Norðanfari


Norðanfari - 28.05.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 28.05.1873, Blaðsíða 2
— 84 — gspns og si5ma, er álitlegum þrifum Itafa teki& j á gfuttum tíma, fyrir ótraufia framgöngu ein- *takra manna. Á þessi fyrirtæki er rjett og leyfiiegt a& benda og segja: „þessu hefir orf- i& framgengt þrátt fyrir allar tálrnanir me& liti- um efnum en gófum vilja, og me& hinu sama signrsæia vopninu, hinum góöa vilja , mun og íleira ávinnast til menningar, til gagns og sóma vorrar fátæku fóstnrjarfiar, ef framsóknarmenn- irnir lála eigi hugfallast, heldur vinna þa&, er þeir geta hver a& því, er hann hefir fyrir stafni, vinna ótrau&ir í því trausti , a& nýir og betri verkamenn vakni til eflingar fyrirtækjunum, þó a& þeirra missi vi&, og a& þa& liljóti fram a& gauga, er vi& rjett rök á a& sty&jast“. Abalefni& í allri framför vorri um þessar mundir er áhuginn , áhugi aimennings á því, a& hann sje skapafur til þess a& taka framför- nm, a& menn sjeu skapa&ir til þess a& afla sjálf- um sjer sælu , me& því a& gjöra a&ra sæia. Áh ugi þessi er því mi&ur ofdaufur enn þá, á- hugaleysi& of almennt. En hvllíkiir fjarska mtiniir er þó eigi á fslendingum nú efa var (yr- ir 40 árum í þessu efni. fiessi vaxandi áhugi lýsir sjer ánægjulega í mörgum greinum, og vil jeg nefna til forngripasafn íslands, er svo margir hafa vakizt á stuttum tíma til þess a& styrkja, sjálfsagt fyrjr ótrau&a framgöngu for- stö&umannanna, er eigi hafa láti& sitt eptir- liggja. Anna& má nefna verzlnnarfjelögin, er nú myndast vífcsvegar um land , og hafa ná& þeim þroska, a& undrum sætir á svo stuttum tíma. Auk þessa, er vjer lökum til dæmis um vaxandi áhuga aimennings á sóma sínum og gagni, má enn nefna bindindisfjeliig og sparn- afcar8jó&i, og tcljuin vjer þa& hiklaust rimar í stiga framfara vorra. Biennivínsbindindi& er óskabarn vort, enafþvf a& þa& á sjer all-marga taísmenn um þessar nmndir, og talsver&ur á- hugi virfcist vaknafcur á því máli vífca um Noifc- urland, viljum vjer eigi vekja frekar ináls á-því a& sinni, og snúa máli voru afc sparna&arsjófc- unum, me& því a& hinum mikilvæga tilgangi þeirra sjó&a hefir enn verifc lítifc lireift f blö&- urium og því veifer&armáli hefir enn sem kom- i& er eigi verifc gefinn sá gaumur af almenn- ingi er skyldi. f>a& eru þrír sparna&arsjó&ir hjer á iandi; elztur sá í Norfurmúlasýslu , er stofna&ur var ári& 1868. Reikningar þess sjó&s komu í Norfcan- fara þangafc til 1870; stó&u þá í sjófcnum, rúm 2000 rd. sífcan heiir stjórn sjó&sins eigi birt reikninga hans, svo a& menn vita eigi, hvort honum hefir íarifc aptur efca fram sí&an. Sparn- arsjófcurinn í Reykjavík var eins og kunnugt er stofna&ur í fyrra vetur, og er nýkomin skýrsla frá stjórn þess sjó&s, um vifcgang sjó&sins á fyrsta 7. mána&a tímanum af æfi hans; geta menn eigi annafc sagt, en a& þa& sje áiitlegur vi&gangur, er 157 eru búnir a& leggja í sjófcinn 6,750 rd. á