Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 08.05.1873, Blaðsíða 2
68 — þökk og lofsoríi fyrir Athugasemdir mínar ( Nor6» anfara næstl. ár, aí>, þótt ekki eigi jeg prerit- svertu stipteyfirvaldanna á þessum hróbri, og aldrei veihi hann líklega gefinn út á opinberan kostnaf), þá læt jeg mjer hann ab fullu nægja ti! jafnvægis í móii hrópyrbum síra Stefáns Thorarensens í „Athugasemdum* hans og ol- bogaskolum biskups í þjóbólfi og í umburbar- brjefinu góba, sem liann ljet ganga út frá sjer 15. dag maímánabar næstl. ár. — Frá Austur- landi hefur mjer og fált borizt af þeim viftekt- um, er sálmabókin þar fái. En hifc helzta, sem jeg veit þafcan mefc sanni, er þó þafc, afc nokkr- ir hinna skynugustu og beztu manna telja sálina- bók þessa hlafcna höfufclýtum og mikla naufsyn til bera, afc fengin verfci önnur stórum mun vand- afcri. En þar sem krossberinn æilar, afc sálmabókinni muni vei tekifc norfcanlands af flestum þeim, er hana hafi fengifc, þá þvkist jeg eptir öllum kunnugleik mfnum, afc minnsta kosti í tveimur þeim sýslum, sem mjer eru næstar, mega fullyrfca, afc þessi ætlan sje tóm- ur hngarburfcur, og trúi því ekki heldur fyr en jeg tek á, afc bræfcur mínir norfcienzkir láli þafc nokkurn tíma á sig sannast, afc þeir gjöri sig ánægfca mefc þvflíka bók. En svo sem þafc er von mín, afc kross- beranum verfci voljúgur úr þessari hinni minnkunarlegu ætlun sinni um oss NorMendinga, svo verfc jeg og annars vegar afc mótmæla því, sem skröki og hjegóma, þar sem hann kastar úr ex-krókum sínum þeirri hnútu til okkar síra Gunnars á Svalbarfci, afc afcfinningar okkar vifc sálmabókina lúti „mest afc ójöfnu stuMafalli*. Svo rangsnúinn dórri mandi mjer þykja hifc mesta vandhæfi afc skilja, ef eigi væri þafc jafnframt aufcsjefc, hve mjög manninum er varnafc vits til þess afc geta mefc nokkurri skynsemd rætt um þafc mál, sem hann hjer er afc seilast til. Jeg nefndi ekki stufclafall á nafn í Athugasemd- um mínum; sfra Gunnar eiai lieldur. Og livafc er stufclafall? Hin gömlu ríinnaskáld vor nefndu svo einn báttinn vifc rímur þeirra. En varla mun krossberinn iíta til þess, þótt sízt sje fyrir afc synja, hvafc koma kann í hug eigi horskara manni. Afc rjettu heita stufclar þeir tveir stafir, er standa í hinu fyrsta vísuorfci og svara höfufcstaf í öfcru vísuorfci (Edda Snorra, Reykjav. 1848, bls. 120). Og hvafc merkir þá fa11 þvíiíkra stufcla? Líklega þafc, afc annarhvor þeirra efca báfcir gangi úr ieik. Og ójafnt stufclafali? Lfklega þafc, afc engin regla sje á því höffc, hve opt stufclana vant- ar í vísuorfc, annan efca báfca. En þafc man vera bezt, afc lofa krossberanum sjálfura afc brjóta sinn biessafca krossheila í þessu ó- jafna s t u fc 1 a f a 11 i ». Og af því þafc er ætífc betur gjört, afc leifcrjetta og lesa í málifc fyrir ovitann, ef mögulegt er, þá skal jeg nú reyna afc koma viti í þafc, sem ekkert vit er f, og gjöra ráfc fyrir, afc mefc djöfnti stufclafalli vilji krossberinn láta skiija annafclivort