Norðanfari


Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 1

Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 1
Senttur lcau'pendiim kostnad- ar/aust; verd árg. 26 arkir * rd. 48 sk.j einstök nr, 8 slc. sölulaun 7. hvert. NORÍAMM Auylýsingar eru te.knar t blaA- id fyrir 4 slc. hver lina, V<d- aukablöd eru prentud d kostn- ad hhitadeiyenda 1S. Áflfi. FRÁ ALþlNGI 1873. 2 Nefndarálit vifevíkjandi fjárhagsreikningum íslands fyrir árin 1871—73. (Framhald af nr. 41.—42.) Hi& heifcrafea alþingi kaus ah þessu sinni, Eptir ósk nokkurra þingmanna, og samkvæmt bendingu liinnar konunglegu auglvsingar ti! al- tingsins, os8 undirskrifaba í nefnd til aS íhuga ''eikningsyfirlitib yfir tekjur og útgjöld Islands’ á reikningsáiinu frá 1. apvílm. 1871 til 31. toarzm. 1872, og áætianirnar yfir tekjur og út- gjöld landsins frá 1. aprílm. 1872 til 31. des- berm. 1873. Nefndin hefir bæbi leitab allra þeirra tippiýs- ■nga, sem unnt hefir verib, og rætt þetta mál á fleiri fundum, og yfir höfub, eptir sínum veiku kröpt- Urn, yfirvegab og ransakab þessi mál, en verb- ur þegar í upphafi ab beifeast vorkunsemi þings- ins á þeim litla árangri, sem orbib hefir af vib- leitni hennar, því þútt bæbi hinn hæstvirti kon- nngsfulltrúi og aíirir hlutaíeigendur hafi tekib blmælum nefndarinnar um uppfræbiogu vel, þá tafa þó þær ekýringar, sem nefndinni hafa bob- 'zt, verib harla ófullkomnar og ónógar; margar tverjar munu enda vera ófáanlegar hjerálandi, °g í Kaupmannahöfn ab eins finnast á bókhalds- stofu fjármálastjórnarinnar (t. d. um öll vifcskipti aítalfj árhirzlu ríkisins og jaríabókarsjófcsins). Þegar nú hjer ofan á bætist þab tvennt, afc reikningsfærsla virfcist vera óljós og flókin, og vanmáttur nefndarinnar afc rekja þvílíkt völund- arhús, þá má hifc heifcrafca þing, afc svo komnu ftráli, ekki ætlast til mikils afraksturs af vifc- leitni nefndarinnar. Etigu afc sífcur eru nokkur atriíii í málum þessum, sem nefndin leyfir sjer ab taka fram til íhugunar, samt nreb þeim fyrirvara, ab mörg kunni ab vera fleiri og mikilsverb, sem hún ab þessu sinni leibir hjá sjer, sökum bæfci skorts ú nægum skýringum, og ófimleika vib þessi störf og þvf um lík. þess skal upphaflega getib, ab fyrst hin konunglega auglýsing til alþingis, írá 23. maín). þ. á., ekki finnur því neitt til fyrir- stöbu, ab bæfilegt tillit sje tekib til fyrirspurna Og uppástungna alþingis, vibvíkjandi fjárhags- Sætlunum landsins, þá hefbi þab, ef stjórnin Vildi græfca á tiilögura þingsins, verib æskilegt, sf konungfulltrúi heffci verib gjörbur fær um áÖ gefa ítarlegar upplýsingar urn allt, sem virb- ist óljóst í málinu, eins og þab hefbi farib vel því, ab hinar prentubu athugasemdir vib reikn- ingsyfirlitib og áætlanirnar heffcu einnig verib sarndar á íslenzku máli, því þótt þab aldrei stæbi 'il í eiginlegum skilningi ab leggja þær fyrir tingib, þá mátti þó búast vib, ab þær yrbn því tilkynr.tar, og altjend snerta þær eins mikib ís- iendinga, eins og Dani, fyrir hverja þær ab hiálinu til eingöngu virbast vera samdar. Nefndin leyfir sjer því næst sluttlega ab toinnast þeirra atrifca, sem alþingi 1871 tók fram í fjárhagsáætluninni fyrir 1871—72, og Eotn hin konunglega auglýsing stuttlega drepur á: «) ab relkningshalli sá fslandi í óliag, sem fólginn virbist vera í áætluninni 1, 4. gr. (sbr. I„ 2 gr., 9.) verfci Iagafcur. fcesau svarar hin konunglega auglýsing meb svo- leldum orbum: „þab, sem hjer er talib meb útgjöldum (lestagjald af póstgufuskipinu) er beinlínis í, samhljóbun vib lög af 2. janúarm. 