Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 17.06.1873, Blaðsíða 1
StHflur kaupendum kostnad- Q,'Iaust; verd árg. 26 arkir ^ rd 46 sk'j einstök nr. 8 sÖlulaun 7, hvert. SORBAIHAKI. Autflýsini/ar m u Utknar i ílact- id fyrir 4 sfc. /<( «/■ /*';//;. Vid- aukablad eru pientiid á kustn- ad hlutadeigenda. 13. ÁH. Alit manna á ströndum um stjórn- ARÁSTAND ISLANÐS. ^egar vjer lásum „HugveUju“ noklairra ^estliibinga í Noifaniara 3. júní 1872 fóruin vjer, fleiri enn áfcur, afc finna iijá sjálfum oss, BÍt þorf vreri fyrir oss alla Islendinga aí) ljúka "pp augunum og líta f kringum oss; vjer höf- uni sí?an leitast vi& af) skýra hugsjón vora um tá „sögulegu rás vilburfanna“ sem stjórn Dana Scgir af> væri búin af) innlima Island í Dan- tnörku, eptir því setn oss skilst. Oss er farib leifast eplir því, at> fá ab vita, hverjir þess- >r vitburbir eru; því vjer iiöfura alltaf búistvif) °g vonast eptir, ab stjórnin og hennar sinnar, •nundu þá og þegar gjöra skýra grein fyrir þeim °g rás þeirra, ef þeir væru til í sögunni, þar vjcr annars neytumst til ab álíta þetta ástæbu- InuBt lijal, þó a því virfist ætlast til ab strandi, l'in mest umvarbandi rjettindi lands vors um 6konmar aldir; en oss virbist sem þjófsinnar vorir hafr fært sterkar ástæfur fyrir liinu gagn- Mæba. Engin upplýsing eba ástæba heiir enn Loniib fyrir augll vor frá stjóin Dana, nje hin- Utn auinkunarverf a rninni hluta alþingis, og fór- Um vjer þá ab leila, og fundum ab eins Og homumst ab þeirri niburslöbu er nú skal greina: 1>Ó konungur Dana, Kristján 9. vilji oss vel, eins og þeim Islendingum ber saman um sem persónulega hafa átt tal vib liann, og þó Lann liafi heitib oss, ab aubsýna oss „sömu velvild og sama rjettlæti“ og öfrum þegnum 8íuurn, þá virbist reýnslan vera farin ab sýna, ub bann geti ekki vitab hvab hann á ab viija f . tvf tilliti, vegna ókunnugleika hans á öllu sönnu °g rjettu rjetlar ástandi voru, og verfur því ab 8já þab allt meb annara augum, sem menn kalla, °g því ríbur þeim mönnum, sem konungurinn •rúir bezt, á því, ab villa ekki sjónir fyrir hon- Um, og láta ekkert hrekja sig frá sannleikan- Uni, þvf sannleikuriiin hlýtur ab sigra á sínunr Uma. Eiidrekur konung 7. lýsti yfir því, önd Verblega á áiinu 1848, ab hann sleppti alveldi þvi er febur hans liöfbu haft nærfelt í 200 ár ýfir hinu danska ríki og öbrum iandshlutum cr teir höfbu yfir ab segja í hendur þeim þjób- fjeliignm sem hlut átm ab máli; enda átti liann ekki meb ab fá þab öbium en þeim, sein liöfbu fengib hinum fyrsta alvalda konungi þab í hendur, og einir gátu átt þab meb rjettu. Jafn- franjt fann hann þab ab nú þurfti ab semja vib hvert þjóffjelag^sjer í lagi um þab, hvernigþessu Valdi og þessum etjóinarrjetti, sem þjóbfjclögiu nú áttu, skyldi svo skipta milli iivers fyrir sig og konungsins, ab bábum hlutabeigendum yrfi til heibur8 og heilla í bráb og lengd; hann kall- abi því þjóbkjörna menn saman, er skyldu —■ ásamt þeim er hann sjálfur kaus vegna kon- Ungdómsins — semja uin þetta allsherjarmál. Ab liann hafi ætlast til ab svo væri gjört í hverju þjóbfjelagi fyrir sig, sýnir hib alkunna konungs brjef 23. sept. 1848, og auglýsing haus 28. janúar 1848, þar segir konungur svo: Til þess ab koma inebferb alsherjarmála landsins í þab horf, sem vor heittelskabi fab- ir, Ivristján konungur iiinn 8. liafbi fyrirhugab .......