Norðanfari


Norðanfari - 26.02.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 26.02.1873, Blaðsíða 4
— 34 — þaf) kom þá fjöldi af piUuna og stddentnni í fylkingu heim í borgina, og sungu peir Eldgamla o. s. frv.; þannig fóni þeir í gegnnm borgina í fylkingu (þeir voru á a& gizka um 7-0)'; en er þeir komu upp ab bakara stignum (þab er gatan, sem stiptamtmannsiiúsib og liúsib hans Júns Pjeturssonar stend- ur vif>), þá bðlu þeir upp Islendingabrag og snngu hann, þar til er þeir kornu upp ab „skúiavörbunni14. jiar sungu þeir ýms íslenzk kvæbi t d. Islarid farsældafrún o. s. frv., og fóru síban aptur syngjandi ofan í bor»'-> ina og heim til sín. Af þessu var gjört svo mikib orb bjerna í Víkinni, ab varla var um annab talab næstu dagana á eptir. Jeg heyrfei enda sagt, ab sumir hefbu lilib á þetta, sem „póliiiskt“ uppþot (politisk Demonsiration). — 8. þ. m. kom Einar Júlíus Hallgrímsson frá Grund a& sunnan aptur, haffei hann farib úr Reykjavík 24. f. m. , og fenaib gófea færb báfc- ai leii.iinar millum Yxnadalshei&ar og Reykjavfkur. Hann segir yfir allt Suburla-nd beztu tíb og snjóieysur. Fiskafli góíuir þá gaf, en ógæftir miklar, vegna sífelidra slorma. Engin skip höfbu komib í Reykjavík síban póstskipife fór þaban og „Jón SigurSssori", nemajakt einmeb mjöltil bak- arans; hún var ófarin þá Júlíus fór, en hafbi þó tvívegis reynt til hrott- ferbar, en fjekk storm í hvorttveggja sinn og missti í sí&ara skiptið á Skeriafiríiba&ar festarnar og bæ&i akkerin. Mc& Júlíusi komu blö&in, „pjó&ólfur , *Gönguhrólfur“ og „Tírninn* og er fátt til tífinda í þeim, nema petta nelzt, ab kolanámi sje fundinn á Fœreyjum, og vissa sje fengin um að þa& sjeu vírkileg steinkol, en hitaiítil, sem fundust í fyrra á Hre&avatni í Myrasýsiu, porcelainsjörð sje fundin í hver einum á Reykjanesi í Barðastrandarsýalu, er „Gunna“ heitir. Rangvellingar og fleiri eru þegar farnir að skjóta fje saman til að koma brú yíir Jyjórsá. Nolikrir menn í Hafnarfir&i og nærsveitunum þar, hafasafnað fje til þess að ry&ja vagnfæran veg gegnum Hafnarfjarðaihraun, og var í haust sem leið, búið að ry&ja 500 fai'ma langa braut. Á næsta voyi og sumri á a& Ijúka við það sem eptir er. Nefndar uppgötvanir og fyrirtæki, eru lofsverð og horfa landinu til sóma og framfara. ÖU vatns- fóll livar þjóðvegir liggja yfir, ættu að brúast. — Suðurnesjamenn hafa stofnað 2 barnaskóla, annan á Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd og hinn a Ger&um við Utskála í Gar&i. Einn barnaskóli er og stofna&ur á Akra- nesi það er og í ráði a& stofjna barnaskóla á ílvaleyri við Hafnarfjörð í Alptaneshrepp, N ’ Ur brjefl tír Borgarflrði. „Hvað kemnr til þess Norðanfari minnt að þú ekki hefur sagt frá dngna&i og mannkœrleikaverkum heibursruannsinB Teits ó&alsbónda Símo.narson- ar á Htítárósi; slíks œtti þó ekki að vera ógetið, öbrum til fyrirmyndar og gó&s eptir- dæmis; hann þefnr t. d. sijettað 3 dagsláttur f tfini, grafið 1600 faðma langa skur&i til vatnsveitinga, hlabið 3 vei&igar&a í Hvítá, 2 af þeim á fjögra fabma dýpi. Af þessu befnr i>aun síban árlega haft 100 