Norðanfari


Norðanfari - 28.02.1874, Blaðsíða 3

Norðanfari - 28.02.1874, Blaðsíða 3
Svo feifarnir skilclu fara betur, og böggulkrakka ?rPyin þoia því belur hnjask og þrengsli alla nina löngu leiib, sein fafeir þeirra hafði fyrirhug- ao'þeim a& eiga fyrir höndum. þegar nú til stykkisins kemur, og póst- •'iálasagan er skoöub, þá eru þaö tvö abalatriöi fem f hana vantar, og kunningja mínum hafa illa gleymst, og sem því villir sjónir íyrir al- •nenningi, sem sje, hvah í var hinum umgetnu »sendingum í tveim böggium“, og er skýrt frá Pví hjer at) framan, en hiti sítara er eptir aö 'da, nefnil. hvaö allt saman var þungt aö vigt, Pví þá fyr81 geta þeir sem vit á hafa, dæmt Uö'. hvort eöa hve mikil afglöp jeg hefi gjört í þessu tilliti sem brjefhiröingarmaöur. Böggul- 8eudingarnar vogu meira en sjö pund á algenga V|gt, sem jafngildir verzlunarvogum. Nú viröist mjer nög aö vísa til auglýsing- ar utn póstmál frá 3 maí 1872, 13. gr. og leibarvísis fyrir brjefhiröingarmenn frá 2^1. okt- flher s. á. 3. gr. c. þarcö jeg hafti vissar lregnir um, aö feröafólk væri væntanlegt sam- þ'iöa pósti, sem ætlaöi til Reykjavíkur , hugöi leg aö mögulegt yröi aö koma bögglunum , og lefaöi því aö gjöra hvab jeg gæti bezt, sem þó Piót von minni varö árangurslaust, þó jeg byöi fyllstu borgun fyrir nutninginn. þaö er enn þá eitt því til sönnunar aö Íeg ekki hafi „lofaö“ aö bögglarnir skildu kom- ast á póstinn, aö jeg bauö kunningjanum gist- 'ngu yfir nóttina, svo hann gæti sjálfur sjeÖ þvernig allt gengi, hvaö hann þáöi eigi, heldur fór heimleiöis í meira en hálfrokknu, litlu áÖur Pn póstur og sarafarendur iians kornu, er lögöu þjeban leiö síria dagirtn eptir í einhverju því mesta ''fapahríbar veöri, sem aÖ líkindum heföi eyöi- '^gt þessi óskabörn kunningjans, sjálfsagt lion- ll|n til „óbætanlegs tjóns“, þareö bæÖi snjór og ’egn geta komist í aukatöskuna eins og iiún nú ®r, þó í hana heföu komist, sem ekki var til- fellib, og hefi jeg óskab af póstinum vitnisburö- ar um þetta , sem og um , hvernig jeg hafi Segnt stööu minni sem brjefhiröingarmaöur. Mig furöar annars mjög á því hvaö hinn f'eiöraöi kunningi minn greip fijótt og fast til Vopna, í því skini aö veita mannorÖi mínu sár f almenningsaugum, og því meir som jeg veit 'iann góöann dreng og menntaÖann mann , og Rem enn þá ætlar aö bæta viö og læra aö ganga Quösgötu í sannleika, til aö geta kennt öörum? Jeg vil því óska aö hann læri svo vel hin þelgu lög trúar vorrar, aö hann sjái og viti aö þessi aöferö hans sje þeim gagnstæö, en kynni 8íer svo vel póstlögin aö hann sjálfur eigi mis- 8k‘lji þau. ■* Víöimýri 30. desember 1873, Jón Arnasoi). — þaö væri fróölegt aö fá aö vita, hvaö valdiö f>afi þvf, aÖ þingvallafundartíöindin ekki hafa enn sjeöst, sem hjer var sagt, aö ættu aö koma nt) og a<‘' herra myndasmiöur Sigfús Eymunds- 8°n í Reykiavík heföi tekib aö sjer aö láta P'enta í sumar sem lciö, og senda hiö bráÖasta, 8em rafsegulþráöar fregn !!, um land allt, ogþess- 'egna hafnaö boöi NorÖlendinga. aö láta prenta tau í Akn reyrar prentsmiöjunni ? Ýmsir bafa veriö aö tala um, til hvers variö uafi veriö peningum þeim, sem hlutaveltufund- Urjnn og sjónarleikirnir á Akureyri í f. á. marz- °S aprílmánuöum áunnu kirkjunni þar, og jafn- vel nokltrir lialdiö, aö biÖ gæti orÖiÖ á því, aö þeim yröi variÖ í kirkjunnar þarfir, eöa til þess að kaupa ýmislegt er hana vanhagar um ; þess- Vegna viljum vjerhjermeö getaþess, aö í haust, var kaupstjóri Gránufjelagsins herra Tryggvi punnarsson, beöinn ab útvega til nefndrar Kirkju: 1. Prjedikunarstóll meö himni yfir. 2. Tvo Ijósa hjálma. 