Norðanfari


Norðanfari - 17.06.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 17.06.1873, Blaðsíða 4
I .elvild iiefur til asttjarbar sinnar, a& liggja þurigt á hjarta, hve lítið niibar áfram til umbóta hjá landsmnnnum, þegar hann les, eiba fer um iinnur liirid og sjer hvernig þeim íleygir áfram f alskonar framfnrum; hann hlýtur a& fá ein- beittan vilja til ab reyna eitthva& til umbóta, og allir hljóta af) sjá, ab hjer dugir eigi lítib; hjer þarf eindreginn vilja allra og samtnk, ef rokkub verulegt á ab færast í lag. Vínib má eigi hafa fribland lijer, verzlunarfjelögin þarf ab efla af ýtrustu krnptum, bæbi meb gófcu fyrir- komniagi á stjórn þeirra og fje til aukningar innstæbunnar, svo landsnienn geti átt sem mest- an þátt í sinni eigin verzlan, og þurfi ekki ab hafa mestaa part ab láui af þvf fje, sem fjelög- in verzla meb. SjáKseignarbændurnir, þeir sem efnabir eru, verfia af> ganga á undan ab bæta byggingar og jarfiir þær, sem þeir búa á, leigu- lifuim og iif.riim til eptirbreytnis, þeir þurfa ab sjá ab slíkt er meira vert, afi bæta jörb sina svo hún verfi helmingi betri, heldur en ab bæta ö&ru koti vib eignina, og halda svo bátium í sama efa hnignandi ástandi. Embættismenn- irnir verta at> stybja þarfleg fyrirlæki og gang- ast fyrir at> koma þeim á. Eptir stöfiu þeirra og þekkingu hlýtur mest ab kvefa afi tillögum þeirra, og mjög líklegt af) ráb þeirra sje á betri rökutn byggb enn fainna ómenntubu; enn hjá þessu iiafa alllof margir hlibrab sjer til þessa; getur verib fyrir þá sök, ab þeir vegna betri þekkingar og upplýsingar liafi sjeb strax í upp- hafi ab ýmislegt þab, sem bændur hafa byrjab á, hafi verið óhyggilega stofnab, og þeir eigi vilj- ab þess vegna leggja orb eba vexk ab því, cnn ,þá ættu þeir ab koma meb annab betra, og vinna almenning meb lipurleik til ab fylgja sjer og framkvæma þab; þeim getur eigi dulizt, frem- ur enn öirum, ab fjnlda margt er þab sem bæta þarf, og öllum Islandssonum ber, í hib minnsta jöfn skylda til ab leggja þab til er hver getur eptir hæfileeleikum sínum, ef eigi þeim meira, er meiri þekkingu liafa fengið, ab sumu leyti fyr- ir tilstyrk þjófarinnar. Oskandi væri þab einnig, ab hinir konung- kjörnu herrar vildu gjnra sitt ítrasta til þess ab samkomulag mebal landsmanna sjálfra kæmist á 1 landsmálum, Sjálfir munu þeir eigi vera Bem bezt ánægðir meb þau eins og þau standa, enn urobætur á því vinnast langt um betur meb góbu gamkomulagi allra, enn ef landsmenn eru sjálfir snndurlyridir. Nú munu þeir herrar eptir þvf sem fram er komib, varla geta búist vib ab vinna alla þjóbina á þá skobun sem þeir hafa fram- fylgt hingab til, einkum í stjórnarskipunarmál- inu, og sje því hib eina ráb ab gefa nokkut) eptir, svo til samkomulags dragi og allir geti unnib saman í einum anda. Jeg vil álíta, ab bæði hinn svo nefndi meiri- og tninnihluti haft frá sínu sjónarmibi viljab ættjörbu sinni vel, þó skofanir þeirra hafi verib ólíkar, og minnihlut- inn hafi verib um of nægjusamur í kröfum sín- um hennar vegna ; en þá meining hef jeg, ab kæmi frá stjórninni hob til Islendinga í stjórnar- bótarmálinu, alveg hib sama og meiri hlulinn liefur farið fram á, þá mundu minnihluta menn ekki greiba atkvæði sitt á móti því, nema ef vera skyldi ab fáum smá atrifurn undan teknum; og því skyldu þeir þá ikki roiklu fremur vilja gefa atkvæði sitt sinni kæru, örþjáfu og gömlu móbur, beldur en ríkísdegi og ráfherrum suður i Danmörku, þegar