Norðanfari


Norðanfari - 16.12.1873, Page 2

Norðanfari - 16.12.1873, Page 2
— 140 liöfum önnur gnindvaliarlög í sjerstaklegnm mál- um vorum. Eptir voru áliti vantar einmitt þjóöfjelag vort grundvallarlaga ákvaríanir um þessi sjerstaklegu landsmál; vjer iröfum engin formlega gildandi grundvallarlög í þeim. þjdö vor hefur sjálfsagt og efalauet f þessum málum jafnt síjdrnarlegt vald, eins og Danir hafa í sínum sjerstaklegu málum, því vald konungsins getur hvorki verií) meira nje minria á Islandi en í Danmörku, þar sem hin sömu grundvall- arlög gilda, afe því er þetta valdsnertir; og þaö al hinu stjórnarlega valdi, sem konungurinn hefur eigi, þaö hafa meö rjettu þjóbfjelögin. Pyrir þsssar sakir, aí) hið íslenzka þjöð- fjelag á raeb fullum rjetti jafnt vald og jafnan rjett í fslenzkum málurn, eins og danska þjóí- fjelagib í dönskum málum, þá er alþingistilskip- un vor orbin marklaus f raun rjettri. það verfc- ur cigi einusinni kveðið svo ab orfci um hana, afc bnn sje á eptir tímanum, heldur gætu menn sagt, afc hana hafi dagafc uppi eins og nátt-tröll. Hún er fyrir rás vifcburfcanna marklaus ortin af sjálfu sjer, þó hún hafi ekki verifc numin úr gildi mefc öfcrum lögum. Hún er gjörfc handa mönnuro, sem engari rjett höífcu til afc ráfcaneiriu f stjórnarefnum, cn sífcan vjer höfum nú fyrir breytingu þá, sem orfcin er á stjórnarskipun ríkisins, fengifc rjelt til afc ráfca sjállir málum vorum afc mikliim hluta, þá á alþingis tilskipun þessi engan veginn vifc framar. liún cr jafn ótiihlýtileg á þessum tímurn, eins og hin fornti lög um liof og liörga, eptir afc forfefcur vorir tóku vifc kristni. Æiii nokknr mafcur mefc öllu viti heffci getafc álitifc þessi heifcnu lög gild, þegar allur landslýfcur var orfcinn kristinn, þó þau heffcu aldrei beiniínis verifc afnumin mefc öfcrum Iögum ? þau htfou víst eigi þurft ann- arar ógildingar vifc eo þeirrar; afc Ijós kristn- innar skini á þau, og gjörfci þau afc daufcum steini, eins og sólarljósifc nátttröllin í þjófcsög- um vorum. þannig nægir og líka Ijós frelsis- ins og þjófcrjettindanna tíl afc ógilda alþingistil- skipunina, sem sett er fyrir ófrjálsa menn. Og frelsi böfum vjer nú fengifc í orfci, þó þafc sje eigi á borfci. Vjer liöfuni fengifc 'rjett til afc setja liig f eignuni rnáluin mefc samþykki kon- nngs vors, og til afc ráfa voru litla landsfje. En þótt vjer höfum fengifc þennan rjett, þá er 088 ný meinafc afc njóta hans Áfcur vorum vjer f fjötrum alveldrsins, fjötrum konungalagatnia. En nú, þegar þeir eru brotldr, eru iagfcir á oss í þeirra siafc fjötiar lögleysunnar, og sumir eru annafc hvort avo blindir, eía afc öfcrum kosti ætla oss svo blinda, afc trúa því, afc þetta sjeu allt sömu fjötrarnir. þessir menn telja oss trú um, afc vjer sjeum enri í fjötrnm konungalaganna, þó alveldi konunganna sje fyrir mörgum árum lifcifc undir iok, og mikill hiuti löggjafar valds- ins horfinn aptur til þjófcfjelagsins, þar sem þafc áfcur var, og þar sem þafc á afc vera. þafc er beldur eigi svo, afc iiinir fremstu af embættisluönnum vorum hafi jafnan álitifc konungalögin og alþingistilskipunina afc vera grundvallarlög Islands. Árifc 1867 fullvissafci konungsfulltrúinn alþingi um þafc, afc þingifc heffci meira vald í stjórnarskipunarmálinu, heldur en alþingistilskipunin veitir. Hvafcan kom þinginu þetta vald ? Hver hefur eptir þessum svo köll- ufcu grundvallariögum Islands, niagt og myndug- leika til afc nema þau úr gildi efca breyta þeim