Norðanfari


Norðanfari - 08.05.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 08.05.1873, Blaðsíða 4
vill, ab eyMIeggja veiíina nokknrn part vertffcar fyrir aí> afla fáar tunnur á skip, ef ísinn rekur upp fyrir bælin. Meb tilliti tii þess hjer ab framan skrifaba °S í þeirri von, ab allir hlutabeigendur hákalla veiíanna, viburkenni naufcsyn abgjörba í þessu tilliti, viljum vjer hjer meb leyfa oss aí) skora á alla íneMimi hins „Eyfirska ábyrgbarfjelags“ ab leggjast á eitt til ab fá þab gjört ab lögum á næsta abalfundi fjelagsins, ab hákallanibur- 8kurturinn verti alveg aftekinn á þiljubátum ab minnsta kosti frá byrjun vertítarinnar til 12. maí ár hvert. Ritat f aprílmánuti 1873, Nokkrir sjáfarbændur. ÍIR BRJEFUM FRÁ AMERIKU. Fyrir sjerleg tilmæli nokkurra manna, sendi jeg ybur, lierra ritstjóri, til prentunar f blabi ybar, útdrátt úr nokkrum brjefum frá Islending- um í Milwaukee í Wisconsin í Nortur-Ameríku, flest dagsett fyrr og síbar í janúarmánubi þ. á. I. (15.—10—72). Vib lifum hjer ánægb og vantar ekkert nema ættingja og vini. Ómögu- legt er okkur ab skrifa svo greinilega, ab þib getib fengib ríetta hugmynd um, hvílíkur munur er á öllu hjer og heima á fslandi. þab sem verib væri ab setja í stand í heilt ár á íslandi er gjört hjer á nokkrum klukkutfmum. Hvab er þab sem gjörir þenna dugnab og líf? þat er hin stöbuga veburblíba hjer. Menn hefbu ekki komib á fót svo voldugum verksmibjum á íslandi. Um allan bæinn Milwaukee standa verksmibjur og sín gjörir hvab; sumar saga og strinda nitur blágrítib og eru fljótari meb björein en íslend- ingar meb borbstúf. þab er ekki tilvinnandi fyrir smibinn ab srafta neitt heima hjá sjer; því vjelin er fljótari og getur því, meb nægum hagnabi, selt vib vægara verbi en hann. Á sum- um verksmitjum er svo Ijett vinna ab börn og gamalmenni geta unnib á þeim. Vib vjel þá, sem jeg vinn vib, eru 40 eta 50 drengir, sem fá kaup sitt útborgab hvert mánudagskvöid, og eru þá næsta glabir, og svo er öllum borgab, enda kemur þab þeim vel, sem fátækir eru og ern ab byrja búskap. Engin þarf ab kvíba vinnu- ekorti ; þoli hann á annab borb ab vinna getur hann fengib 1| dollars um daginn, enda 2 til 3 og jafnvel 4 dollars þab stendur skrifab hjer til og frá, ab þab vanti svo og svo mörg þús- und manns ( þessa vinnuna eba hina. Ekki þarf itnatarmenn til ab vinna fyrir 5 dollars um daginn ; þvf vib skipavinnu fá menn j doll. (a: 50 cent) um klukkutímann. Eigi ab síbur vil jeg rábleggja íslendingum ab ganga eigi ab strangari vinnu fyrst f stab, en þeirri sem borg- ub er meb 2 doll á dag hvern; hollasta vinnan verbur sú, sem matur hefur árib nm kring, þótt verkkaupib sje ekki mjög hátt, ab eins ab þab sje sú vinna, sem mabur þolir. þá er vib komum hingab í 'sumar er leib, hugsutum vib ekki um annab, en ab taka þá vinnu, er gaf mest kaupib, og fórum þegar ab telja sanran peningatta ; en reynslan leiddi í Ijós ab þessi stefna var röng. Á meban vib vorum ab venj- ast við loptslagib, fundum vib ab okknr var hagkvæmari hin Ijettari vinnan og þab jafnvel Ijettari vinna en heima, en mabur kemur furtu fljótt til og er þá hægt ab færa sig upp á skapt- ið. Eins og þab er aubvitab, ab ameríkumabur kynni ekkert til verka á Islandi og gæti því ekkert kaup fengib þar fyrst í stab, þar sem hann skiídi enga tilsögn og yrbi því ab syna honum hvernig fara ætti ab þessu eta liinu, svo er um lsleridinga hjer, þá sem ekki kunna neitt þab mál, er þeir geta bjargab