Norðanfari


Norðanfari - 03.12.1873, Page 5

Norðanfari - 03.12.1873, Page 5
137 — höfhi fjárskafcar orMÍ) á stöku bæ í Borgar- firíi. Færfciu haföi verib sækjandi en hvass- vibraeamt allt noríur aí> Holtavör&uhei&i, og af- taks vond færö ytir hana allt noröur í Mií>fjör& aptur skárri þaöan og nor&ur í þing, en þaöan öfærb mikil nor&ur í Langadal, þafcan og a& Ví&imýri sækjandi fær&, aptur yfir Hóiminn aö Miklabæ nærri því ókleyft, en skárri þa&an og a& Kotum. Hagskart fyrir allar skepnur frá Melstab og allt nor&ur í Langadal, saufefje allt komib á gjöf og víöa hross, eins í Skagafir&i, tiema í fremri hluta Blönduhlí&ar og a& Kotum, er allgófe jÖt& fyrir hross og sau&fje. Umbrota- færö frá Grjótá og allt nor&ur hingaö. Hvergji haf&i bori& mikib á fjárpestiuni, en aptur dæma- fár músagangur, og á stöku bæ sem þær voru farnar aö leggjast á fje t. a. m. á 12 kindur á eirium bæ í Skagafir&i. í haust uni fjallgöng- ur haf&í enn or&ib klá&a vart á nokkrum kind- iim í Gtindavík, Njar&víkurn og Ölfusi. Af þessu er enn au&sært, a& sunnlendingar geta al- drei, hvemig sem þeir ba&a og þvætta sau&- fjenab sinn, útrýmt fjárkla&anum til fulls, og livab svo setn kláíapostularnir segja og predika S ræ&um sínum og ritum. Eina me&ali& til ab ey&ileggja klá&ann er niðurskurðurínn, þa& helur Havstein amtma&ur og Húnvetning- ar, rneb hinum lofsver&u rá&stöfunum sínum og röggsama dæmi óhrekjanlega sýnt og sannab. Óveitt braub: Kvíabekkur metin 371 rd. 69 sk. auglýstur 11 september. I nre&al ári er sagt aö prestsetrib beri 4 kýr, 90 fjár og 2 hesta, eptir Kirkjujar&ir gjaldast 18 sau&ir vet- Urgandir og 120 pd. smjörs; ar&ur af ítökum er talinn 72 rd. 67 sk ; tíundir eru 140 álnir, dagsverk 28, lambsfó&ur 34, offur 2, sóknar- ttienn eru 264 aö tölu. I Bár&ardal er sagt a& í hrífunum á dög- tinnm hafi tapast yfir 100 fjár suml fennt og eumt hrakist í vötn; nokkuö af þessu fje haföi veriö ofau frá Mývatni. 8. f. ra. fór hrí&unum a& ljetta af og ve&r- ib ab birta og batna, eu 14 þ. m. fyrst a& hlána, og sífan var nær því á hverjum degi ftieiri og minni þí&a, svo a& í snjóljettum Bveitum var kominn upp næg jörfe fyrir fullorfe- i& sau&fje og hross, en aptur í snjó þungu sveit- Unum, mátti heita, a& varla sæist á dökkvan díi. 24. f. m. spiiltist ve&uráttan ab nýju me& nor&anátt hörku og snjókomu, svo vita mun Ver&a lítib um jörb haldist þessi tí& til lengdar. 25. þ m. var frostið 15° á Reaumur. Ept- •r mi&jan næstl. mánub aíla&ist hjer svo tunn- titti skipti af vænni spiksíld, setn þegar var rói& me& og öfiu&u allir meira og minnamest part af stnáum fiski; tveggja hundra&a lrlutur Var& hæstur í 4 ró&rum hjá einum manni,' og seinasta # daginn þa& sem aflatist, kerlegast efea áem nýrunninn fiskur. — þrif judaginn hinn 11, þ. m. voru sjó- tnenn afe beita línu í Syferi-Ilaga á Arskógs- strönd, sáu þeir þá glaropa mikinn á rtorfe- vesturloptinu í Btefnu yfir Krossahnjúk, brátt varfe glampi þessi svo mikill, a& svo var sem eidi c&a loga slæi á lopt upp fjölium hærra, og vara&i nokkra stund. Nú lög&ust menn þessir til