um stundar sakir, og þafc án þess afc setja þá einusinni ný lög um þafc? Eru grundvallarlög Islands, efca yfir böfufc nokkurs þjófcfjelags efca ríkis sá hro8sabre8tur, ef vjer njeigum svo segja, er smla meigi í hendi sjer ölduugis eptir gefc- þótta? Nei, þetta er einmitt Ijós vottur um, afc konungsfulltrúinn 3867 óieit þá ekki alþingis- tilskipunina grundvallarlög Islands og heldur eigi konungalögin, því þafc er fjarstætt afc þau leyfi á nokkurn hátt, afc þjófcfjelagifc efca full- trúar þess, liaíi þafc vald, er konungsfulltrúinn hvafc þingifc þá hafa, jafn vel þó eigi væri nema í eittskipti í einu máli. Hann hlýtur þá afc hafa verifc á sama máli og vjerum þafc, afc vjer heffc- um engin grundvallarlög í vorum sjerstaklegu málum, afc minnsta kosti, eigi konungalögin gömlu. En þótt oss vanti nú skrifufc grundvallarlög um hina innlendu stjórnarskipun vora, þá vant- aross ekki fyrir þafc rjettindi til afc semja hana og haga henni á þann hátt, er vjer álítum þjófcfjelagi voru bezt haga til þess afc efla heill þess oghagsæld sem mest verfcamá, og þessum rjettindum getur engin svipt oss, hvorki útlendur nje innlendur. Alþingi eins og þafc hefur nú verib iagafc eptir þessari gófcu alþingistilskipun, hefur jafnan ver- ið fáfengileg stofnun, sem ekkert vald hefur haft. þab var stofnab samkvæmt konungalög- unum, sem þá giltu, og sem eigi heimilubu þjófcfjelaginu neitt vald. Afcur en konungalögin lifcu undir lok, var ómögulegt afc þjófcfjelagifc gæti neitt stjórnarlegt vald fengib á löglegan hátt. Og þab virfcist liggja í augum uppi, afc alþingismenn þeir, sem kosnir ern eptir alþing- istílskipuninni, einungis mefc rjetti til afc ráfc- leggja og benda alvöldum konungi, hafa aldrei haft nje geta nokkurntíma haft vald til afc semja stjórnar-Iög handa Islandi og því sífcur afc seljá nokkrum öfcrum umbofc í hendur til afc gjöra þafc. Otal raddir í landinu iiafa líka lát- ifc til sín heyra í þessa stefnu í meira en f|órfc- ung aldar. þessar raddir hafa farifc fram á þafc, afc til þess fulltrúaþings er semdi stjórn- arskrá vora, væri kosifc eptir kosningarlögun- um 28. septemher 1849, þvf mefc þeim var 8tofnafc fulltrúaþing í þessum tilgangi. þau lög voru gefin á löglegan hátt eptir afc kon- ungalögin voru lifcin undir !ok, og eptir engum öfcrum lögum, sem nú eru í gildi, geturri vjer sett þjófcþing til afc semja oss stjórnarlög, er vjer þörfnumst svo mjög. Hversu sammála og sam- taka sem konungur vor og alþing, eins og þafc er á sig komifc, yrfcu urn stjórnarlög handa íslandi, þá nægir þafc cigi til þess afc þau geti til orfcifc á löglegau hátt. Orsökin til þess er sú, afc konungurinn er nú eigi alvaldur efca ein- ráfcur í því afc gefa lög eptir þeirn grundvall- arlögum, sem gilda í ríki haris; þann getur eigi sett lög, er gilda skulu fyrir alda og óborna, nema þjófcfjelagifc, sem löggjafarvaldifc hefur mefc honum, fallist á þau fyrir sitt leyti líka. En sá hluti löggjafarvaldsins í sjerstaklegum íslenzkum máhim, hann kemur eigi fram í al- þingi því, er vjer nú höfum iiaft um lirífc, þafc er lireint og beint fyrir girt mefc alþingistil- skipuninni, afc þingifc hafi þelta vald. þar í möii er ekkcrt slíkt lagabann því til fyrirstöfcu, afc löggjafarvald þjófcfjelagsins komi fram í þingi því, sem stofnafc er mefc kosningarlögun- um 1849, og þab þing er eingöngu og bein- línis stofnafc til afc fjalla um iiifc innlcnda stjórn- arskipunarmál Ialands. Stjórnin hefur reyndar optar en einu