Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 08.05.1873, Blaðsíða 3
Reykvíkingar ætla þ<5 ekki aS sfofna skólann af ®>gin rammleik, tieldur væniast þeir til ati karl- ar og konur um land allt leggi fram fje til hans, svo ætla þeir eba þær a& giöra svo vel a& ''eita tillfigum vorum móttöku, stýra því nvemig þeim skuli variö, eins og þær ætla sjer eingöngu aö stjórna sjálfum skólanum. I tyfsta áliti sýnist þetta vera næsta lollegt fyrir- Iteki, því menntun Og frótteikur er allrar framfarar 'nótir. En þó vier sjeum stofnendunum samdóma a& kvennaskóli sje æskilegur, þá álítum vjer kvennaskóla í Reykjavfk nndir umsjón og 81j<5rn Reykvíkinga meti öllu óiiafandi, eins og nó hagar þar til, og skulum vjer leitast viö a& f®ra sannanir fyrir þessu áliti voru. Synir þá fyrst reynzlan, a& þær yneismeyjar úr sveit- nnum, sem dvali& liafa f Reykjavík, iiafa f engu *eki& heimasætunum fram’, því öll menningin liefir verib innifalin í lítilfjörlegustu reglum fyr- ■t ytri háttsemi, t. d. ab ganga aptnr á bak nt nm stofudyr, dreltka kaffi me& hvítum ullar fingravetlingum, er þær niáske hafa sje& innum Skráargatib einhvern frakkneskan sjóli&a gjöra nieb íGlace“-glóum, fara á skautmn á „tjörninni“ 0. s frv. , en aptur iiafa þær nú gott vit á kaffi- þvabri og geta „sprcpka&“ dönskuna, svo nú er Islenzkan þeim ei vi& hæfi, eins og sveita lífi& yfir höfub cr orbib þeim óge&felt, og tná jafnvel þakka fyrir, ef Reykjavfkur veran hefir engin verri eptirköst Vjer láum alls eigi þessum ung- tingsslúlkum, þó þær tiafi ei þrek til a& sporna vi& þessum freistinguin Reykjavíkurlífsins, því þab hefir velt þyngra hlassi en einum óstálp- n&um stúikukrakka, enda ber flestum, sem þar hafa veij&,\ saman um, a& loptib þar sje gjör- spillt af allskonar óþjó&legri sko&un, hverjti nafni er nefnast kann. Reykjavík er nl. a& því leyti fnerkileg, ab þar sem a&rar höfutborgir ganga jafnan f broddi þjó&arinnar í franitakssemi og frelsi8hreifingum og eru eins og hjarta hennar, þá er þaö gagnstæfa af Reykjavík a& segja, en aptur er hún a&setursta&ur Dansksins, þeirra konungkjörnu, kaffisystra og allskonar oddborg- araskapar. Á mebal „damanna"* 1 er optast rætt Utn „rómana“, „punt“, „bnllin* og „selsköp“, allt Uriddab me& smá sögum um náungann ; til sveitastarfa þekkja þær eigi, og um sveitalíf er af me&aurakun me& stnlkunni sem allra minnst ta'a&, og þá í skopi. En ef stúlkunni veitist sú »*ra“ , a& mega standa á tileri í „herra - sel- skapj^, bar sem þeir vel- og há-vel-bornu herrar ■' , ;;"'Uva þorstnnn, þá mun tiún, . viinræ&ununi um mat og vfn, fá aö heyra þokkalegan fyrirleslur um Jón Sigur&sson og hans „fylgifiska“, bændur vora setta f tolii skynlausu skepnanna, framtaks2 og frelsistilratin- ir vorar haf&ar í háti, og yfir höfu& a& tala öllu því ni&ra& er á&ur var henni helgast. Vjer tók- Utn á&ur fram, a& reykvíkski andinn hef&i velt þyngra hlassi en einum óslál|iu&um stólkukrakka, og