Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1873, Blaðsíða 3

Norðanfari - 17.06.1873, Blaðsíða 3
þetta væri því heldur fagnrt og tillilycilegt, sern líkindi eru til, afe annafehvort ha6 þessi á- forniafei fundur í sumar r.okkrar gófear afleife- 'n8'ar, ellegar afe öferum kosti afe niannfundir tt»uni þafean af fara afe fækka í landinu, og afe Vjer fö runi þá fyrir alvöru afe leita til þeirra ‘anda, þar serr. engum er meinafe afe njóta hins ttátuírlega þjócfielsis. í vetur gengu menn á Norfeurlandi í fjelag kaupa enga áfenga drykki og neita þeirra eigi. Översu fjnlinennt fjelag þetta er orfeife, veit hver einstakur mafeur ekki, enn öil von er þó mönn- U|o þyki gagn og gaman afe vita hve margir þeir fjelagsbræfeur þeirra eru orfenir, sem vilja viiina ejer og ættjörfeu sinni gagn á þenna hátt. Jeg vil því eigi draga afe gjöra þessum fjelags- bræfer unr m'num kunnugt þafe sem jeg veit í þvi efni, þó enn sje komife skammt á veg vife þafe, sem jeg vona afe verfei áfeur þetta ár er lifeife, þeim og mjer til glefei get jeg sagt hinar beztu frjettir af fyrirtæki þessu. Blöfe þau er geugu til áskriptar um þingeyjarsýslu, Eyjafjarfe- Stsýslu og part af Skagafirfei, voru komin dr 12 lireppum til min aptur áfeur en jeg byrjafei forfe mína frá Norfeuilandi, mefe COO áskrifend- tni, er ýmist ganga í atgjört bindindi, efeur ®kuldbinda sig til afe kaupa ekkert af áfengum drykkjuin nje neyta þeirra sjálfir. Mörg fleiri áskrilenda blöfe voru ókornin þá jeg fór, er jeg Vorfa afe fá sífear eigi minna fjöfskipufe en liin fyrri. I Húnavatnssýslu mun þegar búife afe safna á- skrifend um, enn um tölu þeirra , er mjer ókunn- tigt; þess utati er almennur áhugi vaknafeur vífe- ast á lan.dinu, og eptir von minni byrjafe afe safna óskrifend um um Múta- Strunda, Mýra og Borg- »rfjarfearsýs!ur og ef til vill vífear Enn frem- Or eru sveinar allir f á latínuskólanum, presta- ^liólanutn og læknaskólanuin afe fáum undan- skildum gengnir í bindindi um kaup og nautn alba áf.engra drykkja, frá hverúim hvítt öl og íaufeavín var undanskilife, og er þetta rnjög mik- ’lsvert, þafe mun bera heillaríka ávexti fyrir þá sjá 1 fa og þjófeina alla; þeir fara vifesvegar um laiuj allt liæsta surnar, og geta verkafe á sína ttánusíu og afera útífrá bæfei mefe orfei og eptir- d*mi; þeir eru þafe sem sífcar eiga afe leifebeina Pjófciiini í andlegum og líkamlegnrn efnum, og bafa mest ábrif á skofcanir manna. Málefni þetta er því komifc vel á veg og getur leitt til mikiis, ef vel og örugt er áfram haldife, þ eir sem skriflega eru gengnir í fjelags- Bkap jienna, og bafa skuldbiindife eig til, afe baupa ekki nje smakka áfenga drykki urn svo Og svo langt tímabil, þeir munu, sem hver ær- legur mafeur, hafa þafe hugfast, afe þá er eptir öfe efna þegar búifc er afe lofa, og hiífast vife ®fe bijúta þafe heit, er þeir hafa gjört sjálfum sjer, vandamönnum sínunr, og ættjörfeu sinni til gagns og sóma. Plestir hafa nú gengifc í fjelag þetta fyrir bá skuld, afc þeir hafa sjefe þafe