1871, 7. gi\, annan lib, og getur því ekki verib umtalsmál ab laga þab“. ®Inda Bteridur hin sama útgjaldagrein á áætl- fyrir 1. aprílm. 1872 til 31. marzm. 1873, ® frá 1. aprílm, 1873 til 31. deeemberm, 1873 AKDREYRI 27. SEPTEMBER 1873. í þeirri fyrri meb 994 rd. og í hinni seinni meb 854 rd. Ilin ámirinzta grein í lögum af 2. jan- úarm. 1871. hljóbar þannig: Ef nokkurt gjald verbur lagt á þessar póst- ferbir til hins sjerstaklega sjóbs lslands, verb- ur jafnmikib dregib af árstillagi því, sem á- kvefcib er handa Islandi í 5. gr. Nefndin fær eins lítib í ár, eins og í hitt eb fyrra skilib, ab lestagjald af nóí-íí-flutningi póstskipsins sje álaga á ^ósrferfcirnar, og þab er því aubsætt, ab þessi ágreiningur hlýtur ab verfca kominn undir úrskurfci dómstdlanna. b) ab tekjnrnar af pdstgöngunum og dóms- málasjófcnnm eptirleifcis verfci til teknar í tekjudálknum. þessu svarar hin konunglega auglýsing á þessa leib: Meb því afc póstmálin verfca skobub sem stofnun, sem á ab koma í þab horf, ab þau borgi sig sjálf, verbur þab mest sam- kvæmt grundvallarreglunum ab telja ab eins þab til, sem skjóta þarf til, þab er afc segja, ab tiltakatillag landsjófcsins í út_ gjaldadálki fjáiliagsáætiunarinnar, á rnefc- an útgjöldin eru meiri en tekjurnar. Ab því leyti, er snertir dómsmálasjóbinn, skyldi samkvæmt tilskipun um byggingu hegn- ingarhúss og fangelsa á íslandi o. fl. 4 marz 1871, 4. gr. greiba kostnafcinn vifc byggingu hegningarhússins í Reykjavík úr tjefcum sjófci, og hefur því orfcifc afc verja fje því, sera sjófcurinn átti, til þess ab greifa nefnd úigjöld. þó ab athugasemdirnar vib áætlunina fyrir reikn- ingsárib frá 1. apríl til 31. desember 1873, hls. 8—10, hafi ab innihalda upplýsingar áhrærandi tekjur af póstgöngunum, og sömu athugasemdir bls 4 einnig upplýsingar vifcvíkandi dómsmála- sjóbnum, sem nefndin fyrir sitt leyti ekki finn- ur neina ástæbu til ab vefengja, þá er nefndin þó enn á því máli, að þab sje rjettri og glöggri reikningsfærslu eamfara, afc tiltaka í tekjudálkn- um tekjurnar af póstgöngunum og dómsmála- sjóbnum, í stab þess eins og enn er gjört, ein- göngu á iltgjaldadálkinum, afc nefna tillagifc til póststjórnarinnar og á tekjudálkinum leigur af hjálparsjófcnum efca rjettara sagt afþeim skulda brjefum einstakra manna, sem hjálpaisjófcurinn hefur tekib vifc af dómsmálasjóbnum, án þess ab tillag dómsmálasjófcsins til hegningarhúss byggingarinnar nokkurs stafcar komi fram í áætlununum, sem ab eins (nfi. áætlunin frá 1. apríl til 31. des. 1873) til greina þann þátt, scm Rykjavíkur kaupstabur og jafnabarsjóbur sufcur- amtsius hafi tekifc í byggingunni. Nefndin neitar því engariveginn, ab athuga- semdirnar óbeinlínis gefa þá npplýsingu, ab inn- stæba dómsmálasjóbsins hafi verib 15,163 rd. 32 sk. og upplýsing sú, sem þingib 1871 beidd- ist, er ab svo miklu leyli fengin, en nefndin skilur ekki glögt, hvers vegna því um líkar skýringar ekki eru teknar upp í sjálfar áætlan- irnar. þab er kunnugra, en frá þurfi ab segja, ab ríkisþingib í Danmörku á síbari árum ávalt hefur krafizt þess, ab innstæfcur og allt á- stand einstakra sjófca, undir hvafca stjórnardeild, sem þeir heyra, sjeu til greindar í fjárhagsáætl- unum og reikningsyfirlitunum, og nefndin gengur þessvegna ab því vísu, ab hin konunglega stjórn smámsaman muni inn leiía þá glöggu reiknings- færslu fyrir ísland, sem þegar er orbin ab venju í Ðanmörku. c. þingib fram bar einnig 1871 þar ab lút- andi óskir, ab í stab þess svo kallaba hjálpar- sjóbs, væri tekinn inn í áætlunina hinn íslenzki styrktarsjófcur, um hvers ástand og reikninga — 115 — M 4«.