rd. hag eba jafnvel meira. Hann hefnr alib npp 10 börn skjid og vandalaus, og ank þessa verib mesti bjargvættnr sveitar sinnar, en reisti þó bú bláfátæknr. Stjórnin hefur sæmt margan heibursmerki, sem síbur hefur átt þab skilií) enn pessi nierkismaíínr. Ur brjefl úr Mýrasýsln dagsett 28. janúar 1373. „Heilsnfar fólks ermisjafnt, tauga- veiki og fleiri kvillar hertaka heil heimili og baua nokkrum, Tíbarfarib hofir verib á- gæít, varla föj á Jör.b til þessa, og nú þibnafi þab sem var. Ailmikill áhngi hreiflr £jer víba í verrlnnarsamtöknm bæbi hjer og hjá Borgfirbingnm. Hier er nú vcrib ab safna gjöfom til þingeyinga, eptir jtilmælum þeirra í brjefl frá alþingismanni Jóni á Gautlöndnm, og taka flestir vel í þetta mál. síra Stefán prófastnr í Stafholti, er nú bmnn ab safna í sinn prestakalli nm 80 rd., og er þó sýslnmabtirinn okkar eptir, sern einnig hefir gjört ab þvf góban rómft. lír brjefl úr Strandasýsln, dagsett 21. dcsomber 1872. „Frá byrjnn vanalegs slátt- artíma og til 28. sept. næstl. mátti heita hin blíbasta vebnrátta, til Kvers sem gjörast Þurfti bæbi á Sjó og landi; grasvöxtur varb í betra Iagi og nýting hin bezta, hvar af leiddi ab heyfðng manna nrbn í meira iagi. „Síban hefnr vebnráttan verib mjög hribjn- söm meb stormnm og gæftaleysi allt fram á jólaföstu , en þabanaf sífeid hægvibur °g allt ab þessu úrkomulítib. Hlutarhæb er orbiu í betra Jagi norban vib Steingrlms- fjSrp og bezta flskirí nofínr meb Ströndmn, enda fjekkst þar nokkub af kolkrahba Skepnuhöld ern hjer allvíbast í betra lagi, þó stingnr sjer nibnr hín skabvæna lungna- pesti og á einstaka stab brábapestin; á orbi er eb útheyin muni eigi sem hollnst, kenna menn þab hinutn mikln þerrum, ab aidrei hafl rignt af grasiiio leir cba rik er á þab hafbi faliib. Aimenn nmkvörtnn er og yflr því, ab hross haldist ilia vib, þan sjeu líka kulsamari og snobnari dn venja sje til, er hafi komib af þnrtvibrnnum; þab er því víba buib ab taka hross í hús af nægum högnm. tít iítnr fyrir matvörnskort á Borbeyri. Oþvegin hanstull hefor alla jafna verib þar í 40-44 sk. pnndib, en í Stykkishóimi hjá P. Hjaltalín 32 sk. Hann átti von á skipi tii sín öndverblega í vetur, en þab strand- abi á Isafjarbarpolli. j>ú teknr yflr, ef þab skyldi satt, ab 2 af verzlonarstjórunnm á Isafirbi gefl ab eins fyrir hanstullina 24 sk. Úr brjefi úr Bjarnaneshrepp f Anstnr-Skaptafellssýsla dags. 20. des. 1873. „Hjeb- an er ekkert ab frjetta nema góba heyjatíb til Joka og næg hey, en síban í septem- berm. lok, hefur alltaf verib stormasöm og óstöbug tíb. 2. nóvemberm. kom hjer mik- ill fjárskababiiur; fennti þá vfba fjölda fjár, því frost og fannkoma var óskapleg og ó- vanaleg hjer nm þann tíma árs , en til alirar hamingjn stób þab ekki nema eitt dags- mark. Flest fjeb er fundib, sumt dantt og snmt lifandi. Heilbrigbi er almenn nú sem stendur, og ab öbru leyti tíbindalanst" Ur brjefl af Bornfjarbarstiönd, dagsett 30. janúar þ. á. „Síban nm Mikaelismessn hefnr vebnráttan verib óstöbug og nmhleypíngasöm, svo sjaidan hefur komib iugnstund, og vebnrstaban optast norban, nema