Norðanfari


Norðanfari - 28.05.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 28.05.1873, Blaðsíða 3
n,J a& mfnum ráSum, Islendingar! og trúife n'Íer til þess, — þú jeg sje livorki spekingur viti, nje spámannlega vaxinn —, aí) þau nmnu verfca ykknr fyrir beztu, úr því sem ráfca Cr' BIlafi!) lioll rál: hvalan sem þau koma“. Fávís almúgamabur. “— í Norfanfara f. á. nr. 48—49 bls. 101 K~'2 stendur grein meti fyrirsögn: „Patt er n,zl“. Grein þessi er kladd þeim búningi ab "'nrgur mætti ætla, aí) þab efni, sem höftindur- lnn ritar um, væri biö eina rjetta og ekki ann- a\ enda kallar hnfundurinn grein þessa sann- leiksgrein í niðurlagi bennar, j>aí) beíir dregist ab svara grcin þessari Vegna þess, aí> okkur, sem jitum línur þessar, Ntti sú umrædda grein eigi svara verb, en þar vife böfum iieyrt, ab nokkrum, semeigivoiu nálefni þvf kunnugir, er greinin liljóíar um, iarist þannig orb, ab vib mundum vera sekir í ílvii 8em höfiindurinn ber okkur á brýn, þykj- U|"st vib knúbir til ab svara og leiba lrib sanna i Ijós. Iiöfnndurinn segir ab þab bafi verib drótt- "fi ab sjer og bændtinum á Laknisstöbum, ab i'ftrin og þeir bafi farib frarn á útlenda fiski- B,i«tu, og tietta iiafi verib fullyrt bæbi munn- *ega og brjefiega itin ab Svalbarbi í fdstilfirbi; i'Vab því munnlega vib víkur, þá höfum vib ekki Verib heyrnarvottar ab bjali allra, og getum tví livorki sagt þab satt eba ósatt, en í því eina brÍefi, sem vib vitum ab sent var inn ab Sval- t>arí>i vibvíkjandi þvf efni, sern höfundurinn tal- ®r um, var cnganveginn fullyrt ab bólusóttin Bje kominn í land á Læknisstöbum, og er þvf fáílegast ab fyrirbyggja allar samgöngur manna s milli ab svo stöddu“. Höf. segir ab forstjór- ar sveitarinnar hafi í stab þess ab grennslast eI>*ir tilhæfu frjettanna, sem þeirn bárust um ^óluveikina skrifab þennan heilaspuna inn f þist- 1'fjöib, en vib getum sagt þeim góba lierra ab ""direins og hreppstjúrinn hjer í hrepp fjekk þá "nigetnu fregn, skrifabi bann heilbrieMsnefndar- •"anni á næsta bæ vib Læknisstabi brjef og er helzta inntak úr því svo hljófandi: „Vegna tes8 ab iringab hefir fijetzt ab menn heffu erun nni ab bóluveikin væri kornin í land á Læknis- Btö?uth, þá lilýt jeg ab skora á þig ab fara þangab og grennslast eptir því livert þab er satt e&a ekki, og reynist þab satt ab láta tnig vita Kb tafarlaust“. þetta lýsir því ab böf. lofar þab á sjálfum sjer, er bamr lastar á öbrum, eba er jtib ekki ab Ijósta óhróbri á saklausa mebbræb- "r, ab ljúga þessu á heilbrigbisnefndina. Höfundurinn kcnnir beilbrigbisnefndinni um ';ostnab þann, sem leibir af læknisferb hingab, ín bvab var henni um a& kenna þó berra pró- fastur síra G. Gunnarsson yrbi lielzt of brátur ab skrifa sýslumanni um þetta málefni, sem eigi tilbeyrbi öbrum en heilbrigbisnefndinni í Sauba- ^iessbrepp, á meian þab varb eigi sannab, ab hún befbi vanrækt skyldu sfna Frumldaup þab, Bem höf, talar um getum vjer ekki álitib öbr- 'nn frekar ab kenna eu sjálfum þeim á