Norðanfari


Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 2

Norðanfari - 27.09.1873, Blaðsíða 2
og meían aS alþingi enn þá ekki var búiS ab fá fjárforræJí, þá er iandsjóSurinn líkastur ómynd- ugra fje, sem fjárhaldsmaSurinn (stjórnin) á a& verja me& mestu sparsemi og fyrirhyggju, og ekk- ert þar af brúka nema til nau&synlegra þarfa hins ómynduga (íslands), og heffcl því farib bezt á, aíi láta útgjöld landsins sitja vib sama og á&ur voru, þann stutta tíma, sem vonandier a& ept- ir sje þanga& til a& landib ver&ur sjálfs sín rá&andi. En á þessu millibili a& leggja ný út- gjöld á landi& án brá&ustu nau&synja vir&ist ekki sanibo&i& rjettum stjórnarreglum, þó þa& kunni bæ&i a& vera Iöglegt og ieyfilegt. I þeim iagafrumvörpum, sem lög& voru fyrir alþingi 1871 um stjórnarskiána o. fl. var reyndar gjört ráð fyrir nokkrum þeim breytingum, sem nú eru orínar, en þa& er hvorttveggja, a& höfu&frum- varpið, undirsta&an undir öllu þessu nýja fyrir- konrulagi ekki var& að lögum þrátt fyrir bei&ni ininni bluta þingsins (sem þó eptir alþingistil- skipuninni hefur síns rjettar a&reka), enda gjöra sum af þeim lögum (um toll af brennivlni, spít- aiamálið) sem bygg& eru á nefndum frumvörp- um og síían eru útkomin, rá& fyrir, a& nokk- ur dráttur kunni a& verfa á stofnun Iands- höf&ingjadæmisins, og að stiptamtma&urinn yfir Islandi takist á hendur á me&an þau störf, sem iandshöf&ingjanum eru ætluB. þar vi& bætist, a& hvorki þurfti aukið vald, ný nafnbót nje aukin laun til þess forsvaranlega a& gegna þeim störfum, sem þessi lög fyrir skipa. En hafi nefndin rjett fyrir sjer í því, a& stofnun lands- köf&ingjadæmisins á þessu stigi hafi verið ó- nau&synleg, þá er lítill efi á, a& hi& nýja land- skrifara embætli og sameining Su&ur- og Vest- uramtsins eru óþörf a& svo komnu máli. Nefnd- in fær ekki skili&, a& landsiiöf&ingadæminu fylgi sú vi&bót í önnum og skriptum, sem auk skrif- stofuembættisins útheimti nýjan, og þa& afkon- ungi útnefndan skrifara. Nefndin heldur miklu fremur, a& úr því störf amtmannsins yfir Su&ur- amtinu, bæ&i sem amtmanns og a& nokkru lcyti sem stiptsyfirvalds, eru að skiiin frá landshöfð- ingjaembættinu, þá hef&i að minnsta kosti um stundarsakir mátt una vi& þá skrifslofu og þa& skrifstofufje, sem landshöf&inginn heldur óskertu, þó a& landsskrifarinn hafi bæzt vi&. Hva& nú loksins sameining Su&ur- og Vest- uramtsins áhrærir, þá eru þingmennirnir a& vestan bezt færir um a& skera úr, Iiversu hag- anleg og ge&feld Vesturamtsbúum þessi breyting muni vera. þa& getur varia hjá því fari&, a& þcim mörgu Vestfir&ingum, sem í ýmsum erind- um þurfa a& leita amtmanns síns, finnist sjerí- lagi á vetrardag lcngra að leita hans í Reykja- vík, en í Stykkishólmi. Og þó aldrei nema bef&i verið þarfiegt a& flytja amtmanninn yfir Vesturamtinu su&ur í Reykjavík, þá er eptir a& sýna, hverja nau&syn bar til a& flytja hús hans á eptir honum. Stjórnin lrefur ástundum Iáti& svo lítið, a& spyrja þingið til rá&a um samein- ingu á sýslum; hverju sætir þá, a& eins stór- kostleg breyting, ein8 og sameining á tveimur ömtum er gjörð a& þinginu fornspur&u, og þa& þó a& sýslu sameiningunni fylgi enginn kostn- a&ur, en amtssameiningunni töluverð útgjöld? Nefndin ver&ur því a& rá&a hinu hei&raðaþingi til allra þegnsamlegast a& bera sig upp vi& Hans Hátign konunginn um þessar breytingar, og þann kostnað, sem þeim fylgir, og jafnframt bei&ast þess, að Hans