einstaka sinnum hianpib í hroba útsynninga; snjó- komnr hafa því orbib miklar og hagieysur upp til lands, en me&fram sjáarsíðnnni, iief- nr optast znáít heita aub jörb, og bezt á útnesjoin, eg sama er sagt bjer subnr mob 511,1 landi. allt snbnr yflr Hræíi, og snjór ab kalla engínn komib. Um jólaleitib var& hjer fyrst vart vib eidgos, en mest eptir nýárib, og þá meb dnniim og dynkjnm; einn- ig sázt til elds víba frá bæum, hjeban nokkru sunnar en í mibaptansstab. Öskufall er sagt ab mikib hafl komib, yfir Nesja- Mýra og Subnrsveitir, svo víba sje þúfna fyllír '& aubri jörb, og flestan pening hafl orbib ab taka á gjöf. Bæbi hjer og um uppsveítif hefur og orbib vart vib öskufall, en enn ekki orbib ab tjóni þab jeg til veit.j Mennjge*® helzt til, ab eldsupptflkin sjen í austanverbnm Yatnajökli. Alt til skamms tíma hafa menn þózt sjá reykjarmökkinn. Svo mikib vatnsflób hafbi hlanpib í Skeibará, ab hún síban hefnr verib brábófær fyrirmennog skepnur nema fuglinn fljdgandi. — Verblag á Djúpavog er'nú: grjón 12y2 rd., bannir liy2 rd., rúgur Ö'/jrd., syknr 28 sk., kaffl 44 sk., bt?> 28 sk., tóbak 88 sk., rjól 64 sk., tóig 18 sk., hvít ull 48 sk., mislit 36 sk. Ör brjefl úr Suburmúlasýslu dags. 30. jan. 1873. Tí&in var hjer óstöbng og gæfta- leysi vib sjó; vetnrinn bleytu og snjóasainur og jarbbarinir lengi hjer ; þar sem sjaldan verb- nr jarblaust var eigi bragb / mánnb, en iiú komn stórrigningar og stórvibri, svo hvorki snjór eba sveíl hefur stabib fyrir, var þó svellib orbib ótrúlega þykkt, en hjer nú orbib bráfcnm alrantt". Úr brjeft úr Seybisflrbi, dagsett 3i. jnnúar 1873. „Yeburáttufarib hefur verib hjer svo afdæmislegt, ab menn eru orbnir hreint oibiansir af undran yiir þrálæti þess. Fyrir nt- an þab, ab hjer hefur verib ókleyft millum húsa, hvab þá míllum bæa, af fanuforgjn' svo ekki hefur npp úr stabib nema liæstu klettar í byggb og ekkort jarbarbragb fyrir neina lifandi skepnn síban mn sólstöbnr, já sumstabar ekki síban fyrir jólaföstn. f»á hafa illvibrin og rosarnir geisab svo gífuriega, e&a ýmist froststormar og stórhríbar, eba þá hvessings knldablotar og stórvibri af hafl, svo illstætt heflnr verib stnndum á 'ber- svæbi. Sautfje hcfur þvf sumstabar ekki sjeb út fyrir dyr síban hjer nm bil mánnb af vetri, nema til brynningar, og hestar á snmnm stöbum atabib vib síban nm mibja jólaföstn. Era svo komin allmikil skot í heystæbnr manna, og vissnlega talsvert stærri nm þessar mund- ir enn í fjölda mörg ár ab nndanförnn. f»ó mnn óvíbast á endau verba geflb í ár, eba þessi vetur verbnr þá annálsverbur, því bæbi voru heyföng manna venjn framar mikil og gób í hanst, og svo var þá lógab víst meb fleira móti af skepnum, af því verblag þeirra varb svo einkar gott. Um sjáaratla heflr ekki verib ab tala síban í mibj- mn desember., nema ofurlítill reitingur fáeina daga fyrir jólin, sem færi gafst til ab fara: á sjó. Heilsa manna og höld fjár hafa verib vibunandi þab sem afervetri. Nafnkennd- ir engir látist, nema húsfrú Gubný Einarsdóttir í Fjarbarseli hjer í hrepp, kona bónda Tómasar Sveinssonar samastabar, bróbir Sveins heitins ríka í Vestdal; var hún komini á áttræbisaldur, og haf&i alla æft bæbi verib og.