Norðanfari - 03.12.1873, Side 1
Sendur kaupenditm kostnad-
ui'iaust; verd drg. 26 arkir
1 >'d. 48 skemstök nr, 8 sk,
tölulaun 7, hvert.
r /
*
MÍMMIAM.
Auylýsingar eru te.lcnar i blad
id fyrir 4 slc. hver lina. Vut
aukablöd eru prentud d lcostn
ad hlutadeigenda
t$. An.
HJALTALÍN BIÐUR FYRIR SJER.
(Sbr. svar baus til b -J- o f Norílanf. nr. 3.-4. þ. á.).
Hjaltalín í öngum er;
Illa honum tekst aí) klóra
Ohreinindin sín af sjer,
Svo hann æpir :,:Deus meliora:,:
Honum lízt ei Ijóst ab ejá,
Lesi maíiur brjefií) stóra,
Ilvort þa& stefnir fslancl á,
E&a Japan :,: Deus meliora :,:
Æ, hann ransar rænulaust
Rækals bull og höfutóra,
Vetur, sumar, vor og haust
Veslings karlinn :,:Deus meliora :,:
Hómcr Jóni Hjaltalín
Hef&i líkt til ótal þjóra;
A þaí) fellst og Ifcunn mín,
Erida biíur :,: Ðeus meliora :,:
„HJALTALIN MEÐ HRIPIÐ".
á forí) í Norbanfara nr. 17.—18. þ. á.
Iljaltalín meí) hripib gamla,
Ilann er þá nú enn a& svamla
Fyrir ntan æ&i manns.
Ær i riturn, ær á þingum,
Ekki nær hann Grímseyingum.
Stýrislaust er hripií) hans.
Ull þótt ver&i óþörf vara,
Og á brennivíni fara
Megi’ um hei&ar hla&in skip ;
Já, þótt kvikni’ í Kaupangsmýri
Klá&amaur, skal aldrei stýri
Fást á þetta herjans hrip.
Hjaltalín meíi ó&smanns drum
Opt þó hlægir menn ogstórum;
Njóti hann og hripi& þess I
Lifi bæ&i lengi’ og ærist,
Lengi svo a& einnig bærist
Oss á vörum hlátur bress!
I þjó&ólfi 25. árgangi nr. 45., bls. 182
etendur grein, sem þýdd er úr sænsku þjó&-
bla&i, er nefnist „Göteborgs Ilandels och Sjöfarts-
tidning“ frá 19 júlí þ. á., en höfundur bla&s-
ins Victor Rydberg.
Af því grein þessi áhrærir þjó&roál vor og
sjerílagi seinasta þingvallafuudinn og útaf fyrir
sig Nor&lendinga, og fer svo sanngjörnum og vel-
vilju&um or&um uin okkur fslendlnga, þá vir&-
ist vert, a& þeir sem lesa og heyra Nor&anfara
fái a& vita hvers innihalds greinin er, og tökum
vjer hana því or&rjetta upp eptir nefndu þjó&-
ólfebla&i; greinin hljó&ar þannig:
sí hinum sí&ustu blö&um frá Islandi eru
þau ti&indi, sem miklu skipta fyiir framtí& ey-
landsins. Hefir þess á&ur verib geti& í bla&i
voru, a& á me&al íslendinga ríki ahnenn og
djópt rótfest óánægja me& hina dönsku stjórn.
þessi óánægja hefir nú lýst sjer á þann hátt
a& vel má vera a& þafe hafi alvarlegar aflei&ingar.
Eins og eptir þegjandi samkomulagi hafa
sumsje verið haldnir fundir á sama tíma yfir
landið allt, svo ví&átturoiki& sem þa& er, og hafa
oddvitar þjó&arinnar gengi& þar fram og tekið
eaman höndum um þa& a& hnekkja hinum dönsku
einveldisrá&um yfir landinu. þessi einveldis-
rá& eru eins óburidin og vald Rússakeisara e&a
'f'irkjasoIJáns, en þa& er þeim mun illbærara
rylir ísiendinga, sem einvaldshcrrann situr í
^ru fjarlægn landi, og embættismenn hans eru
a"°pt útiendingar og annariegir fyrir landsbú-
AKUREYRI 3. DESEMBER 1873.
um, enda berast þær sögur frá íslandi, a& þeir
eigi sjaldan beiti valdi sínu á þann hátt, sem
styggir og særir sjálfstilfinningu liinna þolgó&u
landsbúa. Isiand hefur nú a& vísu einhverskonar
fuiltrúaþing, alþingi, en þa& er ekki nema rá&-
gjafnrjjing, og þar til kemur a& hin danska
stjórn skipar suma fulitrúa til þessa þings, og
hefir þingið ekki hi& minnsta atkvæðisvald til
löggjafar, skattaáiögu og landstjórnar. Gjöldum
þeim, sem Iög& eru á hmdið, ver hin danska
stjórn og skiptir þeim út eptir sjálfsþótta sínum,
án þess fslendingar liafi nokkurt atkvæ&i vi&
þær rá&stafanir sem fjeð er iátið ganga til“.