Læknis- B>öbum, þvl víst er um þab, ab abrir hafa ekki Orbib hræddari en fólkib þar, og þvf til sönn- n"ar er þab, ab cptir ab konan á Læknisstiib- "tti var lögst, bab bún abkomandi mann ab skoba B>g og segja bvert liann áliti ab bún mundi vera &úin ab fá bóluna eba ekki, en bann þori'iekki ’"n f bæinn og varb því ekki af þeirri skobun- argjörb; líka bar sonur umræddrar konu þá f'egn á annan bæ, ab þab væru komnir raubir ^ekkir út um móbur eína, og meb því látib full- ''Omlega hræfslu sína þar í Ijósi. Ilver böfondur optnefndrar greinar hefir Verib er okkur óljóst, en þab vitum vib ab hann 'lefnr ekki verib hlutabeigandi þessa umrædda Og mætti geta sjer til, ab þab hafi verib "'bver vinveittur fylgifiskur Læknisstaba kerl- 1,16árinnar í þessu málefni. þótt hinn heibrabi höfundur títt nefndrar greinar, taki af nýju ab rila um þeíta efn! eba svara grein þessari, þá mun honum eigi fram- ar verba svarab af okkur. Ritab í maí 1872. Tveir heilbrigbisnefndarmenn f Saubanessókn. — þ>ab eru margir merkir menn, sem vjer böfnm heyrt álíla, ab hjer á landi væri meira mannfrelsi en í nokkru landi öbru. Er þetta rjett álitib? þab er sjálfsagt , ab stærb og strjálbyggb landsins gjörir þab ab flestir mega lifa og láta optast nær , eins og þeir vilja, af þvf embættisvaldib getur ekki þó þab gjarna vildi tekib í taumana. En me!al margs, er upp niætti telja, er þab einn vottur- inn um þab, bvab mannfrelsib er metib lítils, ab amtmenn, sýslumenn, en allra helzt margir lireppstjórar gjöra hver sitt til þess ab reka fá- tæka menn, ebur láta flytja móti vilja þeirra þab- an sem þeir eiga heima af frjáisnm vilja, og þangab sem þeir eiga framfærslu rjett ab lög- um þessi lirakningur móti vilja þeirra sein hraktir eru, er stórkostlegt brot á móti mann- frelsinu, því fáiæktin ein getur ekki svipt neinn rjelti til ab njóta þess frelsls ab iiafast vib hvar á landinu sem honum líkar bezt. í annan stab eru meb þessu brotin lög á þvf sveitaifjelagi, sem hinn fátæki er hrakinn til, nema því ab eins ab þab einnig óski þess. Ab til sjeu þó innan um rjettari hugmynd- ir en almennt er um frelsi fátækra rnanna til ab útvega sjer beimili þar sem þeir vilja, sýnir ept- irfylgjandi amtsbrjef, sem vjer viljum laka hjer upp og rába mönniim til ab atbuga vandlega. Brjef amtmannsins í Norbur- og Austuramtinu 9. febrúar 1 867 . „Amtinu hafa á seinni tímum borist all- margar umkvartanir yfir þvf, ab sumir lirepp- stjórar boli þá menn vægbarlítib, og stundum meb brögbum, út úr hreppum sínum, sem búnir sjeu ab dvelja þar 9 ár eba skemur, og eigi þar ekki sveitariiltölu; er þab baft fyrir satt, ab þeir fái ýmist landsdrottna til ab gefa sjer bygging- arumráb á jörbum þeirra, eba koma þeim til ab byggja all duglegum landsetum út, án þess nokk- ur veruleg ástæba sje til þess nema sú, ab ábú- andinn gæti orbib þar sveitlægur, ef hann ílengd= ist þar f hrepp. Slfkri atferb hvab nú einnig vera farib ab beita vib húsfólk, þótt þab komist all vel af í stöbu sinni, og ml búast