3. Skírnarfont. 4. Klukku. 5. Nokkrar Lampettur. þaö er því von á þessum munnm mcÖ 1. 8'<ipi er væntaniegt cr aö komi til Akureyrar í v°r. Líka má og geta þess, aö nú er laviöhjer ‘'Akureyri aö efna upp á kiikjugarÖ af grjóti, 8etb aö líkindum kemst samt ekki upp á 8kernmri tíma en 3—4 árum, því aö grjótiö Verí>ur aö sækja iangt til en vegurinn ógreiöur, 0f? eumt af honum, sem ryÖja þarf, svo vagn akstri veröi komiö viÖ. ST. LOUI8, CONCORÐIA UNIVERSITY 18, október 1873. Ilerra ritstjóril .v Þótt jeg hafi sjeö mcrki þess í blaöi yöar, V* 8nmum muni leiöazt þetta ,,frjettabull“ hjeö- ” frS Ameríku, þá veit jeg þó, aö þeir eru fT*rgir, sem fegnir vilja fá frjettir hjeöan, og n,l8t mjer því ekki rjett aö láta þá gjalda hinna aö minnsta kosti á meöan ósjeö er, hvorumeg- in ,,aíl“ er raeira. Til varúöar vil jeg þó geta þess, aö jafnvel þótt jeg sendi yöur frjettalínu hjeðan endur og sinnum, þá'vil jeg ekki hafa þaö svo skiliö af lesendum blaös yöar, sem jeg vilji þar meö ginna rnenn hingaö, aö jeg rita hjeöan margt gott og glæsilegt, heldur vil jeg þvf aö eins rita góöar frjettir hjeöan, aö þær sjeu góöar, og Ijótar frjettir, aÖ þær sjeu Ijóiar, takandi ekki tillit til þess, livaö sá eöa sá tesari muni finna samkvæmt sinni skoöun eöa ósam- kvæmt, og án þess aö hafa annaö fyrir augum, en aö lofa londum mínum heima aÖ heyra ný- ungar hjeöan úr þessu landi, sein þeim er fiest- um svo ókunnugt, og reyna aö skýra hugmyndir þeirra um þaö; vonast jeg svo aptur á móti svo góös til af þeim, aö þeir líti fr'emtir á viljan en verkiö þaö cr til frjettaritarans kem- Ur. Nægi þetta sem inngangur. ^ Síöastiiöiö vor barst mjer sú fregn hingaÖ f.neö fyrstu brjefum, aö þetta nú útliöanda sum- ar ætluöu sjer hingaö til Bandaríkjanna búferl- um frá Islandi uín 500 manns, og í nafni þess- ara útflutningsmanna var mjer ritaö af þremur mönnum, er báöu mig aö leita uppi hentugt land handa þessum mönnum og festa feaup í því. þessari bón neitabi jeg af eptirfylgjandi ástæö- um: 1, af því aö jeg áleit mig til þess alveg ófæran aö velja Iand, því aö til þess þarf ekki svo litla þekkingu á landinu, ef í lagi á aö fara, og aÖ velja fyrir 500 manns, ef til vill 500 smekkl (II), þab þótti mjer mínum smekk ein- ura og jaröfræöislegri þekkingu ofvaxiö; 2, af því að þaö er sannfæring,mín, aö íslenzkir bænd- ur sjeu ofvankunnandi til ab byrja strax á því aö taka land út af l'yrir sig, þar sem þeir hvorki kunna þá búnaðarháttu, er hjer hlíöa, nje þekkja neitt til landslaga og gangs hluta hjer yfir höf- uÖ ; 3, af því aö fiestir af þeim, er frá Islandi koma, munu ekki hafa nóg fje til þess aö setja strax upp bú hjer og þeir koma. Sú var því uppástunga mín eptir kunnugra og áreiöanlegra manna ráöi, ab landar þeir, er hingað flyttu sig búferlum, færu fyrst til bænda hjer og dveldu bjá þeim 1 — 3 ár, læröu búnaöarháttu og viö- skiptagang manna á meöal og ynnu sjer inn dálítib fje eptir þvf, sem kostur væri á, á þess- ura tíma, — sómul. læröu aö meta og dæma landið og reyndu eptir samkomulagi að komast aö sem hentugustu landi, er þeir eptir svo og svo langan hjerverutíma ættu aö kaupa og flytja sig á margir í senn og mynda þannig hina fyrstu Islenzku nýlendu. — þaÖ má nærri geta, aö þaö er ekki ali-lítiö undir því komiö, aö afla sjer kunnáttu og þekkingar í verki sínu, áöur menn fari aö spila upp á sínar egin spít- ur, og ef norskir bændur t. d. þurfa aö læra búnaö hjer, þá er ekki óiíklegt, aö íslenzkir bændur þurfi þess. Ekki