Norðanfari


Norðanfari - 16.09.1873, Side 3

Norðanfari - 16.09.1873, Side 3
~ 113 níe spr vilja þeir ekki. Tífin hefur mátt heita rig8et gffcun sláttur lidfst. Tún hafa vííast orí- ^ í mehallagi gób, en útengi alstaiar brugfcist; 'erba því hey sjálfsagt nief) niinna móti. Afli n'4 nú heita gófur fyrir öllu Austurlandi, á ‘^eiMsiirfci aíla Norfcmenn síldina í óskiipum, þeir Cru húnir afc fá um 7CO tunnur þá er sífcast ^íettist, Reifcarfjörfcur er fullur af síld, og eru nu nienn fyrst farnir afc leita hennar og veifca en eigi hugsa menn sjer hærra enn afc afia siei' hana ti! beitu. Fremur þykja ensku fisk- ar<irnir nærgöngulir veifcistöfcvum útnesjamanna, %*’ þar sem þeir þora eigi afc leggja afc á skip- Uru sínum þar fara þeir á bátum, og þafc fast afc landi, þar sem fiskur opt er ófcastur á 5 og 6 fafcma dýpi, og eru þeir opt ekki meir frá landi en ‘20—40 fafcma. 30. ágúst. Nú hefur Verifc norfcanvefcur í 3 daga, snjúaö á fjöll og kallt“. 9. þ. m. kom katipmafcur G. Lambertsen, Senr er agent Ailansfjelagsins og fór á dögnn- u® hjefcan 5. ágúst ásamt Vesturheimsföiunum r"efc gufuskipinu „Qveen“, sern verifc höffcu 5 ^aga á leiöinni tii Giasgow á Skotlandi, hvafcan teir ætlufcu 12. ágúst á Ieifc til Vesturheims mefc e'nu af skipum Allansfjelagsins, er ætlafci afc %tja þá til Qvebeck í Canada, og auk þess lánafci beim farareyririnn upp á væntanlega borgun í Saufcum frá Gránufjelagi. Einn af Vesturför- 'muin, er skrifafci frá Glasgow ásaint fieirum h'iigafc, er voru mefc nQvecn“, segir í brjefi s'rm: afc „afcbúfcin, loptib og rúmib í skipiriu hal\ verifc bifc versta“; Og annafc brjef segir afc »plázifc fyrir farþegja hafi verifc bæfci illt Og lít- 'fc“. Samt höffcu þó allir Vesturheimsfarar kom- ist hcilir á hófi til Giasgow, nema þafc sem sumir fengu sjósótt á leifcinni. 6 hestar höffu drepist á leifcinni af þorsta og bungri og má Bl'e drepandi lopti nifcur á botni skipsins. 11. þ. m. kl. 10 f. m. kotn gufuskipifc Qveen aptnr tii afc sækja saurina, sem Gránu- fjelagifc haffci samifc um söiu á. Skip þetta Iiaífci lagt af stafc næstl. sunnudag efcur 7, þ. m. frá Firth of Fort efca Edinaborg á Skotlandi: 23. f. m. kom lausakaupmafcur Fog frá tforgundarhólmi á skipi aínu Waidemar norfcan af Raufarhöfn og þórshöfn ; hanri verziafci hjer fáa daga og fór svo aptur hjefcan 2 þ. m, heim 4 leifc. 26, f. m. kom skonnertskipifc Jason frá Kmh. tilheyrandi Gufcmann stórkaupmanni, fermt yuiaum vörum. þar sem Laxveifci er stundub, þá er sagt afc hún í sumar liafi heppnast vel, t. a. m. er Bugt afc sóknarpresturinn síra þ>. þ>. Jónassen 4 Reykiiolli sje búinn afc afla 200 rd. virfci í Ifxi, sífcan hann kom sufcur; en hvafc er þafc á •óóti því, sem hinn nafnkunni mikli dugnafcar •"afcur og sveitarhöffcingi Sigurjón ófcalsbóndi 'lóbannesson á Laxantj'ri í fingeyjarsýslu, er i'úinn afc