vib því, ab vinnufólki verbi heldur ekki vært, þegar fram í sækir. þar eb nú þetta atferli Iireppstjóranna er mib- ur Iögmætt, og hlýtur ab olla þyngslum fyrir sveitarfjelögin yfir höfub, — þó þab á hinn bóg- inn í flestum tilfellum sje óefandi, ab hrepp- stjórar viiji vinna lirepp sínum í hag —, því margur hver gæti komist af án þess ab verba sveit sinni til byrbi, ef hann mætti býrast þar sem hann er niburkominn, rneb því ab hann fyrir breytingu, þótt ekki kæmi til missir á jarb- næbi eba húsmennskustöbu, ef til vili verbur ób- ar ab sveitarliandbendi, — þá finn jeg mig knúfan til, ab bibja ybur herra sýslumabur, ab afstýra slíkum yfirgangi hreppstjóra meb þeim mefulum, sem ybur eru innan handar, og jafn- framt ab láta þá vita, ab þeir ljetti ekki af hreppum sfnum meb þessu móti, þareb abrir rnuni gjalda þeim líku líkt, og engin slfk brögb muni losa hreppa þeirra vib, ab annast þá, sem þeim er beiit vib eins fyrir þab, þótt þeir sjeu flæmdir í burlu. Ab endingu verb jeg þjenustusamiega ab mælast til, ab þjer gefib því vandlega gaum, hverjir hreppstjórar í sýslu ybar helzt nota þessa abfeib, sem um er rætt, og gjörib mjer þab upp- skátt, en látib mjer um leib í Ijósi álit ybar um, livort þvílíkt atferli eRsvarinua rjettarþjóna eigi ab þolast sektalaust*. RETRA ER SEINT EN ALÐREI. I 22, ári þjóíólfs 26. jan. 1870 nr. 12 —13, siendur greln frá herra sýslumannimim I Rang- árvailasýslu svo hljóbandi: BSamkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 ínn- kallast hjer meb, meb 6 mánaba fresti: 1. Allir þeir sem telja til skulda í dánarbúi Sveins söblasmibs þorsteinssonar, sem næstlibið hanst dó ab Minni-Vollum hjer f sýslunni. 2. þeir sem eru næstn erfingjar hans, efarfur fellur til ab lýsa erfbarjetti sínum og sauna fyrir sama. Einnig bib jeg þá sem voru skuld- ugir Sveini heitnum innan ofannefnds tima ab borga skuldir sínar til sama skiptarábanda eta semja vib hann um lúkningu þeirra. Rangárþings skrifstofu 4 desemb. 1869. H. E Jónhsen“. Bæbi vegna þess ab jeg ekki kaupi þjób- ólf og svo hins' ab hann kemur opt seint hjer í Novburmúlasýslu, fjekk jeg ekki ab heyra þessa grein fyrr en seint f apríl 1870. þegar jeg nú hey rbi áburnefnda grein þótt- ist jeg óefanlega sannfærbur urn ab þetta væri Sveinn bróbir minn þar jeg vissi engan mann á Islandi, sem bæri þab nafn og stundabi söbla- siníbi nema hann og svo vissi jeg þab síbast til hróbur roíns sáluga, ab hann var kominn subur á Álptanes og þaban skrifabi hann sibast hjer norbnr og Ijet þá mikib vel afhögum sín- um þessvegna þykir mjer mjög ólíklegt ab hann hafi verib orðin þvínær öreigi þegar hann dó eptir öifá ár. þegar jcg nú iiafbi heyrt ofan skrifaba grein, fann jeg systkini mín og sysikinabörn, þau sem jeg gat fundib og sagbi þeim frá daubsfallinu, og sömdum vib þab meb okkur ab skrifa herra sýslumanninum til og lýsa erfbarjetti okkar þar, þar vib ekki vissum til ab Sveinn sálugi hefbi átt neinn liigerfingja nema okkur syskini sín og systkinabörn, livab