Norðanfari - 10.06.1873, Blaðsíða 3
s,cfn»; on þú bætir nu aS sönnu allvel úr þcss-
ar' yfirsjón þinni meb liringlandanum sem á
cptir kemur; en þab er kafli, sem er eintómar
Su»(lurlausar setningar og upphróp eins og í byrj-
Un greinar þinnar, og líkast því, er menn tala
* ötboli eba ósjálfræíi; en þetta álti nú Iíka
v'*b, 0g er gama abferbin brúkub af ýmsmn lieiB-
i,’Sjaprestum þegar þeir vilja liafa áhrif á til-
'eyrendur sina, og ginna þá til einhvers sem
teirn gott þykir; þa6 væri því sannartegt gam-
8,1 ab sjá einhverja hermikrákuna Sspila“ þessa
!5rulli|“ þína. — þegar þú nú í þessu ofboíi þínu,
lamib Vesturfara meb flórhala þínum, þar
i'l þú ætlar ab þcir sjeu orbnir svo saurugir
*0m þeir eiga skilib, tekur þú til ab lýsa fyrir
'uönnum ókostunum á Amcriku, og Ameríku-
iiutningum, jafnframt og þú getur þess, ab þú
i'afir ekkert vit á því, og framsetur því allt sem
þú segir sem tóman heilaspuna, eba afkvæmi
fcstra gebsmuna; verbnr þá fyrsl fyrir þjer
annmarkinn, *ab þar þekkist ekki álögur
til liknar mebbræfrunum*. þetta liefir þú eptir
uinhverjum „Ameríkusum" (en hverjir þessir Am-
e'íkusar eru veit engin) og sjest af því hversu
úttalegt þab er, og geti orbib, ab búa í því
landi þar sem allir mebbræburnir eru annabhvort
*vo efnabir, ab þuir þurfa eklti fjárstyrk, eba þá
*vo hjálparfúsir og góbgjarnir ab þeir rjetti brabr-
('m sínum og náungum — sem þeir einnig á-
ii'i úilendinga — hjálparhönd livenær sem þörf
gjörist, svo ab naubungar áliigur í því skyni
B)eu óþarfar og eigi sjer ekki stab; enda er
þcssi abferb svo ólík því scm vibgengst á Islandi
°g öbrum löndum vors allra mildasta konnngs
Og landsföburs og hlýtur því ab vera röng og
óhafandi. „þó mun — segir þú — þetta bezt
sýna sig ef styrjöld bæri ab höndum, og skyldi
þ"r cptir ódábahraun er Islendingar liefbu sett
Big njbur fyrrum* og þá þab, er þrumur og eld-
i"gar, og önnur náttúiu öfl lítt þekkt á lslandi
*iynnu ab geta gjört ab verkum; einnig ýmis-
legt fólle sera heitir ekálkapöv streymir inn í
^esturheiin úr öllum áttum. þetta eru nú
l'elztu ókostirnir, sem fniyndun þín í ofbobi sínu
l'efir getib af sjer, og eru þeir svo hræbilegir,
þegar þeir eru bornir saman vib íslenzku ókost-
i"a, þar sem náttúruöflin og höfubskepnurnar
eru svo ineinlausar og kyrlátar eins ogþú; þvf
þóabvindur og sjór stöku sinnum grandi skips-
bolla, scm einhver mauraþegninn hefirekki tíint
•— eta einhver gáleysinginn ekki hirt um ab
búa nógu vel út, þá er slíkt ekki ab telja; eins
«r um þab, þó iiríbar og harbvibri fargi marmi
Og manni á stangli, eba þá eldagosin, hvab ætli
þau sjeu á rnóti ólukku þrumtinum í Ameríku;
oba ætli þá sje ekki inuniir á fjárans gufunni í
Ameríku og á Islandi; þar þeytir hún heilum
Vagnalestum aptur ábak og áfram um allt landib
skipunum um sjóinn ogvötnin, og hreifír vinnu-
Vjelarnar án afláts, svo kyrlátir menn hafaeng-
an frib ab sofa; þab er þó aldrei rnunur á guf-
ijnni hjerna, sem líbur meb svoddan hægb og
spekt út um reykháfana og eldliústrompana, rjett
cins og þú kyrlátur minn, meban ekki er minnst
á þessa ólukku Ameríku vib þig, en þóverbjeg
ab minnast ögn á kjallarana í Ameríku; sem
þú segir ab „jafnvel innfæddir þurfi ab byrgja
sig f fyrir hitanum á daginn hvort ungir sjeu
cba gamlir“, og ímyndar þd þjer, þab sje vara-
samt fyrir Islendinga, ab ana ( þessa bannsettu
Itjallara; en mjer þykir þab ekki ab eins vara-
Samt, heldur alveg ógjörandi; og get jeg ekki
annab sjeb, en þab eina sje nóg til ab drepa
ab fullu alla fýsn manna til ab fara til Amer-
íku; því munur er þó, ab hýrast hjerna f mold-
Srkofunum en ab láta byrgja sig í kjallara,
Sem þó má ske ekki geta varib mann drep-
*óttum „ef yfirganga“; og bvo þegar þar vib
^ætist, eins og þú segir „ab menn þurfi ab gæta
Varhuga vib ab halda heilsu sinni og kröptura
takki þarf þess þó á Islandi eins óg þú veizt),
ab íslenzku vesturheims mennirnir kvarti um
— 93 —
lasleika; ekki heyrast þó kvaríanir um þab á
Islandi.