teljum vjer latínuskóiann gott dæmi þess, því þa& er vafalaust, a& á&ur en skólinn kom til Reykjavíkur var miklu íslenzkari blær á hoti- um og námfýsi og keppni engu minni en nú; skólapiltar reyndu a& sönnu fyrst a& spyrna á Uióti þessum vonda anda, en hinn forni íslenzki andi var á brott rekinn og frelsi skólans brotib á bak aptur, hinn forni kjarni eyddist; í sta& glímanna komu „böllin“, í stab hófseminnar of- uantnin, í skólann kom ný kynslób, fyrir hverja skólalítib á Ressastö&um var sagan ein, en vjer höfum beztu vonir um a& þetta breytist sniám- saman, því nú gengur um land allt sá frelsis andvari, er einnig hlýtur a& komast inn nm hina fúnu Og gisnu veggi I a t f n U sk ó I a n s f Reykja- vfk. Vjer áiítum og a& veran í Reykjavík og umgengni vi& sta&arhúa liafi eigi átt óveru- legan þátt í þvf, a& suniir af þingmönnum vor- um hafa kotni& svo óþjó&lega fram, og þarf eng- inn a& undrast þetta, því þess eru mörg dæmi f veraldarsögunni, a& almennt eindregiÖ álit þeirra borga, er þingin hafa veriö lialdin í, hefir liaft mikil áhrif á fulltrúana t d st jeitaþingiö í Kaup- mannahöfn 1661, þjó&fundtipinn í París í byrj- un 8tjórnarbyltingarinnar miklu o. fl. Oss er heldur eigi ókunnugt um þær tilraunir, er ut- anþingsmenn í Rvik liafa gjfirt til þess a& telja þjó& kjörnum þingmönnum hughvarf. Ef þa& hef&i framgang, a& fjöldi ungmenna af hvorutveggja kyni fengi uppeldi f Reyltjavík, þá mundi skjótt upp renna sú Gnllöld, sem oss ' minnir a& Nutzhorn rábgjafi huggaí i Orla Leh- mann me& á ríkisþinginti 1869. Hann ba& hann a& doka vi& ine& valdbo&in, því núna sem stæ&i i . ■ ■ , 1) Vjer vitum vel a& nndantekningar gefast í Reykja- ,vfk frá þvt a& kvenufólk þar s|e dan>klunda& og prjál- samt, en þeirra gætir eigi f margnum. 2) Vjer fíttnin í snmar tal vib manu er kom a& snnn- an, og hafbi hann hlýtt á tal tveggla ,,þeirra konung- kjörnn1', og voru þeir þá a& kiuka kolli yflr ab „verzl- nnarfjelagi& vi& IIúnaflóa“ færi nú brá&nm á hansinn; og hef&i þeim þó átt a& xenna bló&i& til skyldunnar. værl ekki eigandf vi& Isl., en þa& þyrfti a& skapa nýtt. þ. e. dansklynt almenningsálit f sta& meininga Jóns Siguríssonar og hans fylgifiska ; og á nú þessi kvennaskóli f Reykjavík iíkiega a& vera einn þátturinn í e&lisbreyting Islendinga. — Vjer vonuiTi a& enginn lái oss, þó vjer ósk- um íslenzkum konum annara og betri forlaga, vjer óskum a& þær ver&i hjer eptir sem hingab til bezti og tryggasti vör&ur Islenzkunnar og fs- lenzks þjó&ernis, sem þær hafa svo lengi boriö undir tungu og hjartarótum. — £>a& gle&ur oss a& geta frætt lesendur „Nf.