gagn fyrir sjálfa stg, og einnig vegna óánægju viö stjórn Dana út af vínfollinum og öferu atliæfi liennar, þetta ®ru nú gildar og gófear ástæfeur, enn þó ætti þtifcja og fjórfea hvötin einnig afc vera í fyrir— 'úmi lijá mönnutn, gagn ættjarfearinnar og sómi sjálfra þeirra. Sú skofean þarf afe verfea ríkj- andi, afe þafe sje ósæmilegt afe drekka, og afe landife í eymdar ástandi sínu megi enga krapta °g ekkert fje missa frá liinu afatinarga naufe- synlega er gjöra þarf, ef landife og þjófin á afe fjetta vifc úr lægingar ástandi sfriu. Mennveifea afe gjöra sjer þafc ijúst, hve feikiiega margt og niikife þarf afe gjöra á fslandi til framfara °S húta, livar sem litife er á, þar er allstafcar ^bótavant, en bæíi vantar krapt og fje tii afe ^áfea bót á því. Hvar á afe fá þann krapt og ^fc fje? Hvergi nema hjá þjófeinni sjálfii lión S|'<W sjálf afe spara fje og safna nýjumkröpt- U|tt. Allt þafc fje og alla þá krapta sem Bakk- Us hefir árlega fengife, verfeum vjer laudsbræfc- — 99 — ur gófeir, nú þegar afc taka af honum, og gefa þetta „Eldgömiu Isafoid, vorri ástkæru fóstur- mold“ iienni til prýfeis og bóta, svo hún geti betur framfleytt sínum bágstöddu börnum og bætt hagi þeirra. Ef Bakkus gamli slepti einveldi sínu á fs- landi, þá væri þafc stjórnarbót, er betri væri enn þó Danir Ijeti lausa stjórnartauma sína vifc oss, um þá stjóinarbót þurfum vjer ekki afc þrefa vife nokkurn ráfeherra , þafe er alveg á valdi vor sjálfra hvort vjer bóum undir hans il!u stjórn, efeur rífum oss lausa frá yfirráfeum hans; og mun þafe auka svo þjófearafl vort og lireysti, afe vjer gjörumst færir um afe hrinda af oss ánaufeum og ókostum fleirum þegar fram í sækir. Móses þurfti afe vera 40 ár í eyfeimörk- inni mefe Israelslýfe, áfeur fólk lians var orfeifc hæfilegt til afe komast til Gyfeingalands og vera þar. Engin gctur fyrirtekife þafe, afe forsjónin rnuni einnig sjá oss fsiendingum naufesyniegt afe vera eigi skemmri tíma í eyfeinrörkinni og stjórnar- máiaþrefinu vife Dani, nema afe vjer tökum fjör- sprett til andiegra og líkamiegra framfara, innri og ytri umbóta, svo vjer verfeum því hæfilegri til afe taka viö stjórnfrelsi og uppfylling óska vorra í því efni. Vife erum búnir afc þæfa yfir 20 ár um þafe, afe fá frjálslegri stjórnarbætti, enn mjög lítife Iiefir áunnist; sje nú svo ástatt, afe á sjálfum oss standi, enn ekki lögmáli Dana; látum þá bræfeur! eigi svo búiö sitja, tökum í oss dáfe og dug, bætum ráfc vort skjótlega sam- lieniir í einum anda, svo oss sem fyrst verfei á- gengt afe gjöra þær innri og ytri umbælur hjá oss, sem eru skilyrfei fyrir því, afe vjer sjeum hæfilegir til afe taka vife afe stjórna oss sjáifirafe mestu, og hafa þess full not. Komist tryggt og varanlegt bindindi nokkurnvegin á um land allt, þá er eitt gott spor stigife til framfara, og svo verfeur afe stíga hvert a( öíru. Jeg veit afe vanin er fasthentur og illt afe draga þafc úr greipum hans, er hann hefir lengi í haldife; jeg veit afe þeir sem um langan tíma hafa vanife