svo stuttum tíma. þrifcji sparnafc- arsiófcurinn á landi lijer var stofnafcur um ný- ^Ofc seinasta á Siglufir&i í Eyjafjar&arsýslu. Stofnendur þess sjófcs eru 8; er einn þeirra Snorri Pálsson verzlunarstjóri á Siglulir&i, ug mun hann einkum hafa gengizt fyrir því, a& fá roenn til þess a& gjörast stofnendur sjó&sins. Bann veitir einnig vi&töku því, er lagt er í sjó&inn hvort sem þa& eru peningar efca verzl- unarvörur. I mifcjum marz efca hálí'um þrifcja mánu&i eptir a& sá sjófcur var stofnafcur, var búifc a& leggja í hann 300 rd. Almenningur ætti a& gefa alvarlegar gæt- ur afc þessum sparnafcarsjófcum og nola sjer þá; cru þafc einkum eirihleypir menn fjelitlir en eigi fjelausir, er þessir sjófcir gætu orfciö a& stór- kostlegu lifcj, CI1 jafnframt efnafcri mnnnum á ymsa vegu. Einhleypa fólkifc er vinnufólkifc; þafc tekur allt hjá húsbændum síntim, þa& er að fæii lýiur og Bköfatuaíi, og þarf því eigi a& Jeggja sjer til a&iar naufcsynjar cn íverufatnafc; hans þarf vinnu fóik afc afla sjer af kaupgjaldi sínn en þó a& svo sje, er þa& óyggjandi, a& ef vinnufólkifc er þrififc og reglusamt — annafc vinriufólk á aldrei neitt hvorki sjer til gamans nje gagns — þá getur dregifc fcign til muna af kaupgjaldi sínn. þa& er og víst, ab þetta gjöra margir sem eru í vinnumennsku, því a& raargir eru heifcvirfcir í þeirri stö&u, fara vel me& 8itt, og eyfca eigi a& óþörfu. þeir hafa því ár livert nokkurn afgang af því, er þeir þurfa til nau&synja sinna, en hvernig verja þeir þessum afgangi? þa& er þrennt til um þa&. þa& er a& verja afgangi sínum í kindur, því a& hross eru til ir.eiri kostna&ar en ábata, þangafc til menn kom- ast eigi framar af án hrossa, eins og er, þá er menn eru farnir a& búa. Kinda eign er a& vísu gófc, þá er vel lætur í ári, heppni er me& í skepnu- höldunum, og ar&urinn af skepnunum í svo háu verfci;en þetta er allt stopult, og því er skepnu- eignin etopul eign, og verfcur fátæklingnum þa& næsta tillinnanlegt og bagalegt, ef hann missir hinar fáu skcjinur sínar, einatt á þeim tíma, er þá lítifc sem ekkert ver& er í skepnunni, allra helzt þá, þegar iijúifc er búifc a& reita sig, til þess afc gefa meb skepnunni fulla mefcgjöf fyr- irfram, eins og títt er a& þeir verfca a& gjöra, er koma skepnum nifcur. Annafc ráfcib til þess a& nota þafc, er menn komast yfir, og þurfa eig til bráfcra þarfa, er a& lána þab öfcrum, og svo hefir margt ifkisdalsvirfcifc farifc, er hjú hafa dregifc saman , efca menn hafa komizt yfir a& erffcum eía me& öfcru gófcu móti. En lán þessi eru sjerlega varhugaverb. Mennirnir eru mis- jafnir, og þaö reynist einatt svo, a& óspilun- armennirnir, trassarnir og eyíslumennirnir, er aldrei ver&ur neitt vi& hendur fast, erú manna áleitnastir me& ián, og fúsastir til þess a& lofa öllu gó&u um, grci&sluna á láninu og aukaget- um, ef til vill, fyrir tillátsemina a& lána sjer; en er til kemur me& Bkilsemina, ver&ur minna úr