“ um, a& þa& er nú or&i& alltítt hjer nor&anlands, a& heldri konur taka tingar stúlkur til menningar, og mun sú menntun ver&a þeim, án tillits til hins mikia misinunar á kostnabinum, talsvert farsælli og notadrjúgari en Reykjavíkuxprjálib. — þa& tmiíH flestir játa, a& hákallavei&in á Nor&urlandi sje vei&i sú, er gefi manni fljót- ast nokkub í a?ra hönd þegar heppni er me&, enda hefur nú á seinni árum veriö kosta&kapps um a& efla þann útveg á allar lundir. Hi& fyrsta vernlega stig til framfara í því til- liti má eflaust telja þa&, a& af opnu hákalla- skipunuin myndii&ust þilskip, og er hverjum Ijóst, sem nokkra hugmynd hefir ura sjósókn og sjóferíir, a& slík tilbreyting var gó&. A& sönnu hafa ekki allir happi a& hrósa af þilskipaveib- inni, því nokkruro liefur iuín or&i& til fjártjóns; sumiini fyrir sífelt aflaleysi, svo a& tilkostnaí- urinn ekisi liefur fengist nálægt því borga&ur því síbur uokkrir vextir e&a ar&ur af eigninni, og öfrum fyiir slis. En þannig gengur ineb flesta útvegi matina a& „misjafnt skiptist hag- urinn“ og mega menn ekki líta á hvern ein- stakan heldur sko&a heildina og gæta þess, a& veiöin hefur yfir liöfuö a& tala mikiö þróast, auk þess sem þilskipunuin er miklu borgnara í sjóróti en iiinum opnu, og allur a&búna&ur skip- verja getur veriö langtum betri á þeiin en bin- um. Menn segja, a& sí&an þilskip komu upp hafi almennt þrengst um efnahag útgjör&ai manna 0: skuldir aukist, svo ab tilbreyting sú hati haft óblessun í för me& sjer; en þess ber a& gæta, a& þa& er e&lileg aflei&ing þess hversu mikib skipseigendur liafa árlega kostab til a& endurbæta skipin og þa& sem þeim tilheyrir, enda hafa þau nú, frá hinum mesta barndóroi í byrjuninni, náb þeirri fullkomnun á fárra ára fresti bæ&i hva& lag byggingarmáta og útbúnaÖ snertir, a& jafnvcl útlendir, sem geta dæmt um þessháttar hafa dá?st að. þar e& slíkur tilkostna&ur, sem endpibót skipanna hefnr haft í för me& sjer, var ofvaxinn efnalitlum roönnum, til þess a& eiga alla þá peninga í hættu á sjónurn, tiafa menn fyrir nokkrum árum,— sjerílagi fyrir öruggt for- vígi hins framkvæmdarsama veiziunarstjóra B, Steincke á Akureyri — komiö fótum undir þil- skipa ábyrg&arfjelag, sem nú þegar innbindiir í sjer alla þilskipa eigendur í þingeyiar- Eyja- fjar&ar- og Skagafiarbar sýslum Ábyrg&arfje- iag þetta hefur ekki einungis þann kost vi& sig, a& sjá meiri bluta af þilskipa eign hvers eins fjelaesmanns borgiÖ þó slis hendi, heldur getur það bundi& skipseieerrdur til sarntaka tll a& ráfca bót á ýmsum vankvæ&um úthaldsins, og viljum vjer í trausti til þess leyfa oss, a& leiöa athygli fjelagsmanna a& einu því atri&i í vei&ia&fer&inni, er oss virfeist umbóta vi& þurfa, en þa& er „há- kallani&nrskur&urinn“1. þegar skipaútgjör&in er á þvflíka framfara stigi og svo miklu tilkostab ættu menn, a& svo miklu leiti hægt er, a& tryggja vei&ina, e&ur meö 8amtökutn a& neita þeirra rá&a er hugsast geta til afc sporna vi& því, setn svo opt hefur a& boriö, a& hún leggist frá hákallami&úm vornm um vorvertífcina; en hi& helza ef ekki eina skilyrfi fyrir því er a& voru áliti, a& takmarka nokkufc hákalla nifcurskurfcinn frainan af vorvertífc. þær a&farir vei&imannanna, a& sigla strax f byrjun vertí&ar þiljubátanna fram á dýpstu mi&, ef annars er liægt