sig til vínsins, eiga f fyrstu eifitt mefe afc skilja vife þafe; bóndanum, mefe hinni almennu gest- risni, þykir leitt, afe geta eigi hresst vegfarenda, er ber afe bæ hans mefe Btárinu“. þeim sem fer í kaupstafe, á uppbofe, efea í svo nefndar „sunnudagaútreifeir14 , þýkir leifcinlegt afc hafa ekkert á „pytlunni*, efea ! „kollinum", og kaup- mafeurinn telur ófært afe hafa eigi vínifc til afc leggja f verzlunarkostnafc sinn og ágófca. Enn þegar rjett er iitifc á þetta mál, þá er sann- leikurinn gagnstæfcur þessu almenna áliti, á hvert þetta atrifei sein litife er, þá er kosturinn sá, afe vínife sje þar sem lengst í burtu. Sá er ifculega drekkur, hann finnur fullvel og mun kannst vife, afe honum og hans muiidi iífca miklu betur heffei hann aldrei vín drukkifc. Veitingar af víni til vegfarenda eru niiklu fremur illgjörfc- ir, enn afe þær mefe rjettu geti heitifc gófegjörfc- ir; afc gefa drukknum manni vín er iionum til ills eins, afc gefa þeirn vín sem er afc verzla í kaupstafc, kaupa á uppbofci, efca í öfcrum átífc- andí ferfeum, og þar mefc skerfca vit hans og gætni, þá hann iivafc lielzt þarf þessa vifc , þafc er til ab skafca hann enn eigi gæfca, Afc veita vín ungurn mönnum og öllum þeim sem eigi áfeur eru drykkjumenn, getur orfcifc ti! þess afc þeir venjist á óþarfa ferfcir og drykkjuskap, þegar þeir fara bæ frá bæ, og fá alstafcar „brennivínsgófegjörfcir“, og verfca því þessar veit- ingar afc setjast í flokk mefc liinu illa. Afe gefa þeint vín sem tífcka útreifeir á sunuudög- um í stórum hópum , efcur fyila þá er á sjó fara, getur enginn hugsafc afe sjeu gófcgjörfeir efeur rjettnefnd geslrisni, þó svo sjo manna á niilli afc orfci kvefeife, þafc eru rjettnefndar „brennivíns- illgjör?ir“. þannig er þó áilega varifc miklu af víni, og mötgum þúsundum ríkisdala þessa fá- tæka lands, og margur dugandi mafcur gjörfcur afc sveitarsmán og ónytjung á unga aldri; er þafc ekki sorglegt? Jú! víst er þafc svo. Hver sá er vandlega skofcar þetta, og yfir höfui af- leifcingnr vfneins, hann hiyfíur afc fá vifcbjÓfc á því bæfci fyrir sig og afcra; þegar hann jafn- framt atliugar live ósæmilegt þafc er fyrir mann- inn afc drekka vit og fje frá sjer og sínum. Hvafc er meiri nifcurlæging enn ab sjá menn standa fytlla, bogna og berhöffeafca vifc búfear- borfeife fyrir Bakkusi og búfearmönnum, bifejandi um „eitt ■— rjett eitt staup“? afc sjá gamla og heifcvirfca menn illá til reyka af víni á roanna- mótum, heimskum og ósifcnfcum mönnum óviír- ari? hvafc er hryggilegra afc sjá enn þá er eyfca öllu sínu í vín, enn kotiur og börn brestur iífs- vifcurværi heima? fafc er annars ekki hægt afe telja allt þafc iila er af ofdrykkju leifcir, enn þó crn hinar hryllilegustu myndir þess aidrei of opt sýndar. }>á er málefni þetta Uomifc í gott horf, ef sú naufcsynlega og rjelia skofcun nær afc ryfcja sjer lil rúms hjá alþýfcu, afc sá sje afc minni mafcur, sem eigi vill styfcja gagn sitt og ætt- jarfcar sinnar mefc því, afc ganga í bindindi og standa stöfcugur