Norðanfari


Norðanfari - 12.03.1873, Side 4

Norðanfari - 12.03.1873, Side 4
Hm þeim sem ekki eru þrí hjegómlegri; f fornu máli voru herra og frú- ar nafnbætur einungis æ&siu valdsmanna, en nú er öldin önnur. þaö horfir annars nokkub kynlega vi&, hvort þa& er þessi e&a önn- ur nafnböt karis e&a konu, sje jafnan rita& utan á brjefum og ví&ar á undan nafninu sjálfu (eiginnafninu) en eigi á eptir, t. a. m. S. T. herra böndi N. N-, velæruver&ugur herra prestur sjera N N , velbyr&ugur herra sýsluma&ur N. N. og þarna fram eptir. S. T madama, S. T. jómfrú, S. T. frú, S. T. fröken o. 8. frv. þa& vir&ist þó liggja í hlutarins e&Ii, a& nafnbót, vi&urnefni, titill, e&- ur hverju nafni sem nefnist, eigi fremur a& standa aptan en framan við sjálft eigi& nafni&, því stjett, sta&a, tign metorð, ern til fyrir persónuna, en persónan ekki fyrir þa&; það sýnist því ekki ósamkvæmara rjettri or&a- skipun tungu vorrar a& rita t. a. m. Hávar&ur Steinsson bóndi a& Eyrum, Steinvör Árnadóttir húsfreyja að Lundi, Jón Bjnrnarson yngispiltor að Hvammi. það er hiægilegt að sjá nú hvern vinnumann e&a vinnupilt skrif- aftann „herra“, „monsíur", „signior“. Hergþóra Hrólfsdóttir yngismær a& Ási, Árni Árnason prestur að Björk, Ásdís Oddsdóttir húsfreyja að Ðal, Arnþóra Björnd ýrigismey að Holti, Sfeingr. Geirsson sýslnma&ur að Öxl, Anna Björnsdóttir húsfrú a& Bæ, Una Jónsdótfir yngismey a& Odda o. s. frv , því velæru- og háæruver&ugheit, velborin- og hávelborinheit; eins a& kenna konuna við ættar e&ur fö&urnafn manns síns, en eigi sitt eigi&, sýnast mega missast úr málinu og enginn verða vansæmdur fyrir þa&, e&ur ef menn vilja hafa eitthvað f þess stað að skrifa þá „hei&virður“ e&a „göfug- ur“, „heifcvirð*, e&a „göfug“ o. s, frv. j Kaupmenn og konur þeirra sýniat mega fullvel fara a& skrifa líkt t. a. ni. skrifa þá: kaupmenn, konur þeirra húsfreyjur og dætur yngis- meyjar, faktora verzlunarfulltrúa, assistenta bú&ar- e&ur verzlunarþjóna, og konur og dætur þeirra, nema ef þa& skyldi þykja vansæmi þessara tíma aft rita fslenzkn þegar a& ræ&a er um þá menn sem anna&hvort eru sæmdir nafnbótum af konungi e&a eru æ&ri embættismenn e&ur hvort- tveggja, vir&ist nafnbótin og stafcan eiga jafnt og á&ur, ab standa aptan vi& eiginnafnið, en konur og dætur þeirra ættu til a&greiningar frá hinum að bera þessar frúar og þá ungfrúar nafnbætur, t. a. m. Hákon Rafnsson amtma&ur riddari af dannibrogsor&unni a& Bú&um, þóranna Ólafs- dóttir frú að Bú&um, Ingibjörg Hakonardóttir ungfrú a&j Bú&um, o. s frv. „þa& er svo margt selt og keypt a& sitt lízt hverjum“ segir mál- tækið, vjer erum þess fullvissir a& margir sko&a á annan veg, þa& væri því æskilegt a& fá ritgjörð í blað vort frá einhverjum snjöllum málfræ&- ingi um þetta efni sem fyrst. 2+3 FKJETTKR IIILEXDÁK. 19. þ m. kl. 12 e m. að Múla í A&aldal í þingeyjarsýslu, vöktu 2 stúlkur, sem urftu þess varar, a& kviknað var í ofnpípu, sem þar er í ba&stofuhúsi, stórhríð var, svo eldurinn læsti sig þegar í þekjuna, en fyrir mannafla, er heima fyrir var og a& kom, varð eldurinn slokkt- ur kl 4, var þá sú&in brunnin inn til mirs og á einnm staft kom- ið gat á. Prófastur sjera Benidikt ásamt konu sinni voru ekki heima, en þegar varð sent til þeirra. Úr brjefi úr Siglufirfci d. 3. marz 1873. „20 f. m. lög&u 3 vetrar- skip hje&an, úr Fljótum hla&in af kornvöru og nokkrum hákallsafla, eitt þeirra, sem sí&ast kom inn eptir, gat ekki lent vegna þess