afc komast þangafc fyrir fs, kasta þar öllum hákallinum sem aflast, hvort mikill er eía lítill og þær aflei&ingar þessa nefnil a& vei&in eyiileggst grynnra meiri liluta e&ur jafnvel alla verti&ina, eru Ijósastur vottur hve nauísynlegar a&gjör?ir eru í þessu tilliti. A& þetta í raun og veru sje svo, sannar ekki einungis vifurkenning flestra ef ekki allra sem Stunda hákallaveifi lijer á nor&uriandi, heldur einnig alira þeirra lijera&a, er me& nokkrum skipastól leggja siund á vei&i þessa; þannig 1) YJer höfiim a& sönnn heyrt a& tillaga um tak- mörknn á hákalla nifnrsknr&i hafl komifc fram ng verifc gjörfc n& umræ&uefiii á fundum ábyrgfarfjel., en verifc felld, án þess þó a& vilji flestra f|elagsmanna veri& hafl kuirnur í þvi ttliiti; en opt hefnr heillavænlegrim fyrirtækjum svolei&is vegnafc f byrjuniunl, ex risifc hafa upp aptur og fengifc vöxt og vl&gang tii hagsæltlar og framfara, og evo msetti tjius fara nm þetta. Höf. hafa t. d. fsfir&ingar befcifc um og fengifc konung- legt bann gegn hákalla ni&urskur&i á vissu svæ&i um tiltekinn tíma ársins, og Strandasýslumenn. eptir a& hafa ritafc í biö&in um þab efni, bund- ist samtaka f hinu sama, og þykir reynast vel f hvorutveggju verstö&unum, — sjáum vjer því eigi þörf á a& útlista þafc frekar, heldur einung- is athuga hvafc menn gætu álitifc a& mælti á móti því a& flytja hákallinn til lands á þllju— bátunum framan af vori, og hvafc þa& hefir vi& a& styfcjast. Hi& heizta atri&i f þá stefnu er sjáifsagt þa&, a& ieguferfcin yr&i langt um ar&minni a& taka bákallinn þegar sjóve&ur leyf&i a& menn gætu fengifc upp á skipin af lifur. þetta er nú í fljótu áliti svo, en þegar a& er gætt verfcur þa& þý&ingarlaust. Me& því a& fyrirbyggja há- kaila ni&urskur&inn kæmi mafcur því ekki ein- ungis til lei&ar, a& fiskurinn eigi hlypi fráland- inu á haf út, heldur mundi haldast vi& á þeim mi&um sem legifc er á og jafnvel —þar mönn- um er kunnugt um hversu hann rennur langa leifc á brá og lykt beitunnar — geta dregist til grunns vi& legur roargra skipa, ef fs hindrar afc komast þangafc sem á&ur var legifc og ekkl hefur verifc skorinn ni&ur hákali til ætis handa lionum dýpra. Fjelli því vi& þa& burt þa& ú- liagræ&i, a& menn útiiokist frá vei&inni yfir lengri e&a 8kemmri tíina, þegar hafísinn rekur upp fyrir þau mifc, sem ni&ur var skorifc á og skip- in ver&i a& liggja inn á höfnum a&gjör&alaus þó leguve&ur sje, e&ur þá a& sigla til og frá, vei&i- mönnunum sjálfum til skapraunar og öllum út- gjör&armönnum ti! tjóns. þar næst er athug- andi, ab mikib styttri timi gengi í hverja legu- ferfc ef hákall væri fluttur, og gæti þá ekki ein- ungis lifrar aflinn — me& tilliti'til þess hversu stuttar og stopular stillingar eru fyrst á vorín og iiversu opt þess vegna ver&ur a& hieypa til lands me& lítinn lifrar hlut — jafnab sig nokk- u& upp, auk þess sem háhallsiiluturinn mundi stórmikifc bæta skiptin. — þegar nú enn frem- ur þess er