Norðanfari


Norðanfari - 28.05.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 28.05.1873, Blaðsíða 1
^tndur Jraupendum kostnad- Jfiust; verd drg. 26 arlcir ^ 1fJ. 43 sfc'i einstök nr. 8 skt *.ölulann 7. hvert. IIOMAJIEAM. AugJgsingar eru teknar i Uad~ id fyrir 4 sk. hver lína, Vid- aukablöd ern prentud d kostn- ad hiutade/genrla. 12. 4«. (A fc s en t), Sálmabókin nýja frá 1871 hefur, eins og litinnugt er, vaki& allharfea ritdeilu, einkum •'t’lli nokkurra andlegrar stjettar manna á Sufc- ,lr- og Nor&urlandi. AS sunnanverfu standa *jálfur biskupinn, P. Pjetursson, og a&alsmi&ur Itinnar nýju bdkar, síra Stefán Thorarensen, en a& nor&anver&u prófastarnir síra Björn Hall- dór8-on og Gunnar Gunnarsson. Vopnavi&skipti l*essara manna eru svo alkunn, a& eigi þarf aiinars en a& eins a& drepa á hi& helzta. l>a& vita allir, sem hafa veitt þessu máli n"kkra eptirtekt, a& þa& stendur enn óhraki&, síra B, 11. fyrst vakti máls á í athugasemd- 11 n> sfnum vi& sálmabókina, og sfra G. G. sí&an litfur kve&i& upp hreint ogbeint: a& á sálma- jtessari sjeusvo margir ogveru- ^e8ir form- og efnisgallar, a& ekki sje 'i&imanda. Jietta er því epiirtekaver&ara, sem Liisku pinn haffi á&ur vilja& telja mönnum trú Hni, a& á bókinni væru a& eins óverulegir Sallar, sem engin mannaverk geti veri& laus vi&. l>vi næst iiaffi bisknp skrifa& prófiistum sínum °2 lagt ifkt á vi& þá, ab ry&ja sálmabókiuni til s*t!tis, og láta sig vita, ef nokkrir dirfíust >nóti a& mæla.* Sfra.St. Th. hefur teki& anna& kænlegra vá& I !,aihugasemdum“ sínum vi& „athugasemdir“ síra 15 H. Hann neitar ekki göllum þeim, er síra ber bókinni á brýn, en vill verja bana me& þvf, a& lnín sje þó skárri en eldri bókin, sem bing- a& til hafi veri& vi& höfö Hva& lagfæringar s,'eitir á gnmlu sálmunum, setn síra B. þykjá dfullkomnar og ónógar, þá talar síra St. um l*a&, eins og einliverja óliæfu, a& síra B. vilji ‘átá „fiusa og fága svo upp hvern sálm eldri s^h»abókar, sem nota&ur ver&ur, a& bann ver&i, S|iildarverk“. þ>a& mega nú allir nærri geta, a& Slra St. ajálfur muni ekki liafa óbeit á þessum ’Úe ö&rum snildarverknm. Nei, þa& eru snfnub- "'nir. þeir gjalda ekki anna& fyrir en vanþakk- lr einar, þó allt yr&i gjört „sem glóandi gull“. líugsun síra St. veríur lijerum bil á þessa lei&, l'fc'gar bún er rakin gegnnm atbugasemdir hans: Allur þorri tnanna vill iiafa gömlu sálm- ana óbreylta, af því þeir fullnæstja beturþeirra a'idlegu þörftim, eins og þeir hafa vanizt þeim °g kunnab þá frá blantu barnsbeini , hversu Salla&ir sem þeir f rauninni eru. Me& öfcrum öifctim: f>ó hugsunin sje bæ&i ruglu& og eink- *Sver&, orfcatiltæki illa valin, hljó&föll ramskökk, Miáileysi>r og braglýti óþrjótandi, þá kýs samt alinenningur heldur a& hafa þá óbreytta, en a& ar þeim sje gjört 6nildarverk, En þó nú þetta Vynnl a& eiga sjer sta& einhversta&ar, t. a m. l'já þeim söfnu&um, sem sfra St. þekkir bezt, bá er þa& bót í máli, a& enginn getur meina& teiin, sem vilja, a& hafa yfir gönilu sáimana h>eb sjálíum sjer e&a upphátt, á bók e&a ulan- “óltar, eins og þeim ge&jast bezt a& þeim3 »Gu&ræknir söfnu&ir (segir síra St) kalla ekki Svo mjög eptir fegur& og fisni“ (?). «þeir la'a um gó&a sálma, en sjaldan e&a aldrei 1) Af þessu niá marka, hve ofarlega þa& 'ggor f landshöf&ingjum vornm, a& fara valda )(eginn. Hver veit nema biskupi fakist a& fá |>ókina valdbo&na, ef liún kemst ekki a& á ann- hátt, sjálfum sjer til vees og prentsmi&ju Slt>»i til hagna&ar. þau tí&kast nú, hvort sem r> brei&u