vib og svo gjörbum svo fljótt, sein varb, eba sfra Halldór Jónsson á Hofi prófastur okkar, fyrir okkar hönd, síban var sent meb brjefib austur á Seybisfjörb í vegfyrir póstskipib, sem um þær mundir var væntanlegt þangab. Jeg vonabist nú cptir ab lierra sýslu- maburinn mundi vib fyrsta tækifæri svara ofan nefndu brjefi Og gjöra einhverja grein fyrir þvf, sem bróbir minn sálugi Ijet epiir sig, en nú eru alla reibu libin 3 ár sifan jeg vonab- ist eptir ab fá eitthvert svar en fæ þó ekkert. og furbar mig stcrlega á hirbuleysi herra sýslu- mannsins ( þessu, þareb jeg er nú og pab fyrir löngu orbinn úrk'ula vonar um ab fá nokkurt svar nppá ofan nefnt brjef, þá skora jeg nú á herra sýsiumanninn í Rangárvalla sýslu, ab hann nú vib fyrsta tækifæri gjöri mjer skýlausa grein fyrir eigum þeim, er Sveinn sálugi brúiir minn Ijet eptir sig, hvert sem nokkub hefur komib til arfs ebur ekkert. Einnig eru þab vinsamleg tijmæli mín til þeirra, sem voru vib andlát Sveins sáluga hrúbur mfns, ab einhver þeirra setji litla grein í þjóbólf og skýri þar frá vib- skiinabi iians. f>e8sinn línum bib jeg vinsamlegast herra ritstjóra Norbanfara ab Ijá rúm f blabi sínu. Rjúpnafelli í Vopnafirbi 5. apríl 1873. Gubmundur Rorateinsson. FRJETTIR IIXLEID/tR. Úr hrjefi frá Beru6rbi dagsettu 28. apríl 1873. „Hjer heíir mátt heita optast öndvegis- tfb, snjóleysur og blíbvibur, neina einstakasinn- um smábrös á milli, svo hjer var farib ab sjá til gróburs um sumarmál. Heilbrigbi fóiks er al- menn, einnig gób fjenabai höld, þvf á fjársyki bar f vetur meb allra minnsta móti, og fje meb haustholduin þar sem vel liefir vetrab. Engar slæmar alleibingar iiafa orbib af öskufallinu, subiir nm sveitir, sem teljandi sjeu. Hjerum- bil 5 frakkneskar fiskiskútur ströndubu á gó- unni fyrir sunnan Austurhorn, sem flestar fóru í spón, ein þessara rak upp á Mýrarfjörur, sem var maunalaus Um 60 lík hafa rekib upp, sem hafa verib greftrub í Bjarnanesi, Stafal'elli og Hofi í Álptafirbi. Sum líkin, einkum þau sem jarbsett voru ab Hofi, voru sögb mjög sködd- ub, sum lima og höfublaus, og sumstabar rak ab eins beinarusl. Sjáfarafli hefur verib lítill subur með landi, en engin liier um svæbi, nema talsvert afhnýs- um varb skotib, því mesta mergb af þeim kom meb síldargöngu upp undir land. en þó ekki inn á firbi. Ein iiákallajakiin fór út sneinma á Ein- mánubi, sem ekki hefur komib inn síban, hinar 2 koinust ekki út fyrri en eptir páska, þvf ab þær bibu eptir, ab jakt sú er fór f haust meb lýsi fiskiveiba fjelagsins og átti ab koma aptur í vetur, meb efnivib og önnur áhöld, sem vant- abi til útgjörbarinnar, eptir tjún þab, er þær bibu í haust af tiinu mikla vebri; þab má því telja víst, ab 8Ú jakt muni hafa týnst á hingab sigi- ingunni f vetur. Á henni voru skipstjóri Tvede og 3 menn íslenzkir hieban úr sveit, er allt hef- ur bakab hlutabeigcndum æiib tjón; jaktirnar, sem hjeUn hufa iarib út f vor hafa því veriö

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.