er þó hjer meö sagt, aö norskir eöa jafnvel íslenzkir bændur ekki geti eöa gætu haft sig frara, þótt þeir byrjuöu þegar fyrir sjálfa sig, hcldur er miöað við það, hvort almennt sje þaö rjettasta, arðsamasta og bezta. þaö liafa norskir bændur sagt mjer, aö þeir iörist ekki neitt eptir því, aö þeir voru 2__3 ár hjá , „Ya n ke e“- bændum áöur þeir fóru aö byrja bú sjálfir, því á þeim tíma hafi þeir lært svo margt, sem hafi veriö þeim til 6- segjanlegs gagns síöar. En nú eru aptur norsk- ir bændur, sem búnir eru aö vera hjer mörg ár og eru margir orönir stórríkir (t. d. menn, sem eiga 20—70 þúsundir dollara), eins færir í búnaöi og hinir svo nefndu „Ya n k ee“ar; og þeg- ar svo er, viröist liggja næst fyrir íslendinga, sem hingaö koma, aö læra aptur af Norömönnum. þetta hafíi jeg fyrir auguin, þegar jeg svaraöi Vesturförum, og neitaöi aö fara aö leita uppi land, en lofaöi þeim aptur, aö reyna aö ötvega þeim staÖi í norsk-lútherskum söfnuöum í Wis- consin og Minnesota. Jeg skrifaði því strax formanni þess mesta norsk-lútherska kirkjufje- lags lijer, sem kallast „Synoden for den norsk- evangeliske lútherske kirke í Americe“ (og al- mennt: „den norske Synode“), og spurði hann, hvort 500 íslendingar nryndu geta fengib vist í hinum norsku söfnuöum í Wisconsin og Minne- sota, þar til þcir væru búnir aÖ ná þeirri þekk- ingu á landshögum hjer, aö þeir gætu flutt sig i nýlendu út af fy• ir sig, og svaraöi hann mjer og hvaÖ þaö mundu vafalaust, enda yröu Norö- menn fúsir til aö iijálpa upp á frændur sína frá íslandi. Nú bjóst jeg viö, aö þeir myndu koma hjer um rniöjan ágúst og fjekk því leyíi til þess hjá skólastjórninní, aö fara hjeöan þegar í miðjum júní upp til Milvvaukee til Haraldar bróöur míns, til þess aö vera þar til taks, aö fara á móti % est- urforum, er jeg fengi nákvæmar frjettir um þaÖ hvenær þeir færu aö heiinan eöa þá nær þeir myndu lenda í Quebec, og til þess að geia bu- iö þaö undir hjá prestunum, hve margar fame- liur eöa menn hver gæti tekiö í sinn söfnuö. I 4 söfnuöum í Wisconsin var jeg búinn aö fá Ioforö fyrir vist handa einum 40 famelium og nokkrum lausamönnum, og þótti mjer þaö mundi duga, því aö jeg var btiínn aö heyra, aö ekki gætu komiö meir en um 200 manns. Nú líöur til þess 12. ágúst: þá kernur mjer sú fregn meö frjetta-þræöi frá Glasgow í gegnum Ailans-stof- nrnar í Montreal og( Chicago, aö frá Glasgow fari þann dag 150 íslendingar og er jeg beÖin aö vera kominn til Quebee ekki seinna en 22. ág.; og er jeg hafði skrifaö þaö til agentanna f Chicago, aö jeg væri til reiðu , þá voru mjer þegar send „free tickcts“ (o: ókeypis fararbrjef) fram og aptur milli Quebec og Milwaukee. Aö kvöldi þess 17. fór jeg frá Milwaukee og með gufuskipi aptur yfir Michigan-vatn til Grand Haven (84 euskar mílur). þangaö kom jeg kl. 12 m. d. daginn eptir í staöinn fyrir kl. 6 um morguninn, því aÖ töf haföi orðið á um nóttina við þaö aö eitthvaö bilaöi í gufuvjelinni. VarÖ jeg því aö bíöa í Grand Haven til kl. 9 e. m.; þann tíma notaði jeg til þess aö reyna aö spyrja uppi landa minn Björn Jónsson frá Hafnarfiröi, sem í fyrra varð eptir nálægt Grand Haven á tígulsteinagarði (brick-yard), en sem viö hinir Islendingar ekkert höfðum heyrt um síöan. A tígulgarðinum hitti jeg nokkra norska og svenska, og ráfaöi þá eitthvab í þaö, aÖ þar hefbi verib Islendingur áriö áöur nokkurn tíma, svo hitti jeg danskan sera gat gefiö mjer greini- Iegri upplýsingar um hann. Björn haföiveriöá tígulgaröinum stuttan tíma og haföi houum ekki falliö, þótt hann fengi 2 