sjer meb. I Chicago er verkkaup hærra en hjer, en þang- ab vildum vib samt ekki fara; því þar er verra loptslag og ölln ókyrrara. Milwaukee er ein- hver hinn fribsamasti stabur hjer f Ameríku. f>ótt verkkaup sje hátt < stöbunuui, segja þeir þó sem þekkja til, ab 4 doll. kaup um daginn sje lftib í 8amanburbi vib abvera bóndi útálandinu; þab þarf heldur ekki annab en Ifta jörbina til þess ab sjá að þab er óþrjótandi gnægb, er hún gefur af Bjer, sje hún vel yrkt. Jeg hefi verib forvita, á leib minni um landib, ab sjá akrana og þær óteljandi jurta- og grasa tegundir sem f þeim eru. það var gaman at sjá vinnumennina sem meb kengbognum birkiorfum voru ab slá gras svo mikib er næstum huldi þá Optast sá jeg samt slegib meb sláttuvjel; er 2 hestar gengu fyrir, og var hún ekki lengi ab fella stráin. Til ab byrja búskap hjer út á landinu þarf tölu- verta peninga; því væri bezt fyrir nokkra í fjelaei, svo svo sem 10 eba 12. ab leggja sam- an til aí> kaupa skepnustofn og búnabaráhöld og fá sjer gvo iand nokkrar ekrur — helzt „homestead“-iand. _ þelta haía Norbmenn gjört og svo ættum vjer Islendingar ab gjöra. Blöb- ín segja ab aldrei hafi komib jafn mikib af fjóbverjum og Norbmönnum og f sumar er leib. þab er líka á hverjum einasta degi full fólks- flutninga húsin meb landnámsmenn, sem hverfa út í geyminn, þctta geisimikla land, sem aldrei fyllist. En nú er vandi á fyrir Islendinga, ab hitta góban stab, ef þeir annars Itugsa til ab stofna hjer nýlendu. Eyjan er, ab okkar áliti ekki vel hentug. þab þarf svo langan tíma til ab rækta hana fyrir þab, ab hún er öll skógi vaxin, en langan tíma þarf til þess ab ræturn- ar fúni þótt skógurinn sje liögginn. Ráblegast væri, ab ab heilt fjelag kostabl eina 2 hyggna mcnn til ab útvelja landib og mætti ekki kasta til þess höndunum; því jarbvegurinn er lijer nokkub misjafn eins og hvar annarstabar. Góba jörbin er svört en hin leirkennda gefur minni jarbar gróba. Land þab, er nýbyggjarinn tekur, þarf ab vera grassljetta og skógur, eba uokkub af hverju fyrir sig og er því betra, sem þab er nær járnbraut, svo sem hægast veiti um alla abflutninga. Skógurinn er verzlunarvara; hatm er ekki ónýtur. Sá sem dálítib er orbinn vanur ab höggva skóg er viss ab vinna l|fabmádag af brenni, en fabmurinn selst í stöbunum fyrir 9—10 doll. Aubvitab er, ab þeir sem flytja og selja taka nokkrar „proCentur*, en brenni er sú vara sem ætíb gengur vel út, eins og nærri má geta, þar sem t. a. m. þessar 100,000 hjer í Milvaukee vib hafa ekkert annab eldsneyti, og er þó þetta lítib af öllum hinum geysi mikla grúa f Ameríku. Ekkert er lijer annab haft til elds— neylis en brenni og kol í gufuskipunum, verk- vjelunum og svo þessi litla ögn sem brent er í gufuvögnunutn, sem þjóta óaflátanlega um land- ib fram og aptur nótt og nýtann dag ; þib getib því getib nærri, hvort ekki sje hagur fyrir bóndann ab láta húskarla sfna hlaupa í skóginn rjett vib húsib, á vetrum, þá er ekki er annab verk fyr- ir hendi, og innviuna honum þannig eigi alifáa dollara, þar sem veslings Islendingar verba ab kúra inni f kofunum og jeta þab upp, er þeir meb súrum sveita hafa ab sjer haft yfir sumar- tímann, Hyggib ab eins ab þeim mikla mun, ab veturinn er hjer bjargræbistími hvab þá surn- arib; berib þetta saman vib 10—12 vikna bjarg- ræbistímann á Islandi. Eitt er þab, er ykkur mun undra, ab aldrei er hjer hirt slátur ttr öllum þeim mörgu liundr- ubum uxa og saubfjár sem hjer er slátrab, held- ur fleygt og blöbib skorib nibur á völlinn , af því ekki þykir tími til ab hirba þab. II. (20.