Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 26.02.1873, Blaðsíða 2
32 — urlífife hefur haft á pílta. f>etla er ovibifc almennt álit og er þa& oríin ósk inargra, ab skólin verbi aptur íluttur úr Reykjavík og því sýnist þab rjett, ab hreifa þessu máli í blöbunum til undirbúnings, ef menn vildu semja og senda bænarskrár til alþingis um þetta mál, svo ab ástæburnar meb og mót verbi betur athugabar. f>eir verba víst einhverjir, sem vilja halda skólanum í Reykjavík og sjálfsagt Reykvíkingar, þar sem svo margir hafa atvinnu af skólanum, en þar vjer erum á gagnstæbri meiningu, getum vjer máske ekki hitt á þær ástæbur, er þeir helzt muni beita máli sínu til styrkingar, en vjer getum til, ab þær verbi þessar: 1 ab þab eigi bezt vib, ,ab embættis- mannaefnin menntist í höfubstab landsins og 2. ab hægra sje ab fylgja tímanum meb kennsluna þar enn annarstabar. En í hverju er þessi menntun innifalin, sem piltar fá í Reykjavík fremur enn annarstabar? Eptir voru áliti má fá hina sömu menntun hvar sem er, þar sem eru góbir og sibsamir kennarar og góbar bækur, og því neitar víst enginn; þab hlýtur því ab vera útvortis kurteysi, sem þeir meini, þessi ytri háttprýbi í vibmóti og framgöngu, og fyrst þeir eiga ab læra þetta bezt í Reykjavík, þá er hugmyndin sú, ab þab verbi ab læra af útlendingum, eba af Reykjavík ab því leyti sem hún hefur á sjer útlent snib. — þessu erum vjer nú enganveginn samdóma. — Vjer ætlum ab íslenzka kurteysi megi læra á Islandi og ekki var hinum fornu Islendingum brugtib uin þab, ab þeir eigi kynnu manna sibu, er þeir kornu til hirba konunganna. J>ar sem þjóbernisandinn er Iifandi þar skapar hanu sjer sjálfur samsvarandi útvortis einkennilega háttu eptir fegurbartilfinningunni, »g þab fer hverjum vel, sem honum er einkenui- legt f þessu tilliti. Vjer viljum þess vegna ekki, ab embættismenn vorir týni liinnt frjálsu hispurslausu framgöngu og þeirri þjóberniseinkunn, er einkennir oss, en venjast þar á móti vib útleridan tepruskap og komi úr skólanum einhvernveginn veiklabir og búnir ab missa þab útlit og þá framö lugu, sem einkennir tápmanninn, setn alist hefur upp á brjóstum rnóbur sinnar. þab er ab segja: þessi svo kallaba Reykjavíkur kurteysi 'Ulend, en er þab heill laridsins, ab embættismerinirnir verbi eins og ióru saubahúsi enn landsmenn sjálfir? eba mun þab bolt ab leiba út- !‘-nda háttu inn í vort einkennilega beitnilis- og sveitalíf? eba mun þab Ckk, af öllum skyn8Ömum mönnum vera álitin vansæmd hverrar þjóbar, er ír'm gleymir sjálfri sjer og sníbur sjer stakk eptir öbrum þjóbum, sem aldici getur farib vel vegna þess, ab hvert þjóberni hefur sína einkenni- legu háttu, og hverfur svo þannig sem einkennileg þjóbargrein á mann- kynsstofninum? Svo þótti útlendingnum, sem ritabi þab fyrir nokkrum árum Reykjavík til vansæmdar, ab liann hefbi búist vib ab sjá þar ís- lenzkan bæ en fyrirfundið danskan. Vjer álítum, ab hvar sem skólinn er, þá geti piltar lært næga kurteysi og háttprýði af kennurum skólans, sem í þessu tilliti eins og öbru eiga ab ganga á undan þeim meb góbu eptirdæmi, og þetta væri alstabar hægra en í Reykjavík, hvar piltar af eblilegum unggæbishætti taka sjer snib eptir öbrum enn kennurum og þab þeim, er