svefns. Morguninn eptir rjeru þeir til fiskjar og námu þar sla&ar á nti&i, er Ilagabær var í stefnu vi& Krossaiinjdk. Lítlu fyrir dag sáu þeir aptur glampa e&a eld í svipa&ri c&a söntu átt, en miklu meiri en kvöldinu fyrir, ■fiæ&i meiri um sig og miklu hærra á lopt upp, cn svo virtist, sem vindur stæ&i á^logarm af Vestri, því logan lagfi mjög til austurs. þegar fina er dregin á uppdrætti Islands frá Haga yfir Krozsahnjúk bendir hún norfean vife Horn- ctrandir. þannig hefir Jóhann timbursmifeur í Sy&ri-Haga Mtýrt frá sýn þessari og fullvisaafei um, a& htenn þeir, sem sáu, væru a&gætnir og sann- °r&ir menn. I fyrradag frjettist niefe mönnum, sem bjer 'oru utan af Látraströnd, afe hafís sje kominn *'ier undir land, og hro&i af honum inn í fjarb- ®rmynni& en fáeinir jakar inn a& Ilrisey; mun Pa& fádæmi a& fs haíi komife hjer svona snemma. þess hefur ekki verífe getib hjer áfur í mafeinu , a& þeir sjeu látnir Ólafur danne- 1:irogsmafeiir Jónsson á Sveinsstö&um í fúngi sjera Hannes prestur Jóns.-on á Glaumbæ í "kagafir&i, sá fyrrt 19. en hinn sí&ari 31 okt þ á. Úr brjefi úr Húnavatnss., d. 12, okt. 1873, p1 me&teki& s á. „Me&al mannaláta, er jeg ‘efi ekk sjeb nrinnst á í bla&i þínu, vil jeg geta • ’orbergs Jónssonar á Dúki í Sæmundarhl. Hann ^ar eflaust me& merkari bændujit, og haf&iverife ^ppstjóri í Stafarhrepp í 22 ár og sta&ifeeink- ,rvel f þeírri stö&u, eins og hann var í sjer- "VPl.;.. __ ____ » .T___ Verju tilliti ágætis- og sótnama&ur. Hann haffi 11U) t 1 ookkur undanfarin ár, þjá&st af átumeini VÖF..................... - i °rmni, en dey&i þó úr kvefsótt þeirri, er gekk Jj ®r, 2. júnf. Hann haf&i mjög lengi búi& á af Jl og byggt þá jör& upp , sljetfab töluvert mni 0g girt þafe vandlega, veitt vatni bæfei af og á engi jar&arinnar og komib öilu þessu fyrir me& sjerlegri tragsýni og vandvirkni. þótt ábú&arjörb hans sje þjó&eign ; þá veit jeg ekki til a& honum væri neinn sómi sýndttr af því opinbera, nema hva& hi& danska landbústjórn- arfjelag veitti honum litla kerru a& gjöf fyrir mörgurn árum sí&atr*. f Hinn 12. þ. m. fór fram jarfearför hjer- a&slæknis þór&ar sáluga Tómassonar. í sorgar- húsinu á&ur kistan var borin út, hjelt Arn- Ijótur prestur Ulafsson a& Bægisá húskvefju á dönsku og var sinn sálmur sungin fyrir og eptir á sama máli, gekk þá a& kistunni prest= urinn til Glæsibæjar Arni Jóhannsson, og hjelt húskve&ju á íslenzku og íslenzkur sálmur sung- inn á eptir. þar eptir var kistan hafin út úr sorgarhúsinu og borin í kirkjuna, og sett þar á svartklædda bekki framan vi& gráturnar, senr- voru svartklæddar, elnntg aitarrstaílan og prjedik- unarstóllinn a& nokkruleyti. Stje þá Arnljótur prestur fyrir altarib og trjelt þa&an líkræ&u og eptir sunginn sálm fyrir og eptir var lfkib hafif) út úr kirkjunni og borib til grafar. Yfir gröf- inni hjelt síra Arnljútur stutta ræf u, á&ur hann kasta&i mold á kistuna — en þa& gjör&i hann fyrir sjúkdómsforföll prófasts síra Daníels og í umbo&i hans. Eptir a& gröfin, undir vana- iegum sálmasöng var lukt til, gekk líkfylgdin , — sem var hátt á annab