— 1.—73). Af okkur börnum ykkar er þab ab segja ab okkur líður ánætlega og svo vel, ab mjer kom alls ékki til hugar ab svo gæti orbib auk heldur betra, þar sem vib kotn- um svo hingab ab vib skildum engan mann og vissum ekki upp nje nibur í neinu; en allt er ab smáskýrast fyrir okkur daglega f>ab er gam- an ab lifa hjer og horfa á hib sæla frelsi. mikla líf og framför allt í kringum sig. Vib búum eun í sama húsinu og ábur og höldum áfram fjelagsskapnum. Jeg (Haraldur) vinn vib vjel- ina, sem jeg hef ábtir getib um; hun er rjett á móti húsinu okkar. þab er ab eins gatan, hjer um bil 20 fabmar á breidd, sem jeg þarf ab fara yfir um; mjer þykir gaman ab vera þar og sjá allt er þar fer fram. Jeg ætla nú ab gjöra ab þib sjeub komin hingab og ætla þá ab skreppa meb ykkur yfir á vcrkstæbib mitt og sýna ykk- ur hversu har hagar til: Vib göngutn yfir göt- una, tökum opib hús, sem er um 30 fabma á lengd, göngum svo eptir þvf og út um ltinn endan á þvf. Vib hlibina á þvf stendur dálílib múrhús meb fjarska háum strompi, um 15 manns- hæbir; förum svo inn í þab; þar sjáum vib mann, sem kyndir undir katii, eigi all litlum, með brenni og kolnin. Frá katlinum sjáum vib liggja nokkrar pípur inn í stóra húsib, er vib kornum úr; um mjóu pípurnar fer gufa úr katl- inum. þessar mjóu pípur liggja um stóra lnís- ib allt uppi og nibri, en gufan sem um þær fer, gjörir þab ab verkum. ab Itvab mikill kuldi sem er, er ætíb heitt f húsinu og er úttalab um þær; en fylgjnm aptur gildari pfpu, sem liggur frá katlinum fnn í þetta stóra hús, og sjáum hvab liún gjörir. llún er viblíka gild og mjótt ofnrör. Hún liggur inn f húsib og eptir þvf, þar til hún kemur inn í dálítib herbergi, sem er í öbrum enda hússins; þar er gufunni sera um pípuna fer, til búib verkefni og þeim út- búningi get jeg ekki enn þá almennilega lyst; nema öll þau verkfæri sem þar eru vib eru svo fögur, ab sjá má sig í þeim. En frá þessu litia herbergi líggur járnás eptir vjelarhúsinu endilöngu, og á þeim enda ássins, er ab guf- unni snýr, er sveif, lík þeirri er strokkinn skek- ur f vatnsmillunum ykkar; en f stab þess, ab vatnib kcmur sveifiuni ykkar á stab fyrir hjól- ib sem á möndlinuni er, kemur gufan, sem úr pípunni kemur, þessari sveif á stab meb bjálp nokkurra hjóla, svo ásinn snýst með geisi hraba, Undir þcssum ás, sem er á nebsta lopti standa alla vega lögub borb og er vjel á hverju þeirra. Er mafcur svo vill láta vjelar þessar vinna, þarf ab eins afc bregba gjöríunum upp á ásinn og þá snúrur eru látnar á rokk. Vib hverja vjel slendur mabur, er stýrir henni, á sumunl borbunum eru 8 vjeiar og vinnur sín vjel hva&i en ásinn getur hreift aliar í einu; sumar sag®i abrar hefla, bora, fella, renna, beygja, hÖggv® spor, saga rósir og margt fleira, cr jeg neitf' ekki ab telja upp. þab er sannarlega gatnan ab sjá allt þetta lista-smíbi. þetta er nú ^ nebsta loptinu. Nú göngum vib upp á anua® og þribja lopt og sjáöm hib sama á þeim báð' um, og allt þetta hreifir hinn sami ás. A efst* loptinu stend jeg ab verki mlnu vib vöggusmíbií þar hefi jeg bekk minn og tól út vib gluggaí hjá mjer stendur þýzkur mafur jafngamall og jafnhár os jeg ; hann tekur vöggubökin, sem beyg® Og borub eru í vjelinni’; hann hefur ekki önnur tól en límpott og liamar ; hann setur pilana og listana innan í umgjörbina, setn allt stendur svo vel heima, ab ekki