fyrir slíkum mönnum ; á þá sá, er lanafci, einatt eigi annars úrkosti , en lenda í ragi og þrasi frain og aptur, til þess a& hafa eitihvab er kostur er á, heldur en ekki neiit, efca þá mis3a alveg af sínu. þa& er því mjög vi&sjár- vert, a& hagtæra því til lána, er menn eignast og þurfa eigi á a& halda í bráfcina , því auk þess sem þa& er viíbúifc , a& (átæklingurinn mi8si alveg á því hib liila, er hann hefir dreg- i& saman, og þa& því fremur, sem þa& er alls eigi tí&kanlegt, a& gefa skýrteini fyrir því, þó a& mcun fai fáeina daii tii láns, þá missir hann all opiast vextina af því, er hann lánar , og á þó hver fulla heimting á vöxtum af láni, eins þó a& þa& sje lítifc, eins og þó a& þa& sje mikið, því a& þa& er alinennings sko&unin, a& þafc sje eigi nema tillatsemin, a& lána nokkra dali, úr því a& þeir eru til, og þykjast þeir, er fá lánib, gó&ir, ef þer skila því aptur, eins og þeir fengu þa&, enda má optast þakka fyrir ef smálán fást þannig refjalaust. þá er seinasta úrræfcifc me& eigur sínar, a& geyma þær sjálfur. þetta er eigi heldur gott rá&, því auk þess sem hættan er ávailt, a& menn grípi til skildinga sinna, ef menn hafa þá sjálfir undir hönduin, til þess a& verja þeirn annafchvort til óþarfa efca a& lána þá óáreif anlegum mönnum, þá er þa& mjög svo óhyggilegt, og meira ab segja rangt, a& láta þá liluti eigi bera sjer arfc, er arb geta borifc. Sá sem lælur skildingasína liggja á kistubotni, og notar sjer eigi afc koma, þeim á óhultan stafc, þar er þeir bera honum ar&. sýnir rnefc því, a& hann elskar peningana fyrir sakir sjálfra þeirra, og eigi vegna þeirra nota, er hann getur haft af þeim, þá er hann þarf vifc, og þess ar&s, er þeir geia fært lion- um, og þetta er jafn heimskulegt eins og þa& er ódrengilegt. Eitihvafc af þessu þrennu, er nú hefir vcr- i& talifc, hafa menn þó oríib a& gera vi& þafc, er menn hafa dregifc til muna hingafc lil, þó a& alit hafi verifc iilt; en nú eru menn eigi lengur bundir vi& þa&, því u& nú er korninn h!nn fjör&i vegur, til þess a& hagtæra eigum símim , og segi jeg y?ur þa& satt, einhleypu landar, er liafifc skildingaráfc, efca komizt fi#,n' vegis yfir skildinga, a& þjer getifc engan veginn varib þeim hyggilegar en svo, a& þjer seti'fc f sparna&arsjó&ina. þcgar y&ur áskotnast einn1 daiur, þá er a& koma honum í sparnafcarsjó&,/ inn, og bæta svo öfcriim vi& og hinum þrifcja» þá er húi& er a& draga þá saman. I sparnafc' arsjn&num fer veltan af skildingunum, þessi ú" lukkans annmarki, sem er á þeim, þá er þj6r hafifc þá sjálfir handa á milli ; þar verfca eig1 heldur hætturnar, pest, lungnabruni og bólgu- sótt eigum yfcar afc fjörlesii, eins og skepnun- um y&ar; úr því a& skildirigar y&ar eru komu' ir í sparna&arsjófinn, þá narra eigi mjúkmálgíf órá&smenn þá út úr yfcur, til þess svo a& skap- rauna yfcur á eptir, og hælast um hvafc þeif vorti naskir a& flá y&ur og slá yfctir fyrir daln- um. I sjó&nom