—44. þingib einnig æskti ab fá upplýsingar. Hin kon- unglega auglýsing gjörir lítib úr þessari ósk þingsins; hún getur þess, sem þinginu var kunn- ugt, ab miklu fje liafi verib varib úr sjófcnum tii lána til ab afstýra hungursneyb á íslandi, en, eins og sjófcir yfir höfub alit einsveleru til fyr- ir þafc, þótt fje þeirra sje f láni, eins virbist þetta ekki hafa getað verib því til fyrirstöbu, að sjóburinn verbi til greindur í áætlunum og þá skýring gefin um leib ura þab, hvenær og hvernig þab úr sjóðnum útlánafca fje væntist innheimt. Nefdin verfcur því enn á ný afc ítreka sína fyrri tillögu, afc styrktarsjófcur íslands verfci tekinn inn í næstu fjárhagsáætlua ásamt glogg- um reikningi yfir ástand hans. b. Bæfci af hinni konuglegu auglýsingu og fjárhagsáælluninni frá 1. aprílm. tii 31. desember 1873 sjest, afc stjórnin hefur tekifc nokkufc tillit til beifcni þingsins 1871, en eptir því, sem nefndinni virfcist, hefir þafc sjer í lagi verifc eptir upplýs- ingum, sem fram hafa koniifc frá stiptsyfirvöld- unum, ab athugasemdir þingsins ekki liafa ver- ib teknar frekar til greina, en skeb er. Fjarri sje nefndinni ab gjöra sig ab dómara yfir, hvort skýringar stiptsyfirvaldanna í þessu efni eru á gófcum rökum byggfcar, ebur ekki, en eitt er víst, að annabhvort er sú upphæb, sem ætlub er lil skólahússins, utan stokks og innan, ónóg, þó að hún nú á bábum áætlununum nemi 1800 rd. (1285 rd fyrir reikningsárib 1. aprílm. 1872 til 31. marzm. 1873, og 525 rd. frá 1. apríim. tii 31 desemberm. 1873), ellegar þessu fje hefir ekki ætíb verib sem haganlegast varib. Ilúsib er hrörlegt og niburnídt bæfci utan og innan, og ekki á því afc sjá, ab því í langanxtíma hafi hlotnast nokkur veruleg aígjörfc. Afc svo rrweitu slral nefndin leyfa sjer ab hverfa til þeirra nýju atriða í þeim fyrirliggjandi áœtlunum og reikningum, senr henni sjer í iagi virfcist athugaverfc. 1. Sífcan ab alþingi sífcast kom saman, hafa ýmsar breytingar orfcib á umbofcsvaldinu í land- inu, sem þingifc, og vjer höldum einnig lands- lýfcurinn, ekfci bjóst vib að rnundi vería gjörbar fyrri heldur en stjórnarbótarmál Iandsins væri til lykta leitt, ebur ab minnsta kosti allur efi á enda um þab, hvort allt skyldi standa vib sama í stjórnartilhögun landsins, ebur ab alþingi fengi löggjafarvald og fjárforræbi. þessutn breytingum eru ýms útgjöld samfara, nefnil. f útgjaldadálkinum uudir 6. grein: a. mismunur á launum landshöfbingjans og fyrr meir stiptamtsmannains yfir Islandi. b. laun landskrifarans. c. launavifcbót amtmannsins yfir (Subur- og Vesturamtinu. d. kostnabur vib flulning á húsi nefnds amtmanns frá Stykkishólmi til Reykjvíkur, og e. samkvæmt athugasemdum vib 3. gr. á tekju dálknum, uppgjöf á skuld, sem hvíldi á stiptamstmannshúsinu fyrir eldri abgjörbir. Jiessi útgjöld nema rúinri 4000 rd. upphæfc á- ári, sem þannig ab fornspurbu þingi og þjób hefur verib lagt á landib. Væri hægt ab sýna að hirt umgetna breyting á umbofcsvaldinu nú þegar hafi verið óumflýanleg, þá mundi nefnd- in ekki hafa minnzt þeirra ofannefndu útgjalda, sem þannig iiefur verifc ráfcstafab, en önnur spurning verfcur þafc, hvort þingi og þjób hafi verib sýnd sú varfærni. sem allajafna eílir gott samkomulag, og sem enda góbur iiúsbóndi sýn- ir hjúura sínum, þó hann liafi á rjettu ab standa. Nefndin er á þeirri ekotun, ab eptir að fjár- hagur Islasds var aðskilinn frá fjárlisg ríkisins,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.