hundrab manns — aptur í birkjuna og var þar sungin sálmurinn latneski: „Jatn mæsta qúiesce querela*, og svo gengib úr kirkjunni. þór&ur sálugi læknir var sonur þeirra hjóna, hins nafnfræga íslendings Tómasar prests Sæ- mundssonar og hinnar gó&frægu konu frú Sig- rí&ar þór&ardóttur Björnssonar kansellirá&s í Gar&i. þór&ur sálugi var fæddur 13. marz 1837, a& Brei&abólsta& í Fljótshlífe. Hann útskrifafe- ist úr Reykjvíknr lærfa skóla, mefe heztu ein- kunn, vorib 1857; en nam síban læknisfræ&i vi& háskólann í Kauprnannahöfn og tók próf f henni me& annari einkunn í júlímánu&i 1868. 1. september s á var ltann settur læknir í Eyjafjartar- og þingeyjarsýslum, en fjekk kon- unglega veitingu fyrir embætti þessu 10. marz 1870. Uinn 26. október 1867, giptist hann frök- en Camilu'Christiane fæddri Enig meistara í hljó&færasmí&i í Kaupmannahöfn og var& þeim 3. barna au&i&, einnar stúlku og tveggja pilta, anda&ist annar þeirra á 1. ári, en hin bæ&i lifa. þór&ur sálugi haf&i hvassar gáfur og ept- ir því vel mennta&ur. Almennings traust tt lronum, sem læknir, fór æ vaxandi. þAKKARAVÖRP. Hjermefe votta jeg öllum þeim mitt virfe- ingarfyllsta þakklæti, sem sýndu mjcr þá hlut- tekningu og míntirn elskafea ektamanni þá virfc- ingu látnum, a& fylgja honum til hins sí&asta legurúms. Svo þakka jeg og öllum þeira inni- lega, sem í þessari minrri þungu sorg, á annan liátt, í or&i e&a verki, hafa leitast vi& a& Ijetta mjer sorgarbyr&ina me& hluttekningarsömum velvilja, og ieyfi jeg mjer sjer í tagi a& nefna prestana sfra Arnljót Olafsson og síra Árna Jóhannsson, sem bá&ir eins og kepptust um, eigi einasta afe tala hin blífeu orfe huggunar- innar tii mín vife þetta sorgar tækifæri, heldur og á annan hátt a& koma fram vib mig og börnin mín, sem sannir, efeallunda&ir vinir og bræ&ur. Akureyri, 20. nóvetnber 1873. Camilla Ch. Tómasson. — í’akklæti og heilla óskir er það eina, sem þurfa maöurinn getur í tje látið, fyrir veittar velgjörðir, og vegna þess jeg má teija mig eina af þeim þurfandi, og eina af þeim mörgu, sem gjaíir hef þegið af hendi óðalseigenda Gfsla Stephánssonar á Flatatungu, nefnilega 50 rd. f peningutn á næstliðnu sumri, votta jeg honum því hjer tneð, innilegt hjartans þakklæti fyiir ný- nefnda höfðinglega gjöf, og bið Guð að blessa og margfalda efni hans, en umfram allt gefa honutn þann auð scm tnölur og rið fá ekki graudað; þegar hjer vistin þiý'tur. Gilkoti 1, november 1873. Sigríður Jónsdóttir. —- í þakkarávarpinu, er Árni sonur minn ljet koma ót í viðaukablaði Norðan- fara nr. 35 - 36, gleymdist honum að til- færa 11 rd. 54 sk., er honum voru sendir í peningum frá ættingja lians og vclgjötða vin, Sigurbirni Friðrikssyni á Sjávurlandi og eru peningar þessír gefnir þannig: Af J. Fórsteinssyni á Svalbarði 1 rd. E. Eyríkssyni á Kollavík 1 rd. S. Jónssyni sst. 48 sk. í>. Jónathanssyni á Hermund- arfelli 48 sk. II. Forsteinssyni sst. 4 8 sk, J. Fórarinsdóttur & Ytraálandi 48 sk. J. Björnssyni á Laxárdal 2 rd. B. Guðmunds- syni sst. 74 sk. B. Björr.ssyni sst. 48 sk. M. Jónssyni sst. 48 sk. G. Jónssyni sst. 48 sk. J. Grímssyni á Kjerastöðum 1 rd, J, Björnssyni á Ilvammi 1 rd. B. Jóns- syni sst. 1 rd. S. Jónsdóttur sst. 12sk. og M. Jónssyni á Krossavfk 16 sk. Sam- tals 11 rd. 54 sk. Fessum gefenduin votta jeg lijermeð mitt alúðar fyllsta þakklæti fyri'r hönd Árna sonar míns; og óska og vona að Drottinn blessi og farsæli sjer hvern þeirra af ríkdómi náðar sitinar. Akureyri í nóvemberm. 