sinni neitab afc kvefcja tii slíks þings, efcur þjófc- fundar, cins og menn kalla þafc, þegar þjótin hefur æskt eptir því. Og fyrir þessari neitun sinni hefur stjórnin þó eigi tilfært nema tvær mjög lítilsverfcar og óveruiegar ástæfcur. Onnur ásiæfcan liefur verifc su, ab þafc væri óþarfur kostnafcur og of mikill, afc halda þjófund, efcur sjerstakt þirig auk alþingis, til afc undirbúa stjórnarskipun landsins. En þessi vifcbára — því ástæfca getur þafc í raun rjeltri ekki heitifc — er miima en einkis virfci, þar sem þjófcin, mcfc því afc bifcja um þingifc, baufc fram sitt eigifc fjc til þinghaldsins. Hin ástæfcan hefur verifc sú, ab stjórnin hefur ímyndafc sjer, afc málifc yrfci eigi hetur undir búib á þjófcfundi, þó þar ættu 8æti meir en 40 þjófcfulltrúar, beinlínis kosnir til ab seinja stjórnarskipuniria, heldur en á alþingi. þessi ímyndun stjórnarinnar virfcist nú sjálfsagt á veikum fæti byggfc; en hvafc sem því lífcur. þá er þafc eigi svo mjög af van- trausti þjúfcarinnar á alþingismönnunum fremur en þjófcfundaimennunum afc þjóbfundar hefur verib óskab, heldur af því, afc einungis mefc slíkri afcferfc varb tilbúningur stjórnarlaganna lögmætur, en eigi tnefc þeirri, afc alþingi, eins og þab er nú úr garfci gjört, Bemdi stjórnarskrána efca samþykktí liana fyrir þjófcarinnar hönd, er þafc liaffci heldur ekkert umbofc til afc gjöra, þessi undarlega fyrirtekt stjórnarinnar, afc vilja eigi leyfa liinum Iögbofcna þjófcfundi afc ræfca stjóriiarskipunar málib til lykta, hefur valdifc ákaflega miklum timaspilli, þafc eru sannarlega allir, sem hlut eiga afc þessu máli, og hverja skofcun sem þeir hafa um þafc afc öbru leyti, sáróánægfclr af því, afc þetta allsherjarmál þjófcar vorrar, stjórnarskipunarmálib, hefur gengífc eins og þafc hefur gengifc. Menn þurfa ýigi afc vera spámenn til afc sjá þab fyrir, afc mefcferfc þess niirni verba vorrí tífc til van- sæmdar í augum nibja vorra og eptirkomcnda. Vera má ab hver flokkur út af fyrir sig, sem myndazt hefur í máli þcssu, vænti þess, afc ó- vilhallir dómendur á ókomnum öldum dæmi þeirra flokki í hag, en slíkt er völt von afc treysta fyrir nokkurn, því mikib er hæft íhinu fornkvefcna: „Dlindur er hver í sjálfs sök • En hvafc sem því lífcirr, þá ættum vjer eig* lengur ab iála þetta þannig ganga. Tökum oss heldur saman allir synir og vinir hinnar „eldgömlu Isafoldar“, rjettum hver öfcrum honct sem bræfcur, og fáum þetta mál útkljáfc á þuS' undáraafmæli mófcur vorrar, á þann hátt, er henni og oss öllum getur veriö fyrir bezt»‘ Rísum allir upp í einum lnig og einum anda» bibjum allir í öllum lijerufcum landsins vorn milda konung afc kvefcja til fulltrúaþings ebnt þjófcfundar í sumar sem kemur eptir kosning' arlögunum 18 49 til afc ræfca stjórnarmál vod tll lykta. Hann mundi sannarlega eigi nefla slíkri almennri bæn vorri, er sprottin er ^ slíkii þjófcarnaufcsyn. Hann mundi leggja fyrir þetta þing frumvarp til svo frjáislegra og hag' kvæmra grundvallarlaga fyrir ættjörfc vora, setu framast gæti stafcist mefc tilliti til hinnar al' mennu skipunar, sem er og þarf afc vera í ríki hans. Og þjófcfulltrúar vorir mundu einnig — þess erum vjer fullvissir — leggjast á eitt> afc ráfca máli þessu til lykta á bezta iiátt. Slík* yrbi vorri elskubu ættjörð liin glebilegasta og blessuuarríkasta þjófchátífc. — Eins og mönnum er kunnugí, er nú kotH"' ifc á hifc þúsundasta ár, sífcan forfebur vorir tóku afc byggja þetta land. I sumar sem kem' ur, rennur'þetta