Norðanfari


Norðanfari - 10.06.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 10.06.1873, Blaðsíða 2
af veglyndi landsmanna Iiefir verl?) slcgi?> ómældu 1 eíia meiru en fullum helmingi af a?) fyrra bragfci, hvernig gátu }iá þcssir miklu og háu menn — hinir konnngkjörnu á þinginu og, ef til vill, 2 elia svo fleiri, er af þeirra dæmi lciddust, gjört svo líiib úr sjer, afe útiloka sig, þegar þess er með hógla ti, von og trausti leitah af þjó?innfog þinginn, ab þessu umgetnu yrbi skilab ebur lof- a&, er full fjárskiptr væri gjörfc milli landsins og ríkisins? Konungurinn eía stjórn hans liafbi Irklega frjálsar hendur ab veita bænum ogkröf- nm íslendinga í þessu efni þau svör og þá á- 8já, er henni sjálfri þótti rjettlátast og sann- gjarnast ab veita, og því eins óþarft sem frá- leitt fyrir nokkra sonu landsins ab eiganjehinn minnsta þátt í því, hjer í ab binda hendurkon- ungsins; og heffu nú þessi nýnefndu stóimcnni viljab, ef til vill, fremur efast um bænhcyrslu stjórnarinnar, gat þó samt ei annab en verib saklaust, undireins og bezt sæmandi fyrir þá, sem sanna Islendinga, ab leggja og til sínar bænir; en bví Ijetu þeir sig þá eina og alla vanta, þegar nm þetta var einbuga bebib af mciii hluta þingbræbta þeirra? Ilvernig má þessu svara meb öíru en því, ab menn þesslr sjeu, óskiljanlegir, og er óskandi, ab þeir ekki einnig væru í þessu óskiljanlegir sjálfum sjer. Hulda þeir má ske, ab fje þetta er um var bebib, væri um of handa Islendingum ? ebalang- abi þá til vegna dönsku stjórnarinnar ab cfa, ab vjer a tlum beimting á því? eba bjeldu þeir beld- ur hilt, ab vjer gælum vel án þess verib? J?essir liáu og liávilru Jandsmenn ættu þó ab beia skyn á , hversu afarmargt og oss áríí'andi þyrfti sumpart hjá oss ab endurbæta sumpart á nýjan stofn ab setja, ef landi vol'u og þjób ætti ab geta liib minnsla þokab ab framfarastigi ann= ara þjóba; cn þeir ættu þá og ab geta sett sjer þab fyrir sjónir, livers fjárafla ab til þess alls vib þyrfti. Eba er oss fátækum bændalýb, út* dreiftum vífsvegar um þetta strjálbyggba og hrjósluga land, er höfum ab striba vib svo nrörg misferli af ýmsri óáran í þessu sama voru kalda og afskekkla landi -— er oss, segjum vjer, nokk- ur fullnægja gjör meb því, þótt ab eins örfáir mcnn eba þessir vegna embættisstöfu sinnar æfstu í Iandinu sjeu á þessum árum sem born- ir á iiöndunum af Danastjórn, og silfrinu í þá mokab sem sandi? Af slikum gullþúfum liöf- um vjer ekki ab segja, sem þó er ætlab ab bera . mesia byrbina og af fátækt vorri og landsins ab leggja til þab er þarf. I>ab var nú sök sjer, þótt hin erlenda danska stjórn ekki liefbi þegar uppfyllt kröfur og bænir vorar um fjártillag af hendi Dana. Og þó er ósjeb, hvab orbib hefbi, cf þingib í cinu hljóbi hefbi leitab ásjár kon- ung8Íns; en hitt iná alveg óskiljanlegt og einn- ig, ef til vill, ógleymanlegt vera, ab liin æbstu börn föturlandsins skyldu sem í einum sam- drætti gjörast til, ab bitja stjórnina ab bænbeyra oss eigi, en þab hafa þeir gjört leynt og Ijóst meb því ab skerast bæbi í orbi og atkvæbum úr flokki vorra velviljufcu þingmanna. Eptir l’essu var þá og vel líklegt ab stjórnin mundi ei alllítib fara. Og livernig ætti þá nokkur frjálslyndur og fjær efca nær búandi Islendingur annab en fyllast mcgnri gremju og óánægju út- af þessum suudurlynda og óskiljanlega flokki landsins æfcstu sona, og þab einmitt þá, er mest á lág — er mest lág á allra hlutabeigenda al- viirugefnu fytgí ab einu og sama þjóbfrelsis og þjó?arbeilla takmarki? Ofau á þetta um afcgjörbir minna iilutans á al- þingi í fjárskilnabarmálinubætist nú enn fremur, afc þegar út voru komin — ab fornspurbu alþiugi — hin fögiuog göfugu stöfculög sem fjandinn úr saubailegg, og sein sá helgur dómur, sem hölbu má ske ei minnst geíib efni til þeirra, vildu svo álíta, ab ei iuætti framar vib snerta, allt eins og þau komin væru af hæbum ofan t — þ>á kryna þeir sínar