afla í suunar, setn um mánafcamótin júlí °8 ágúst voru sagfcar fullar 100 tunnur af Iaxi, enda er sagt afc hann urn þær mundir, hafi enn BCrn fyrri liaft hugfast: „Fálæka liafifc þjer iMnan trjá yfcur“ og sælla er afc gefa en þiggja, ,uefc þvi afc gefa aumingjum kringum sig 100 ‘d. virfci í kornmat, og seinna ntundi hann eitt- hvafc líta til þeirra , þegar í raunirnar ræki. I fyrra gaf hann fátækum út úr reikningi sín- u'n yfir 200 rd. , auk þess sem hann úr búi ei"u heima, gefur þeim meira og minna; svo er Ul' heintili hans í mikilli þjófcbraut, og öllum Se"i koma veitt höffcing- og hugarlátlega. þafc 6r því líklegt, afc eigi dragist lengi, afc slíkur ^ibragfcsmafcur, sem Sigurjón er, verfci sæmdur uúnberum heifcri, fyrir dugnafc sinn og veg- 'í'tdi. þeir eru teljandi hjer á landi sem gefa "r": 200 8i"ti ftr stórgjafir ltvafc cptir annafc, nenta prest- " síra H. Espólín á Kolfreyjustafc, sem gefifc r til hrepps stns, auk venjulegs úlsvars síns, >d. og í fyira gaf liann fátækum afcjineslii hlut úr hval, er rak í Vöfclavík ; einnig hefur liann veitt ekkju sjera Ólafs sái. Indrifca- sonar árlega töluverfcan fjáretyrk og heíur þó sjera Espólín, eigi annafc vifc afc slyfcjast en bú- skap sinn og embættistekjur, sem mest munu vera inni faldar í æfarvarpi er fylgir stafcnum. Úr brjefi af Melrakkasljettu dags. 6. f. m. „Ekki liefir komib ltjer þurr dagur síían um fráfærur neina 2 í þrettándu vikunni. þafc sem búifc er afc iosa hjer af heyi rignir nifcur; skepnur hafa í sumar verifc óvenju gagnslaus- ar. Veikindin voru í vor bæfci löng og ströng. Nokkrir iiafa dáifc. — Fiskafii er nú mikiil á sumutn bæjum á Sljettu“. Sumarprísar á Akureyri 1873: 1 tunna af kotni 9 rd. 48 sk., lunna af baunum llrd. 48 sk., tunna af B. B. 14 rd., 1 tur.na af salti 22 tii 26 n.k., kúturinn 20 sk., lunna af smífca kolum 4rd., tunna af ofnkolutu 4rd., 1 pd. kaffi 44 sk., 1 pd. ktirtdís efa melís 26—28 sk. 1 pd púfcsyktir 22 sk., 1 pottur brv. 24 sk., 1 pd. munntóbak 88 sk. 1 pd. neftóbak 64 sk. 1 pd. miltajárn 14 sk., 1 pd. mjótt járnl6sk., 1 pd. gjarfcajárn 16 sk., 1 pd. af kafcli (trássu) 36—38 sk. 1 pd. af livítri ull 54 sk , 1 pd. af svartri ull 38 sk. 1 pd. mislitri 36 sk., 1 par tvíbands alsokkar 32 sk., 1 pr., tvíbands hálf- sokkar 20 sk., 1 par fingravetlinga 24 sk., 1 par sjóvetlinga tvíþuml. 9— 12 Sk., 1 alin vafcmáls 48 sk., 1 pd. af tólg 20 sk , 1 tunna hákalls- lýsis 25 rd., 1 t. sellýsis 25 rd., 1 tunna þorska- lýsis 20 rd., 1 pd. æfardún 8 rd., 1 vætt af hörfcum fiski 5 rd. 2 mk. Mannalát. Úr brjefi af Breitafirti d. 9. jtílí 1873. „Bent kaupmafcur Jónsson. í Flatey sigldi í fyrra baust til kauprnannahafnar til afc kattpa vörur Og lagfci þafcan af stafc heimleifcis aptnr 23. dag marzrnán. 