Bþa& er vonandi a& þessi hreifing, er nú á
sjer 8ta& á Islandi, haidi sjer innan stillingarinnar
og a&gætninnar takmarka, þá mun víst hin þol-
inmó&a þjó&, sem öldum saman nefur átt vi&
svo þungan kost a& búa, ná rjetti sínum. Vera
kann þa& og, að hín danska stjórn sje komin til
þeirrar vi&urkenningar, að hún muni ekki á-
vinna sjer neinn sigurkrans me& því a& fara
með Iitla, en mennta?a og vegiynda þjó&,
70,000 samtaÍ3, eins og menn, sem í stjórnleg-
um efnum sjeu rjettiausir þetta mun nú sjást
af frumvörpum þeim, cr hún leggur fyrir aiþingi
þa& er nú fer í hönd.
þ<5 svo sje í ö&rum löndum, a& binar póli-
tísku hreifingar hafa vanalega upptök sin í
höfu&borgunum, þá hefur þetta verið annan veg
á Islandi í þetta skipti. þa& er svo a& sjá,
sem hinn litli Reykjavíkurhær hafi lengi verið
ófró&ur um hreifingar þær, er gengu á undan
þingvaliafundinum, og ekki vita& hvar þær
mundu koma ni&ur a& sí&ustu. Hin íslenzku
hlöð vör&ust allra frjetta um fund þenna, er til
8tó&, þangað til hann alit í einu kom í Ijösmál
og blasti vi& alira augum. þingbo&i& mun hafa
tekið sig upp einhversta&ar i Nor&uriandi kring-
um Eyjafjörb, í þeim sveitum, þar sem margar
sænskar og sænsk-norskar höf&ingjaættir tókn
sjer bólfestu í fornöld, og þar sem fólki& en
í dag þykir hva& mest skara fram úr a& þreki,
frjálslyndi og har&fylgni. þa&an segja menn
a& or&taki& : „Tii þings" I hafi hlj<5ma& og bor-
izt til ýmsra lijera&a, til vestri og eystri hjer-
a&anna, unz þa& ná&i yfir allt landið.
þingvöllur hinn forni — þar sem íslenzkir
menn komu í fyrsta einni saman á alþingi,
árið 928, og þar sem þjó&in sí&an í hjer um
bil 900 ár bjelt ársfundi sína undir berum
himni til a& segja lög og setja ni&ur þrætur —
þessi aldnl sagnasta&ur á þannig enn þá a& sjá
fulltrúa saman komna frá öllu landinu. Enginn,
sem Isiandssögu þekkir, getur iátið þetta nafn
e&a þenna stað vera sjer lítilsvar&andi. Varla
er sá fer&ama&ur, sem fseti stígur á Island, a&
ekki takizt liann vegferð á hendur til þessara
fornhelgu stö&va, sem ávallt la&a tii sín hugann
me& endurminningu og frásögnum liðinna tíma.
Enn sem fyrrurn ligguf þingvallaflöturinn fag-
gróin og ljósgrænn fram me& hinni skæru og
ví&u skuggsjá þingvallavatnsins; enn stendur
Lögberg, umkringt af hraungjám, á sljettlend-
inu, þar sem fimtardómur og lögrjetta iiö(&u
steinsæti sín. „En nú“, segir rithöfundur nokk-
ur, „er þngult og tómt á þeim stað, þar sem
svo margt snjallt og slungið, svo margt vitur-
legt og manndómlegt or& hefur liljómað, þar sem
einalt óma&i af kátum kvennahiátri og man-
söngvum í tvær vikur um bjartasta sumartímann
meðan þingið var haldið. — og þar sem líka
stundum heyr&ist glamra í sver&unum“. Sí&an
a'ri& 1800, er hin danska stjórn aftók alþingi,
— 133 —
M 51.-5$.
hefur þögn þessi sjaldan verið rofin, Betor a&
þögninni nú í þetta skipti hafi verib brug&i& á
hamingjusamiegri stund fyrir Isiand.
þó a& Island sje norrænt land og Islend-
ingar bló&tengdir náfrændur Svía og Nor&-
manna, sem vier erum í óborganlegri skuld vi&
fyrir þa&, a& þeir hafa var&veitt mál og minn-
ingu fe&ra vorra, þá hafa samt hinir þjó&legu
hagir hins sagnaríka eyiands veri& oss jafnókunn-
ugir eins og þa& lægi einhversta&ar mi&svæ&is
í Afríku. Kaupmannahafnarblöíin, sem ætti
a& vera samtengjandi Ii&ur milli þeirra og vor
færa oss mjög sjaldan nokkur tí&indi þa&an og
þegja vanaiega yfir öllu, sem vekja mætti grun-
semdir um þa&, a& þar mundi ekki allt fara £
sem beztu lagi. Eitthvab ofurlítib af þeirri
hluttekningu, sem helguð er Sljesvík og Eisas-
Lothringen og hverju því, sem einhverja til-
finninga-kröfu gerir tii bjartna vorra, munu
Svfar allrasízt spara vi& Island, sem strí&ir
fyrir frelsi sínu og rjettindum. þa& er lítib
þjó&fjelag, varia meir en einn hópur manna, og
þa& stendur einmana í baráttunni fjærri liinum
ö&rum löndum Nor&urálfunnar. því heldur ættum
vjer Svíar og Nor&menn a& veita því vinsamlega
eptiitekt“.
Sínum nú vjer sjeum Islendingar,
Sínum nú vjer elskum fóstur grund,
Og ílýum ei, þá fjendur sárast stinga,
Flýum ei á hættumestu stund.
Svo berskjöldub ei brjuslin hennar ver&i
Broddum dönsku stjórnarinnar mót.
Hcldur skuium hampa hláu sver&i ;
Og bjáparvona mó&ur vinnum bót,
N.
þJÓÐIIÁTIÐIN. Hans Hátign konungurinn,
hefur samkvæmt uppástungu kennslu- ogkirkju-
stjórnarinnar aiira miidilegast failist á, að hald-
in ver&i Gu&sþjónustugjörð á öllu Islandi árið
1874, í minningu þess, a& Island hefur veri&
hyggt í 1000 ár ; og á þessi gii&sþjónusíugjörö
a& fara fram í öllum kirkjum landsins, í lok
júlímána&ar e&a byrjun ágústmána&ar, á þeiui
sunnudegi1, sem hiskupinn yfir íslandi ná-
kvæmar tiltekur, en á aukakirkjunum næstu
sunr.udaga á eptir. Biskupi er og á hendur
falið að ákve&a texta, sem ieggja skuli útaf.
ÚR BR.JÉFI BJARNAR KRISTJÁNSSONAR
SKAGFJGRÐS, dagsett í borginni Rossean og
fylkinu Mascaca, 1. sept. 1873, tii járnsmi&s
Sleins Kristjánssonar á Akureyri og bónda Kr.
Kristjánssonar á Stórager&i.
— Eins og ykktir mun kunnugt, a& 4 dag
ágústm. um kvöldrð fóru allir Vesturfarar um
borð á gufuskipi& Qveen 155 manns, þá Ijettu
þeir akkerum og hjeldu af stað kl. l ^- um nótt-
ina, og mun skipið hafa veri& komi& lengst út
á fjör&, er allir voru komnir til rúma sinna, og
sumum víst gengiö ör&ugt a& komast ni&ur. Kl. 6
um morguninn var skipið komi& út af Flateyjar-
dal, og vöknu&u nokkuð margir vi& þann draum,
a& þeir voru or&nir sjóveikir; skipið skreib
jafnan og þó móti hvössum austanvindi; um
mi&jan dag 5. s. m. var það í nor&ur af Langa-
nes röst. Flest kvennfólk var nú or&ið veikt
og margt af karlmönnum, líka herti nú á ve&r-
inu, en skipið stefndi í su&ur. 6. s. m. sami
stinningsvindur á austan og allir or&nir veikir
nema fáir menn sjóvanir. Nú var stefna skips-
ins einu striki austan við hásu&ur, voru þá nnd-
in upp segl, svo skipið bruna&i áfram meö
ógurlegum hra&a. 7. s. m. sami vindur, þó
meira sunnan, sáust þá Færeyjar um mi&jan dag-
inn 6 mílur í vestur; allt livennfólk og börn nær-
ingarlaust. 8. s. m. um hádegi komum vi& tii
Leirvíkur á Hjaitlandi, þar var sta&ið við í
4 kl. stundir, og seldir 30 hestar, nokkrir Is-
lendingar komu á iand og þar í iyfjabúö til að
kaupa lyf handa hinum sjóveiku og dálítið
fleira; lyfsöluma&urinn gekk me& þeim og sýndi
þeim bæinn og var hinn vi&feidnasti. 12. s.