öfuga stöfcu orfcanna, sem þafc leifcir af, afc þau fá ó- náttúrlegan framburfc í sálmunum, efcur þá yfir höfufc öll braglýti. En segir þá mafcurinn satt afc heldur? Nei, þafc er öfcru nær. Afc því er mig sncrtir, fann jeg afc vísu mefc fleiri orfcum afc braglýlunum enn efnisgöllunum í bókinni, afþví, jeg ætlaM, afc alþýfca manna mundi framar sjálífær til afc sjá efnisgallana, og svo af því, afc jeg vildí fara svo vægilega afc böfundum aálmanna og höfufcsmifc bókarinnar, sem jeg mest mætti, án þe'ss þó afc svíkja þann máistafc, er jeg haffci afc mjer tekifc, þó bar jeg brag- lýlin eigi afc eins á Itina gömlu sálma, Iieldurog hina nýorfu, svo stingur krossberinn þar !) skal lofa iifcrntu afc skera ár því, hvort þeir vilja virfca niannin„m t,| nokknrrar vorknnnar, afc harra er ataddnr f niálatofu pjó^iálfe; þvf þar ber, eins og nieira vita, s\o margt kynlegt á góxna, og allra sízt inega naenn þó tdka nokkurt mark á aumn því, er stendur í þessu binu 16, —17. blafcl. hinu 8anna undir stól, er hann lætur svo virfc- ast, sem hinir gömlu sálmar hafi einir orfcifc fyrir því ámæli. Og þá lýsti jeg efnisgöllunum mefc svo sr.örpum og alvarleeum orfum, að allfast ætia jeg afc þau muni hafa komifc vifc samvizku þeirra, er mesia hafa ábyrgfcina afþvf, hvernig bókin er. Jeg skal nú eigi gjöra mönnum ó- mak mefc þvf, afc bifcja þá fletta upp Norfcanfara 1872, nr 13.— 14., bls. 27. og 28. Mjer þyk- ir þafc nóg til afc sanna sögu mína, afc taka hjer upp nokkur þau orfc, er þar standa : „þafc koma fyrir í þeim (sumum sálmunum, og þafc er jafnt afc skilja um hina eldri sem yngri) svo herfileg orfcatiltæki, efca hugsanin er svo ruglufc og reikandi, svo einskisverfc ogand- vana borin, afc þeir liljóta afc deyfca, í stafc þess afc lífga hinar gufcrækilegu tilfinningar í brjósti hvers þess manns, er nokkufc hugsar eptir því, sem hann fer mefc ellegar heyrir". Fleira og fleira Ijet jeg um mælt f hina sömu átt. En þótt jeg eigi heffci sagt annafc enn þctta, þá eru þvílík orfc ærin til þess, afc hver sá, er eigi Iítur á mergfc, heldur á merg orfcanna, skal verfca afc vifcurkenna, afc jeg hafi lýst þungum sökum á hendur sálmunum fyrir utan braglýtin. Afc því er tekur til síra Gunn- ars, þá er eigi einu sinni hin minnsta átylla til þess afc segia, afc hann hafi mest fundifc afc braglýtum bókarinnar. Hann skiptir göllunum í þrjá flokka: efuisgalla, málgalla og bragar- galla, og er fjarri þvf, afc hann fari fleiri efca harfcari orfcum um hinn sífcasta flokkinn, heldur enn hvorn hinna fyr töldu. En því sífcur gef- ur hann þó nokkrum manni efni til afc ætla, afc hann fáist mest um bragargallana, sem liann tekur þafc einmitt svo skýrlega fram sífcast í ritgjörfc síhiií, afc oss, sem óskum umbótar á sálmabók vorri, sje engu sífcur enn apturhalds- mönnunum annt um anda og merg sátmanna, enda kýs sjer þafc ályktarorfc, er hann segir sje vort fyrsta bofcorfc: „Andinn ráfii fyrir bókstafnum“ I Kros s berinní þjófólfi, hlýtur því