sífcasta ár þúsundáraaldarinnat út, og ný öld hefst, sem oss er eigi unnt a& sjá, hvafc geyma muni í skauti sínu. Hver ára* skipti, og því freniur liver aldamót, eru þýfcing' ar mikil fyrir oss, en þafcan af þýfcingarmeif* eru þúsundára aidamótin. Vjer efum eigi, ab allir landar vorir finna þetta gjörla, en iivern vifcbúnafc liafa menn þá, til afc lialda þessi merki' legu tímaskipti hátíbleg? Vjer sjáum þessa línl meiki. Vjer vitum, afc ailur þorri rnanna er ó' ánægfcur ineb stjórnarhag lands vors, afc marg' ir vantreysta því ab hann muni breytast til batn' afcar afc svo komnu, og afc þeir álíta því meif* orðök fyrir þjófc vora, afc lialda sorgarhátífc en glefihátíb. — Vjer gelum eigi fellt oss vib þesss skofcun. þafc sem menn vantar kemur sjaldan af sjálfu sjer án ómaks og fyrLihafnar, og sv0 er um stjórnfrelsi vort. Vjer höfum nú befctf þess langa tíma, og þafc er ófengifc enn. Mun þetta eigi mest afc kenna samtakaleysi voru og abbarbaleýsi? því verfcur ab ætlun vorri eig’ neilafc, ab þessar sjeu orsakirnar, afc minnst* kosti mefc fram. En sje nú svo, þá virfcist lík® aufcsætt, ab vjer þurfum afc taka oss fram og sækja mál þelta mefc meira fylgi en ab undan- förnu. Til þessa virfcist nú vera rnjög hentug' ur tími. í ritgjörfcinni lijer fyrir ofan er skorab á landsmenn, ab rísa nú upp og bifcja Hans Hátign konunginn afc kvefcja til þjófcfundar á 1000 ára afmæli ættjarfcar vorrar, til þess afc stjórnarmál vort verbi útkljáb á lögmætan og efclilegan hált' En eigi þetta afc fá framgang, þá verfcum vjor ailir í öllum hjerufcum landsins afc vinda brábaf1 bug ab því, ab semja bænaskrár til konung9! undirskrifa þær og senda ineb fyrstu póstskips' ferfc, á hinu komanda ári. þetla er oss eng'11 ofætlun, ef vjer afceins erum ekki mefc öllu and' varalausir. Og sýni nú þjófcin einlægan áhuga og samlyndi í þessu, þá gelum vjer eigi efaaí um, afc H. H. konungurinn muni þegar í Sla^ skipa fyrir kosningar til þjófcfundar í suroafi þjófcfuiltrúar vorir rífca til þings og byrja hii'a upprennandi öld í sögu landsins mefc því semja hagkvæma stjórnarskrá fyrir alda og óbof"3' Vjer skorum á alla gó?a menn, og sjef lagi alþingismeunina, afc sinna þessu máli, kvebj3 (ljótt til funda í sveitunum, semja bænaskiár til konungs um málib og safna undirskrifturo' Ef vjer verfcuin samtaka og skjótir til bragbsi þá er meiri von ab iiib mesta áhugamál oS velfcrfcarmál þjóbar vorrar verbi lieppilega út' kljáb á hinu koraanda hátíbarári. En ef" vje( sofurn nú margir efcur íleetir, þá mur> mál þel,a taka annan enda en þjófcin óskar, óánægjan ro'1'1 vaxa en eigi þverra. Menn munu flytja 8tí ákaft af landi burt, allir sein manurænu h®*® til afc þekkja sundur frelsi og ófrelsi, rjettiu^* og rangindi. Vjer enim nú á mjög merkilea' um vegamótum, og þafc er afc miklu leyti u»d,r sjálfum oss komifc, á hverja leib vjer snúuim uppboðsauglýsing. 2 Föstudaginn þann 16- janúar 1874 kf . á hádegi, verbur hjer á Skrifstoíunni, ePl*r beifcni eigenda, bofcifc upp vifc opinbert upP^0’ og ef sæmilegt bofc fæst, selt hakallaskip1 BGestur“ frá Olafsíiifci. mefc tilheyrandi seglu111’ veifcarfærum og öfcrum áhöldum. Vifc saiua taikifæri verfcur selt, 1 stórsegl og 1 stagfokk® af ekipinu BSval“, er fórst fyrir nokkrum áruifl' Skrifstofu Eyjafjarfcarsýslu 5. desemb. 187 S. Thorarensé/i. Eiyandi orj ábyrydarmadur • Hjöfn JÓ11SS 011 •_^ Akurcyri 1073. B. M. St ephdnsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.