síbur skyldi, og oráske sízt skyldi. Iiin ástæðan er ab ímyndun vorri þessi: ab hægra sje ab fylgja tfrnanuin meb kennsluna í Reykjavík enn annarstabar. þetta skilst oss ekki, því kennslan fer eptir kcnnurunum, en þeir geta verib jafnir hvar sem er, því kennsla þeirra fer eptir kunnáttu þeirra og bókunum , setn þeir kenna eptir, en bækurnar rná bafa hinar söuiu bvar senr kennt er, og bókhlaba skólans gelur geyrnst óskemmd víbar en í Reykjavík, og væri skólinn fluttur úr Reykjavík mundi minna glepja fyrir piltum svo þeir yrbu ibnari vib námib og kæmust yfir meira á vetri hverjum og þar af leiddi ab skúlaveran yrbi styttri og kostiiabaruiinni. þeir sem flutt- ust meb skólanum frá Bessatöbum inn í Reykjavík geta bezt borib um hver breyting varb á í þessu efni. A Bessaslöbum var ekki skemmtun- ar ab leita nema í skólanum sjálfum annabhvort í söng eba glímum, en af hvorugu var svo mikib gjört, ab þab hiridrabi lesturinn og var einungis til bvfldar og lífgunar, en eptir ab komib var til Reykjavíkur |var vib- kvæbib: „nú skulum vib hlaupa ofan í bæinn og vita livab gjörist á göt- unum“ og þessi ganga treyudist opt svo, ab menn gieymdu því sem fyr- jr var sett til morgundagsins og suruir eyddu öllu kvöldinu nibur í bæn- ura og sáust ekki upp í skólanum, og verbur Reykjavík ávallt í þessu til- liti freistingarhella hinna athugaminni, setn ávallt verbur, eins og eðli- legt er, á mebal unglinganna. Kennslan álítum vjer, ab eins geti fylgt tíiuanuin fyrir þab, þó Bkólinn sje ekki í Reykjavík, [þegar nægilegt er lagt til bókakaupa, eins og uú cr'gjört, og þab er eins og Jens sál. Rec- tor segir i skólask. 1868—69, „minna undir því kornib hvaba kennslu- greinir eru hafbar til ab æfa meb skynsemina og laga viljann enn hinu, ab mabur færi sjer þær í nyt til þess“. þó tíminn krefji, ab fleira sje nú kennt í liinum lærða skóla enn ábur var, þá má eins kenna þab hvar 1 sem skólinn væri, en þar lijá álítum vjer sumt hvab mibur naubsynlegt, sem sjaldan sem aldrei kemur mönnum ab haldi og læra þab því einung- is fyrir burtfararprófib og því álítum vjer, eptir kostnabi þeim, sem orð- in er á því, ab ná skólamenntun, eptir því hvernig hin lægri [embættin eru launub og eptir efnahag landsmanna yfir höfub þá uppástungu heppí- legasta, er skólamáls nefndin gjörbi um árib og skóla stjóri abbylltist, (sjá skólask. 1864 — 65) ab hafa tvo flokka þeirra, er útskrifubustrog útskrifa bina lakari eptir 4 ár, eba úr þribja bekk, þab er þá, er ætlubu sjer ab ganga á vísindastofnanir innanlands, en hinir skyldu vera 6 ár, er ætl- ubu sjer til háskólans, Hvorug þessi ástæba fyrir vertt skólans í Reykjavík svnist því á rök- um byggb og svo mun verba um abrar, þó fleiri verbi tilfundnar, og er þab ekki heldur von, þar sem í sannleika allt sýnist stefna ab því, ab skólahaldið í Reykjavík verbi landinu ofþungt og óholt í öllu tilliti. þab brennur allstabar vib, ab hugur allra bæarbúa stefnir ab því ab afla pen- inga og eyba peningum og þeim hættir vib ab iiafa þá írnyndan, ab all- ir eigi eins Iiægt meb ab afla þeirra eins og sjálfir þeir, er ekki þurfa annab enn leggja nibur prísana vib borbib eba rjetta stjórninni lófana. En því er öbruvísi varib hjá oss sveitamönnunum, sem