spjótin. h 2) Sizt skyldi ina&iir ætla, a& síra St. bæri t^11" kvffboga f þessu tiditi, þar sem hann ekVnir því, a& „bisknp vor* sje „sá inafcur“ sem ®iti '• 0l,,n> »hrapa a& þvf a& sleppa verndarhendi 1 af eigu saíua&aniitt og rjettiudum þeirra“. AKDRETRI 28. MAl 1873. um fagra"1. Meiningin er au&sjáanlega sú, a& 8öfnu&urnir e&a alþý&an hafi tnjög litla fegurfc- artilfinningu. Me& því afc sálmabókarnefnd- in hefur teki& allt þetta til greina og „matib meir rjett og vilja safnafcanna* en sinn eiginn „vilja“, þá er í rauninni alþý&u a& ketina um aíla ókosti og galla bókarinnar, a& minnsta kosti á þeim sálmttm, sem ekki eru frumkvefcnir e&ur nýkve&nir, en alls ekki nefndinni. A þessa lei& vir&ist mjer roksemdafærsla síra St. í varnarrili lians, og me& því a& mjer, sem alþý&umanni, sárnar a& liggja undir þvílíkum ábur&i, vil jeg leyfa mjer a& fara fáeinum or&um um þetta atriíi því verfcur a& vísu ekki neila&, a& alþý&a er mjög fastheldin og vanaföst, og kann illa öllum vanabrig&um og breytingum , einkum þegar brpytingin er þá ekki nenia liálfverk og kák — eins og t. d. á ailt of mörgum stö&um í 8álmabókinni frá 1871. þetta er og mjög e&lilegt, þvi þesskonar brestabarningur er sjald- an til annars, en a& "gjöra brestina enn sýni- ieeri en átur Og vera má a& eitthvafc þess konar hafi meffram vaka& fyrir síra St., þar sem hann er í efa um, hvort „breytingar“ sín- ar „liafi veri& tilvinnandi“. En þegar breyt- ingin tekst vel, þegar hún er veruleg og bersýni- lega til batna&ar, lífur aldreí ó löngn, a& alþý&a a&hyllist hana og tekur henni me& þökkum, af því a!þý&a er skynsötn, þó hún sje vanaföst, þetta má sanna mefc ótal dæmum, ef þess gjörfc- ist þörf Jeg iield enginn, sem þekkir Islend- inga og satt vill segja. komi til liugar a& neita » því. O&ru máli er, ef til vill, a& gegna, hva& fegur&ar tilfinninguna snertir. Um þa& atrifci get jeg fremur hugsafc mjer deildar meiningar, og skal þessvegna í því tilliti tilgreina eitt al- kunnugt dæmi. þegar „sálmalögin nýu“ komust fyrst á gang um sveitirnar me& lærisveinum Pjeturs Gufcjóns- sonar, þóttu mnrgum umskiptin einkar gó&, nokkrar voru á bá&um áttum, og einstaka manni ge&ja&ist miklu sí&ur a& þeim en „gömlu lögun- um“. í fyrsta flokki vnru allir þeir, sem unnu söng og söngfegur&, í ö&rum þeir, er ekki höffu næma tilfinningu fyrir snngfegurfc, og í hinum þri&ja þeir, er þar a& auk voru svo vanafastir og elskir a& öllu gömlii, a& þeir helzt vildu ekkert sjá nje heyra me& nýju lagi. En sí&an nólnabókin eptir P. G. organista, kom út 1861, hefir sú breyting á orfcifc, a& nú þykir naumast sálmvers syngjanda nema me& „nýja laginu“ og liver keppist vi& anuan afc nema bæ&i af bók- inni og af þeim, er bezt kunna söng. Og þó hefi jeg þekkt eina gamla og sjerlega guí hrædda konu, sem æfinlega fór ofan af pallinum og fram í bæ, ef hún heyrfci Passíusálm sungin me& „nýju lagi“. Hún kva&st eigi standast „a& heyra þeim blessa&a sálini þessa gó&a gu&smanns svo spillt“. þa& eru ekki nema 2 ár sí&an þessi kona dó, og þó enn kunni a& vcra nokkrir inenn, já, ef til vill, heilir söfnufcir á landinu líkt 8kapi fiirnir og hún, þá held jeg engum heilvita manni geti komifc til hngar a& segja í alvöru, a& hin „gömlu lög“ full nægi, e&a jafn- vel nokkru sirini hafi fullnægt betur hinni and- legn þörf safna&anna, en hin „nýju“. þörfin hefur alla tí& verifc, þó alþýfca hafi Ittifc e&a ekki fundifc til hennar. Og fyrir þa& á P. G. mestar 1) þafc Iftur 8vo út, einsogsíra St. ekki viti, a& engin a & I in u r getur verifc gó&ur, nema liann um leifc sje f a g u r , fremur en nokkur sálmur geturverib fagur, neina hann sjejafu- framt g <5 & u r M 98.