í því. þegar rnciri hluti alira íslendinga er genginn í bindindisfjelag, þá er miklu liægra fyrir menn afc vera síafcfastir vifc þafc, enn fyrir einstaka menn er afc undanfornu hafa tekifc sig út úr íjöidanum. Vonandi er og þafc afe hinir sem í fyrstunni vilja halda tryggfc vife vínifc, muni fyrirverfea sig þegar fram í sækir, afe vera eins og frávilltir, og kjósi heldur afe lifa fyrir föfeuriandife , f ramfarirnar og fje- lagsskapinn, enn fyrir vínife. Flestir munu hafa ýmigust á fullum manni, ncma þegar þeir eru sjálfír eins og hann, og allir munu virfca þann mann rneira. sem áfeur heflr verife drykkfeldur, énn sífcar hefir gengife í bindindi og orfcifc reglu- samur; hifc sama inundi og einnig eiga sjer stafe í stæira mæli, ef þjófein afe kalla í heild sinni hafnafei allri vínnautn, og legfei alla stund á sparsemi, þrifnafe og dugnafe, sem óumflýjar.- lega mundi fljóta þar af. Svo sanngjatn vil jeg samt vera afe vor- kenna sumum fornvinum vínsins, afþv! þeir eru Adams- og Evu-synir, þó þeiin þykji girnilegt hife forbofena eplife, ef því er fyrir þá egnt. Væri því mjög æskilegt ef kaupmenn vildu frá 8inni hlife Blyfeja fyriríækife meö því afe flytja lítifc efea alls ekkert vín til iandsins. Jeg veit afc flestirþeirra álíta Bjer skafca búinn þar vife, ogef til vill almenningi líka, því fyrir þafe sem þeir ieggja svo mikife á vínföng af verzfúnarkostnafc- inum, geti þeir sjáifir haft nokkurn hagnafc og almenningur fetigifc naufcsynjavörurnar mefc betra verfei. En reyndar er þetta eigi svo þegar betur er afe gætt, þafc sem þeir leggja á vínföng geta þeir lagt á naufesynjavörurnar og annan varning, þegar almcnnt er komife á afe ílytja ekki v!n. þeim kaupmanni, sem leggur t. d. 1,000 id. á vínföng þau, er hann selur umár- ife, honum má standa á sama Iivort hann fær þá af víni efea annari vöru, ef hann afe eins fær þá, enn almenningi er ávinningur afe greifca þá 1000 rd. mefe verfci naufcsynjavörunnar, því þá kemst hann hjá afc borga þar á ofan hifc upprnnalega verfc óþarfavörunnar. efca innkaups verfc vínsins, og hjá öllu því ógagni, er þafc af sjer leitir. Eptir málavöxtum get jeg eigi bú- ist vifc afc kaupmenn láti afc mínum orfcum i þessu cfni, enn jeg vona afc allir þeir verzlun- armerin styfcji þetta mái, sem hafa nokltra til- finning fyrir velferfe landsins, og sem finna til skyldu þeirrar er hver mafeur hefir, afc verka til gófes í því fjelagi, er hann lifir í og deilir meö lífskjorum sínum, þafc eru því eigi inín orfc, heldar rödd þeirra eigin góíu tilfinninga, sem lijer á afc verka, svo afc þeir eigi láti leifcast af ímyndafcri grófcavon til afc vera öfcrum til tjóns. Verzlunarmenn sjá öllum mönnum frem- ur og optar, hversu inargt iilt og ósæmilegt leifcir af víninu, og hvernig margir fyrir þafc vefjast skuldaböndum, sjer og þeim til mikilia óhæginda, ættu þeir því afc verfca fúsir til ab styfcja þetta mál mefc heilutn bug. þafc hlýtur hvcrjum ísicudingi scm uokkra

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.