Norðanfari


Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 4

Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 4
118 — þa?> er þegar alkunnugt orbib, afe Shepherd sá, er korn til ah sækja hingafe sauSi fyrir Walker í Aberdeen, f<5r átur nokkurn varíii me& 890 sau&i, eins og flóttamaíur, og skildi eptir 210 saubi, án þess að borga nokkub af fjenu áður hann fór, verður mjer því óhægt, ab upp- fylla ósk þeirra, er vildu strags fá veríi sauð- anna’ í peningum; en þeir sem vilja, geta fengib borgunina í vörum á Oddeyii e£a inn- skript bjá kaupmönnum, og þeir sem geta beb- i& skulu fá peninga síðar. John Walker hefur fyrirfram skuldbundib sig tii ab borga 700 sauíi á Englandi, er jeg tvíla eigi a& hann efni; eru því eigi nema 190 sautir, er hann fór meb sem óheimildar fje, en sem enginn efi getur verib á, at> hann dæmist til a& greiba auk skababóta, svo allar eögur um fall Gránufjelags fyrir þessa skuld eru ástæbu- iausar. Jeg mnn gjöra alit hvab unt er í vetur til þess, a& ná ver&i fyrir saubina og fullum ska&abótum 4500 rd., sem voru viblag?ar fyr- ir samningsrof. Tr. Gunnarsson. Krúnk-Krúnk. þ>egar krummi sjer heilbrigða skepnu þá þorir hann ekki a?> gjöra henni mein, því liug- lítill er liann, en ef hann heldur aö eitthva?) gangi a?> henni, þá krúnkar hann og ræ?>st á hana og helzt í augun; en augu Gránufjelags- manna munu eigi blindast viö bull y?>ar Pjetur Sæmuridsson. 19 FJÁRTOKDPIÍÍSAR Á AKUREYRI haustí? 1873. 1 Lpd. saufcakjöt 1 rd. 32 sk.-Ird.48sk, 1 lpd. lakara 1 rd. 24 sk , 1 Ipd. lakast 1 rd. Gærur af 3 vetrum og eldri sauíum 1 rd. 72 sk., af 2. vetrum 1 rd. 40 sk., af veturgömlum 1 rd. 8sk., 1 pd. mör 17 sk., 1 pd. tólg 20 sk, AUGLÝ8INGAR. — Þf'r, sem verzlufcu vi?) lausakaupmann H. Chr. Lund frá Rnnne, á Sautárkrók sífcastl. sumar, og til skulda eiga a& telja hjá honum, meiga vitja borgunar á þeim ti! undirskrifafcs. Siglufirfci, 16. ágúst 1873. Snorri Pálsson. — Samkvæmt ákvör?>un sífcasta afcalfundarhins eyfirzka Ýbyrgfcarfjelags, anglýsist hjer meb afc mánudaginn 10. november næstkomandi verfcur á Akureyri haldinn aukafundur fjelageins, til afc ráfca til lykta, hvert framvegiaskuli verjanokkru efca öiium tekjum fjeiagsins til afc kaupa kon- ungleg skuldabrjef fyrir. Akureyri 23. september 1873, Fyrir hönd fjelagsstjórnarinnar. B, Steincke, — Hjá undirskrifuíum fæst ti! kaups III hepti af „Smámunum“ Símonar Bjarnarsonar Dalaskálds, sem nýlega hafa verifc prentafcir hjer í prentsmifcjunni og eru 3 arkir afc stærfc og kosta í kápu 24 sk. Eínnig eru til kaups Bdarímur í kápu á 32 sk., en í bandi 36 sk , og II hepti af „Smámunura“ 24 sk., þeir sem kaupa 5 expl. af hverju fyrir sig, og borga út í hönd, fá hifc 6. ókeypís. Framvegis hefur skáldifc í hyggju, afc kvefca og gefa árlega út Tífcarvísur, um helztu vifcburfci hjer á landi. Akureyri 25. september 1873. Björn Jóns8on ritetjóri. Fjármark Gufclaugs þorsteinssonar á Kjarna í Eyjafirfci: Stýft iiægra gagnbitafc, Stúfrifa?) vinstra biti aptan. II a n s C h r i s t j á n . (Framhald). Vifc þökkufcum Gufci fyrir, afc þótt öll von ve hjer á þessari eyfcimörku þrotin, þá ættnm 1 þá vjssa^ von á afc hvílast og fagna í hini eilí-u bÚ8töfcnm á himnum. Hinn dáni ha lengi þráfc þafc og barizt fyrir því, afc sjá I aufca heimskautshaf, sem lionum og aufcnafci llann komst þangafc, og setti þar nifcur merl stiil|g frelsisins, og þar mefc var lífi lians lok Hann dó sera gjgurvegarinii á vígvellinum. A leifci