fyrri gjörbír vibvíkjandi fjárskiptunuin meb því, 9 saman, ab leggja allt sitt til, ab höfufcib á Islands innlendu stjórn skyldi þú eiDs fram- vegis seni Idngab til, cigi búa nær Iandinu en ( höfufcborg Danmcrkur og vera þar í höndum eins af dönsku rábgjöfunum undir ábyrgb rík- isþings Ðana. - Og fyrir þetta nefndra þing- manna vörra nýja abfylgi í stjórnarskipunar- málinu, bæbi ab undanförnu, og þó nú sjer í lagi á sífcasta alþingi, mættu menn enn segja og hugsa, ab þeim ekki væri í sjálfræbi, heldur ab þeir leiddust af einhverjum báskalegum anda — og bonum ekki innlendum —, er þeir skyldu geta fengib af sjer, sem íslenzkir í báfcar ættir, ab veita slíku sljórnaifyriikomulagi mebmælisín og atkvæfci, fósturjörfc sinni sem sje í bráb og lengd til framfara og veigengnisefiingar. Ab vísu dettur oss ei í liug afc frádæma liinum dönskn rábgjöfum, ab þeir kunni vifc vera mjög góíir og hætir til, ab hafa á iiendi yfirstjórn og eiga þátt í löggjöf sinnar eigin þjóbar, en til liins getum vjer þar á mót ei ætlazt, ab þeir sjeu holíir og lientugir til sama hlutverks hjer hjá oss þeir eru þó ekki nema nrenn, hversu gófcir og duglegir sem þeir þæktu heima í Dan- mörk. Og njóti — viljum vjer segja — Ðan- ir sjálfir þessara siuna eigin manna, stjórngæba og hæfilegleika sem allra bezt 1 En vjer Islend- ingar höfum liins vegar ekkei t meb þá ab gjöra, og þurfum þeirra ekki vib til stjóinar-afskipta hjá oss, ef vjer fáum ab njdta rjettar vors, og þeim llka ómögulegt ab fullnægja oss, enda bvab vel sem þeir vildu, og þab einmitt sökum þess, ab þörfum vorum og landshögum getur ei fullnægt, neina alveg innlend stjórn, eba stjórn þess manns, er á afcsetur sitt í landinu sjálfu. Og þetta má ei afc eins óhikab segja, beldur og margfaldlega sanna. Eba hveinig mundu Danir t. a. m una því, ef hjer á Islandi væri til heimilis hjerlendur stjórnarherra yfir dönskum málefnum, hversu hentug, höndugleg, eba þokka- sæl mundi ei hljóta ab verfca stjórn hans fyrir Dani ebur þeirra land, og ef hann svo ofan í kaupib ætti ab ábyrgjast stjórn sína yfir Dön- um fyiir alþingi Islendinga?! Já, þab er Og víst og satt, ab oss íslenzkri alþýbu og bænda- lýb er í þessu voru afar víblenda, strjáibyggba og yfirferbar örbuga landi full ervitt ab fá notib löggjafar alþingis vors, og innlends framkvsomd- arvalds í þessum eina, oss fiestum fjarlæga landsins hölubbæ, Reykjavík, þótt ekki þyrítum vjer efca ættum sem í myrkri og þoku, og enda- lausri og óskemmtilegri óvissu afc mæna aug- um eptir þessu — eptir fullri úrlausn mála vorra bjá dönskum ráfcgjafa subur í Danmörk. Framhald síbar. TIL KYRLÍTS KUNNINGJA MÍNS. Mikib gladdist jeg um daginn Kyrlátur minnl þegar jeg sá ritgjörbina þína í Norbanfara, um Amerlkufarir, því mjer er mjög illa vib þær eins °g þjer. En líkt er ákoinib meb okkur ineb þab, ab hvorugur ber minnsta skyn á málib, eba beíur nokkra þekkingu á því, en þá er nú vandi ab rita svo vel fari; en þab virfcist mjer, sem þú hafir þó hitt þab eina ráfcifc sem fyrir hendi var, og sem svo opt liefir verib notab í heim- inum meb góbum árangri, þá er likt befir stab- ib á og fyrir þjer. }>ú byrjar sumsje ritgjörb þína mib miklu gumi og glamii uui ekki neitt; en þab er nú lagib, ab láta tómt orfcagjállur lcoma I stafcin fyrir ástæbur, efca skynsamlega bugsun þegar bvorugt er vib liendina, því þab glepur opt sio sjónar fyrir fákænum ínönnum, ab þab hefir meiri áiangur en skynsamleg rök; þetta Iieíir þú viiab, þafc er ckki svq bætt vib því; því næst rangsnýr þú öllura atvikum, og blandar svo kænlega saman sannleik og lýgi, ab varla munu nema gagnkunuugir geta greint þau í sundur, svo er þab meistaralega gjört, og sann- ast hjer á þjer hifc fonikvebna: „afc lengi er ept- ir lag hjá þeiin er listir kunnu til forna“; og vil jeg ab eins benda þjer á tvennt fyrst í grein þinni, er mjer virfcist bcra Ijósan vott um leikni þínu í þessati list; þafc