gætt, a& jafnvel þó vertíb þiljubát- anna eigi byrji fyrr en vi& inngöngu jónímáu- a&ar, getur liún allt fyrir þa& orf ifc góö eins og reynslan hefur sýnt og sannab, og þá öllu frem- ur frá mi&ju maímánafcar sem vjer álítum hæfi- legt a& binda hákalla ni&urskuríinn vi&; er þá a& iíkindum ekki einungis þa& unnifc, er aflast hefur af liákalli og lifur fyrir þann tíma, þar menn gætu þá álitifc sera byrjun vertiíar og engu sífiur aflavæntir fyrir ofan dýpstu mi& en fyrst þegar út væri farifc, heldur eiunig áunnið þa&, a& þegar fram á vori& kemur eror&inbjört nótt, si&ur von hrí&srarbylja, stillingar þá betri og langgæfari, og yfir höfufc a& tala meiri lík- indi til a& inönnum au&nist grei&ar a& fá lifr- ar hle&slur, e&ur a& menn þá standi betur a& vígi bæ&i vegna fss og ve&uráttu a& þrauga við þa&. Me& ö&rum or&um, a&menn geymi sjer ver- tífcina þar til tí&arfar og kringumstæfcur gjöra mönnum au&veldara fyrir a& nota sjer hana, en liafi þó ef til vill eins mikib e?a meira f a&ra hönd á mefcan, eins og þó sama si& væri hald- ib me& hinn takmarkalausa ni&urskur& strax ( byrjun vei tifcar til a& ey&ileggja me& því vei&ina. Hi& annab sem vjer ímyndum oss a& haft yr&i sem afsökun gegn því aö fiytja hákall á þil- bátunum er þa&, a& innanbygging skipanna sem nú sje, hamli því, þar ( fullum helmingi af rúm- máli þeirra sjeu fastir lifrarkassar, er ekki mætti breyta, úr því meiri hluti vertí&ar væri ætlafcur einungi8 til lifrarafla, og yr&i því nokkur iiluti skipsins a& vera ónotafcur er kæmi sjer illa fyr- ir hákalls flutninginn. Slík afsökun viríist oss lítilsverfc, því a& breyta svo til, a& nókkur hltlti af kössunum yr&i nota&ur til a& hafa í hákall, en fljóilega aptur gjör&ir í samt lag, mundi ekki kosta skipseigendur peninga e&ur fyrirböfn til muna. Vjer getum ekki vitafc a& annafc en þetta tvennt mæli á móti því a& flytja hákall framan af vertífc, og sjá allir a& þa& er Ijettvægt og þý&- ingarlítifc móti þeim kostum er breyting á vei&i- a&fer&inni i hina umræddu stefnu hef&i í för me& sjer, því henni samfara tmyndum vjer oss lagfæritigu á því, er nú má telja einn hinn mesta ókost á afcförum vei&imannanna, þann — sem áfcur er ávikifc — a& þeir sigla strax í byrjun vertffcar fram á dýpstu mi& (Strandagrunn) en skeita ekkert um veifci á grunn mifcutn (Skaga- grunni og ðlunum vi& þa&) jafuvel þó uiargra ára reynsla hafi sannafc, a& búu sje viss þar á mefcan fiskurinn ekki er dregin til djúps með ni&urskur&i, og me& því ekki einungis stofna sjer ( þá hættu a& tefla vi& hinn iila vogest hafísinn og sæta sífeldu ónæ&i og hrakningnm af honum, jafnvel þó ieguve&ur sje, heldur einn- ig eiga & hættu a& hrekjast, þegar brá&ir aust- an hrífcarbiljir bresta á, upp á hinn vofcalega Húnatióa, e&ur a& öfcrum kosti vestur fyrir Horn- strandir, til þess má ske a& teppast þar fyrir (s Yikum eta mánu&um saman, og auk þessa'ef til

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.