hans var setlur vifchafnarlaus Irjekro Eptir þenna mikla atburfc, vottafcist íljótt me skipverja, afc foringj þeirra var fallinn, því liolst þegar oll óiegla 0g gtjórnleysi á skipil etynmafcurinn var nú orfcinn skipherrann okk en enginn iilyddi honum, því afc hann var fiestum skipverjum illa lifcinn, enda munu fiei þeirra hafa meint hann aí) vera banamann H> sál. En fyrir liverjar orsakir, segi jeg, gaf stýri- mabur Hall eytrifc? Af því afc þafc var föst ætlan hans og vina hans , afc ná norfcur afc heimsskauti, sem stýrimanni var svo þvert um gefc, og setti sig móti því mefc höndum og fót- um, hvort heldur þafc var afhræfcsiu efca af því afc hann gat ekki af öfund unnt Hall heifcursins, sem hann lilyti af því afc komast afc þessu fræga takmarki. Sjáifc þjer tii dæmis, þá Hall var kominn heinr aplur úr slefcaferfcinni, skýrfcihann okkur ölluru frá, afc þafc væri fast ákvefcin ætlan sín á næsta vori, afc komast mefc skipifc norfcur eptir svo langt sem unnt væri. Til þess nú afc koma í veg fyrir þetta, hefur stýrimafcur álitifc þafc hin einu úrræfcin afc ráfca húsbónda sinn af dögum ; þetta er mín fulla og fasta sannfæring. Heyrifc nú ennfremur. þegar fór afc vora, var þafc samt ætlan ílestra, afc nú ætti afc freista, til afc komast lengra norfcur eptir, en þegar ferfc- in skyldi byrja, lýsti skipstjóri því yfir, afc hann ætlafi afc lialda skipinu heimleifcis, og jafnvel afc ef nokkur færi fram á þafc afc halda Iengra áfram norfcur epíir, þannhinnsama skyldi liann eenda inn í annan heim. I stuttu máli, allir bjuggu sig nú ti! heimferbar og voru komnir á leifcina, brast þá einn dag á ofsavefcur svo leki kom á skipifc, sem óumfiýanlega varfc afc gjöra afc, og stófc afcgjörfcin yfir til þess seint í ágúst (1872), afc vjer enn af nýju lögfcum af stafc lieimleifis. Fyrst gckk nú ferfcin vel, en ept- ir því sem nálgafcist vetrinum uxu frosthörk- urnar, svo sjóinn fór ab leggja, og ckki leifc á löngu á?ur en vifc vorum frosnir inni og skipifc fast í ísnum, svo ekkert varfc kornizt fram nje aptur. Allt af óx frostgaddurinn og þrengdist kringum skipifc af reki í ísnum, vifc hvafc enn kom leki á skipifc, er olli öllum ótta og skelf- ingar. Til þess nú afc Ijetta á skipinu og kom- ast betur afc lekanurn baub skipstjóri, afc færa svo mikifc af matvælum og ýmsu öfcru er þyrfti upp úr skipinu og út á ísinn, líka voru menn á glóíum urn afc skipifc mundi leggjast saman, efca li?>ast sundur. Jóe, kona hansog dóttir þeirra, ameríkumafcur einn, kaptain Tyson, einn af aldavinum Halls sál. er tók sjer ferfc mefc skipinu sem fræ?>imafcur, og 9 af hásetunum, voru nú komnir ásaint mjer og konu minni og dóttur ofaná ísinn, en hinir voru eptír f skipinu Allt í einu brast og brakafci umhverfis oss,ísinn sprakk í sundur, og á 2 mínútum var skipifc komifc iangt í burtu frá okkur af straumnum og vefcrinu er bar þafc, og hvarf þegar á bak vi?) fjailháann jaka. I fyrslu urfcum vifc sem höggdofa; engin merki sáust til þess, afc þeir sem eptir voru á skipinu rcyndu tii afc bjarga okkur af ísnum uppá skipifc. þ>á vifc ekki gátum eygt skipifc lengur, urfcu nær því allir lostnir af örvæniingu; konurnar og börnin fleygfcu sjer flötum ofan á ísinn og grjetu þar hástöfum, en karlmennirnir lueptu 8aman hnefana og nístu tönnum. Enginn talafci orfc, enn aiiir áklögufcu í brjóstum sínum skipstjórann, live nífcingslega honum heffci farizt afc skilja svona vifc okkur vini og áliangendur Halls sál. Kvöld var