cr; þar sem þú segir, afc „efnagófcir bændur rífa síg upp úr búsæld- inní, sem hafi borib þá á höndum sjer og leyft þeim ab lifa eins og lysti“, þetta segir þú þr^t! fyrir þab, þó bæfci þú og jeg o? margir fle'r! viti vel, afc mesta liungur og liarbrjetti, eymú og volæfci, hafi ab undanförnu, einkum næstlibi^ ár átt sjer stab í þingeyjarsýslu, en þafcan kvab flestir ætla; og er mælt, ab þetta eymdarástand manna þar sje hin belzta orsök burlfiiitninganna þafcan En hvorn getur grunab þafc, sem lc3 ritgjörb þína og ekki hefir vifc annab afc stybj' ast en liana, ab svona liggi I málinu, og ab þ11 afc eins bafir breitt þessa götóttu glilblæju yfif sannleikann, treystandi því, ab fáir mundu taka upp á því, ab rýna í gegnum götin á heniii, til ab sjá bvab undir lienni væri fólgib. Litlu sífcar segir þú: Bjá ekki einu sinni hin helgu bönd bjónaáslarinnar fá haldib, beldur bljóta þau afc s!itna“. þetta eru þung orb og þýbing- armikil, og munu þau vekja vifcbjób margra á Ameríku og ameríkuförum, því þó — eins o? vib vitum — engin minnsta átylla sje fyrir þessii, og enginn sneíill af sannleika í því, þá gjörif þab lítib lil, því margur kann ab hlaupa eptif því í atliugaleysi, og þá er tilgangi þínum náfc> þafc cr einnig ólíklegt, ab menn fari afc reka í þab augun, ab Ameríkufarir og „bönd hinnar belgu hjónaástar“, eiga ekkert skylt saman; en þetta kemur nú Iíka hjá þjer öllum ab óvörum, Bcins og fjandinn úr saubarleggnum“, innan uui gífuryrfcin og meiningarleysurnar, innan um rgainalmennin sem ætla ab fljúga á vængjuin vizkunnar sem cllin er búin ab innræta þeim frá ættingjum og vinum“; innan um Mkrossab« Jórsalafara, himneska Paradís, þar sem ekkert jarfcneskt andstreymi er til, og máske ekki daufcinn sjálfur, en þar sem nifcjarriir má ske verba ánaufcugir þrælar bófanna sem safnast saman í vesturheimi úr öllum löndum lieimsinS, svo ljeimurinn er ab líkindum oifcin bófalauS. Allt þetta er svo laglega sundur táib og samau ruglab, ab engínn gelur skilib þab; en þab er mjög naubsynlegt ab rita svo; þegar mabur í ríti ætlar ab blekkja suma en sverta abra, Og þó koma ár sinni svo fyrir borb ab sem minnst beri á ritarans eigin fákænsku og þekkingar- skorti. Svo kemur þú nú meb gamla Brasilíu-posl- ulann og hugbi jeg, ab þú mundir díla hann meira en þú gjörir, svo hefir þjer verib kalt til hans; en þú Iætur þjer nægja ab lfkja honiim vib þig, og þykir þjer þab svo mikil ófrægö fyrir bann, ab þú, þegar í stab ferb ab slá bon- um gullhamra; og hefir þú þá líklega ósjálfrátt fundib til þess, ab þú gætir ekki vaiib honuni verri bábung, en ab segja um slíkan mann, a& bann væri orbinn ab þjer, og er jeg þjer alveg 6amdóma í því, ab þcsBÍ uinmæli þín um hanni væru bib versta rothögg fyrir orbstír hans, e^ nokkur trybi þeim; en því er nú ver, ab joS er hræddur um ab þab gjöri fáir efca enginn. Ab þessu búnu, snýr þú þjer ablslending' um í Vesiurbeimi „sera þó varla“, ættu ab berá þab tignarnafn ab heita Islendingar, og þú þv^ befir fullan rjett á ab lirekja og hrjá eptir eig' in gebþótta; en þó ert þú svo hlífbarsamur ví& þá, ab þú rangfærir ekki orb þeirra nenia a stöku stab; beldnr lætur þjer lynda, ab tí'1* upp úr brjefum þeirra ýmislegt sinávegis sc'11 lítib mark er ab; en þar áttu svo gott afcstöfc1’’ því brjef þeirra eru skrifub til einstakra knul1 ingja þeirra litlu eptir ab þeir komu Vestuf' ° segja þeir því frá ýmsu er litlu varbar og í spaugi, og getur þú því sem hægast tínt þa^ saman og spottast ab þv(, án þess ab þurfa að afbaka þab mjög vífca. þ>ar sein þú telur þab „sjálfsagt, afc landskosl sjeu niiklir í Vesturheimi og landrými nóg > |* þykir mjer þú nú reyndar hafa blaupib ^ því þetta er ómeingafcur sannleiki; en * þafc, afc opt má satt kjurt liggja, og svo *lt! e‘ ^ óbrjálafcur sannleiki ab finnast í þvílíkri íitgj1 Bcm þín er, þafc á ekki vib anda bennar

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.