afc vera í meiralagi ógætinn, efca heldur enn ekki ósvífinn, þar sem hann reynir afc veifa því hinu ranga trje, afc aífinningar okkar síra Gunnars (því hann mifcar aufcsjáaniega á okkur einungis, þar sem hann nefnir „gagnstæfcar raddir“) lúti mest afc braglýtum iiinriar eldri bdkar. En undir eins kemur hann því og upp um sig, hve fá- vís hann er í þvf efni, sem liann lei&ir orfc sífi afc, efca hve Iitlar skynjar bann hefur á því, hvers sálraar vifc þurfa, til þess afc þeir sjeu minnkunariaust um liönd hafandi. því þólt eigi væri neitt annafc afc sálmum vorum, en þau braglýti, sem á þeim eru fleirum en færrum, þá er þafc engan veginn „ómerkilegt“ svo sem krossberanum virfcist. jþafc er þvert í móti avo merkilegt, afc þafc er í rauninni ó- þo.Iandi fyrir þá, sem vit hafa á því og finna til þess. Jeg er og öldungis viss um þafc, afc sjálfur síra Stefán á Kálfatjörn unir þessum iýtum stórilla og vildi lijartans feginn, afc þau væru öl! borfin af sálmakvefcskap vorum, en þótt bann veifci allnr á nálum og reifci til höggs fáfræfci almúgans og vizku og vald biskupsdóms- ins, afc ógleymdum Göthe og Herder, þar sem einhver annar en hann sjálfur, hinn eini og allra fullkomnasti1 sálmabætir, kemur í Ijós og óskar afc lýtunum verfci vikifc í burt. Höfufc- lýtiö í þessari grein, hin ranga setning orfcanna, 1) Jeg segi svo ( meirl alvBru en síra St. Th., ef til vill, hyggnr; því víst mtla jeg harra hinn nýtasta sálma- bæti og mnndi gjarnan vilja kjósa hann flestnm fiamar til slíks starfa. En því mifcur þykja mjer „Athngasemd- ir“ hans lýsa því allt of beriega, hve míkifc álit hann heflr sjálfur á fullkon.leik sálmabútar sinnar, því eigi er svo aí) sem hann einu sinni viiji vih þah kannast, ab inöfni]»'gt mmtdi aí) fá „úbrotgjarnari* bygging „í bragar tuni“, beldur en þessa, er hann vann afc, einvirkinn. Sbr. „Atbupasemdir“ hans á ft bls ofanver^ri, og þó reynd- ar allan fBsingin í hugsummi hans og orfcum mjer til handa, af því afc Jeg haffci verifc svo djarfur afc kvefca þafc npp, afc sálmabókarverk hans væri helzt til ófullkomifc. gagnstætt efclilegum framburfci þeirra, veldur því, afc hver, scm hefur þau yfir svo lagin* verfcur um leifc bngubósi; því þann kalla ')e& bögubósa, sem fram ber orfcin skökk og skældi þvert t móti hinum rjetta og skaplega hljó^- þunga, er iiverri samslöfu beyrir. En slfkt neyfcast ailir þeir til afc gjöra, er fara mefc þa®' sem ranglega er ort afc þeBSU leyti. Og eng' in biskups tunga er svo mjúkmál, enginn sálnia- svanur á nokkurri tjörn svo vel raddafcur, hann geti komizt hjá því. þetta höfufclýti sálma* kvefcskaparins er naufcsyn afc nema burt, bæí>í vegna þeirra, sem þekkja þafc, og vegna þeirra, sem þekkja þafc ekki. þafc særir hjá þeim, sein þekkja þafc, tilfinninguna fyrir því, sem nátt- urlegt er og rjett og fagurt; og hjá þeim, sem þekkja þafc ekki; væri þó víst þarfaverk afc eyfca slíku þekkingarleysi, slíku tilfinningarleysi, og Bkera þannig í sundur hjá öllum þafc hifc