komifc 15 okt. 1872. Kapteinn Tyson leitafcist vifc mefc öllu móti afc hugga okkur og huglireysta og me?al annars mefc því, afc á morgun rnundu skipverjar án efa koma oss til hjálpar ; en ef þafc yrfci ekki, þá yrfcum vifc afc setja báta okkar á flot og bera okkur afc ná skipinu. Nóttin skall á, allir lögfcu sig tii iivíldar á ísnum, en jeg gat ómögulega sofnafc, hverriig sem jeg velti mjer á ymsar hlifc- ar, og hvort sinn sem jeg lank upp augunum, sá jeg Tyson sitja í þungu skapi á fsjakabroti og mæna út í myrkrifc í þá átt er vifc sáuin skipifc seinast. Morgtminn eptir sást ekkert til skipsins. Ails vortim vifc nú 19 manns og nokkrir bundar á ísnum ásamt 2 bátum. Vifc höffcum 12 poka af braufci, 14 svínalími, 20 pd. af Sjókólafce, nokkrar byssur og mikið af púfcri. Hvað átti nú afc taka til bragfcs? Freista til afc ná landi, ef menn kynnu afc hitt- ast þar efca finna eitthvert skýli til vetursetu. Vifc hlófcum bátana og settum þá á flot, rjer- um stundum, efca urfcnm afc setja þá yfir á ísnum. þetta geklc halfan daginn, vorum vifc þá orfcnir slafcþreyttir; byrg&i þá fyrir sólina og gekk afc mefc illvifcur, bvassvifcri, snjókomu og þoku, svo nú urfcurp vifc afc sctjast afc. Morg- uninn eptir gátum vifc aptur eygt skipifc, hjer um í tveggja mílna fjarlægfc frá okkur. Vifc reistum stjaka upp mefc hatti á, og sáum í sjónpíputini afc mennirnir á skipinn sáu okkur. En hversu brá okkur í brún, er vifc sáum skipifc og reykjarmökkinn þegar halda áfram mefcfram ströndirini, í stafcinn fyrir afc beygja fram tii okkar og bjarga okkur, sem þeim var þó al- hægt. Nú fór enn afc hvessa, sáum vifc þá, afc gufu8kipifc beygfci npp mefc nesi einu og lagfc- ist þar í lilje. Hifc cina ráfc sem nú sýndist til þess afc geta bjargafc lífinu, var afc reyna afc komast gangandi ef eigi á bátunum til lands þangafc er skipifc iág. En þá settnm vifc á fiot, gekk þá enn í vefcur og snjókomu mefc sjóróti, svo vifc hlutum afc setja bátana aptur upp á og ísinn. 011 vorum vifc yfirkomin af þreyt"; áttum nú afc eins eina mflu til lands og P r langt til skipsins. Vifc gátum sjefc mennin*■ því og þeir okkur, en þó komu þeir ekki ti lijálpa okkur ? Nóttin datt á; vifc sátum ísn- um mefcan vefcrifc æddi og snjónum dyngdi nitut í dögun 17. okt., herti enn vefcrifc og stórsj^^ og snjókoman hjelzt vifc hir. sama. Allt I cl ■ brakafci í ísnum, stórsjórinn og straumurinn 1 re>t okkur mefc sjer æ lengra og lengra frá lan diog Á reki skipinu út á hifc geysi mikla íshaf. nn».r | og hafísflekanum, vorum vifc ofurgefin misiyIIU, sjáfar og vefcurs, og án þess afc iiafa nokU^ skýli til afc verja oss fyrir vefcrinu og gaddn1 um, urfcum vifc nú frá okkur numin af h*r.. Jj U I OII111 * IV *!».« ii u unnui IIUUIIII ui — og örvæntingu. Eptir afc þessu haffci nú fa(l fram um tíma og komifc var fram í nóverohe(j mánufc sefafcist örvæntingin og gefcifc fór spekjast; fóru menn þá afc hugsa um iiver 18 mundu bezt gegn gaddinum og hungrinu °» hirini yfirvofandi lífshættu á ísjakanunr. Jóe°' jeg byggfcurn 4snjóhyrgi, í einu þeirra bjó Tl' son, í öfcru þeirra jeg og Jóe ásamt kon111® okkar og börnum, í því þrifcja hásetarnir, iiifc fjórfca höffcum vifc til afc geyma í matvt8! okkar. Vifc sváfum í þeim á nóttunni og hvassvifcrinu á daginn, |iá kaldast var, skri?11® vifc inn í þau. En hvernig gát.ufc þifc þ0'8 gaddhörkurnar? Vifc vöndustum vifc kulda11'’ þó hann í fyrstu fengi mikifc á okkur og vl skylfum afc kalla dag og nótt, og