-30. og beztar þakkir skilifc, a& liann befur vakifc alþýfcu til me&vitnndar um þessa sína andiegu- þörf, um leifc og hann hefur fullnægt henni. Áþekk þessari sögu er saga „nýju messu- söngsbókarinnar“, sem út kom um næstl. alda- mót. Hún mætti í fyrstu, eins og kunnugt er, mikilli mótspyrnu, en eigi !ei& á löngu, á&ur ruddi grallaranum úr rúmi, einmitt (yrir þa&, a& hún liaf&i svo mikla, svo verulega yfirbur&iyfir hann, og gat þess vegna svo miklu betur full- nægt hinum andlegu þörfum safna&anna. Nú er grallarinn fyrir löngu gleymdur og þvf nær alveg horfinn, en þó má telja vfst, ef aö lík- indum skal dæma , a& hann enn mundi hafa verifc ríkjandi í kirkjum og heimahúsum, ef at- kvæ&afjöldi hef&i ælí& mátt rá&a, e&ur þa&, sotn síra St. kallar „rjett og vilja safna&anna*. því neitar enginn a& sálmabókin frá 1871 hafi nokkra yfitbui&i fram yfir hina eldri syst- ur sína, a& hún hafi stigiö nokkur fet fram á þeirri leifc, sem fara átti, en hún hefir stigifc svo skammt, gallamir eru svo margir og veruleglr, a& menn geta ekki verifc ánæg&ir me& hana. Hún hefir kveikt hjá mönnum löngun eptir ein- hverju fullkomnara og vakifc söfnu&ina til me&vit- undar um sínar andlegu þarfir — og þa& er henn- ar a&alkostur — en bún hefirekki fullnægt þeim. Fyrir því er hún ekki þess verfc, a& hún sje tekin í stafc hinnar gömlu bókar, því þar af mundi líklega leifca, a& þess yr&i langt a& bí&a, a& önnur betri og fullkomnari fengist e&a kæm- ist afc. En þaö er alveg satt, sem síra St. bendir til í athugasemdum stnum, a& þa& er ísjárvert, a& skipta opt um sálmabækur. Síra St. Th. hef&i eflaust gjört rjettara ( þvf a& játa hreinlega galla bókarinnar og ganga svo í lifc me& þeim, er umbæta vilja, beldur en a& Btökkva upp á nef sjer me& Stóryr&um, og skjóta skoldinni upp á saklausa alþý&u. Hon- nm var og er me& öllu minnkunarlaust a& játa, þa&, sem allir máttu vita, a& honum einum var langt ofvaxifc svo mikifc og vandasamt verk. þ>a& hef&i og án efa átt betur vi&, a& biskup- inn hef&i leyft tímanum a& leifca f Ijós , hvort sálmabók þessi gæti rutt sjer til rúms, heldur en a& beita embættisvaldi sínu til a& tro&a hennl inn í kirkjur og heimabús. Eins og nú er kotnifc, sýnist mjer næst liggja, a& láta sálmabókina hvíla -sig f prent- smifcjunni f Reykjavík, e&a á skrifstofu bisk- upsins, þangafc til a& sú sálmabók, sem nú er f stnf&um hjá beztu skáldum landsins, er komin út, svo ab menn þá geti valifc um hvora þair heldur vilja afchyllast. Austfir&ingur. UM SPARNAÐARPJÓÐI þó a& margt fari f ólestri hjá oss íslend- ingum enn þá sökum drunga vors og deyf&ar, er vjer höfum all-flestir róifc f me& sultarmurri, sí&an Jón biskup Arason leifc; þó a& allir þeir, er vakna&ir eru til sjálfstæ&rar hugsunar, og finna hjá sjer þrótt og vilja á a& bæta hag fóat- urjar&ar sinnar, eigi vifc ramman teip a& drags, og farist seint fyrir þá sök, a& þröskuidar koma á leifc þeirra, er tálma frarasókn þeirra, á alla vega, sumir a& ofan, sumir a& ne&an, sumir af hálfu landsmanna, sumir af hendi [erlendra; þó a& Sll von sje á , a& þeir digni og freistist til þess a& leggja árar í bát, er í styrjöldinni standa, er ekkert gengur, öllu er tekifc me& tví- ve&rung og tortryggni, allt er misvirt; þá má þó benda á ficira en eitt fyiirtæki landinu tit 83 —

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.