Hinu mikla ætlunarverki, sem traust landa yfcvarra fól yfcur á hendur, er Iokifc, - Stjórnarskipun Noregs er sett ástofn; þjófc- in hefur nú neytt rjettinda sinna, sjeö þeim borgifc framvegis og meö liyggilegri skipun stjórnarvaldsins tryggt mannfrelst og reglu í þjófcfje- laginu, sem framkvæmdarvaldifc er skyldugt og megnugt afc vifc halda. llin dýrkeypta reynsia annara ríkja hefur kennt falltrúuro hinnar norsku þjófc- ar að sjá vifc því, ab stjórnarfyrirkomulagifc bæri hvorki með sjer nein harfcstjórnarmerki nje lýfcstjórnar annmarka. — Hinu gamla konungs- ríki hæfir afc hafa konung, en hann ætti hvorki eptir bókstafnum nje í framkvæmdinni afc vera harfcstjóri. Nei, iyrsti vinur og fafcir þjófcar sinnar á hann afc vera*. í ræfcu sinni vannhann þaun eifc, afc stjórna sam kvæmt stjórnarskipuninni og lögunum, þegar hann haffci fyrst lýst yfir þvf, afc hann tæki vib kórdnu Noregs sem gjöf trúlyndrar og hreinskil— innar þjófcar. Hann minntist á hinn mikla forföfcur sinn Kristján 4., óskafci, afc andi hans mætti fyigja sjer, og lofafci, afc fyrirmynd hans skyldi snemma verfca innrætt syni sínum. Hann skorafci því næst á fundinn aö vinna eifc afc stjórnarskipuninni, og afc þvf búnu Iauk hann þessari sinni fogru ræfcu. 20. maí komu fundarmenn síöast saman tii afc skrifa und- ir þingbókina og kvefcjast. Afc skilnafci gengu þessir menn í vináttu samband ; þar sem þeir sátu í hvirfing rjetti hver hægri liendina afc þeim, er sat honum til vinstri ldifcar, og vinstri hendina afc þeim, er sat á hægra veg bonum. Mefcan þeir sátu þannig mæltu þeir í einu hljófci: „Sam- rnáia og trúir unz Ðofrafjall hrynurl* Sífcan skildu þeir mefc írega, og mefc tárum margur hver. þannig lauk þessum fræga fundi, sem á tímum hættunnar vann að því verki, er sífcan hefur verið Noregi til hamingju og sóma. þjófcfundur þessi var, eins og öll þjófcþing, er samifc hafa stjórnarskipun þar sem áfc- ur liefur verifc alveldi, í mesta máta frjálslyndur, en hann sýndi þó jafn- framt meiri stillingu heldur enn flest önnur þess konar þing, enda varfc þafc, er hann samdi, varanlegra en margt, sem þau hafa búiö til, og opt hefur afc engu orfcifc. þafc var líf og eldlegur áhugi í fundinum. Hinn fámenni flokkur var langt frá glaumi höfufcstafcarins, í landi sem var afskekkt og afcskilifc frá öfcrnm löndum hæfci af náttúrunni og fyrir óvina- umsát; þafc var því fátt sem gat uppörfafc fundarmenn og gefifc þeim hug og dug annafc en fofcurlandsástin og eindrægnin, sem afc vísu var eigi fullkomin, þó öllum kæmi saman í afsalefninu, því allir höffcu jafn einlægan áhuga á því ab endurreisa frelsi þjóbarinnar og hjálpa ættjörfc- inni. Opt bar þafc vifc, afc umræfcurnar fóru á ringulreiö og lentu í háv- afca og 8amræfcum milli einstakra manna og margra f einu, og þegar ein- hverjum ræfcumanninum tókst aö hrífa menn mefc mælsku sinni, rómufcu fund- armenn einatt ræfcu hans mefc ákafri háreysti og lófaklappi, svo glumdi í hinum greniþiljafca fundarsal. Kristján prins var aö kalla allan þingtím- ann á Eifcsvelli, án þess afc hann reyndi í nokkru ab hafa áhrif á álykt- anir fundarins, er hann kannabist vifc afc væri algjörlega frjáis og sjátf- ráfcur. Aldrei átti prinsinn heldur neinn hlutí ágreiningnum milli flokk- anna, en reyndi abeins til ab sætta þá og jafna úr gremjunni, sem bryddi á þeirra í milli. Hinn 19. dag maímánafcar gaf Kristján Frifcrik konungur (þannig var hann kallafcur í Noregi) út auglýsingu til hinnar norsku þjófcar. f>afc er frófclegt ab hera skjai þetta, sem er svo fagurt og fulit af kærleika og þakklátsemi til þjófcarinnar, saman vifc hib opna brjef, sem Kristján 8. gaf út, þegar hann kom til ríkis í Ðanmörku. þafc er merkilegt ab sjá mismuninn á því, þegar kosinn konungur snýr máli sínu til frjálsrar þjófcar og í þeim tón, sem alvaldur konungur taiar í til undirsáta þeirra, er hann hefur fengib afc erffcum. Upphaf auglýsingarinnar var á þessa leifc: „Elskafca norska þjób! Mefctak hina fyrstu og hjartanlegustu kvefcju konungs þíns! Vjer höfum mefc glefci sjefc á ríkisfundinum, hvern- ig frjáls og sjálfri sjer ráfcandi þjófc hefur neytt hinna fyrstu rjettinda sinna til aö ákvefca mefc hyggindum og ættjaröarást stjórnarskipun sína, er tryggir svo vel, sem mönnum er aufcifc afc sjá fyrir, frelsi þegnanna og heill og heifcur þjófcfjelagsins*. þannig hyrjafci hið nýja tímabil í sögu bræfcra vorra, Noregsmanna, og er þafc aikunnugt hve miltinn og fagran ávöxt frelsib hefur borifc hjá þeim um þau tæp 60 ár, er þeir hafa notifc þess. UM SKÓLANN I REYKJVIK. Vjer þykjumst í hinni fyrri ritgjörfc vorri um Reykjavíkur-skóia hafa leitt rök afc því, hvafc óholt þafc var, er skóiinn var fluttur tii Reykja- víkur bæfci mefc tilliti tii kostnafcaraukans og áhrifa þeirra, er Reykjavík- — 31

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.