lienni ríbur svo mjög á samlyndi barna sinna, til ab geta náb rjetti BÍnum og gagni. Ekki er það svo, ab nú sje allt það talib, er gjöra þarf, enn lijer er ekki rúm nje tími til ab fara flcirum orbum um þetta mál ab þessu skipti. Jeg vil sjálfsagt sem allra minnst tefja þjób- fund þann, er haldinn verbur á sumri komanda vib 0xará, frá því ab ræba um stjórnarskipun- armálib, svo þab verbi sem bezt undirbúíb, enn þó þætti mjer vel til fallib ab farib væri þar liokkrum orbirrn uin almennt landsbindindi, til þess ab etubla til þess ab samtökin komist út á hvert horn landsins, enn einkttm þó til þess, ab hinn gamli "óvættur Bakkus, verbi dæmdur á Lögbergi hinu forna, í útlegb fyrir margítiek- nb þjó&heillaepjöll, landrækur um langan aldur Staddur í Lerwick á Hjaltlandi þ. 6. apríl 1873, Tryggvi Gunnarsson. - þab er næsta glebilegt ab vifa, ab landar vorir skuli nú vera á vegimnn til indællar mebvitundar um þab, hvab ofmikil nautn á- fcngra drykkja sje landi og lýb til böls og eybileggingar, og er þab mest ab þakka hinni ágætu hvöt herra Tr, Gunnarssonar um það efni, sem sjá má í Nf því síðan hafa menn í velflestum sveitum I þingeyjar- og Eyjafjarbar- syslum bundist í fjelög meb, ab kaupa ekkert af áfengum drykkjum, næsta ár fyrst og fremst, Og margir ab liafna nautn þeirra alveg. Til- gangurínn meb þessu er nú máske sá fyrir mörgum, ab tollurinn verbi numinn aptur af víninu, en ef vjer komumst af án yínkaupa í 1—2 ár, eba hvab þab kynni ab verba, þá gæt- um vjer verib fyrir utan þau alla æfi vora, þab er ab segja ab kaupa þab ekki til miiua, en algjört bindindi get jeg ekki fellt mig vib, og mun heldur ekki reynast vel, þó áformib sje gott, Mjer finnst þab vera ofraun fyrir bxeyska mannskepnu, að hafna því alveg, vib ölt tækifæri, en að drekka þab á liuldu, álít jeg sama sem eitrof, og spinnst af því þvætt- ingur og ólirótur manna á rnebal, og þab má ske unt væna menn, sem a& sönnu hafa viljann til bins góba en vanta kraptinn, til að mót- standa freistingunni. Bezt mun vera, að þeir einir gefi sig f þab, sem finna þab meb sjálfum sjer, a& þeir geti boðið freistaranum byrginn, og rekib hann á fiótta þegar hann ræbst á þá í því tilliti; en ab kaupa ekki vín, fyrir utan í einstökum til- fellum, þab getum vjer, einasta ef viljann vant- ar ekki, og meb þvf móti skyldi til muna minnka ey&sla á öllöngum á Islandi. Já, kauputn ekki nema eitthvab lítib tiltekib, ogættu sektir ab leggj- ast vib ef mcira er keypt, Látum oss ekki beldnr far- ast mibur en liirium beibnu Spartverjum, sem inn- ræitu börnum sínum vibbjób á ofdry kkjunni, og gjörum eins, vörum bina ungu og börnin vor, á allar Iundir, vib þeirri ólyfjan, sem þeim er búin af víninu; brýnum þab fyrir þeim hvaða ófarsæld af benni befur leitt og leibir, yfir feb- ur og forfebur þeirra, þab er hinn beinasti veg- ur til ab útrýma víiidrykkjuimi, ab kenna hin- um unga þann veg, sem frá henni leibir, og ef vjer gjörum þab trúlega iiver í sinni stöbu, þá tnun hin unga kynslób. eptir ab dagar vorir eru taldir, heibra og blessa minningu vora, fyr- ir, ab vjer hef&um alstýrt ógæfunni, sem þeim hefbi verib búin, Leggjuimt á eitt gófir landar! venjum oss af vínkaupum og drykkjuskap, og firrum oss skömm og ska&a, sú sjálfsafneitun mun hafa blessunarríka ávexti fyrir alda og óborna. I. Ameríkubrjef ds, í Milwaukee 16. október f. á. Mikib kapp er hjer f mönnum a& kjósa forseta og er helzt um tvo ab tala, Grant, e?a Greeley. Kosningar