Jjú licfir aiit ab þessu Kyrláturminn kom-
ib fram eius og „livorki fróbur nje víbförull“,
en nú kemur þú fratn á skeibflötinn eins og
hrókur alls fróbleiks, þar sem þú liefir lesib
blabib úr Skírnir, sem búbartijónninn gaf þjer
í velur utannm fýkjurnar; og furtar mig ekki
á því, þd þú iivorki vildir efa gætir innibyrgt
allan þann frdMeik sem prentabur er á þessu
blabi ; og vildir því bregba fróbleiks blisi þínu
á Iopt, bæci til ab lýsa öbrum, og láta þá sjá
hver mabur þú værir, en þó svo óheppilega
vilji nú til, ab á þessari „umbrotaólgu“ er þú
svo kallar, befir ekkert borib í Vesturheimi
heldur í Evropu og þab jafnvel á okkar biess-
ubu fóstunnóbur Ðanmörku, þá gjörir þab þjer
lítib tii Kyrlátur minn , þú ert ekki lengi ab
snúa snældunni þinni, þegar þú mátt sitja kjurr
á þúfunni þinni og flytja „umbrota ólguna“ til
Ameríku, og láta iiana vera þaban runna; en
svo bætir þú þ\í vib, er enginn skilur ab „Ame-
ríka“ („Sa(nrjcttin“) franilcibi slíkt, ef þab á ann-
abborb fær yfirliönd ; en þegar hún er’nú bú-
in ab framleiba þetta, ímyndunar affkræmi þitt;
þi gefur þú bending um, ab ekki mundi skemti-
legt í Ameríku en allt öbru máli er ab gegna
um ísland; því allt ab einu gæti verib 6kemmti-
legt ab vera hjer, þó ailt þab er þú telur upp
flyttist hingab; en máske þú haldir ab biessab-
ur konungurinn okkar umgyrbi svo landib meb
„illþýbi því, er á vora tungu heitir konungs-
þrælar“, ab hvorki þessar, eba abrar nýar hug-
myndir komist inn í lundib — já, þab setti
hann ab gjöru blesabur.
þjer þykir þab undarlegt, eins og von er,
ab menn einmitt núna skuli vilja ílýja landib,
„þegar gullöld sýnist væntanleg brábum“, núna
— þegar vib crurn einmitt nýbúnir ab fá lands-
höíbingja, sem mun settur oss til beilla og
blessunar, og sem vonandi er, ab muni leggja
alla alúb á, ab koma því til leibar, er svo lengi
heíir verib mark og mib bæbi konunga vorra og
okkar dönsku bræbra, en þab er: ab gjöra oss
svo danska sem aubib er, og í þeira tilgangi
hafa nákvæmara og strangara eptirlit á em-
hættismönnum vorum, svo ab þeim ekki líbist
þab framvegis sem þó fáeina hefir hent ab und-
förnu, ab taka Island og þaifir þess frain yfir
fósturinóbir vora Danmörku, hvaban öll blessun
hefir streymt, á ab streyma, og mun streyma til
okkar, en grátlegt er til þess ab vita hvab tor-
næinir vib íslendingar höfum verib á allt þab
sein danskt er, svo mikil alúb sem þó hefir ver-
ib lögb vib ab troba því inn í okkur; þar sem
blessabur landsfabirinn hefir tekib unglingana af
okkur, látib þá vera hjá sjer svo árum skiptir,
til ab tioba í þá dönskum iögum ; og þó mik-
ill árangur haii orbib af þessu, lijá mörgum, þá
hafa þó gefist þeir þrákálfar, sein undir eins og
þeir voru sloppnir, hafa lítib skeytt um danska
námib, en samib sig ab íslenzkum háitum og
lagt sig cptir íslenzkum lögum; en jeg liefi nú
beztu vonir, eins og þú, um þab, ab smátt og
smátt rábist bót á þessu, og ab vib meb tím-
anum gjörumst aldanskir, eba ab minnsta kosti,
öblumst liinn rjetta mans-manna anda eins og
þú Kyrlátur minn; svo vib ab minnsta kosti
œöglum ekki á móti baunverska lagagrautnum
sem embætti8menn vorir bera á boib fyrir okk-
ur; og tökum ab minnsta kosti meb bljdgum
ltuga á móti öllu því er konungur vor af miidi
sinni og speki og abrir Danir drottnar vorir
vilja á oss lcggja; og ef svona fæii Kyrlátur
kunningi, gætir þú sagt, ab guilöld væri þegar
farin ab kasta bjarma sínum yfir okkur, og bráb-
um robabi farsældar dagur fósturjarbar vorrar
á hinum ölduu fjallatindum.