hva& lágsjáað var; og var þa& því lagt 4 floti og be&ið fló&s, enri um kvöldið gekk í blirvdbil, sleit þá skipið upp og hvolfdist', drukknu&u þar 2 menn, sem höf&u átt a& ausa skipið, einnig fórst þar niikið af kornvöru, sem fátæk- ir menn í Fljótum áttu“. — Auk þessa hefir oss verið sagt frá tildrög- um a& tjóni þessu þannig: að nefndar 3 skipshafnir lief&u öndver&lcga á þorr- anum róið til hákalls, og fengið dálítinn afla, cn vegna ofvi&urs legið stutt og me& herkjum ná& Siglufir&i, sí&an gengið frá skipunum og heim. Að nokkrum tíma lifcnum var farifc aptur a& vitja skipanna og lagt af stað nmgetinn dag úr Siglufir&i í gó&u ve&ri, en þá áleifc daginn lauBt á nefnd- um blindbil; þeir fyrstu höf&u ná& Mósvík í Fljótum og hleypt þarskip- inu flötu upp, til þess a& þafc fylltist sífcur, Hinir er næst komu hjeldu a& fyllt heffci hjá þeim er á undan voru, snjeru því vi& frá Mósvíkinni og austur á Haganesvík og lög&ust þar, var þá þri&ja skipið komið fyrir upp f sand, Ijet þá forma&ur þess sækja mennina á byttu fram á skipið, nema 2 af þeim, sem á&ur er getifc, ur&u eptir, er hjetu Pjetur bóndi á Lauga- landi á Bökkumen hinn Jóhann húsma&ur þar, er átti a& sækja f næstu ferfc sem ómögulegt varð. Svo haf&i hrífcin verifc grimm, a& strengdur var ka&all úr skipinu og upp í bú&irnar til a& fara eptir, a&sumasleit af honuni. Um ef&ir höf&u þó skipverjar allir, er á land komust, ná& einni bú&inni og orfcið að láta þar berast fyrir um nóttina. tJr hrjefi úr Flatey á Skjálfandaflóa, d. 4.—3.—73. „Fátt er hje&an a& frjetta nema framúrskarandi óstillingu f ve&uráttur.ni. optastnær rok úr hva&a átt sem vefcrið er. Hjer á eyjunni, er nú sem stendur góð jörð og líka á Flateyjardal handa útigangspeningi þri&judaginn 18 dag febrúarm. næstl. kl. 4 e. m. lagfci bytta sem átti hjer heima, með 3 karlmönnum og 2 kvennmönnum úr Naustavík f Náttfaravfkum (þa&an og hingað eru rúm- ar 3 vikur sjáar), en um kveldið brast í austan hrí&argarð, svo byttan fórst, líkast til fram undan þorgeirsliöf&a, sem gengur fram milli fjarfc- auna hjer vestor frá, því að þar hefur rekið ýmislegt úr byttunni árar og fleira, en engann rnanninn hefur on rekið. Mennirnir, sem voru á bytt- unni voru þessir: Kristján þorkelsson bóndi á Útibæ, Hallgrímur Hall- grlmsson, sem fyrir 22 árum sf&an missti af bissuskoti annan handlegginn nær því upp vi& öxl, en hefur samt smí&að mjög óskiljanlega, sem heil- hentur ma&ur, Gísli Eiríksson vinntima&ur Kristjáns, Steinunn Jónsdóttir vinnukona frá Gy&uger&i hjer á eyjunni og Gu&rún Hallgrímsdóttir ífá Kotamýrum f Kitm, bá&ar rúmt tvítugar. Enginn selur tiefur sje&st og ekkert or&ið reynt vi& hákall vegtsa á' 8tillinganna.“ 26. f. m. dó sldd. jiíris. Halldór Kröyer, sem átti heimaf hjá bró&t'1, sínum sjera Jörgen á Helgastö&um f Reykjadal, en staddur hann lag&ist og dó, á Kambstö&um í LjósavatnsskarM!^*H"ann var a skóla- námsárum sínum talinn me&al hinna gáfu&ustu og efnilegustu skólabræ&ra sinna og eitt sinn settu sýslnma&ur í þingeyjarsýslu um árifc 1835—6? Seint í næstl. mánu&i er dáinn ekkjumafcur Stefán Ólafsson1 fyrir- vinna á Ytraholti í Svarfa&ardal. rúmt fimmtugur a& aldri. Hann baft' einn mefcal annara farið á hvaifjöruna á Látrum, or&ið innkulsa og síóaö veikst og dáið þar. þAKKARORÐ Ári& 1868 (hinn 28. sept.) var ger& fyrirspurn hje&an til stiptsyfir- valdanna um þa&, hvort prestur á brau&i, sem ekkeit átti a& gjalda af (fram a& 6. júní 