Hátign allra mildilegast vildi sjá svo fyrir, a& ný útgjöld ekki ver&i lög& á landsjó&inn me&an a& þafe miilibilsástand varir, sem vonandi og óskandi er, a& ekki eigi •angan aldur úr þessu. (Nifurlag sí&ar). , , Oambri&ge 27. maí 1873. NY STJÓRNAR BREYTING í FRAKKLANDI. «f-eJ^Ur• IsorJlanfara munu minnast þess, að j þegar þjó&yerjar höfbu marif, lífi& úr keisara. j dæmi Naopleons, var& ly&vcldisflokkurinn ofaná ! á Frakklandi undir forustu þeirra Jules Favre j og Gambetta. þeir bjeidu sí&an upp veikri vöm j iandsins gegn liinum ósigrandi óvini þangað til öli vörn var þrotin, og landið var& svo ósjálf- bjarga orfi& a& Frökkum var& nau&ugur einn kostur, a& ganga a& þeim fri&arskilmálum, er sigurvegara þókna&ist a& setja þeim. En til þess a& fá frifarsamninginn fullgildan, var& löglega kosiö fulitrúaþing a& gefa honum samþykki sitt. Var þá kosi& til þings um land allt, þar sem óvinurinn sat ekki yfir lögum og lofum lands- manna. Meiriiiluti þingmanna varð lýfcveldis megin, og menn nefndu stjórnar(yrirkomulagi& bráðabyrg&ar-lý&veldi; en mönnum kom sam- an um a& gjöra ekki út um stjórnar fyrirkomu- lagifc alveg fyrr en þjófcverjum væri komið úr landi og öil kjördæmi landsins hef&u fulltrúa á þingi, svo a& enginn landshluti gæti af sönnum ástæ&um risið gegn stjórnar fyrirkomulaginu. þetta þing var& því bráfabyrg&ar þing, og sú stjórnarlögun er þa& hjelt upp var bráfcabyrg&- ar stjórn. Stjórnvitringurinn Thiers var kosinn forseti lýfcstjórnar þessarar. þegar í öndver&u lýsti liann því yfir, og þingið gaf því samþykki sitt, a& þegar bói& væri að kaupa þjó&verja sjer af höndum og borga blófcskuldina miklu, skyldi þessu bráfcabyrgfcarþingi slitifc, og nýtt þing kosifc, er semja skyldi stjórnarskrá handa Frakk- landi Framan af bar lýfcveldis flokkur aíl atkvæfca í þinginu. En hinir svo nefndu con- cervativ menn, e&ur einveldsflokkarnir sátu í ó- vina ham saman þar og vildi enginn Ieggja ö&rum lið í þingdeildum. f>ar voru Orleanistar, Bour- bonnar, og Napoleonsmenn. Orleanistar eru þeir einveldismenn nefndir er koma vilja á konungs- hásæti erfingjum Ludvígs Filipps og er þeirra næstur til i íkis hertoginn af Aumale. Bourbonnar þeir, er koma vilja í sama sæti beinum karl- legg KarlsX; í þeim legg er næstur til ríkis hertoginn af Chamord. þetta er allt ein ætt, en hásætiskcppnin liggur milli eldri og yngri ættboga. Um þri&ja flokkinn þarf engum or&- um að fara; heimurinn hefur heyrt nóg um einveldi Napoleona, og ofmikið, sí&an um alda- mótin. Me&an þessir þrír þingflokkar sátu ó- sáttir og ósamhendir fjekk lý&veldisflokkur stjórn- a& nokkurnveginn frjálsum höndum. En margt bar til er bendi einveldismönnum á a& betra mundi a& koma á samvinnu í þinginu á&ur enn þar a& ræki a& því yrfci sagt upp, og þjó&fund- ur kosinn. Nærri því hver einasta ný kosning lenti lýfcveldismanna megin og þótti hinum þa& ills bo&i. Nú bættist viö allt þetta áb Thiers gjekk svo vel a& borgaskuld Frakklands a& liann gat sami& í vor við Berlínarstjórn að fá a& borga hinn seinasta skilding hennar meiru enn ári fyrr en um var samið upprunalega, og þar me& fjekk Iiann og áunnifc þa& er fiekk Frökk- um mikils fagnafcar, afc bervirkinu Belfort — er menn almennt hjeldu afc þjó&verjar mundu ætla sjer a& halda a& eilífu — var skilað Frökk- um aptur. Allt þetta æsti einveldismenn gegn Thiers og lý&veldinu meira og meira, þó ótrú- legt inuni þykja. Og nú, er Thiers sá