þurfum ab leita atvinnu vorrar í sveita vors andlitis í eins ófrjósömu og illvibrasömu j4 landi og Islandi ■— hjá oss eru peningarnir dýrkeyptir. I bæalífinu stefn- ir allt ab skrauti, munabi og skemmtunum; ekkert er gert, allt er keypt fyrir peningana, og getur hverjum og eintim skilist þab, bvert þeiin, sem á eptir eiga ab verba embættismenn í sveit vib lítil laun og lifa raest- megnis af búnabi, er hollt ab alast upp vib þetta líf og inndrekka þess- ar bugmyndir; mun þab ekki Ieiba til þess, ab þeir eptir á una sjer ekki vib hib einfalda, óbreytta og peningasnauba sveitalíf, og annabhvort Iifa meb leibindum eba kollvarpa velmegun sinni meb því ab vilja sameina bæalífib sveitalífinu, því þab getur aldrei vel farib og dregur krapt úr allri framkvæmdarsemi. 4 Vegna þess er þab, ab vjer helzt vildum, ab piltar misstu aldrei al- veg sjónar á sveitarlífinu og álítum þab æskilegt, ab þeim jafnvel á skólaárunum gæfist kostur á, ab sjá duglega búnað hjá skólabaldaranum oða kennurunum. Allir sjá bvab peningalaunin eru ódrjúg hjá embættis- mönnunum, sem engan búnab hafa, svo þab jafuvel er óskiljanlegt, þar <* sem þeir komast eigi af skuldlausir þótt þeir hafi 3 og 400 rd. fyrir hvert nef í húsi sínu, en þetta kemur til af því, ab Reykjavík hefir dregib ab sjer embættismennina og skapab þeim þarfirnar, þetta var allt ötiuvísi í fyrri tíb, þegar iiinir æbri embættismenn lifbu f sveit og bjuggu búi sínu, því þá komust þeir af meb 4 sinnum minni laun. þeir höfbu skemmtun af, ab leita sjer blessunar af jörbinni meb bóndantím og verba ? honum samvinnandi að ræktun jarbarinnar; og þetta álítum vjer bless- unasríkast fyrir land og lýb, að allir embæltismenn væru komnir burt úr Reykjavík og ættu sjer baganlegar bújarbir í sveit og þeir í nágrenni, er í samvirmu væru, t. a. m. landsyfirrjelturinn. þegar búnabarskólamir , væru komnir á fót gætu þeir fengib þaban rábsmannaefnin og gengib svo á unda.1 öbrum í búnabi, byggingum og jarbarrækt, er þeir liefbu launin vib ab styðjast, og gætu svo oibib bænduin til fyrirmyndar, og þá fyrst yrbu þeir sannkallabir höfbingjar eptir íslenzkri huginynd. Is- land er ekki þab land, sem bæir geti þrifist á, nema sem kaupmanna- og sjómannaþorp, og það á Reykjavik ab verba eins og hún var, en stórbú og höföingjasetur eiga frá fornri tíb svo vel vib hugmyndir vorar og alla landshátttu, eins og t. a. m. nú á tímum: Hof í Vopnafirbi og Hnausar í Húnavatnssýslu hjá oss Norbanlands. Eigi nú skólinn ab verba íslenzkur, eígi hann ab verba landi og lý& til blessunar, þá verbur hann að flytjastburt úr Reykjavík, þab er reynsl- an búin ab sanna og það er orbib álit fjölda manna; en spursmálib er þá: hvert hann eigi ab flytjast. Sijórnin er nú búin ab sjá fyrir Bessastöbum og Laugarnesi, enda eru þeir stabir bábir máske ofnærri Reykjavík. Sá staður, sem skólinn yrði fluttur á, þyrfti bæbi ab vera til sjós og sveita; hann þarf ab vera vib sjávarsíbu, svo hægt sje til ab- drátta og ab Oeconomus geti notib sjávargagns og hann þarf að hafa gób tún, og land, sem liggi vel vib útgræbslu og garbyrkju og haga fyrir búpening. Til þess ab gjöra einhverja uppástungu nefnum vjer til Ytri-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.