1867) tekjum þess til ekkju nokkurs formanns á brauð- inu, ætti þá, þegar brau&ifc var komið meb nýju brau&ainati upp í fiokk þeirra, er gjalda ætti af að greifta sömu ekkju tekjultiita af því, þessu svöru&u ftiptsyfirvöldin me& brjefi 7. des 1868 áf þá leið, að þa& rjettarsamband, sem komizt heffci á milli prestsins, þegar^hann fjekk brau&ið og prestsekkjunnar, yr&i að standa hans tíð á brau&tou, en viö presta skipti fengi prestekkjan sinn tekju hluta. ^ þrátt fyrir þenna úrskurð, sem er skýlaus og e&lilegur, er mjer þa& kunnugt orfcið, a& nú verandi prestur 4 Kolfreyjustað síra Hákon Espólín (sem eptir úrskur&inum mátti vera frí vi& að gjalda nokkuð af sínu brauði, þó þafc kæmist í lians tíð þar upp í flokk afgjalds brau&a til prestsekkju) hefur næstu fyrirfarandi ár gefiö ekkju formanns síns madömu þorbjörgu Jónsdóttur, sem er mjög fátæk, höf&inglega gjöf árlega, sem or&iö hefur henni mikil Iijálp Af því jeg er nefndur prófastur hjer í sýslu og mjer ber a& því leyti, a& láta mjer vera annt um hag bágstaddra prests ekkna í prófasts dæminu, finn jeg mjer skylt a& votta prestinum síra Hákoni Espólín á Kolfreyju8ta& opinberlega þakklæti mitt fyrir velgjörning siun við þessa bágstöddu me&systur. 30. janúar 1873. Sigur&ur Gunnarssen. (prófastur í Su&urmúla sýslu). AUGLÝSINGAR. „Toml)o!a“ sú sem auglýst var í seinasta bla&i Nor&anfara ver&ur haidin f pakkhúsi kaupm. Popps þann 28. og 29. þ. ra. frá kl. 11 f. m. til kl. 5 e. m ; þess vegna óskurn vjer a& gjafir þær sem ætl- a&ar eru í þessnm tilgangi ver&i komnar til factors J. Chr. Jensena í sein— astalagi innptn 27. þ, m Ilver dráttur er ákve&ifc a& kosti 16 sk., en nákvæmari ákvar&anír ver&a auglýstar á samkomusta&num —• Líka skal þess getið a& f áformi er a& siimu daga kl. 7 e. m. ver&i leiknir sjónar- leikir (Comedier) einn e&ur fleiri fyrir sjerstaka borgun. Aktireyri 7. marz 1873. J. V. Havsteen. J. Chr. Stephánsöon. Frb. Steinsson. — Mi&vikudaginn þann 2. apríl næstkomandi kl. 12 á hádegi verfcur vifc opinbert uppbofc hjer á skrifstofunni bofcib upp, og ef vifcunanlegt boö fæst, selt bús Kristjáns sál. Tómassonar hjer á Akureyri mefc tillieyrandi grunni. Söluskilmálar ver&a 14 dögum fyrir uppbo&ið til sýnis hjer á srkifstofunni. Skrifstofn bægarfóeta 4 Akureyri 7. marz 1873. S. Thorarensen. — Fimtudaginn þann 20. þ. m. kl. 12 á hádegi verfcur eptir bei&ni C. Petræusar hjer á skrifstofunni vi& opinbert uppboð bo&ið upp og ef vi&unanlegt bo& fæst selt þafc honum lijer f bœnum tilheyrandi hús úr timbri með grunni, jar&eplagar&i, fjósi fyrir 2 kýr, heyhlö&u, liesthúsi og, svar&arhúsi. Söluskilmálar eru til sýnis hjá húseiganda, og ver&a fram- lag&ir við uppbo&ið- Skrifstofu bæarfógeta á Aknreyri 8. marz 1873. S. Thorarensen — Eptirfylgjandi bælinr ern til eölo, me& nifcnrsettu verfci, hjá nndirskrifufcum: Norfcf. (S árg. frá 1862— 09), SMreir (6 árg.), Biskubasiignr, Kennslnb. í gofcafræfci, Ný Fjelagsrit, Prestatal og prófasta, Skýrlnr nm laudshagi á Isl., bkyrsla nm handritasafn bókmennta- fjelagsins, Tí&indi nm stjórnarmálefni Xslands, Cm framfarir Islands, ýmsar rímur, rit og sögnr, „Gangleri11 og „T(minn“. Aknreyri 10. febr. 1873. G. Gufcmnndsson. 1) Albró&ir hins mikla gáfu- og menntamanns Olafs bónda Olafssonar á sy&ra Espihóli í Eyjafir&i. Eiyandi oy ábynjdarmadur : BjÖrn JÓnSSOD. Akureyn 187 3. 11. M. S t ep h á n * a « n.

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.