doll. á dag; þaöan fór hann því aö höggva skóg og úr skógarvinnunni hafti hann fariö skömmu eptir nýár á sögnnar- mylnu í borginni Saginaw í Michigan. Meira gat þessi rnaöur ekki sagt mjer um Björn, nema þaÖ, að honum haföi leiöst og haföi veriö að tala um aö fara heim aptur. Vib, sem höföum veriö honum satnferða, vorum hræddir um, að hann væri dauíur, þar sem hann haföi iofaö, aö Bkrifa okkur, en ekkert brjef kom; en eptir þessu lítur svo út, sem hann hafi ekkiiiirtum, aö láta okkur vita um sig. Frá Gr. H. fór jeg um kvöldið meö „Detroit & Milwaukee* - járnbraut (Ð. & M. R. li.) og kom morguninn eptir kl. 7 þangab er lión sker Grand Trunk - járnbraut (í Milwaukee junction), sem liggur milii Quebec og Chicago. Meö henni fór jeg og kom til Que- bec aö kvöldi þess 20. þá var enn ekkert sfeip komið frá Glasgow. Jeg beið í Point Levi 5 daga og mændi opt niöur,eptir Lawrenzius-íljóti. Snemma morguns þann’25 kemur drengur inn ( svefnherbergið mitt, þar sem jeg bjó, og sagíi mjer, aö skipið „Manitoban af Glasgow“ væri kom- iö meö eina 600 farþegja. Jeg spyr hann, hvort þar sjeu meö nokkrir Skandínavar, en hann seg- ir þaÖ vera tóma Frakka. Mjer þótti þetta kynlegt; en til þess þó aö verða einhvers vfs- ari, hleyp jeg strax niöur aÖ lendingunni; en í mannþyrpingunni, finn jeg fyrst engann Islend- ing, þangab til jeg kalla á íslenzku og spyr eptir Islendingum, og var mjer ansaö „já“. Nú efaði jeg ekki lengur, aÖ hjer væru landar fyr- ir, þrengi jeg mjer upp á skipið og stend allt í einu innanum tóma landa, frændur og vini. Allir voru hressir og voru aö taka saman fögg- ur sínar og búast í iand. Einhver, sem þeir höfðu haft tal af, haföi sagt þeira, aö jeg myndi ekki vera kominn. Rjett eptir aö við vorum allir komnir í land, átti jeg tal við nokkra af hinutn helztu mönnum og tjáöi þeim frá, hvað undirbúið væri vestur í Wisconsin; en þéir sögöu mjer aptur, aö 115 af þessum 165, er hjer væru komnir, heföu hálft í hvoru afráöiö aö fara til Outario í Canada, því ab stjórnin býöur hverjum, sem þangab vill flytja sig, kaup- laust far meö járnbrautinni frá Quebec, en þ<5 væru þeir fúsir á ab fara upp til Wisconsin; fyrst svona væri. En þegar við förum ab grenzl- ast betur eptir, eru þeir nokkrir, sem ekki höfðu nóg fje til aö komast upp til Wisconsin og þeir voru og margir, sem voru heldur á því, aö sæta kauplausu fari svo langan veg inn f landib, því aö eptir 3 mánuöi gætu þeir og flutt sig úr Ont- ario vesiur í ríkin, ef þeir svo vildu, en jeg gat náttúrlega ekki ábyrgst, ab þessar vistir hjá Norömönnum stæöu þeim opnar um há vetur; og ef þeir færu til Ontario, yröu þeir að vera þar veturinn yfir aö minnsta kosti. Hjer viö bættist og þaö, aö þegar viö íórum aö hyggja til um farseðla hjá agentunum, þá voru þeir búnir aö frjetta þaö, líkl. af norska túlkinum á skipinu, að svo margir Islendingar ætluöu að fara til Ontario. Canada stjórn vill náttúrlega mjög fegin íá landiö byggt, en gengur víst illa, aö fá fólk til aö setjast aö þar, því að aliir streyma inn i ríkin. Agentum varö því hverft viö, þegar jeg fór ab nefna farbrjef banda Is- lendingum til Milwaukee og spuröu, hvort jeg ætii nokkuð meö að taka fólk frá Canadastjórn; hvorki sagfi jeg þaö vera nje hitt, aö jeg væri í slíkum erindagjöröura og tók upp fulitrúa-skil- ríki frá Allan og sýndi þeitn og heimtaði far- brjef handa þeim, sem aldrei( liöföu ráöiö sig til Ontario, og fjekk þau. Ur því svona var komið þótti ekki hlýta, að breyta áforminu,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.