þótt mesta ágætis og súmakona, húnijezt: á gamlaársdag; ekkill hennar er kominn hátt á nlræbisaidnr og blindur síban fyriK nokkrum árum, en fylgir þó fótum arinab slagib. Yörnbyrgbir em hjer nú taisverbar í kaupstöbum okkar, en þó einstaka hlutur uppgenginn t. a. m. syknr. Á Djúpavog og' Eskifirbi er sagt ookkob byrgt af vörum, einkum á Djúpavog sem engin forba er þar seuii Húsavíknrskipib iagbi npp allar sínar vörnr til ábætis. í víkunni eptir þrettánda bar hjer á eldgosvottum, bæbi meb dýnkjom og öskufalli. Ýmislegt tlmbur og brot af skips>- piirtnm hefnr ab sögn verib ab smáreka hjer á austnrströndum í vetnr, og þykir það órækur vottur þess, ab skip liafl týnzt hjer elnhverstabar úti fyrir í hanst oba vetur, og er helzt getib til, ab þab hafl verib timbnrskip norskt eba fiunskt. Steinolluáma kvab og hafa rekib á Húseyjarreka, kirkjnjarbar frá Kirkjubæ og flösku meb brjefœiba í, og eitthvab þar á, einhverstabar annarstabar á Hjerabssöndunnm, og ætla menn ab hvor'- tveggja þetta sje af sama skipi“. Úr brjefl úr Fljótnm í Skagaf. sýsln dagsett 28. janúar 1873. „Heilsnfar má heita ailgott, þó hefur taugaveikin stungib sjer hjer nibur og nýioga deytt einn bónda, As- grím Steinsson á Gautastöbum, aiigó&an búhöld. Fannfergja or hjer milul komiri, cnda bregbnr okkur Fljótamönnum ekki vib þab; alveg bjarglaust fyrir aliar skeprmr; hey reynast vel; brábapestin befur enn þá gjört iítib vart vib sig, og er þab nýiuuda nm talsvert árabil. Fiskafli varb hjor rnjög lítill í hanst, nema hjá einum eba tveimnr mörmnm, sem gátu farib ab róa snemma, og þó ekki nema mebalhlutir íijá þeim; hef- nr hvortreggja verib, mikib flskileysi, jafnvel þó aflinri væri á bábar- hlibar, og ógæft- imar fjarskaiegar. Ein hákarlalega hefur nábst á jólaföstunni, og öflubust þá 2 kútar lifrar í hlut. AUGLÝSINGAR. — Ranblitföruskjðttur foli óvanabur 2 vetur tapabist dr Skrapatungu- afrjett sumarið 1871, me& mark: sýlt hægra; stúfrifað vinstra. Hver sem kynrii a& vtrba var vib íola þennan er hebinn ab halda lionum til skila til undirskrifa&s mót sanngjarnriborgun. Hnjúkum í Torfalækjarhrepp 18. janúar 1873. Jón Hannesson. ■— Hjá undirskrifu£um fæzt til kaups frá næstkomandi fardögum, þil- farslaust hákallaskip me& mastri, seglurn, rám, rei&a, 6 áruni, stýri og áttavita, 200 fa&ma löngu stjórafæri, 16 fa&ma járnfesti, einu 6 fjór&unga akkeri og tveimur smærri, 400 fa&ma löngum vabarliöldum, 5 sóknum sökkum, bálktim og skálmutn nr. fl. Nebribæ í Fiatey í þúngeyjarsýslu 24. jantíarm. 1873, Stefán Jónssou. — Heyrib góbir hálsar! Hver ybar sem hefir gjört svo vel og hirtaf mjer, þá jeg í gær var staddur á Akureyri, nýlegar buxur með tóbaks- dósum í vasa og einu axlabaridi, úr bát sem stóð utan vi& bakara bryggj- una, þá gjörið mjer þann grei&a, að skila mjer þeim aptur. Moldhaugnm 2. dag fehrúarm. 1873 Jón Snorrason. Eujqndi 0(J ábynjdaimadur : Bj öm JÓnSSOIl. Akureyri 1B73. U. ,1/, S t cp h án sso n%

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.