1873. Fr. Jónsson. AUGLÝ8INGAR. í nr. 29—30 af 12 ári Norfeanfara útkomnu 28. maí næstl., en fyrir skömmu komnu hing- a&, hefir Gu&munclttr nokkttr þorsteinsson á Rjúpnafelli í Vopnafif&i kvartab yfir því, a& jeg hafi ekki gjört honum grein fyrir skiptaafdrif- um í dánarbúinu eptir bró&ur hans Svein heit- in sö&Iasmið porsteinsson. pó þa& aldrei hafi veri& venja, og sje til- gangstaust, óskaráb afe gjöra mönnum, sem gjört ltafa kröfur í bú, sem tekife er tii skipta, hvort heidur eru arfkrefjendur, efea skuldakreíjendur, en ekkert hefir hlotnast vife skiptin, grein fyrir skipta afdrifum, og jeg því ekkert hafi vanrækt í þessu efni, skal jeg Gu&ntundi þessum til hugarhæg&ar hjer geta þess, afe búinu eptic Svein heitin söfelasmife þorsteinsson var skipt 31. desember 1870, og afe 29 rd. 95 sk. skorti til afe tekjur búsins hrykkju fyrir óneitaniegum skuldum og útgjöldum þess. þurfi Gu&mundur þessi annars nokkufe afe kvarta yfir embættis afegjörfeum mínum, ætti hann a& vita, ab til þess er beinni vegur enn a& kveina í Nor&anfara. þar þjer, herra ritstjóri Norfeanfara hafife tekife þessa nefndu Rjúpnafellsgrein f yfear heifer- afea blafe, vonast jeg til, a& þjer gjörife svo vel afe taka líka í þa& þessa andbendingu mína. Velii í Rangárvaliasýsiu d. 5. ágúst 1873. H. E. Jóhnsson. — Fundist liefuP hjá dekkskipunum á OJdeyri, peningabudda me& peningum og skrif- u&um mi&um í, og getur rjettur eigandi vitjab lienn- ar hjá ritstjóra Nor&anfara, þá hann borgar aug- lýsiugu þessa. J. Chr Stephánsson. Uundirrita&an vantar síban í vor, brún- blesóttan fola nú á þri&javetur mefe mark.fjöb- ur aptan hægra, bla&stýft framan vinstra og fjö&ur ne&an undir; folinn er me& hvíta hófa á apturfótum og leistá upp á hófskeggin, vakur og óvana&ur. Hvern sem hitta kynni þennan fola bi& jeg a& halda honum til skila e&a gjöra mjer vísbendingu um gegn sanngjarnri borgun Ipishóli í Skagafir&i 11. nóv. 1873. Haildór Gíslason. — Föstudaginn þann 3. október næstl. hefur einhver af misgáningi tekið nýsylfur- búinn spansreirs písk með stuttri lcðuról einhver staðar nálægt verzlunarliúsum Guð- manns á Akureyri, sent hinn ráðvandi ltand- hafi, er beðin að skila á skrifstofu Norðan- fara mót sanngjörnum fundarlaunum. — þann 19 október tapaðist hundur á Akureyri, hann heitir Spori og er svartur að lit, enn þó nokkuð eitt hvítur á bringu og framlöppum, heldur í stærralagi, gamall og farinn að hærast, þessutn hundi er vin- samlegast beðiö að halda til skila, mót sann- gjarnri borgun að Sörlastöðum íFnjóskadal. Fjármark Ilallgríms Jónssonar á Hóli á Uppsa- strönd: Snci&rifa& fratuau hægra og

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.