fyrir aö þessa brá&abyrg&arþings var hver seinastur — því innan tveggja e&a þriggja mánafca verfcur hinn sí&asti þjófcverzki hermafcur utan landamæra —• bar hann fram ýms laga frumvörp til und- irbúnings undir bifc komanda stjórnarskrár þing. þetta strá braut bakifc í úlfaldanum. Nú sáu einveldisílokkarnir ab Thiers var alvara og ekki tjáfci hjá a& sitja nm kyrt. Hi& eina ráð var nú a& brei&a yfir hatrið og ganga í fóstbræ&ra- lag uin það mál eitt, a& fella Thiers og hafa á rei&um höndum a&ra stjórn ef hann skyldifalla; en láta hitt óútkljáb hvern þeirra þriggja ein- ýeldisherranna þeir skyldu kalla upp í hásæti Frakklands. þó undrum sæti, er þa& þó nú or&i& a& sannleik að þetta þótti fö&utlandsvin- um Frakklands þjó&ráö. Hinn 23 þ. m. komu frumvörp Thiers til umræfcu. Thiers haf&i fyr- ir fram breytt um ráfcgjafa sína og kosið sjer þá menn er hann ætlafci afc mundu draga ílest athvæfci með sjer. Haffci liann kosi& sjer rá&a- neiti er sem næst stóð einveldismönnum í stjórn- arskofcunuin a& því einu undanskyldu a& þeir voru cliki einveldismenn. í stjórnarfrumvörp- unura var liinni sömu varúð fylgt. það kom fram samt, þegar þingið skyldi taka frumvörp þessi til umræðu, að „hægri“ e&ur hægrihandar- menn svo eru einveldismenn nefndir innan þings — til a&greiningar frá „vinstri“, e&ur vinstrihandarmöiiiinm, sem eru lý&veldismenn af öllu tagi — voru albúnir a& hefja har&an baríaga um frumvörp þessi, efa þó heldur um það, hvort Thiers Bkyldilengur vera fyrir stjórn e&a ekki. Laugardagurinn, 24 maí, var kosinn af þingi til a& gjöra út um þessa löngu þrætu. Thiers hóf tölu sína til þingsins hálfri stundu eptir dagmál, og var&i sig og stjórn sína gegn árásum hertogans af Broglie er talað haf&i lengi dags á föstudaginn og farið hör&um orfcum um stjórn Thiers og þa& los er hann haffi átt a& hafa komið á hugi manna í Frakklandi. Iler- togi Broglie cr framsöguma&ur hinnar „hægri“ jafnan er til harðræ&a kemur. Thiers var inælsk- ur og snjall, elns og hontim er lagið. Dall° sýndi, a& allt þa& er honnm væri brug&i& ulj! svo sem ókost í stjórn sinni væri sök er hvíæ' á Mliægri“. Ilún heRi vcrið nógu sterk til leggja alsta&ar torfærur á veg sinn og heffci Þaa veri& skylda sín a& nota alt er notað varð Vó£' lega til a& ónýta hin ska&vænu áhrif slíkra táltö' ana. Hann heffci kosið heldur að gjöra Þa® me& ráfcum og framsýni og innan helgi )aganna en með svikræíisfullu valdi sem hann vildi, ekkí a& yr&i vöndur sögunnar á endurminningu sína> Ilann tók þá fram hin farsællegu afdrif sam»' inga sinna við þjó&verja; þá hversu lánstrausl landsins væri aptur komib á fastan fót fyrir at* orku sína og ráfcgjafa sinna og hvesu hagsæD og atvinnu-þroski breiddist ó&um út um land þegar hann hafbi þannig tekib alt fram er fæta mátti honura til varnar og vegs fyrir stjórö hans, hvarf hann a& ásetningi liægri mannSi og sag&i þar um margt hart or& þó stillilega væri talafc, og enda&i me& þessumor&um: EnU me& því a& fyrir má sjá a& þi& vilji& hafa nýt* stjórnarfyrirkomulag, þá segi jeg fyrir milt Ieyti; finnið þib þa& út; jeg er reifcubuinn a& leggja þar til þa& bezta sem jeg get. En jeg sj® reyndar engan annan veg opin en alræ&isveldi (dictature). Jeg veit vel, a& þeir sem þi& kunnifc a& bjó&a þetta vald munu ekki skorast undaU a& taka vi& því. Vi& höfum sjeð alræ&isveldí hjer fyr. En hefur þa& frelsað oss? þi& haf' i& selt því í hendur úrsiit allra niála; en