verbur eigi heldnr skildinguni yfcar stolifc, eins og stundnm er gjört frá þeiiU) er geyma þá sjálfir; eigi Jtrandar þeim þar heldor iiúsbruni, en aptur bera þeir y&ur þar ávallt hæfilegau ar&, svo iengi sem þjer eigi& þá í sjó&nurn, og þó eru þeir þar til taks hve- nær sem yfcur liggur á, hvort sem þjer veikist Og þier þurfifc þeirra til þes3 a& leita y&ut heilsubólar, e&a þjer þurfi& þeirra fyrir bústofn, þá er þjer farib a& eiga mefc yfcur sjálfir; og vona jeg svo a& y&ur skiijist, a&þjergetifc me& engu móti varifc betur dal og dal, er þjerkom* izt yfir, en svo a& þjer komifc þeim í áreifc' anlega arfcbererandi geymslu, þaf semþjereigifc kostáab fáþá aptur» hvenærsemy&ur liggur á, oger þetta tilgangur sparna&arsjó&anna, (Ni&urlag sí&ar), VELMEIN T RÁDLEGGING. f>a& er þegar orfcib hljó&bært, a& snm af okkar göfcu yfirvöldum sje farin a& amast vi& þjó&vinafjeiaginu ístenzka. Og rnmir bera sjef jafnvel í munn, a& farib sje a& kalla einstaka menn fyrir rjett; útaf þvf a& þeir iiinir sömU hafi látifc sjer þau or& um munn fara, a& þeif vildu vera fjelaginu hlynntir, ílvafc nú þessuui blessufcu yfirvnldutn — sem hafa Ijós þekking' arinnar og lykil vizkunnar í hendi sjer — geiuf þótt a& þjóðvinafjelaginu, á me&an þafc er varla nema nafnib tómt — og naumast muuii yfif' völdin þekkja þa& neiria a& nafninu — og ® me&an þa& er ekkert farifc a& sýna sig í verkinii — er mjer sem fáfrófcuin almúgamanni mefc ölln óskiljanlegt. þa& skyldi þá vera nafnifc, seni þau hneykslufcust á, og þykir mjer sennilegast a& svo sje, því cnginn iiefir getib þess, afc fje- lagifc hafi gjört nokkub cnn, hvorki íllt nje golt- En hvafc sem svo uin þetta er a& segja, þá vil get nú einlæglega og af heilum hug, rá&a ykkur tú þess Islendingarl a& þi& liæitifc hreint og beint vifc þetta þjó&vinafjelag. og kastifc nafni þe°s í gleymskunnar eil'fa djúp, svo þa& verfci enguiri framar a& hneikslunaihellu, því til hvers’er a& eiga meira vi& þafc , þegar yfirvöldin okkar, minnihlutamennirnir á alþingi, og máske stjórn' in sjálf, em á móti því. |>afc væii heldur ieyn' andi, a& koma á fót ö&ru fjelagi, — því fje' lagslausir mega Islendingar ekki vera — sem hj®‘* {> j ó & f j a n d a f j e I a g, e&a einhverju öfcru þess- lei&is nafni, sem ekki hneiksla&i yfirvnldin e*a stjórnina. þætti mjer vel til falli&, a&einlivera minnihluta mönniim gengist fyrir stofnun ÞesS — máske sjera þórarinn í Görfcum, af því liunn hefir ritafc svo mikib á móti þjó&vinafjelasinn * eTíinanum“. Hver veit nema sum yfirvöldu1 okkar, fengjust til a& ganga í þetta fjelag. P° þau hafi ekki sýnt sig svo fjeiagslynd hinga® til. Og hver veit nema stjórnin yrfi ekl‘‘ ÍÚ8 á a& styikja fjelagifc, þegar þafc vaeri k°m i& á fót, þó llúll afc undanförnu liafi ver.fc held' ur treg á, a& styikja fjelags-lega \ifcbiufci U lendinga. En hvernig eetn um þa& fer, þá iw-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.