á þann háit ab haldast rnegi frelsi hvers landshlula sjer í lagi og jafn- framt samhand þeirra til einnar lieildar, höf- um vjer áseit oss ab undirbúa slíka stjórnar- akipun, sem hæbi verndi óraskanleg rjettindi Vorrar konungstignar , og jafnframt tryggi Uelsi hinna kæru og trúiyndu þegna vorra állra saman, og sjerstök rjettindi og AKDREYRl 17. JÚNl 1873. gagn innbúanna t hverjum lands- h 1 u t a“. Hjcr er öllum gefib jafnt og hjer í liggur óbeinlínis konunglegt bann móti því, ab eitt þjóbfjelag setji sig yfir annab, nje hindri gagn og frelsi annars í öllu Dana veldi. Síban í auglýsingunni eru lagabobin um rábgjafarþingin í Danmörku og lilskipun um alþing á Islandi, sett jafnhliba í tilliti til breytingar þeirrar sem á þeim kynni ab verba vib stjórnarbreytingu þessa. þanr.ig er allt senr frarn fór á þeira tíma, á meban konungur gat neytt valds síns og vilja, órækur vottur þess, ab liann áleit þab eina rjett sem rjett var, sem sje: ab öll þjób- fjelög í öllu iians veldi, skyldu hafa jöfn rjett- indi og jafnt stjórnarvald, og hvort fyrir sig, semja um skiptinguna á þessu valdi og öllum þjóbrjettindum; ella varb engin sambandstrygg- ing fengin; því þjóbvináttu undir einum yfir- herra verbum vjer ab álíta hib tryggasta sam- band ýmsra landshluta í einu ríki; en þjóba vinátta getur því ab eins átt sjer stab, ab þær hafi jafnrjetti. Jafnsnart og liib danska þjób- fjelag fjekk meira vald, meiri hluttöku í stjórn- og fyrirkomulagi sinna eigin mála, tók hún í samvinnu meb stjórn sinni, ab nota þab til ab liiudra önnur þjótfjelög frá ab ná samningum vib konunginn, en leitabist vib ab ná því valdi til sín, sem önnur þjóbfjelög áitu meb rjetti, a& Gubs og manna rjettum lögum; og hyggjum vjer ab Danmörk Iiatí misst hertogadæmin vegna sliks gjörræbis. Hvert þab ríki sem er sundur- þykkt í sjéfíu sjer, hlýtur ab eyíast. þ>ab virb- ist fyrir augum opib ab siíkt var meb öllu heimildarlaust; því engin sá var til er slíka heimild gæti gefib, nema þjóbfjelagib sjálft; konungurinn gat þab ekki meban hann var al- valdur annabhvort varb liann ab halda valdinu sjálfur eba skila því rjettum eiganda, því þjób» fjelagi sem hlut átti ab máli, en engu öbru; en hvert sjerstakt þjóbfjelag mátti skipta valdi þessu ýmislega, eba gefa þab allt einum manni eba fleirum eptir vild sinni; en til þess varb ab gjöra löggildan samning eba sáttmála, elleg- ar fullkouiib afsalsbrjef, og kalla menn slíkt ýmist grundvallarlög, stjórnarskipunarlög eba stjórnarskrá. Konungarnir þiggja vald sittaf þjóbunum, en þjóbirnar ekki af konungunum. þetta má engin mabur í hverri stöbu sem hann er, láta sjer gleymast. t>ó Danmerkur konungur aldrei inissi Is- land á sama hátt og hcrtogadæmin, þá vonum vjer ab þeir menn sjeu tii, sem svo þekkja sögu Danmerkur ogjslands, ab þeir geti sann- ab þab af sögulegri rás vibburbanna, ab hib ís- lenzka þjóbfjelag sje bæbi sjerstakt meb sjer- stökum landsrjettindum í fyllsta skilningi, og sjerstöku lullkomnu þjóbfjelags valdi, sem þab á eitt fullkomib vald til ab rábstafa ab eigin vild, og enfremur, ab þab, eigi fyrir löngu, hafi verib konungslaust, og máske sje þab enn, í fyllsta löglegum skilningi. Frá því þab byggb- ist 874 og til 1262 var þab konungslaust, og er mestur hluti þess tfma talin gullöld landsins. þá tók þjóbfjelag þetta sjer útlendan konung, sem Iíka var konungur annars þjóffjelags, og rjebi hib íslenzka þjóbfjelag öllum skilmálum vib þá stjórnarbreytingu, og skipti sjálft stjórn- arvaldinu og rjettinum milli sín og konungsins Árib 1662, tók Hiniik Bjelke höfubsmabur eiba af íslendingum í Kópavogi um ab hafa Fribrik 3. Danakonung fyrir konung sinn og nibja hans í beinan karllegg þá er konungar yrbu, eu ekki fjekk hann af þeim þá eiba, fyrri en hann lof- r~97 ~ M S5.