eiga ab fara fram í næsta mánubi. Sumir vilja engan forseta hafa, held- ur einungis erindsreka fyrir þjóbiua, en orbum þeirra manna verbur vfst ekki gaumur gefinn í þetta siun. Fyrir viku síban fiokkubu sig (lijer í borginni), kjósendur beggja, Grants og Gree- leys, allir í einkennisbúningi meb blis í hendi. þ>eir fóru hergöngu um flest stræti borgarinn- ar og var þab til ab sjá eins og eldhaf, sem ýmist hjelt áfram eða stób vi& eptir indisleg- asta horna-söng og trumbiislætti. Jeg fylgdi þessum flokki langt fratn á nótt, því jeg bjóst vib að eittbvab sögulegt mundi koma fyrir, en allt gekk fribsamlega og livorugur flokkurinn gjörði á annars hluta, en hópar af götustrák- um rjebust meb skarnkasti á öptustu blisberana, en þeir lóku hraustlega í mót og brúku&u þá blisin fyrir vopn, evo strákarnir flýbu, sem fætur togu&u, því logandi olía reib yfir haus- ana á þeim. I tveimur húsum hafbi kviknab um nóitina aí eldgangi þessum og eru þeir hjer, mikib íljótir ab slökkva þá eldur kemur upp. Grant hafbi lijer meiri hlutann, Greeley cr af írskum foreldrum en fæddur hjer og segja sumir hanu sje í fjelagi meb verstu bófum í New York. þab má búast vib ab mikib gangi á þegar kosningar fara fram, því þetta er ekki nema lítill fyrirburbur. Allir cru hrifnir af þessu stjórnarlega; þrír unglingsmenn, sem cru á sömu verksmibju og jeg, tala sjaldan u'm annab, og jeg veit, ab ef jeg skildi vel ensku, þá væru nú komnar „poltiskar skrdfur“ f haus- inn á mjer. Optast minnast menn þó á doll- ars, því hvar sem menn hittast er ma&ur viss ab heyra þá tala um dollars, og á kvöldin þeg- ar piltur og stúlka ganga hjer um strætin eru þau ab tala um dollara, þab hef jeg opt heyrt. enda er jeg hræddur um ab ina&ur þurfi ekki ab vænta hjer fljótahylli, nema mabur liafi tölu- vert af þeim. Jeg hef gleymt að minnast á tí&ina. I júní höftu verib miklir hitar; í júlí og ágúst var nokkub heitara en á Islandi, því nætumar voru líka svo heitar Aldrei rigndi lengur en hálfan dag. Einn sólarhring rigndi þú stö&ugtog þótti þab nærri undur. Skruggur koma æfin- lega þegar rignir. I september voru kaldir morgnar og kvöld og stundum hjelab á nótt- unni, því optast var heibríkt. það eem af er þessum mánubi hefur optast verib mátulega varmt. Sjóar verta miklir hjer á vatninu svo mikib ferst af skipum á þvi. II. Ameríkubrjef á sarna stab 18. janúar þ. á. þab var bezta tíb allan október og nóvem- ber, snjór kom fyrst f mibjum nóvember. Fyr- ir jólin kom fjarska frost nokkra daga, svo menn hjer muna ekki eptir öbru einsnúlengi. Kuld- ar þessir núna í skammdeginu eru líkastir út- mánaba kuldum á íslandi. Aldrei hefir hjer kouiiö mein enjór en vei í skóvarp og i gær rigndi hann a& mesiit ieyti af. þab kvab ann- ars vera sjaldgæft ab snjó taki hjer upp fyrr en allt f einu. Ilríð hefur engin komib lijer, neina dálítib lausafjúk og aldrei hvassvibri, en opt kuldastormar, en Víst er ab mestu l.yrit út á landinu því þar skýlir skógurinn. Á sljett- unum hefur orðib mcst tjón af þessum kuldum því þar skýlir ekkert og nýbyggjarar hafa ekki getab búib sig út me& nógan eldivib. Margt af fólki heíir orbib úti og sýnir það. ab menn þekkja bjer ekki eins vel kulda og á Islandi, því hjer hafa eugar hríbar komib til ab geta villt menn, en verra hefir verib f sumum plássum en hjer. þab mundi líka opt fara illa fyrir mönnum heima ef þeir væru í cinum sokk máske blaut- um og í stígvjelurn, eins og margir hjer. Fest- ir cru þú mikib betur útbúnir en heima, því hjer tíbkast lobin skinnföt fyrir vetrar föt. Mjer finnst jeg ekki hafa neitt illt ab skrifa hje&an, nema hjer eru framdir stórglæpir, sjald- an óluiytti t. d. smá þjófnabur þekkist valla; manndrápasögur heyrast opt frá New-York og Chicago. þessa stabar er varla getib í Blöbun- um. Norsk blöb liöftim vib, svo vib fáum all- ar frjettir úr Evrópu nema frá Ísl. þjó&ólf höfa utn við líka en hann talar mest um sjalfan sig og sumstabar er hann þyngri en cnska. 