1873 en sífcan liöfum vjer ekkert til hans frjett, og erurn því von- laus um afc itans s;e framar að vænta, heldur þykjumst viss um, afc hann hafi farist mefc skipi og áhöfn; sakna hans því sárt eplirlifandi ekkja mefc 2 börnum ásamt vinum og vandamönnum. Bent sái. haffci alia þá kosti til ab bera, scm gófcan ektamaka geta prýtt; ltann var trúr og tryggur, ráfchollur og rjettsýnn, vifc hvern sern liann átti vifc“. 24. dag ágústm næstl. andafcist húsfrúElín borin liavsteen afc iJofsós, ekkja hins gófcfræga sýslumanns Lárusar sál. Thorarenscns á Enni á Ilöffcaströnd, á öfcru efca þrifcja ári um sjötugt. 5. þ. in. Ijezt hjer í bænum öldungurinn verzl- unarmafcur Frifcrik Möller á 5. ári yfir áttrætt. eptir langa og stranga sjúkdómslegu. FKJETTIll LTM \I>Alt, Úr bijefi frá Kaupmannahöfn dagsett 8. júlí 1873. „Hjefcan er fátt til tífciuda nema vefcrifc hefur verifc fremur óstöfcugt, samt er nú gott vefcur og hiti seinustu dagana. Læknir Edvald Johnsen kom til Kaupmannab. þann 18. ntaí eptir 3. mánafca veru í Amsterdam, á leifc- inni fór hann til Köln og Bonn og upp til Cob- lens og þafcan til Mainz mefc járnbtaut, en dag- inn eptir fór hann alla Rín frá Mainz til Cöln meb gnfuskipi og tók þafc af 8] kl.stund, Llann segir þar skernmtilegt og fallegt, og ab Rihn liggi lág fjöll 500—700 fe.ta há, og afc allstafc- ar á bökkunum sjeu smábæir og vínakrar í fjallsiilííunum; og nóg megi sjá þar af rústum eptir af gömltim riddaraborgum*. Læknir Ed- vald Jóhnsen befur sanrifc og gefifc út ágætan ritling á íslenzku í 8 blafca broti 24 bls. um holdsveiki, efca limafallssýki sem prentafcur er í „Nýjum Fjelagsriíum“ XXX árg. bls. 77—100 og sem ílestir ættu ab lesa og ciga, er liafa nokkra tilfinning fyrir þrifnafi, gófcri aíbúfc og hluttekning í eymd og þrautum mefcbrætra sinna. Ur brjeíi frá Englandi dagsettu 2. sept. 1873. — — Sem stendur er allt frjetta fátt. Spánn er í vargshvopti; konungsættirnar á Frakklandi hafa sæzt og halda nú rnargir afc Hinrekur konungui' V. muni vera á leifcinni upp í liátæti ríkisins. Sátt þessi segja meun sje verk páfa og hans sinna, til afc fá Frakkland til afc hrifsa úr höndum Itaia atfleyffc Pjeturs, kirkjuríkinu, er svo hjet áfcur, og setja páfa & veraldlegan einveldisstól í Róm. Um megin- liluta fastalandsins er lífifc stígandi nú, og frem- ur en Iengi befur verifc. Hinir fornkaþólsku menn á þýzkalandi virfcast feta í fótspor refor- matoranna og vaxa safnafcir þeirra furfcaniega fljótt. Ríkifc og kiikjan liggja enn sem komið er í vopnlausum og óblófcugum áflogum á þýzba- landi. En rnikifc má vera ef svo gengur til lengdar. Kaþólskir utenn eru afc setja upp { öllum áttum pílagrímsfarir tii skríniagfcra dýr- linga og stafcá þar sem María mey hefur sýnt sig, efcur þar sem einhver segist bafa sjefc Maríu mcy ganga lifandi. Mefcal Frakka er allmikill rómur gjörr afc þessum Vallaraferfcum enda þykir þeim sjer liggja á tákni afc fara tii aÓ hleypa upp mófc og megni þjófcarinnar gegn þjófcverjum norfcur á vifc, og Itölum sufcur á vifc. Yfir höfufc hefir frifcur Norfcurálfunnar veriö sjaldan svo óheili sem nú; og þafc versta er, afc þaö er trúartiifinning fornrar og voldugrar kirkju sem risifc hefir gegn nýju og þó voldugu ríki, er byrjafc hefir búskapinn mefc því afc ofsækja hana. Gegn keisaradæmi þýzkalands star.da því megnir og voldugir óvinir. Róm mefc öllu því, sem páfans er, Frakkland ofan frá stjórnarfoi'- setanum nifcur afc binum hrumasta svínahirfci, þýzkaland sjálft þar sem byskupar eiga hlut aö máli. Og mætti telja enn lengi áfcur en ó- vina tala hins þýzka keisaradæmis væri á enda. Vinalistinn er alit styttri. þó ml nefna nýjann vin , er áfcnr mátti víst heldur telja óvina en vinamegin: Svíaríki. Keisaraefni þýzkalanda hefir verifc í orlofi hjá Oskari konungi, og hefir farifc vel á mefc þeim, hefir þótt draga saman mjög milli Stokkhólms, Christianiu og Berlínar, og þafc svo, afc Dönum fór ekki afc lítast á blikuna. þegar keisaraefni var á leifcinni heim frá Svíaríki, sendi konungur bofc fyrir hann til Málmeyjar, afc gjöra sjer þá ánægju afc koma yfir sundifc, og varfc keisaraefni vel vifc bofcinu, neytti mifcdagsveríar mefc konungi, svaf nóttina og fór daginn eptir, heim gegnum Danmörk. þafc er ekki óeptirtektavert, afc jafnvel þjófc- frelsisblöfcum Dana, þótti þetta þjófcráfc til aö leysa Danmörk úr diplomatiskri einangran. Hitt bífcur tímans, hvafc undir ferfc keisaraefnis lii Svíaríkis hefir legifc, og hvafca áhrif hún hefir á samdráttar vifcleilni hinna norrænu þjófca. þaö þykir víst, afc keisaraefni hafi ekki hreift nein- um stórmælum vifc Danakonung, og því ekki látifc uppi nein stjórnleg trúnafcarmál , efcur nein af þeirn erindum er hann fór mefc til Svíaríkis, og afc Danmörk sje því lijásetningur afc sinni. Nú er tífc til afc koma upp stófci á Islandi, hestaverfc hjer er alltaf afc hækka, og ættu menn á Islandi, afc ganga saman f stófcræktarfjelög sern mest, því hesturinn getur verifc guilnáma, enn um mörg merg ár. AUGLÝSINGAR, — Hjer mefc leyfi jeg mjer afc kunngjöra fyrir hiuum heifcrufcu skiptavinum mínum, aö herra J Chr. Jensen sem hingaö til hefir ver- ifc fulltrúi fyrir verzlun minni hjer á Akureyri, er n ú fyrir fullt og allt farinn úr þjónustu minni, og bcfi jeg því f stafc hans tekifc fyrir verzlun- arfulltrúa berra Cltr. Jónassen, og bifc jeg því hvern og einn skiptavina minna afc snúa sjer til hans, um sjerhvafc þafc , er verziun þessari viövíkur. Akureyri 25. dag ágústm. 1873. L. Popp. 25 rd. í j rir 15 rd. Iljá undirskrifufcum er til sölu: Hiutabrjef Gránufjelagsins á fimmtán rlkisdali, Gamalt fyrirdráttarnet mefc togum. Lítili vindofn mefc steyptum reykpípum. Pjetur Sæmundsson. — þcir sem ekki hafa vitjafc mynda sinna

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.