sem okkll< finndist, afc vifc ætlufcum ekki afc hera hann 8' Vaninn venur manninn til afc þola mikifc. M*1' væli okkar voru horin saman í eitt, og I'8!1 teinn Tyson komst brátt afc þeirri nifcurstö?ll> afc vifc afceins^heffcum mat til fárra vikna Oktí' ur reifc þ\í mjög á því, afc draga afc sem roeí vifc gáturn í forfcabúr okkar, já allt þafc serov1^ gátum fest hönd á. Jóe og jeg vorurn sífelli verfci, ef eitthvafc kynni afc bera afc, til afc skjóP’ en opt var þafc bundifc mikilli liættu, þarefc vl á hverri stundu gátum búist viö því, a& js' flekinn sem vib vorum á og var míla ummál9’ mundi þá og þá klofna í sundur e?>a stykki dt honum, er vifc stæfcum á brotna frá, og skiljaokk' ur vifc þrautabræfcur okkar. Okkur lókst þa& r eptir margar forgefins atrennur, afc skjóta nokk'r_u seli, sem vifc slátrufcum; megrunni vörfcuro v* til afc bæta ( hú okkar, en spiki?) til a& sjófca v' ) skinnin brúkufcum vifc til klæinafcar og inny11' inn gáfum vifc hundunum. þannig leifc nú nö embcrmánufcur, dagarnir styttust öfcum og ' desember sáum vib seinast sólina. Ilin l8n®. heimskantanótt hjelt nú innreib sína; hver sól' arhringurinn af öfcrum leifc og alltaf hluturo v’ afc vera í myrkrinu, á hinum kalda og y^,r gefna jaka. Opt var Bjórinn kyrr sem stö?u, vatn, og aptur opt, sem liann freyddi af ’ og alltaf rak okkur æ lengra og lengra su til meginhafsins. fmyndib þjer y?ur þvílíkt svarJ( nætti, sjóinn kyrrann en ísjakann syndandi áfram, umkiingdan af háum ísfjöllum, 8em gn® í?u í ýinsum myndum vib liina bláu alstyrndu feS*' ingu og hin leiptrandi norfcurljós; optast sáti‘n1 vifc í hvirfing efcur hnappi og mændum til hiini'10’ vonandi þa?>an eptir lijálpinni, á hverri stundu' Uvor um sig lmgsafci iieim til sín og siuna k*( ástvina, þafc var sem enginn vogafci a& rnefc cinu orfci um þessa þögn næturinnar; sv0llj var nú lífi okkar hátta?) þá bezt Ijet. En t)8 var nú aptur, sem stormurinn livein og snjór|( veltist nifcur úr iiinum þrungnu skíum. Opt v*( þafc, sem úr sjónum myndufcust há (jöll og v° I i' ug, sem eins og hótufcu a& svelgja okkur, á a?ra hlifc ísfjöllin, sern búin sýndust til * hrynja yfir obs og mylja ísjakan okltar í s®1^ stykki, í ísnum brakafci og brast, hlunkarnir, / urinn og drunurnar heyrfcust, sem skotifc v®rl([ senn rnnrgum af hinum mestu fallbyssum. Hvf . augnabhk málti búast vifc, ab nýleudan okkar l'J . og hvar mundi rifna í sundur, ekki sífcur þar sel’J vifc og byrgin okkar stófu enn annarstafcar, diekkja oss öllum f hildýpi reginhafsins. Svat, nættifc 8tó& yíir í lieila tvo mánufci. Aliar roat , byrg?ir voru nú þrotnar, enginn seiur haf?iten® sjezt. Mesta veifcin var, þá einn máfur st sinnum náfcist; og nú rak afc því, ab vi& 1,1 um afc slátra hundiinum hverjum eptir a®n .(j er allir voru jetnir hráir, því afc nú var engi® til afc steikja þá vifc; allt var lagt sjer til ro111’ jafnvel innýflin og skinnin. Sjáib t. a ni. P .eg ar Ivær framlönnur missti jeg vifc þafc, ■ f einusinni var a& bíta frosifc selbein; a& * ajj frosinn spikbita, var álilin mesta heppni, sjúga hann og verja sig kuldanum. (Nifcuriag sí?>ar.) . .. i 6b' Ijezt afc Hóli á Uppsastron“;ogt, ónsson á (immta ári yfir SJ . . ■ (Yl 21. þ. m. alsbóridi Jón Jónason á fimmta ári yfir -y |0 einn af hinum mestu merkis- og sóina-ro°n í Svarfafcardal. ____„ Eiyaiidi oij dhyrydarmaduv : Iij ílril J1"’^’^'1 Aknreyri 1073, D. M. S t ep hd n 5 s o *»•

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.