5 nóvember fóru hjer fram kosningar og gekk þab allt fribsamlega Grant var& ofan á en Greeley uridir og um sömu muridir dó kona lians og liann sjálfur litlu síbar. Ilann átti 2 dætur, sú eldri var trúlofuð og unnusti iiennar drukknabi rjett eptir dauba foreldranna. Vest- urfara — Emigranta — lögin eru þessa daga undir gjör& til lagfæringar og ver&ur þab lík- lega abkomumönnum í liag. Bezt er fyrir landa sem ætla liingab til Milwaukee, a& snúa sjer til manns sem er ná- lægt vagnstöbvunum og sem þekkir okkur, þab er John Olsen Overbye, Pioprietor 278 Oregon Street. FRJETTIR IlKILEID/llt. Lengst af í vor, hafa hjer nyrbra verib þurrvibri og kuldar svo gróbrinum hefur lítib farib fram, allt tll þess í næstl. viku, ab lijer rigndi dálítib, svo nú eru allgó&ar horfur á gras- vexti; þó er aptur kvartab víba ylir grasmabki, einkum á harbvelli, sem menn segja a& þeg- ar sje orbib töluvert mein ab, og skepnur flýji. Lítib hefur síban á dögunum afiast af iiá- katti, bæbi vegna sífeldra ógæfta oa haffsþaka upp fyrir hin dýpri tnib. Aptur liafa nokkur skipin fengib svo tugum skipiir af ael, er sleg- inn hefir verib á ísnum. — Mikill fiskafli er nú sagbur kominn hjer úti fyrir þá beita er gób Ab sunnan er ab frjetta miklar rigningar og ótíb, á meban þurrkarnir voru hjer, en lilab- fiaki þá gaf ab róa Kvefsóttin hefur gengib yfir um allt land, a& svo miklu frjetzt hefur hingab og fólk á ýmsum aldri dáib, helzt gam- allt og aldrað. — 31. f. m. kom fjelagsskipiö „Grána“ liingab, en 6. þ. m hin lengi eptir- þrey&a Baldvinsjakt sem heitir „Biildur“, bæ&i fermd matvöru og öbium nau&synjum. 6. þ. m. var hjer haldinn sýslufundur til ab kjósa menn til þingvallafundar, ur&u þeir Árni óbalshóndi Hallgríinsson 4 Gar&sá og Jakob timburmabur Jónsson á Munkaþverá fyrir kosn- ingu. Hverjir kosnir hafa verib til þingvalla- fundar hjer í næstu sýslum, viturn vjer eigi. AUGLÝSING. —- þareð jeg hinn 20. þ. m. fer hje&an á skipi vestur á Siglnfjörb og Skagafjörb til. þess ab verzla þar, bi& jeg aila þá, sem eru í skuld vib mig. eba þá verzlun sem jeg nú síbastlibib ár var fyrir, ab borga skuldirnar í sumarkaup- tíbinni eba innan 8. dags ágústmánaðar næst- komandi til iierra verzlunarstjóra B. Steincko sem hefir fullmakt frá mjer til a& veita skuld- unum móttöku, og hefir iofab mjer ab ganga eptir þeim. Jeg vonast eptir ab ailir gjöri þetta gób- fúslega, þareb jeg annars ttndir eins og jeg kem hingab aptur, ver& að Ieita laganna vib þá sem ekki verba búnir ab borga. Akureyri 12 júní 1873. J. V. Havsteen. FJÁRMARK. Fjármark verzlnnarmanns Sören Jakobscns á HÚ8avfk. Hvatrilab hægra, tveirbit- ar framan vinstra. Brennim. Sö Ja. Fjármarkib stendur í seinustu markaskrá þingeyjarsýslu autkennt nr. 380, og er þar eigo Jóhanns Bjerrings, sem nú er dáinn. ■Eiyandi oj ábyrjdannadur : [i j (j r 11 J Ó 11 S S 0II• Akurcyri J.873, B, M. Sttphdnsion.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.