illa tunguhapt, sem kemur í munn þeim mefc hinum ranghverfu orfcum. því sannariega er þafc hörmu- iegt, afc taiandi raust hins skynjanda manns, og þafc þar sem hún mælir þau orfc, er varfca hin dýrstu og háleitustu efni, skuii verfca úskyn- samiegri og vilitari enn rödd sjálfs villudýrs- ins, er aldrei hljófcar þó öfcruvísi enn því ef efclilegt. En jeg skai eigi fara lengra út í þetta mál, mefc því sem mjer og einnig er tvísýni á, hvort Krossberi skilur mig. Enda þykist jeg og hafa nóg um mælt til afc sýna hinuni skýrari mönnum, hve ósnotur hann er. En slægur sje jeg afc hann vill þó vera, Hann vill smegja mefc lagi þeirri trú inn hjá almenningi( afc sálmabókinni sje tekifc tveim höndum um allt land, enda sje og allt einskis vert, þafc er henni hafi verifc fundifc til ámælis; og þessa trú bet hann sig afc lífga og styrkja enn framar mefc þvf, afc skopast afc þeim, er hafi lagt bókinni misjafnt til, svo sem þess háttar „merkis- mönnum“, er heldur hafi gjört sjer lítinn sóma tnefc þvf atha.fl. Afc ; .u »r ! svo orfsjú' , aö jeg íaki mjer slíkt no» . nærri, og þvf sífcur svo öfundsjúkur, afc eigi megi jeg unna mannskepnunni þess gamans, afc gjnra lítillega gys afc mjer. En hitt gat jeg eigl þolafc honum orfcalaust, afc hann væri afc dnsta ryk í augu almenningi úr sínum brögfcótta belg- Mjer þótti þegar nóg kornifc af hjegómlegum fagurgala, afc jeg tali nú ekki um diguryrfci og hálfkvefcnar heitingar, til þess afc halda afc mönn- um þeirri bók, sem eptir minni beztu þekking og sannfæring er svo á sig komin, afc jeg tel óvirfcing gjörfca til safnafcanna ( landi voru meö því afc bjófca þeim liana. En þess konár óbeppi- leg afcferfc, í stafc þess afc kannast vifc sannleik- ann, þyggja holl ráfc og leila naufcsynlegrar bót- ar á miklu meini, hún lilýtur þá og líklega ab draga til þess, sem mjer þó í sjálfu gjer eigí þykir æskilegt; þafc er afc skilja, afc innan skamms kunni afc verfca nær gengifc Kálfatjarnarbókinni, lieldur enn orMfc er enn, og þafc svo, afc engum á mefcal krossbeienda herinar skuli þá framar geta til hugar komifc afc segja: „þafc hefur ekki verifc fundiö afc svo sem neinu í bdkinni, nema afc „ój öfnu s t u fc 1 a f a I i i“. Afc svo mæltu bifc jeg nú í bráfc þennan málvin minn, sem jeg hjer hef eignazt, heilan afc lifa og virfca vel kvefcju,mína. En ef jeg lifi, og hann þarf optar á afc halda, mun jeg þesS albúinn, afc láta honum leifcrjetting í tje öfcru sinni- Björn Halldórsson. KVENNASKÓLINN í REYKJAVIK. (A o se n t). Ekki þreytast Reykvíkingarnir gott afc gjora okkur vesling8 „sveitadónunum“, þeim nægir nii eigi lengur aö laka sveilastúlkuinar á stangh þess afc kenua þeim gófca sifcu . en ætla nú að siolna reglulegan kvennaskóla lianda sjer og okkur; liala nokkrum siimum stafcifc auglýs- ingar um þaö í hlöfcum vorum, og nú sífcast í jrjóð. þ. á. nr. 5., og hafa nokkrar heldri kon- ur í Reykjavík ritafc undir þessar auglýsingar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.