þarf ab bera hefil eía sporjárn á nokkurn hlut; jeg tek svo vib hverju stykki, þá er hann hefur slegib þab saman og sett rugg* urnar neían á og hefla jeg ab eins allar misbrýnur af og gjöri þetta vib 300 vöggur á dag og fm 60 cent á hvert 100, eba 1 doilar og 80 cent á dag Ntí göneum vib út og f annab, fjarska stórt múrluís meb 5 loptum, þangab eru aliir smíbisgripirnir bornir, sem daglega koma úr vjelinni, mörg hundrub af ýmsutagi; og í þessu mikla húsi sitja allir málararnir, en f sumuni herbergjunum situr kvennfólk, sem ribar spans- reir, eba tágar í stólasetur þá göneum vibnið- ur á neðsta lopt f þessu mikla húsi; þar sjáum vib glersal 'mikinn og sitja þar inni eígendtir vjelarinnar og skrifstofuþjónamir. þaneab ganga verkantenn á liverjti mánudagskvöldi tií ab taka á móti vikukaupi sínu, og mundi bændum á Is- landi þykja heidur mikib ab borga hverjum á milli 10 og 20 doll. fyrir 6 daga ljetta vinnu. Daglega koma vagnar, sem hestar draga, ab múr- húsinu til ab taka smfbisgripina og flytja þá ab gufuvögnunum, sem aptur þjóta meb þá út um landib til umbobsmanna vjelareigendanna, sem erti á hverjti strái. Mjer fellur mikib vel vib fólkib hjer. þessi þýzlji samverka mabur minn er liinn skrafhreifn- asti og vibfeldinn. Hann talar ensku, þótt þýzk- ur sje, og get jeg talab vib hann og spyr hann um margt, sem jeg vil vita. Landar mínir 2 hafa unnib lijer á verksmibjunni en þeir hafa haft Iftib kaup, ekki nema doll. um vikuna, sem keinur til af því, ab við komum svo seint, en þeir sem vinna allt sumarib { sama stab, geta haft hjer um bil sama karup á vetrum. Landar þeir, sem eru út á eyjunni, eru bæri- lega haldnir; þeir hafa optast 1 doll. á dag fyr- ir utan fæbi vib skógavinnu. (Framhald síbar). AUGLÝSINGAR, — Til þess ab spara mjer ómak ab skrifa einum og sjerhverjum, sem hafa fengib bækur ab láni hjá mjer, annabhvort sem jeg á sjálfur eba bókasafn Norbur- og Austuramtsins, og sem ckki hafa skilab mjer þeim í hæfilegann tima, heldur hafa haldib þeim mjög lengi hjá sjer; þá áminni jeg hjer meb, ab skiia mjer öliuni bókum, sem jeg hef lánab þeitn hib fyrsta. Sömuleibis leyfi jeg mjer ab mælast til, ab hinir heibrubu skiptavinir mínir, sem hafa haft blöb eba bækur til sölu frá mjer, eba á annan liátt hafa haft vibskipti vib mig, gjörbu mjer gób og greib skil á því, sem jeg kann aö eiga hjá þeim fyrir mibjan ágúst næstkomandi. Akureyri 23. aprfl 1873. Fib Steinsson. Stjjí* Hjá undirskrifubum erti til sölu ýmsar bækur, flestar meb niðursettu vcrbi, þar á mebal: Skírnir (9 árgangar), öll Stjórnarmála- tíðindin, Alþingi8tíð. frá 1871, Grágás, Björns annálar, Landhagsskýrslur og flestar bókmennta- fjeliigsbækur, Norðri, þjóðólfur, Baldur, Norban- fari (allur) og íslendingur (allur), Ný sumarejöf, Reikningsbækur. Ýmsar skáldsögur, lækninga- bækur, Davíðs psaltari, „Ponti“, Hallgrímskver, Sálma- og Nótnabækur, Vísdómur englanna, Sáttamál Stephensens og Jónassens, Nýatesta- mennti, Jóhnsens jarbatal, Levis Yfirsetukonu- fræbi, og margar fleiri bækur bæbi á íslenzku og dönsku máli. Akureyri 5 . maí 1873. Gubmundur Gubmundsson. — Hver sem finnur tvö nautshorn , vafin f skinn og forsiglub, á leibinni frá Steinsstöbuni inn á Akureyri er vinsamlega bebinn ab halda þeim til skila til útgefara Norbanfara móti fund- arlaunum jafnvel fullu verbi hornanna. Eújandi og úbyvtjdarmadur: Bjöm JÓnSSOfl- Akureyri 1873. B. M. Stephdnsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.