hva& hefur þa& gjört? Land vort fjell 1815 vi& frægð ; en hvernig fjell þa& 1870 ? AÍræði ' mikilmenna lei&ir y&ur í glötun; alræ&i smá- menna leiddi y&ur í glötun me& svívir&ingu- Menn brug&u oss um þa& í gær, a& vjer vær- um or&nir skjólstæ&ingar offreisismanna, menU spá&u sorgarspám um endalok vor,sög&u a& vjeC mundura verfca ekki a&eins slátrunarfórnir þeirra, heldur og hæ&ilegar slátrunarfórnir. Jeg þakka þeim sem þetta sagfci, (þa& var hertoginn af Broglie), þó þa& sje nokkuð hör& ræ&a; en jeg ver& um lei& a& gjalda líku líkt. Hann getuí ekki fengib me& sjer hjer meiri hluta atkvæfca. Hann ver&ur sjálfur a& lúta svo lágt, a& ver&a skjólstæfcingur ; já hann verfcur a& bei&ast þeirr- ar verndar er sumir hinna fyrri hertoga af Brog" lie mundu hafa hrundið me& vi&bjó& frá sjer liann ver&ur a& gjörast skjólstæfcingur keisara- dæmisinsl — „Vib þetta ur&u mikil hljóð á þingmannabekkjunum , því öllum Frökkum og „hægri“ me&, þykir minnkunn a& geta ekkí velt Thiers, manni milii áttræfs og níræ&s úr völd" um nema me& atkvæ&astyrk Napoleons manna, og enn skammarlegra a& geta ekki stjórna& nema mefc a&stofc hins sama hata&a og fyrirlitna ílokks. — þessi ræ&a Tliiers var ekki eiginleg þing' ræfca, heldur ræ&a til þingsins; því viðlaganefnd' in sem stendur ytir Thiers haffci fengib þa& fram í september seinast, a& Thiers mætti ekkí tala nema eptir reglum er hún setti honum, og þa& var þá ein reglan, a& hann skyldi a& einS mega tala til þings utan regltilegra þingfunda, er fyrirspurnir væru gjör&ar stjórninni af þing‘ um stjórnarathöfn hennar; þingræ&urnar un> slíkt efni stjórnarinnar megin skyldu rá&gjafaf halda en ekki lý&veldisforseti. þetta er viðlíka „fínt“ eins og þegar Danir og danskir konung®' fulltrúar eru a& vefja alþing, — Nú er rœ&a Thiers var búin, sá hægii um að ekki skyldi vev&a þingfundur þegar í sta&, me&an hugir þing' manna væru snortnir og óráfcnir til stórræfa- þeir fengu því framgengt a& fundur yr&i ekkí haldinn fyrr en klukkan tvö eptir hádegi. þa& þótti nógu langur tími til a& kæla hugi manna og mátulega stutiur til þess a& fyrirbyggja a& þingmönnum bærust óánægufregnir frá Pari® e&ur úr öfcrum áttum, er hafa kynni aptr' andi áhrif á vilja þeirra. Á þessum fundi hjeldu rá&gjafar Thiers upp srijallri vörn f,yrir stjórnarstefnu sinni, enn fengu þó ekki apíra& þingi frá a& taka til umræfcu vantrausts at' kvæ&i, er óvinir Thiers höf&u vi&búi& í vasanuiö" þa& hljó&afci þannig: — „Með þvt a& þing þetta á nú að taka f'* umræ&u liin stjórnarformslegu lög cr lögð ha(a vcrið fyrir þa&, samkvæmt þess cigin úrskurfc*) en nú er næsta árí&andi a& gefa landinu fr<5 fri& me& því a& fá stjórnina til a& taka npP einbeitta vi&urhalds (conservativ) stefnu í ID*1' um landsins — getur þjó&þingið ekki anna& lýst yfir óánægju sinni út af því, a& liin siu" ustu rá&herraskipti hafa verið svo lögu&, Þ^11 hafa ekki fullnægt þörfum og hag vifcurhalds flokksins (partie conservative) þannig er hann át‘ fullan rjett á a& heimta“. þetta óánægjuatkvæ&i var bori& fram dagsskrá í stað þeirrar er stjórnin hjelt franl> og varð meiri hluti atkvæ&a fyrir þvf, 3G0gcf^ 344. Nú var fyrsta sigursporifc síigifc, og ÞeS ar cr þingforsetinn haffci iýet yfir atkvæðagrei a unni, stóð upp niaður úr hægri a& nafni al agnon og mælti: „Þa& « landsins mesta vei feríarmál a& stjórnin þegi nú ekki, enn láti vi*»

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.