Einmitt núna ab flýja landib — jeg tek
þab upp aptur — „þegar þjóbin er ab vakna
til lífs og menningar*, — núna, þegar Hún-
verzka verzlunarfjelagib er í þann veginn ab
umfabma landib og ekip þcss brátum — jafn-
vel á undan gullöidinni — koma þjótandi inn
á hvern "fjörb og hverja vík allt í kringum
landib., biaMri allskonar auM og seim og út-
lendum gæbum; en Húnraubur fer um íandib
meb 500,000 rd. pyngjuna sína, og sáir úr
henni, eins og Hrólfur forbum; svo ab upp af
því sæbi spretti járnvegir og málþræbir er apt-
ur fylla pyngjuna lians Húnraubs. Ó liamingj-
an gæfi þab, ab þú yrbir ekki á vegi fyrir hon-
um Húnraubi, þegar hann kemur þjótandi eins
og vígahnötlur, því óvíst er, ab þú kæmist of-
an af þúfunni þinni af því þú ert svo kyrlát-
ur; og gæti þá svo farib, ab hann ræki pyngj-
una sína f 6kallann á þjer; en þótt 3kallinn
sje sterkur, þá er pyngjan þung, og kynni því
hcilinn í þjer ab raskast, og þá er útsjeb um
ab ritgjörMr komi frá þjer. sfzt eins merkilegar
og þær er komib hafa. f nebaumálsgrein hefir
þú Kyrlátur kunningi sýnt meb dæmi , „hvað
rullu skálkar spila í Ameríku, þar þeir hafi náb
himiin æbstu völdum í Nýu Jórvík, og stolib
undir sig og sólundab stórum summum af al-
mennum tekjum, þegar þeim nú rjett nýlega
varb steypt úr völdum“; og er þjer vorkunn
þó þjer blöskri spillingin í Amerílcu, því slík
dæmi miinu ekki mörg ab finua ísögu Evrópu,
og sízt ab tnönnum sje steypt úr völdum fyrir
slíkar sakir; og ekki hefir borib á því, ab þeim
cr eytt hafa fjármunum íslands hafi verib steypt
úr völduin. Ab steypa niönnum úr völdum þó
þeir stælu og sóubu almennu fje, þab eru ósköp
ab heyra þab. Nebanmálsgreinin þín er einnig
merkileg ab öbru ; hún getur sem sje verib fyr-
irmynd ab málinu til, fyrir þá er nokkur alvara
er meb ab gjöra okkur danska; því eigi þab ab
ganga greitt og vel, þá verbur fyrst ab myrba
málib okkar, eba ab minnsta kosti afskræma
þab svo scm hægt er, þá inun hægt ab vinna
sigur á hinu.
t>á er nú eptir ab minnast á niburlagib t
grein þinni , og felst þar mikill kjarni í fáum
orbum, þar lýsir þú því yfir, ab þú skobir alla
þá sem úllendinga er krossast hafa til Ame-
ríkufarar; en hvernig breytir þú þá vib út-
lendinga? sjálfsagt eins og presturinn og levit-
inn forbum ; cba þó heldur lakar, því þeir gengu
ab eins fram hjá þeim hrasaba; en þú kastar
á þá saur, þab sýnir ritgjörb þín; en brigb-
mælgismönnum þeim sein ekki efna oib sín, en
svíkja skriflega samninga, þeim tekur þú íneb
glebi; og get jeg því til, ab allir þes.-konar
svikarar flykkist f kringum þig á þúfuna, og
vona jeg ab þú bregbist þeim þá ekki, heldur
takir þá undir þína verndarvængi, og látir þá
njóta þeirrar andlegu eblislíkingar sem er á
meb þjer og þeiin.
Loksins vil jeg geta þess, ab margir eru
I ab hnjóba í ritgjörb þína, og þykir þú fara meb
ósannindi og öfgar, rangfærir og afbakirorbog
atvik; hallmæjir og hnjóbir í einstaka menn og
heilar þjófcir; en þó jeg geti ekki meb rökum
haft á móti þessu, þá segi jeg þeim, ab þab sja
gób og gild regia er bæbi þú og fleiri fylgi: ab
| tiigangurinn tielgi mefcalib, og því verbi ab
tjalda sera tii er; og hvab sem hver segir, þá
þykir mjer ritgjörb þin fögur sem lýsigull.
þó miklu meira heffci rnátt rita um grein
þína, þá læt jeg þó hjer stafcar nema ab sinn;
en vonast eptir ab fá brábum ab sjá ritgjöið
frá þíiium penna um Ameiíku.
MINNISRLÓM Á GROF
Biskupsfrúar RAGNIIEIÐAR THORDERSEN.
Lag: 0, gráttu kalda Garbarsbólm.
1.
Kvöldgeislar sólar kvebja jörb,
grála fjólur í grænni lautu
gullstöfub sveif í mararbrautu
Ðagsljarnan — þögul drúpir hjörb.
2
Svo heimi frá í himinsal
helgabar sálir sje jeg líba
og sigurpálma bera fríba
Ijósgeislum slær á dimman dal.