-S8. abi þeim ab engu skyldi verba breytt f lögum og landstjórn án vilja þeirra; enda voru kon- ungalögin, sem ákvábu alveldi þessarar konunga- ættar, aldrei lögleidd hjer nje vibtekin, þú al- veldib kæmist bjer á smátt og smátt án samn- ings og laga, og þjóbfjelagib væri opt ranglega svipt rjetti sínum, og þab yfir skyldu fram eyrbi vib konungaiögin, meban þau giltu nokkurstab- ar og jafnvel lengur. En fyrir sögulega rás vibburbanna, gengu þau alveg úr gildi: Frib- rik 7. afsalabi sjer einveldinu sem þau ákvábu konungsættinni. Nú þar engin var til sem ept- ir lögum þessum mátti erfa hib danska ríkl cptir hann, varb ab leita ab annari konungs- ættar uppsprettu, eba sundra hinu danska ríki, eba leggja þab saman vib annab. Hib danska þjóbfjelag kaus hib fyrsttalda fyrir sjálft sig, og bjó sjer til ný lög um konungserfbir o: ríkis- erfbalögin 1855, og hafa þau hvorki verib birt á máli voru á Islandi, nje lögb fyrir fulltrúa- þing þjóbarinnar lil samþykkis; nei ekki einu sinni ab þegib hafi verib, þó vjer höfum boblst til ab viftaka þau löglega. Vib dauba Fribriks 7., urbu þjóbfjelögin sem hann hafbi ótt yfir ab rába, alveg laus vib hina fornu eiba febra sinna, og voru þá, ab hinu dani-ka undanskildu, sjálfrá-b um, hvern þau tækju til höfbingja yfir sig. þab hefbi verib óeblilegt og heimildarlaust, ef hib danska þjóbfjelag hefbi ætlab sjer ab á- kveba nokkub um þab ab oss fornspurbum. Hin íslenzka þjób hefir kannast vib Kristján 9. sem konung sinn, en ætíb mcb skilyrbum, og hana hefir viburkennt oss eem þegna sína; efl allt þetta er í lausu lopti, því hvotki hafa skilyrbi vor verib uppfyllt nje ab þeim gengib, og því vantar þann sáttmála og samning, sem aldrei má án vera milli konungs og þjóbfjelags ef nokkur lögmæt stjórn og skuldbindandi löggjöf á ab hafa stab. Vjer höfum fyrir fulltiúavora gjört allt sem oss er mögulegt, án þess ab hindra gjörsamlega alla framför lands vors og þjóbar, til ab koma þessum samningum á, og hefir þá verib mibab vibjstjórnarlög og rjettindi þegnanna í abalríkinu, því ekki þótti sæma ab fara fram á meira, þó þjóbfjelaginu væri þab í sjálfsvaldi; en ríkÍ8þing og stjórn Dana, hafa hindrab þessa samninga, og nokkrir íslenzkir menn hafa gjört sig svo heiniska, ab hindra þá hvab mest; því hefbu allir fulltrúar vorir verib samhljóta um hin sönnu rjettindi vor, og hinir konungkjörnu jafnan fylgt sannleikanum þá virbist oss varla efamál, ab löggildur sáttmáli meb fullu ástrfki væri ákomin á milli konungs og hins íslenzka þjóbfjelags, og á milli vor og Ðana; og hafa slíkar samninga hindranir, gjört hinar sorgleg- ustu tilraunir ab sundra hinu danska ríki, þvert á móti öbrum abal tilgangi liins hásæla síbasta erfbakonungs vors, þegar hann afsalabl sjer alveldi febra sinna. þab er harla bagalegt og lcibinlegt fyrir hvert þjóbfjelag sem er, ab þurfa og vilja fá höfbingja yfir sig, og fá hann ekki ; án þesa verba engiu gild lög gefin því þó fulitrúa þing þjóbarinnar sje einfært um ab búa til lögin — og engin annar getur verib færari um þab — þá geta þau ekki náb fullu gildi, nje ortib ab fullum notum, nema sá, sem þjóbin hefur fengib framkvæmdarvaldib í hendur, a: þjóbstjórinn, treystist til ab framkvæma þau og samþykki þau ; þetta er stabfesting laganna. Vjer skiljum þvf ekki ab nokkurt þab lagabob hafi komib út hingab til, undir nafni Kristjáns 9. Danakon- ungs, handa fslandi, sem hafi skuldbindandi | krapt til hlýbni, cema eí þab væri óbieytt eina

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.